Þjóðviljinn - 15.07.1980, Síða 3

Þjóðviljinn - 15.07.1980, Síða 3
Þriöjudagur 15. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Eigandinn Björn Traustason byggingarmeistari hefur vanrækt aft gera upp gamla húsiö I 5 ár,þrátt fyr- ir samning þaraölútandi, og stendur þaö opiö og óvariö fyrir regni og vindi... Þingholtsstrœti 28: Hefur grotnað í 5 ár — þrátt fyrir samning með friðunarkvöðum Lionsfélagar í Mosfellshreppi: Gáfu sex íbúða hús fyrir aldrað fólk 'Þingholtsstræti 27, eitt af fegurstu timburhúsum borgar- innar, skemmdist mikiö af eldi 7. júnf 1975, en ytra byröi hússins og meginviöir þess voru þó heilir. Eigandinn er stórvirkur bygging- armeistari hér i borg og geröi hann samning viö borgaryfirböld um aö flytja húsiö á auöa lóö hin- um megin viö götuna og gera þaö upp meö friöunarkvööum gegn þvi aö fá aö byggja stórhýsi á gömlu lóöinni. Siöan eru liöin fjögur ár og hefur gamla timbur- húsiö staöiö opiö og óvariö gegn veröum og vindum allan þennan Miklar breytingar og endur- bætur hafa veriö geröar á húsnæöi Samvinnutrygginga g.t. I Armúla 3. Er nú öll innheimta og bifreiöatryggingar á 1. hæö en á annarri hæö fer fram önnur tryggingastarfsemi. Jafnhliöa þessum breytingum er veriö aö taka I notkun nýjan og fullkomn- ari tölvubúnaö en áöur var, og mun þaö hafa I för meö sér mik- inn papplrssparnaö auk tima- sparnaöar bæöi fyrir starfsfólk og viöskiptavini. Blaöamönnum voru kynntar þessar nýjungar ásamt starfsemi tima og er aö grotna niöur. Hefur eigandinn engu hlýtt endurtekn- um tilmælum umhverfismála- ráös um aö ganga frá ytra byröi hússins en á sama tlma rls stór- hýsi hans af grunni á gömlu lóö- inni. Timburhúsiö er af norskri gerö’ og var byggt áriö 1897 af Jóni Jenssyni háyfirdómara. Bæöi þeir Höröur Agústsson og Þorsteinn Gunnarsson og Nanna Hermanson borgarmiöjavöröur hafa fjallaö um húsiö og taliö þaö gott dæmi sinnar tegundar og Samvinnutrygginga almennt á föstudaginn og m.a. var sýnt hvernig maöur getur komiö og tryggt bllinn sinn og fengiö skir- teiniö I hendur á fáum mlnútum. Aöur tók sllkt nokkra daga. Hallgrlmur Sigurösson framkvæmdastjóri Samvinnu- trygginga sagöi aö alls heföu 30 félög leyfi til aö reka trygginga- starfsemi hér á landi, þar af væru 6 langstærst. Samvinnutrygg- ingar heföu 24.9% starfseminnar á sinni könnu, Sjóvá 17.1%, Trygging h.f. 16%, Brunabótafél. hafa ótvirætt menningarsögulegt gildi. Þaö var á fundi borgarráös 3. nóvember 1976 sem samþykkt var aö gefa Birni Traustasyni bygg- ingarmeistara kost á lóöinni nr. 28 viö Þingholtsstræti sem leigu- lóö til aö flytja á hana og endur- smiöa umrætt hús og fylgdi sú kvöö aö þaö yrði friöað aö ytra boröi. Segir i samþykktinni aö þegar húsiö hafa verið reist og endursmiöaö skuli geröur lóöar- samningur þar sem kveöiö veröi nánar á um skilmála og forkaups- rétt borgarsjóðs. Björn var jafn- framt undanþegin að greiöa gatnagerðargjöld. Eftir þetta steypti Björn kjall- ara undir húsiö á lóöinni nr. 28 og var þaö flutt á hann áriö 1977 en siöan hefur ekkert veriö gert fyrir húsiö og er þaö þaklaust og glugg- ar rúöulausir. Hefur Björn Itrek- aö reynt aö selja húsiö I þessu ásigkomulagi fyrir offjár þrátt fyrir ákvæðin i samþykkt borgar- stjórnar. Eins og húsiö er núna er þaö til mikillar óprýöi fyrir umhverfiö enda munu Ibúar nærliggjandi húsa vera mjög óánægöiir meö framgang mála. Einnig má bæta þvi viö aö fyir nokkrum dögum sendu ibúar húsana nr. 6 og 8 viö Grundarstlg bréf til borgaryfir- valda þar sem mótmælt er ný- byggingunniaðÞingholtsstræti 28 vegna útsýnisskerðingar. lsl. 14% og Almennar tryggingar 9.9%. Þá sagöi hann llka aö sl. 5 ár heföi Samvinnutryggingum tekist aö greiða upp 55% af öllu tjóni á sama ári og 70% allra bifreiöa- tjóna. Aöeins skaöa sem veröur á lifi manna eöa limum er lengur veriö aö meta og gera upp, af skiljanlegum ástæöum. 1 kynningu forsvarsmanna á fyrirtækinu kom fram aö grund- vallarmunur er á Samvinnu- tryggingum g.t. og öörum trygg- ingafyrirtækjum og er hann I þvl fólginn aö Samv.-tryggingar eru Gunnlaugur J. Briem, formaður Lionsklúbbs Mosfellssveitar, afhenti á laugardag Mosfells- hreppi ibúðarhús fyrir aldraða að Hlaðhömrum sem Klúbbfélagar hafa komið upp. I húsinu eru fjórar einstaklingsibúðir ogtværhjónaibúðir. Það er um 360 ferm. að stærð. Tekiö hefur rúm 3 ár aö byggja þetta hús, sem nú er tilbúið til notkunar. Endanlegur kostnaöur liggurenn ekki fyrir, en áætlaö er aö verömæti hússins núna sé um 150 miljónir króna. 1 klúbbnum eru nú 43 félagar og hafa þeir lagt mjög mikið fram I fjáröflun og vinnu viö húsiö. Þeir hafa aöallega aflaö fjár meö blómaræktun og blómasölu. Einnig settu þeir af staö happ- drætti i fyrra, sem gaf töluveröa Útsýnisflug til gosstöðv- anna á Kröf lusvæðinu hef- ur verið snar þáttur í inn- anlandsf lugi síðustu daga. Hefur aðsóknin verið mjög góð og þegar blm. leitaði frétta hjá flugfélögunum seinni part mánudags höfðu á sjötta hundrað manns flogið yfir gos- stöðvarnar. Frá Reykjavik hafa Flugleiöir og Arnarflug veriö meö útsýnis- flug á hverjum degi frá þvl aö gos hófst, en þó þurftu Flugleiöir aö fella niöur feröir á föstudag og sunnudag vegna veöurs. Útsýnis- flugiö tekur um tvo og hálfan tima, þaraf er hringsólað I um 30—40 mlnútur yfir gosstöövun- um. Kostnaður frá Reykjavlk er nokkuö mismunandi, um 40 þús. kr. hjá Flugleiöum en 60 þús. kr. hjá Arnarflugi, en þess er aö gæta aö innifaliö I þvi veröi er klukku- tima rútuferö frá Mývatni I núvirði þaö sem kallaö er gagnkvæmt tryggingafélag og þaöan er komin skamstöfunin g.t. sem margir hafa furöað sig á. Ef tekjuafgang- ur veröur, skiptist hann á trygg- ingataka I ákveönu hlutfalli og kemur fram I lækkuöum iögjöld- um. Ekki er þó öllum tekjuaf- gangi variö til þess arna, heldur rennur hluti hans I sjóöi félagsins. 1949 var byrjaö aö endurgreiöa tekjuafgang og samtals hefur félagiö endurgreitt tryggingatök- um sinum 142 milj. sem er nálægt 3 miljöröum á verölaginu I dag. — hs peninga. Einstakir téiagar hafa ennfremur lagt fram stórar pen- ingaupphæðir svo og fjölmargir sveitungar. Þá hafa önnur liknar- og mannúðarfélög i sveitinni styrkt verið myndarlega, svo sem Kvenfélag Lágafellssóknar og Soroptimistaklúbbur sveitarinn- ar. Ýms fyrirtæki hafa veitt verulegan afslátt af efni til húss- ins og önnur gefir stórgjafir, eins og Alafossh.f., sem gaf teppi i allt húsiö. 1 tilefni af vlgslu hússins gaf einn Lions-félaginn heimilinu bókasafn sitt,annar gaf 100 birki- tré til þess aö setja niöur I garöin- um og landslagsarkitekt hefur boöist til þess aö skipuleggja skrúögarö viö húsiö. Þá hefur einn sveitungi ánafnaö húsinu eina miljón króna og starfs- mannafélag Mosfellshrepps gefið heimilinu myndarlega fánastöng. Formenn klúbbsins á meöan á þessum byggingaframkvæmdum hefur staöiö, hafa veriö þessir: ArnaldurÞór, Asbjörn Sigurjóns- son, Jón M. Guömundsson og nú- verandi formaöur er Gunnlaugur J. Briem. Formaöur bygginga- nefndar er Sæberg Þóröarson. Námaskarö og Dimmuborgir. Meirihluti farþega hafa veriö er- lendir feröamenn og aö sögn flug- félaganna hefur hrifning þeirra veriö mikil. Aætlaö er hjá báöum félögum aö halda útsýnisflugi áfram svo lengi sem gosiö endist og áhugi er fyrir feröunum. Flugfélag Noröurlands hefur einnig staöið fyrir útsýnisflugi og kostar fariö hjá þeim um 26 þús. kr. Flogiö er I 20 min. yfir gos- svæðinu og hafa um 100 manns veriö I feröum þeirra hingaö til. Flugfélag Austurlands hefur haldiö uppi útsýnisflugi frá Egils- stööum og Mývatni og einnig hef- ur veriö farin ein útsýnisferö á þeirra vegum frá Hornafiröi. Kostar fariö hjá þeim um 20 þús. kr. og flogiö er yfir svæöiö I 20—40 mlnútur. Er mikill áhugi fyrir fluginu eystra en meirihluti þátt- takenda eru erlendir feröa menn. __________________ -áþj Leidréttíng lngi R. Helgason hrl. hefur beðið Þjóðviljann að koma þeirri leiðrétt- ingu á framfæri að hann er ekki formaður stjórnar Sinfóniuhljóm- sveitar Islands eins og sagt var i blaðinu fyrir helgi. Formaður stjórnarinnar er Andrés Björnsson, útvarps- stjóri, fulltrúi Rikisút- varpsins i stjórninni. Ingi R. Helgason er hins vegar fulltrúi Reykja- vikurborgar. ..en á meöan rís stórhvsi á lóöinni á móti sem hann fékk vegna flutnings hússins (ljósm.: gel) Samvinnutryggingar öflugastar: Hafa endurgreitt 3 miljarða á r Utsýnisflug yfír gossvæðið vinsælt: Erlendir í meirihluta Munið sumarferðina í Þjórsárdal! Hún verður farin 20. júlí. Látið skrá ykkur strax. Skrifstofan Grettisgötu 3 er opin virka daga kl. 9-5. Sími 17500. Alþýðubandalagið í Reykjavík. K

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.