Þjóðviljinn - 15.07.1980, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 15.07.1980, Qupperneq 7
Þriöjudagur 15. júli 1980 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 7 Sigrún Halldórsdóttir ungis fulltrúi Alþý&ubandalags- ins mætti. Hinir létu ekkert frá sér heyra. Raunverulega eru þeir kosnir sem fulltrúar fólksins i stjórnarstörf bæjarins, en þrátt fyrir þaö hundsa þessir menn kröfurnar um aö sitja fyrir svör- um um svo brýnt hagsmunamál. Jafnrs.: Hvernig brást hópur- inn viö þessum viötökum? Sigrún: Eftir þennan fund stappaöi hópurinn i sig stálinu og ákvaö aö gera bæöi dagvistar- málin og fæöingarorlofsmálin aö sinum aöalbaráttumálum. Siöan hófumst viö handa viö greina- skrif I blöö fyrir noröan til aö kynna stööuna, bæöi þörfina fyrir aukin dagvistarrými og um svik- in loforö varöandi byggingarr fra mkvæmdir. Jafnrs.: Hversu margir fá dag- vistarpláss og hve margir leik- skólapláss? Sigrún: Akureyri er rúmlega 13000 manna bær. Þaö er einungis eitt dagheimili meö 49 rýmum og þrir leikskólar meö 204 rými sam- tals á vegum bæjarins. Þetta eru alls 253 rými, en 1800 böm eru á aldrinum 0-6 ára. Þetta eru þvi 14% barna sem fá inni. Engin aö- staöa er fyrir börn 0-2 ára. Vöggustofa er ekki til. Erfitt er aö meta hvaö á vantar til aö brúa lágmarksþörfina, þvi ekkert skipulag af hálfu hins opinbera er meö skráningu á biölista. Foreldrar veröa þvi aö skrá börn sin hjá forstööukonu á öllum stöö- unum og biöa, vona, hringja og Itreka....En okkarkrafa er: Næg og góö dagvistarheimili fyrir öll böm. Giftfólk fær oftast ekkert Jafnrs.: Nú eru einstæöir for- eldrar víöast forgangshópur á Elisabet Bjarnadóttir Katrin Didriksen Eirikur Guöjónsson Hildur Jónsdóttir Kristin Astgeirsdóttir Umsjón af hálfu Þjóðviljans: Kristin Astgeirs- dóttir Takið þátt í umræðum Mig langar aö koma meö nokkrar uppástungur til lesenda. Viljiö þiö ekki skrifa siöunni og gagnrýna hana. Siöan þarfnast þess. Mér finnst hana vanta meira lif og fjör. Hún þyrfti aö vera umræöuvettvangur þannig aö skipst væri á skoöunum um ýmis mál er jafnrétti varöa . T.d.: Hvaöa leiöir eigum viö aö fara til aö ráöa- menn skilji aö okkur er full alvara meö kröfunni næg og góö dagvisatrimi fyrir öll börn. Hversvegna þolir fólk seinaganginn I samningar- málunum? Hverjir eru orsakir skilnaöar? Hvers vegna er ofbeldi I heima- húsum alltaf aö færast i vöxt? Hvernig getur Rauösokkahreyfingin best nýtt krafta sina til aö bæta stööu kvenna? Ég læt nú af störfum hér á siöunni, kærar þakkir til samstarfsmanna minna og allra lesenda sem ég hef haft viötöl viö. Elisabet Berta Bjarnadóttir. Dreifibréf dagvistarhópsins á Akureyri. Dagvistarmál á Akureyri Rætt viö Sigrúnu Halldórsdóttur kennara Dagvistunarmálin viröast ætla aö veröa eitt eiliföarmálanna. Þrátt fyrir aukna þátttöku kvenna i atvinnulifinu og siaukna þörf á dagvistun barna, virðist þoka afar hægt I rétta átt, biölist- ar eru langir, enda umræöur og þrýstingur foreldra af skornum skammti. Okkur hér á Jafnréttis- siöunni er aöeins kunnugt um einn staö sem fullnægir þörf á dagvistarrýmum fullkomlega og meira en þaö, en þaö er á Nes- kaupstaö. Hvernig er ástandiö annars staöar á landinu? Okkur ber I þetta sinn niöur á Akureyri þar sem Sigrún Halldórsdóttir kenn- ari er tekin tali. Hópstatf á Akureyri Jafnrs,: Hvernig er ástand dag- vistarmála á Akureyri? Sigrún: Haustiö 79 mynduöu nokkrir Akureyringar hóp, til aö knýja á um úrbætur i dagvistar- málum. A fjárhagsáætlun bæjar- ins 79 voru ónotaöar 24 miljónir til byggingar dagvistarheimilis. 1980 er gert ráö fyrir 100 miljón- um til byggingar dagvistarheim- ilis I Glerárþorpi og skyldi þaö tekiö I notkun haustiö 80. Fram- kvæmdir þessar eru enn ekki hafnar. Jafnrs,: Viltu segja aöeins frá starfi hópsins? Sigrún: í febrúar sl. boöaöi hópurinn skriflega einn fulltrúa frá hverjum stjórnmálaflokki á sinn fund til viöræöna um fram- vinduna I dagvistarmálum. Ein- dagvistunarstofnunum. Hvernig er aðstaða fólks I sambúö? Sigrún: Þaö er næstum ógern- ingurfyrir gift fólkaö fá innifyrir börn sina á leikskólunum, þvi skortur á rými er þaö mikill, aö einstæöir foreldrar veröa aö ganga fyrir. Jafnrs.: Nú átt þú von á barni i sumar Sigrún, hversu langt fæö- ingarorlof færö þú sem kennari? Sigrún: Ég þyki nú bara ein af þeim heppnu skal ég segja þér, þvi t.d. iönnemar og aörir nemar fá ekkert og einnig konur til sveita. Ég fæ skitnar 6 vikur. Jafnrs.: Af hverju ertu ekki i BSRB? Sigrún: Samningar kennara hjá BSRB hljóöa svo: Ef barn fæöist á timabilinu 15. april til 15 okt. fá mæöur þeirra einungis 6 vikna orlof á fullum launum ef þær taka til starfa strax aö þess- um 6 vikum loknum i fullri stööu. I minu tilviki er von á barninu um mánaöamótin ágúst-september og ég verö aö byrja fulla kennslu 15. okt..Þá verö ég aö spila i þvi, happdrættiii sem þaö er aö finna góöa dagmömmu fyrir sex vikna krili. Þetta stingur I stúf viö þá miklu þdckingu sem viö búum viö i dag um nauösyn brjóstgjafar I 9 mánuöi og tal heilbrigöisstétta um fyrirbyggjandi aögeröir i uppeldi barna. L maí starfið Jafnrs.: Viltu segja frá starfi dagvistarhópsins fyrir 1. mai sl.? Sigrún: 1. mai var hópurinn aö- ili aö göngu verkalýösfélaganna nyröra. Margrét Jónsdóttir hús- móöir og ég fluttum ræöur á úti- fundinum sem fulltrúar hópsins Fyrir 1. mai dreiföi hópurinn dreifiriti I hvert hús bæjarins. Ritiö fjallaöium starf hans i hnot- skum og kröfurnar I dagvistar- málum. Jafnrs.: Hverju vilduö þiö ná iram meö þessu? Sigrún: Tilgangurinn meö þessu var aö vekja fólk til um- hugsunar um hiö hrapallega ástand I þessum málum og fá þaö til liös viö okkur. Jafnrs.: Ertubjartsýn á starfiö á vetri komanda? Sigrún: Þaö kom fjöldi fólks til starfa viö dreifinguna og til aö mála spjöld og ýmiss annars sem gera þurfti fyrir 1. mai. Einnig tókst gangan vel. Ég vona aö þetta fólk og fleira sjái nauösyn þess aö heröa sig upp og koma til starfa I vetur. Jafnrs.: Heldurðu aöráöamenn skilji alvöruna aö baki kröfunnar um næg og góö dagvistarrými og láti sér segjast? Sigrún-.Égerviss um aöaukinn þrýstingur af hálfu Ibúa bæjarins veröur til þess aö yfirvöld sjái sig knúin til aö koma meö úrbætur i jafn brýnu máli sem þessu. Per- sónulega finnst mér þaö skylda foreldra sem áhuga hafa á dag- vistarstofnunum yfirleitt aö krefjast réttar sins sem skatt- greiöendur. Þvi ráöamenn lita ekki á bömin sem fullgilda sam- félagsþegna meö tilkall til mann- sæmandi aöstööu. Þarfir barna okkar falla undir eiliföarhjal hjá þeim. Jafnrs.: Hvert getur fólk leitaö sem vill starfa meö ykkur? Sigrún: Heimilisfang mitt er Smárahliö 1 E, Akureyri. EBB. Fögru lofordin flokkanna Alþýöuflokkurinn: Alþýöuflokkurinn telur aö höfuöverkefni komandi ára á sviöi félagsmála sé verulegt átak I byggingu dagvistunar- rýmis og dugir þar ekkert minna en aö gera byggingu slikra stofnana aö forgangs- framkvæmdum bæjarfélagsins á næstu árum, þar til viöunandi ástand hefur skapast.” Alþýöubandalagiö: ,,Alþýöubandalagiö telur þaö sjáífsögö réttindi allra barna aö eiga kost á leikskóla eöa dag- heimilisdvöl. a.m.k. hluta af forskóla-aldri og aö lita beri á slikar stofnanir sem nauösyn- legan og ómissandi hluta af skólakerfinu, og aö hraöa beri öllum framkvæmdum til upp- byggingar dagvistarstofnana, ekki sist I nýjum hverfum.” Framsóknarflokkurinn: „Framsóknarmenn á Akureyri vilja beita sér fyrir þvi, aö á næsta kjörtimabili veröi reist dagheimili og skóladagheimili svo aö hagur barna veröi ekki fyrir borö borinn. Er þetta liöur I þeirri viöleitni aö vinna aö félagslegu réttlæti á öllum sviöum.” Sa mtökin: ,,AÖ yngstu kynslóöinni þarf einnig aö hyggja m.a. meö þvi aö hraöa byggingum dagvistar- stofnana, þar sem börnin geta unaö glöö viö góöa umönnun meöan mamma og pabbi stunda vinnu sina.” Sjáf stæöisflokkurinn: „Sjáfstæöisflokkurinn vill vinna aö þvi, aö fullnægja þörfum fyrir leikvelli, leikskóla og dag- vistun barna.” Málefnasamningur meiri- hlutans frá 1978. „Afram skal unniö aö bættri félagslegri þjónustu I bænum. Lokiö skal smiöi dagvistunar- stofnana I Lundarhverfi og Hliöarhverfi innan tveggja ára.” Svo mörg voru þau orö.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.