Þjóðviljinn - 15.07.1980, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 15. júll 1980
sHáh
Umsjón: Helgi Ólafsson
Enevoldsen
látinn
Einn sterkasti skákmaBur
Dana um árabil, Jens Enevoldsen
lést ekki alls fyrir löngu.
Enevoldsen var Islenskum skák-
mönnum aB göBu kunnur frá fjöl-
mörgum skákmótum, þó einkum
olympfumótum, en alls tefldi
hann I 10 slikum og hefur enginn
annar Dani gert betur. Enevold-
sen hætti taflmennsku fyrir löngu
siBan þvl hans sIBasta alvarlega
kappskák var á Olympiumótinu I
Skopje 1972. Þá tefldi hann á
fjóröa borBi fyrir Dani gegn
Sovétmönnum og andstæBingur
hans var enginn annar en Anatoly
Karpov, núverandi heims-
meistari I skák. Karpov vann
skákina eftir miklar fórnir og
hamagang. Einn af mestu
skákhugsuöum sögunar, Ar-
on Nimzovitsch, bjó I Dan-
mörku um margra ára skeiö
og vera hans hafBi ómetanlega
þýöingu fyrir danska skákmenn.
Enevoldsen komst all-nokkrum
sinnum I tæri viö Nimzovitsch og
eftirfarandi skák vann hann af
honum I sveitakeppni sem haldin
var á æfingamóti I Danmörku
fyrir OlympíumótiB I Folkestone
1935. SU saga fylgir aö eftir skák
ina hafi Nimzovitsch, sem var I
betra lagi sérlundaöur, gengiö út
án þess aö mæla orB af vörum.
Hann sá þó aö sér og nokkrum
mlnUtum slöar kom hann inn I
keppnissalinn og óskaBi Enevold-
sen til hamingju, um leiö og hann
tjáöi viöstöddum, sem flestir voru
furöu lostnir, aö hér væri á ferö-
inni mesta efni Dana I skáklist-
inni.
Hvítt: Jens Enevoldsen
Svart: Aaron Nimzovitsch.
Drottningarpeösleikur.
1. d4-Rf6
2. Rf3-e6
3. e3-c5
4. Bd3-Rc6
5. c3-Be7
6. o—o-b6
7. a3-o—o
8. e4-d5
9. e5-Rd7
10. De2-He8
11. Bf4-a5
12. Rbd2-c4
13. Bc2-b5?
(Fyrsta villa Nimzovitsch, og
hana notfærir Enevoldsen sér á
meistaralegan hátt.)
14. Re4!-Rf8
(Enn 14. —dxe4 15. Dxe4 meö
tvöfaldri hótun: 15. Dxh7 mát og
15. Dxc6.)
15. Rg3
Riddarinn er kominn I hina
vlgalegustu stellingu.)
15. ...-Bd7
16. h3-Ha7
17. Rh2-b4
18. axb4-axb4
19. Hxa7-Rxa7
20. Hal-Rb5
21. Bd2-Db6
Onnur villa Nimzovitsch og
raunar sú siöasta. Hann hefur
nefnilega ekki tækifæri til aö gera
önnur mistök)
22. Rg4-bxc3
23. bxc3-Ra3
24. Hxa3!
(Rökrétt fórn. Riddarinn hindr-
ar sóknaraögeröir hvlts á kóngs-
væng og skiptamunur er ekki svo
mikiö þegar stórsókn er I aösigi.)
24. ...-Bxh3
25. Rh5-Rg6
26. Rgf6+!-Kh8
(En ekki 26. -gxf6 27. Rxf6+-
Kh8 (eöa 27. -Kg7) 28. Dh5 meö
mátsókn.)
27. Rxg7!
(Allt skal lagt I sölurnar!)
27. ...-Hg8
(27. -Kxg7 28. Dh5! o.s.frv.)
28. Rxh7!!
(Riddararnir ganga berserks-
gang.)
28. ...-Kxg7
(Eöa A: 28. -Kxh7 29. Dh5+-
Kxg7 30. Dh6mát. B:28. -Hxg7 29.
Rf6!-Hh7 30. Rxh7-Kxh7 31.
Dh5+ -Kg7 32. Dh6 + -Kg8 33.
Bxg6-fxg6 34. Dxg6 + -Kf8 35.
Bh6+-Ke7 36. Df6+-Ke8 37.
Dh8+-Kf7 . Dg7+-Ke8 39. Dg8+-
Ke7 40. Df8 mát. Tæpast hefur
kóngur fengiö jafn herfilega út-
reiö I nokkurri athugasemd sem
þessari.)
29. Dh5-f5
30. exf6+-Kf7
31. Rg5+-Kxf6
32. Df3+-Ke7
33. Df7 + -Kd8
34. Dxg8+-Rf8
35. Rh7-Db2
36. Rxf8-Dxc2
37. Rxe6+-Ke7
38. Bg5+-Kd6
39. Df8+-Kc6
40. Ka3
— og hér var Nimzovitsch nóg
boöiö, hann tók staf sinn og hatt
og skundaöi Ut Ur skáksalnum,
eins og áöur hefur veriö rakiö.
Skreiöin enn á loftinu i Eyjum
Væntum þess að hún
verði fjarlægð
— sagði Ingimar Sigurðsson
i Heilbrigðisráðuneytinu
„Næsta skrefiö er aö koma þvl
til leiöar aö skreiöin veröi fjar-
lægö” sagöi Ingimar Sigurösson
þegar Þjóöviljinn innti hann eftir
aögeröum heilbrigöisráöuneytis-
ins vegna skreiöarinnar á lofti
verbúöar Vinnslustöövarinnar I
Eyjum.
Ingímar sagöi aö fulltrúi frá
heilbrigöiseftirlitinu heföi veriö I
Eyjum fyrir helgi og myndi hann
leggja til aö skreiöin veröi fjar-
lægö. „Viö væntum þess aö þaö
veröi gert svo aö ekki komi til
frekari afskipta ráöuneytisins af
málinu” sagöi Ingimar. — ká
Síminn er 81333
Djtmum Siðumúla 6 S. 81333. ,
Minning
Jófríður Guðmunds-
dóttir frá Helgavatni
Fædd 19. 8 1902 - Dáin 4. 7 1980
1 ritsafni slnu: „Or byggöum
Borgarfjaröar” kemst Krist-
leifur Þorsteinsson svo aö oröi:
„Þaö eru liöin nálægt hundraö
árum, slöan ung heimasæta frá
Asbjarnarstööum, Margrét dóttir
Halldórs Pálssonar, flutti sig úr
fööurgaröi og reisti bú á Helga-
vatni I Þverárhlíö.
Þessi ráöabreytni varö þá mjög
hljóöbær, þvl aö sllkt var hér
einsdæmi um ungar stillkur.
En ekki var bústjórn hennar
minna höfö á oröi, þvl fjárhagur
hennar blómgaöist fljótt.
Ekki leið á löngu, uns ungur
maöur leitaöi ráöahags við hana.
Hét hann Þorbjörn Sigurösson,
prests Þorbjarnarsonar frá
Lundum. Þótti hann mikill efnis-
maöur, og vlsaöi hún honum ekki
frá. Urðu þau nafnkennd hjón.”
Vinkona mln, Jófrlöur Guö-
mundsdóttir frá Helgavatni, sem
mig langar aö minnast nokkrum
oröum, er einn af afkomendum
þessara hjóna, þvl eitt barna
þeirra var afi hennar, Siguröur
Þorbjarnarson, bóndi á Helga-
vatni. En faöir Jófrlöar var Guö-
mundur sonur Siguröar. Móöir
hennar var Anna Asmundsdóttir
frá Höföa I ÞverárhlIB, af hinni
þekktu Elínarhöföaætt. Hófu þau
búskap á hálfu Helgavatni, fööur-
leifö Guömundar, áriö 1898.
Fljótlega keyptu þau Guö-
mundur og Anna hinn helming
jaröarinnar fyrir 1000 krónur og
bjuggu þau hjón þar rausnar- og
myndarbúi nærri þvl hálfa öld.
Húsbóndinn, glæsimenni mikiö,
höföingi heim aö sækja og gleöi-
maöur I góöra vina hópi. Hann
var smiöur góöur og byggöi stórt
og vandaö Ibúöarhús á jöröinni
um 1911 og stendur þaö enn; mun
það hafa verið eitt af fyrstu stein-
steyptum Ibúöarhúsum er byggö
voru I Borgarfiröi. Heimilið á
Helgavatni haföi þvi haldiö sinni
fornu reisn.
Húsmóöirin, Anna, var hóglát
greindarkona. Umgengni og hús-
búnaöur allur utan húss og innan
bar vott snyrtimennsku þeirra
Helgavatnshjóna og ákveöinn
menningarblær hvlldi yfir heimil-
inu. Góöar bækur voru ekki for-
boöinn ávöxtur.
Mikil fegurö er I Þverárhlíö-
inni: Stór skógur á sléttu mó-
lendi, tjarnir vaföar slgrænu sefi,
sem I renna lækir úr sjóöandi
hverum. Óvlöa á landinu gefur aö
llta jafn fjölbreytilega náttúru.
Þetta heimili var þannig um
margt sérstakt og til fyrir-
myndar.
Foreldrar Frlöu, Anna og Guö-
mundur, eignuöust sjö börn, sem
upp komust: Sigurð, Þórdlsi, Jó-
frlöi, Sigurlaugu, Asmund, Guö-
riinu og Ruth og eru þrjú þessara
systkina á llfi, Þórdls, Asmundur
og Ruth.
Fríöa var sú þriðja I rööinni,
fædd 1902. Snemma fann hún til
ábyrgöar fyrir yngri systkinum
sinum og heimilinu. Þvl var þaö,
aö fljótlega.meöan hún enn var
ung stúlka, þótti ekkert ráö nema
hennar samþykki kæmi til. Mun
þaö hafa haldist löngu eftir aö hún
fór alfarin aö heiman, enda fylgd-
ist hún löngum meö heimilinu og
var þess hjálparhella.
Atján ára gömul fór hún til
Reykjavlkur og aflaði sér nokk-
urrar menntunar. Lengst af vann
hún viö Landspltalann eöa frá þvl
hann var opnaður og þar til hún
giftist Einari Andréssyni frá
Helgustöðum viö Reyöarfjörö
áriö 1936.
Einar var sérstæöur og jafn-
framt eftirminnilegur persónu-
leiki öllum sem honum kynntust.
Bar meö sér andblæ frjálslyndis
og vlösýnis, hvers manns hug-
ljúfi, átti sér engan óvin aB ég
ætla en vinmargur. Þaö var þvl
ekki aö ástæöulausu aö oft var
gestkvæmt á heimili þessara
elskulegu hjóna á Hjallavegi 27.
Einar vann lengst af viö Mál og
menningu og var þvl fyrirtæki
ómetanlegur aflgjafi, en þau hjón
bæöi tvö helguöu þvf fyrirtæki
krafta sina óskipta þar til yfir
lauk.
Segja má aö heimili þeirra
hjóna hafi veriö nokkurs konar
UtibU frá Máli og menningu.
Þegar lokaö var á Laugaveginum
var samtlmis opnaö gegnum
heimili þeirra Frlöu og Einars aö
Hjallavegi. Þá fór slminn I gang.
Hina og þessa vantaöi bók til
gjafa, aöra vantaöi upplýsingar
eöa ráöleggingu um bókaval og
var þar ekki komiö aö tómum
kofum.
Flestar bækur, sem út komu
hjá félaginu, las Frlöa jafnóöum,
en álit hennar á bókum þótti
marktækt. Hún var mikill bóka-
unnandi, fjöllesin og haföi sterka
dómgreind, en ekki bar hún skoö-
anir sinar á torg hvorki I þessum
efnum né öörum, enda var hóg-
væröin sterkur þáttur I fari
hennar.
Frlöa unni náttúru landsins,
fegurö þess og fjölbreytileik,
enda feröaðist hún — ásamt
Einari — mikiö um óbyggöir meö
vinum og kunningjum. Hún lagöi
ekki að jöfnu aö búa á hótelum I
sumarleyfum eöa tjalda á græn-
um bala viö lækjarniö I fögru um-
hverfi.
Eftir aö Frlöa gat ekki lengur
feröast stytti hún sér stundir viö
aö hlúa aö blómum og trjám I
fallegum garöi, sem þau Einar
höföu ræktaö af mikilli alúö viö
hús sitt á Hjallavegi þar sem þau
undu löngum stundum.
Hér áöur er á þaö minnst hvern
ig Friöa reyndist foreldrum sln-
um frá fyrstu, enda fór svo aö
þegar þau hættu búskap eftir fjöru
tlu og sjö ár fluttu þau alfarin frá
Helgavatni til þeirra Frlðu og
Einars á Hjallavegi og dvöldu hjá
þeim slöustu nlu árin sem þau
liföu. Frlöa annaöist þau til slö-
ustu stundar af mikilli umhyggju.
Þau hjón Frlöa og Einar eign-
uöust eina dóttur barna, Onnu,
sem starfað hefur hjá Máli og
menningu I mörg ár. Hún hefur
reynst móöur sinni góö og um-
hyggjusöm dóttir I erfiöum veik-
indum. Anna er gift Halldóri
Jónssyni ökukennara. Börn
þeirra eru fjögur: Einar, sem nú
býr á Isafiröi, Jón Siguröur,
Gunnar Þorsteinn og Friöur
María.
Þaö eru hlýjar minningar sem
ég á frá kynnum okkar Frlðu
mágkonu minnar og ég mun
minnast hennar sem einnar
vænstu konu sem ég hefi kynnst á
lifsleiöinni.
Ég sendi öllum aðstandendum
samúö mlna.
Halldór Þorsteinsson
Þaö var sumarog sólskin, hey-
annir hafnar, systurnar aö Helga-
vatni sneru flekkjum á túninu til
þerris, þar rlkti gleöi æskunnar,
skrafaö og hlegiö þó ekki væri
slegiö af viö vinnuna, sex, ára
snáöi reyndi aö fylgjast meö og
skilja hvers vegna hlátur og
gleöi rlkti I þessum hóp, honum
fannst ekki aö hrlfur og hey gætu
veriö uppspretta llfshamingju
þeirra, hann gat aöeins notaö hey
til aö kaffæra hundinn sinn. Þessi
lifsgleöi þeirra systra dró
snáöann aö þeim, svo ekki mátti
hann af þeim sjá.
Aö loknum vinnudegi var fariö I
skógarferö I leit aö hreiörum og
til aö njóta náttúrufeguröar viö
vötnin og I Múlanum. 1 þessari
ferö varö snáöinn svo þreyttur aö
hann lagöist niöur og neitaöi aö
hreyfa fætur, enda búinn aö týna
áttum og vissi ekki fyrir vist hvor
endinn átti aö snúa upp eöa niöur.
Þaö var Frlöa sem haföi fæst orö
um hvaö gera skyldi viö snáöa en
skellti honum á háhest og hélt af
staö heim.
Héöan aö ofan leit heimurinn
allt öðruvlsi út, nú gat ég séö
langt frá, stundum út úr
skóginum, allt sem áöur lokaöi
mér sýn gat ég nú horft yfir, nú
skildi ég hvers vegna gleöin rlkti
meö þeim systrum, þær sáu svo
vltt yfir allar hindranir, og nú sá
ég heim, og nú gat ég sjálfur, ég
hljóp óþreyttur á undan þeim
heim til fóstru minnar og móður
þeirra, „ég er kominn og hinar
stelpurnar llka” og fékk að
launum fyrir aö vera fyrstur
heim væna rúgbrauösneiö meö»
nýstrokkuöu smjöri jafn þykku
brauösneiöinni á smuröu meö
þumalfingri. Þannig fékk ég
launin en hún erfiðiö
Þvi segi ég sögu þessa aö hún er
tákn okkar samskipta og allra
annarra er ég þekki til. Hvar sem
Frlöa var I vina hóp, og hann var
stór, þá geislaöi frá henni virðu-
leika, heiöarleika og skynsemi er,
óhjákvæmilega lyfti öörum til
meiri vlösýni og umburöarlyndis.
óafvitaö voru boöoröin 10 hennar
lög. Samtiöin hlaut verölaun
verka hennar eins og snáöinn
foröum daga.
Þaö er talinn aöall lista og tak-
mark listamanna aö skila mann-
llfi fegurri og auöskildari veröld.
Þeir sem hafa kynnst Frlðu eiga
án efa auðveldari leiö aö sinni
draumsýn.
En viö sem vorum Frlöu sam-
feröa I starfi og leik eigum svo
margt aö þakka. 1 12 ár ólum viö
Rósa börn okkar upp I sambýli
viö hana aö Hjallavegi 27; ég
minnist þess ekki aö I eitt
einasta skiptihafi hún eöa Einar
amast viö leikjum þeirra og
ærslum, á lóöinni sem hún haföi
þó svo mikiö yndi af aö prýöa
jafnvel þótt allir krakkar úi
stórum hluta götunnar væru
þangaö komnir. Og þegar Viöar 4
ára og annar állka snáöi léku
oliusalann og létu renna úr
vatnsslöngunni I ollutankinn, þar
til út úr rann, og komu svo til
Frlðu aö rukka eins og olíusalinn
geröi >ijá ef þiö geriö þetta aldrei
aftur skal ég borga ykkur krónu
hvorum”, þaö eru ekki margir
sem eiga slikan húmor, eða sllkan
skilningá athöfnum barna. Enda
naut hún ástúðar og viröingar
ömmubarna sinna. Hún gaf sér
tlma til aö ræöa viö aöra, og
hlusta á skoöanir yngri sem eldri,
og láta slnar skoöanir I ljós,
óhikaö, á öllum sviöum mannllfs,
ómengaöar af fræöikenningum
hugmyndafræöinga. Þó hún ætti
eitt meö stærri heimilisbóka-
söfnum og hún nyti þess umfram
aöra aö lesa góöar bókmenntir,
þá átti hún ætlö heiöar og sjálf
stæöar skoöanir og var ekki sýnt
um aö styöja þær tilvitnunum I
hugmyndir þeirra meistara er
fylltu bókahillur hennar, sem þó
aö sjáfsögöu hafa aukiö vlösýni
hennar á málefnum.
Þegar viö Rósa komum til
hennar á spltalann slöast var hún
þungt haldin, og mér virtist hún
komin út fyrir þennan heim
okkar, sem á þó svo marga töfra
þeim sem sjá þá og hafa þrek til
aö horfa framhjá þver-
stæöunum. Okkur virtist sem hún
myndi komin I þann frlöa vinahóp
sem á undan henni var sigldur
yfir móöuna miklu, svo mikil
birta og friður var yfir brosandi
ásjónu hennar; hafi hún fundiö
nálægö sláttumannsins þá hefur
hún aö sjálfsögöu horft fram hjá
honum. Þar komst ég næst þvi aö
trúa á llf eftir dauöann.
Jæja Frlöa mln!,frænka, fóstra
og vinur, þetta eru leiftur úr llfi
mlnu er komu mér I hug er ég stóö
viö kistu þina þar sem þér er búin
hvllan eilifa, og ég leit höfuö þitt á
hvltu llni I slöasta sinn. Þau voru
mér sklr og ljúf.
Viö Rósa og börnin okkar
eigum þá ósk besta til Onnu
dóttur þinnar, barnanna og
Halldórs, aö þau hljóti sem mest
af þinum veröleikum. Og minn-
ingin um þig.sem móöur, ömmu,
og tengdamóður, veröi til aö
styrkja þau og leiöa gegnum
ókomin ár.
Óskar.