Þjóðviljinn - 15.07.1980, Page 4
4 SÍÐÁ ■ÞJÓÐVILJÍNN Þriöjudágur 15. jiílí Í98Ó '
UOMIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjódfrelsis
Ctgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvemdastjóri: Eibur Bergmann
Ritatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Olafsson
Fréttastjóri: Vilborg Harfiardóttir.
Auglýsingastjórl: Þorgeir Olafsson.
Umsjónarmafiur Sunnudagsblafis: Þórunn Sigurfiardóttir
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormófisson
AfgreifislustJóri:Valþór Hlöfiversson
Blafiamenn: Alfheifiur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Gufijón Frifiriks-
son,Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnils H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttlr: Þorsteinn Magnússon.
Iþróttafréttamafiur: Ingólfur Hannesson.
LJósmyndlr: Einar Karlsson, Gunnar Elisson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Safnvörfiur:Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Sigrffiur Hanna Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa: Gufirún Gufivarfiardóttir.
Afgreifisla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Sigurfiardóttir
Simavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrifiur Kristjánsdóttir.
Blistjórí: Sigrún Bárfiardóttir.
Húsmófiir: Jóna Sigurfiardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gufimundsson.
Rltstjórn, afgreifisla og auglýsingar: Slfiumúla 6, Reykjavlk, simi 8 13 33.
Prentun: Blafiaþrent hf.
SVR, yiljinn
og verkid
• Alþýðubandalagið hefur um langt árabil lagt mikla
áherslu á bættar almenningssamgöngur í Reykjavík og
svo var einnig fyrir síðustu borgarst|órnarkostningar. í
starfi hins nýja meirihluta í borginni hefur stefna
f lokksins á þessu sviði ekki breyst á neinn hátt. Á vegum
flokksins og fulltrúa hans hafa verið lagðar fram fjöl-
margar úrbótatillögur. Sumar hafa komist í fram-
kvæmd en aðrar ekki.
• En það er ekki nóg að hafa viljann því afla verður
meirihluta fyrir honum á mörgum stöðum í borgar-
kerfinu, eins og Guðrún Ágústsdóttir stjórnarformaður
Strætisvagna Reykjavíkur minnir á í Þjóðviljaviðtali í
Sunnudagsblaði. Tilefnið er annað Þjóðviljaviðtal við
einn af vagnstjórum SVR sem þykir lítið hafa gerst I
málefnum Strætisvagna Reykjavíkur og bendir á úr-
bætur sem séu „sáraódýrar og einfaldar".
• Guðrún Águstsdóttir tekur undir það með Magnúsi
Skarphéðinssyni að kerf ið sé vissulega þungt í vöf um og
svifaseint. Hinsvegar skorti ekkert á það að ótal margt
haf i verið gert og tilraunir gerðar til annars. AAikil um-
skipti hafi m.a. orðið í samskiptum stjórnar SVR og
starfsmanna frá því é íhaldstíðinni. Nú situr fulltrúi
vagnstjóra í stjórninni og nýverið mælti hún með því að
fulltrúi vagnstjóra fengi sæti á fundum umferðar-
nefndar.
• Rekstur SVR er borginni erfiður og í ár greiðir
borgarsjóður 1250 miljónir með honum. Af þessum
sökum hefur svigrúmið til breytinga ekki verið eins
mikið og Alþýðubandalagið hefði kosið en fleira kemur
til. Áður en farið verður út í miklar breytingar á leiða-
kerfinu hefur þótt rétt að bíða eftir heildarniður
stöðu umferðarkönnunar meðal farþega SVR. Þá
hefur mikill tími farið í umræður umvagnakaupsem eru
sérkapítuli og skortur á vögnum tef ur nýjungar í rekstri.
Þó hef ur verið komið á hraðferðum í Breiðholti svo dæmi
séu nefnd.
• Nýja vagna þarf til þess að hef ja ferðir á nýjum
leiðum en það er mjög aðkallandi. Alþýðubandalagið
iagði til í borgarstjórn að keyptir yrðu ungverskir
strætisvagnar sem sparað hefði borginni 500 miljónir
króna í fyrstu lotumiðaðvið aðra kosti. Höfuðmáli skipti
að ungversku vagnarnir hefðu verið komnir í notkun nú
í haust, en Volvo-vagnarnir sem meirihluti borgar-
stjórnar og vagnstjórar vildu láta kaupa verða ekki
teknir í notkun fyrr en á næsta ári. AAörg vandamál sem
ekki leysast fyrr en á næsta ári hefðu leyst strax í
haust með þeirri lausn sem Alþýðubandalagiö benti á.
• Meðal slíkra erfiðleika er toppáiagið á morgnana
sem er miklu meira hérlendis en gerist á Norðurlöndum.
Þegar haf a verið gerðar tilraunir til þess að nota rútur til
þess að anna þessu toppálagi en á því eru margvísleg
vandkvæði og óhagræði f yrir f arþega. Alþýðubandalagið
hef ur lagt til að komið verði á næturakstri strætisvagna
um helgar, en það mætti andstöðu vagnstjóra. Þá hefur
verið lagt til að gerðar verði sérstakar strætógötur á
f jölförnustu umferðaræðum í miðborginni, en hingað til
hefur það mætt andstöðu í borgarkerf inu. Reynslan af
því að loka Laugaveginum í desember á verslunartíma
og hafa i sérstaka vagna í ferðum niður Laugaveg og
upp Hverfisgötu sýnir þó ótvírætt að með því að gefa
strætisvögnum forgang f miðbæjarumferðinni verður
hún liprari og tími sparast.
• Biðskýlamenning SVR hefur aldrei verið upp á
marga fiska. Það sem á skortir nú eru gangstéttarbið-
skýli og er nú verið að ef na til hugmyndasamkeppni um
gerð slíkra skýla í samvinnu við Arkitektafélag fslands.
Biðskýli af þessu tagi eru forsenda þess að fólki þykí
gott að nota strætó, að mati Guðrúnar Ágústsdóttur.
• „ í orkukreppu hlýtur það að vera þjóðhagslega hag-
kvæmt að fólk noti f rekar almenningsvagna er einkabll-
inn", segir stjórnarformaður SVR. Undir þau orð tekur
Þjóðvil jinn og hvetur ríkisvaldið til þess að gef a gaum
málefnum almenningssamgangna, svo sem með niður-
fellingu þungaskatts og aðflutningsgjalda af strætis-
vögnum, en þau síðarnefndu eru meira en helmingur af
kostnaði við innkaup nýrra vagna.
—ekh
kljppí
Upplýsingastojh-
| un í Washington
I' Um nokkra hriö hefur styr
staöiö I islenskum fjölmiölum
um óháöa rannsóknarstofnun
t um hermál, sem starfar i
IWashington og nefnist Center
for Defense Information. En I
greinar frá starfsmönnum
, hennar hafa menn einkum sótt
Iefasemdir sinar um aö hægt
sé aö trúa staöhæfingum Is-
lenskra stjórnvalda um aö i
, Keflavik séu engin kjarnavopn.
IMorgunblaösmenn og aörir
þeir.sem finnst þaö sé hneisa aö
efast um yfirlýsingar islenskra
■ utanrikisráöherra, hafa fariö
Iheldur niörandi orðum um
stofnun þessa og reynt aö láta
lita svo út sem tilgangur hennar
■ og aöferöir séu i meira lagi
„Islenska rikisstjórnin hefur
ekki einungis lýst þvi yfir aö
kjarnorkuvopn séu ekki geymd
á íslandi, heldur einnig aö engar
áætlanir séu til um aö flytja þau
þangaö, og aö á íslandi veröi
aldrei kjarnorkuvopn . Þessa
yfirlýsingu getur hver sem er
dregiö I efa, og meö góöri sam-
visku aö ég held, sérstaklega
þegar maöur hefur mikilvægi
tslands i huga.
Vísbendingar
Þaö eru enn margar óljósar
hliöar á þessu máli, og þó aö
stofnun okkar hafi engar upp-
lýsingar, sem taka af skarið um
hvort kjarnorkuvopn séu á ís-
landi, þá eru til visbendingar
sem i þaö minnsta gefa til kynna
aö mögulegt væri aö hafa þar
kjarnorkuvopn . Arkin gerir
okkur grein fyrir þeim visbend-
ingum sem hann hefur i huga:
í fyrsta lagi eru hernaöar-
yfirvöld auövitaö mjög vel aö
„Við fullyrðum ekkert
um kjarnavopn á
íslandi”
rætt við tvo starfsmenn Center
for Defense Information
i Washington
Myndir og tezti: JSG
l:
vafasamar. I Timanum birtist
nú um helgina viötal fróölegt viö
tvo af starfsmönnum Center for
Defense Information og sú
mynd sem af þvi viötali fæst er
reyndar allt ööruvisi en sú sem
Morgunblaöiö hefur reynt aö
draga upp. Þessir menn vilja aö
Bandarikjamenn hafi öflugar
varnir, ekki vantar þaö, en þeir
telja aö „sterkir efnahagslegir,
pólitlskir og félagslegir innviö-
ir” skipti þar ekki síöur máli en
peningaaustur til hersins. Þeir
hafa ekkert á móti þvi, aö
bandarisk kjarnorkuvopn séu
staösett 1 öörum löndum, en
þeim finnst þaö röng stefna og
úreltaöfara meö slika staösetn-
ingu meö sérstakri leynd.
Upplýsingastofnunin sýnist
m.a. rækilega innan takmarka
„opinbers” pólitisks velsæmis i
Bandarikjunum. Og þar meö er-
um viö eina feröina enn minnt
á þaö, aö Morgunblaösmenn
sýna vaxandi tilhneigingu til
aö gera allttortryggilegt og gott
ef ekki kommúnisma blandaö
sem ekki fer saman viö rök-
semdir hinna herskáustu meöal
þeirra sem viö stjórnvöl standa
I Pentagon og Nató.
Efast meö
góöri samvisku
Þaö er ekki ófróölegt lesendum
Þjóövi^jans hvaö Tfminn hefur
eftir WííílSm Arkin um þessi
mál og vitnum við nú til þess:
sér i skilgreiningum. Spyrja má
hver sé munurinn á þvi sem þau
nota yfir ab hafa til taks,
geyma og staösetja vopn. Eins
má spyrja; ef þú hefur kjarna-
vopn um borö I flugvél og þaö
er þar allan timann sem flug-
vélin er á íslandi, hvort þaö þýöi
ab kjarnavopn séu staðsett á ís-
landi, eöa hvort kjarnavopnið sé
aöeins I flugvélinni:’
„Og fyrst viö minnumst á
flugvélar þá skulum viö fara
örlitiö nánar út i einn möguleika
tengdan þeim: Þessar flugvél-
ar, sem fljúga frá herstöö I
Maine i Bandarikjunum, gætu
vitanlega lent meö kjarnavopn,
en haft þau siðan um kyrrt I
sprengjugeymslum vélanna all-
an timann sem þær stæöu viö I
Keflavik, en á meöan gætu land-
gönguliöar variö flugvélarnar á
flugbrautinni. í þessu tilfelli
væri engin þörf fyrir stööugar
öryggisráöstafanir vegna
kjarnavopna I herstööinni.
Viö veröum lika aö gera okkur
grein fyrir aö þaö er munur á
ráöstöfunum sem gilda fyrir
friöartlma og þeim sem gilda á
örlagastundum, þó þessi munur
fari minnkandi á okkar kjarn-
orkutlmum. Einn af þeim
mönnum, sem ég ræddi viö I
Pentagon, eftir aö þessar deilur
komu upp, og ég var aö leita
upplýsinga hjá, orðaöi þaö
þannig viö mig aö herinn heföi
vara-áætlanir fyrir nær hvað
sem er til aö gera hvaö sem er.
Þar innifaliö gæti hæglega veriö
aö setja niöur kjarnorkuvopn á
Islandi.
Arkin lætur þess getið aö þaö
væri litiö sem Upplýsingamib-
stööin gæti lagt af mörkum i
þessu máli umfram þaö sem
hún heföi gert:
Þetta hlýtur fyrst og fremst
aö vera mál rikisstjórna íslands
og Bandarikjanna, og þeirra þvi
aö leysa þaö .
Þær gætu gert þaö meö sér-
stöku samkomulagi, sem þýddi
mjög afdráttarlausa ákvöröun I
málinu. Sjálfur teldi ég traust-
vekjandi ef Islenska rikisstjórn-
in tæki upp opinbera stefnu I
málinu á sama hátt og danska
rikisstjórnin og sú norska hafa
gert.
Réttur til aö vita
David Johnson telur, aö þaö
sé „röng og úrelt stefna” hjá
Bandarikjamönnum aö hvorki
játa né neita fregnum um stað-
setningu kjarnavopna I öörum
löndum. Hann segir:,,Við erum
ekki andvigir þvi ab bandarisk
kjarnavopn séu höfö I öörum
löndum, en viö teljum aö bæöi
bandariskir borgarar, svo og
borgarar hlutaöeigandi erlends
rikis, eigi aö vita um þau. Hvort
sem um er aö ræöa Kóreu,
Filippseyjar, eba eitthvert
aöildarriki NATO, þá á fólk I
þessum löndum aö eiga aögang
aö vitneskju um þessi vopna, og
ef þaö vill hafa þau þá er þaö I
besta lagi”.
„Þetta á viö um ísland lika.
Bandarikjastjórn ætti aö skýra
skilmerkilega frá þvi hvort þar
eru kjarnavopn eöa ekki, og
hvort einhverjar áætlanir eru
uppi um aö flytja þau þangaö.
Þaö hefur ekki skeö mér vitan-
lega, en er nokkuö sem viö vild-
um aö ætti sér staö upp úr deil-
unum.”
Aöstaöan til
aö skipa fyrir
Johnson kemur einnig inn á
þaö hlutverk sem Keflavikur-
stöðinni er ætlaö. Hann telur
hana svo mikilvæga fyrir hern-
aöarvél Bandarikjanna aö mikil
hætta hljóti aö vera á þvi aö á
slika stöö sé ráöist, hvort sem
þar eru kjarnorkuvopn eöa ekki
„þvi þar er ein af átján miö-
stöövum sjóhersins og NATO
fyrir árásir á kafbáta og gegnir
lykilhlutverki á svæöinu.... Þaö
eru upplýsingarnar og aöstaöan
til að stjórna og gefa skipanir
sem er mikilvægast i þessari
herstöð.” ” Þessi siöasta setn-
ing er kannski ólánlega oröuö,
en ekki veröur betur séö en aö
hún feli I sér stuöning viö mál-
flutning þeirra sem hafa gagn-
rýnt það, aö Island sé gert aö
enn stærri hluta vigbúnaöar-
kapphlaups en áöur meö þvi aö
Keflavlkurstööinni er I æ rikari
mæli ætlaö hlutverk stjórnunar-
miöstöövar I hernaöarátökum.
Eins og fyrr hefur komiö fram
I þessari umræöuhrinu er þaö
ekki á færi starfsmanna
Upplýsingamiðstöðvar um
varnarmál I Washington aö gefa
endanleg svör viö spurningum
eins og þeirri, hvort kjarnorku-
vopn eru höfö á Keflavikurflug-
velli. En þaö sem frá slikum
stofnunum kemur verður engu
aö siöur nytsamlegt hverjum
þeim, sem stunda vilja bráö-
nauösynlega gagnrýni á þau öfl
sem ekki vilja aöeins öllu ráöa
um ákvaröanir I hermálum
heldur og öllu upplýsinga-
streymi sem notaö er i umræðu
um þaö vigbúnaðarkapphlaup
sem enn á ný hefur losnaö úr öll-
um böndum.
—áb
og skoríð