Þjóðviljinn - 15.07.1980, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 15.07.1980, Qupperneq 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 15. júU 1980 „Hvaö ungur nemur...”. Undirstööuatriöi blástursaöferöarinnar kennd I Nauthólsvlk tbygginn listmálari aö störfum Kynning Æskulýðsráðs Reykjavíkur: Fjölbreytt tóm- stundastarf „Ef inni er þröngt tak hnakk þinn og hest...”. Gusturinn I Saltvik dró ekkert Ur ákafa hestamannanna. Myndir: Friöþjófur Fimmtudaginn 10. júlí bauð Æskulýðsráð Reykja- víkur blaðamönnum í skoðunarferð um borgina til að kynna helstu þætti starfsemi sinnar. Fyrst var komið við í siglingaklúbbnum í Naut- hólsvík. Þar fara fram byrjenda- og framhalds- námskeið í meðferð og siglingum á segibátum, einföldum siglingareglum, varúð og viðbrögðum við óhöppum á sjó og umhirðu búnaðar. Þá er klúbburinn opinn öllum seinni part dags f jóra fyrstu daga vik- unnar og laugardagar eru f jölskyldudagar. Bátaleiga er á staðnum og er verði mjög stillt í hóf. Umsjónarmaður siglinga- klúbbsins er Guðjón Bjarnason Úr Nauthólsvik lá leiðin upp í Þróttheima, nýopn- aða félagsmiðstöð Æsku- lýðsráðs við Sæviðarsund. Þar er aðstaða til ýmissa leikja, samkomusalur og veitingaaðstaða ásamt hópálmu með þrem her- bergjum, þar af eitt full- komið f undarherbergi. Fé- lög í hverfinu geta fengið inni í Þróttheimum fyrir starfsemi sína, þó ekki til einkaafnota því að hús- næðið getur því aðeins náð tilgangi sínum að hver ein- ing þess sé til eins fjöl- þættra nota og mögulegt er. Forstöðumaður er Skúli Jóhann Björnsson. Bústaðir í kjallara Bú- staðakirkju er önnur félagsmiðstöð Æskulýðs- ráðs. Þar fer fram fjöl- breytt starfsemi jafnt sumar sem vetur og er að- sókn yfirleitt góð. For- stöðumaður Bústaða er Hermann Ragnar Stefánsson. Fellahellir í Breiðholti er stærsta og jafnframt elsta félagsmiðstöð Æsku- lýðsráðs. Þar er góð félagsaðstaða fyrir börn og unglinga í hverfinu, leiktækjasalur, föndurher- bergi, leirmótun og -brennsla, leiksvið og fl.. Aðsókn að Feliahelli er mjög góð og voru heim- sóknir í húsiðárið 1979 um 50 þús.. Forstöðumaður Fellahellis er Sverrir Frið- þjófsson og honum til að- stoðar er Elísabet B. Þórisdóttir. I Saltvik er starfræktur reiðskóli á vegum Æsku- lýðsráðs og Hestamanna- félagsins Fáks. Námskeið- in eru fyrir börn á aldrin- um 8-14 ára og standa yf ir í tvær vikur hvert. Hámarksf jöldi þátttak- enda er 60. Farið er frá borginni að morgni en komið til baka seinnipart dags. Ekki komast allir að við hestamennskuna í einu en ýmis tómstundastarf- semi er á staðnum, f öndur, f jallgöngur og f jöruferðir. A laugardögum í júlí er starfrækt hestaleiga fyrir almenning og hefur verið mikil aðsókn að þeirri, starfsemi. Forstöðumaður reiðskólans í Saltvík er Kristín Arnardóttir. Ýmislegter á döfinni hjá Æskulýðsráði Reykjavíkur á næstunni. Félagsmiðstöð fyrir Árbæjarhverfi er í byggingu og ákveðið hefur verið að breyta Tónabæ í félagsmiðstöð fyrir Hlíða- og Holtahverfi. Vonir standa einnig til að auka starfsemina sem fer fram á Fríkirkjuvegi 11 og koma þar á fót upplýsingamið- stöð fyrir ungt fólk. Þang- að yrði hægt að leita með hin ýmislegustu vandamál og fá leiðbeiningar og fyrirgreiðslu. Þegar eru starfandi fastir klúbbar á Fríkirkjuvegi 11. Leik- brúðuland hefur aðstöðu í kjallara hússins á veturna og í sumar er Ferðaleik- húsið með Light Nights sýningar sínar þar. Æskulýðsráð Reykjavík- ur er með skrifstofu að Fríkirkjuvegi 11 og fram- kvæmdastjóri þess er ömar Einarsson sem jafn- framt var leiðsögumaður okkar í þessari ferð.—áþj Þriöjudagur 15. júll 1980 ÞJODVILJINN — SIÐA 9 Beöiö eftir bil i bæinn aö loknum góöum degi i Saltvlk á daaskrá „Hann var þeirrar skoðunar að nálægð lista- verka og þá ekki sist nútimalistar framúr- stefnu-myndlistamanna magnaði upp rann- sóknar- og visindaanda hjá starfsmönnum blóðbankans. Hann hafði i setningarræðu á meiriháttar þingi um læknavisindi iýst itarlega skoðunum sinum á hinum sérstöku uppörvandi áhrifum nútima myndlistar á rannsóknar- starfsemi.” JL Ólafur Jensson, læknir: Myndlist og vísindi Fyrir nokkrum árum heimsótti ég Blóöbankann i Amsterdam i Hollandi, mikla stofnun, þar sem unnu um átta hundruö manns i mörgum deildum. 1 þeim hluta stofnunarinnar, þar sem komu blóögjafar á biö- stofur og i blóötökusali, svo og á rannsóknarstofum og kaffistofum starfsfólksins blöstu hvarvetna viö listaverk, málverk og teikn- ingar á veggjum og höggmyndir af ýmsum stæröum og geröum voru áberandi á mörgum stööum 1 byggingunni og umhverfi hennar. Þetta voru yfirleitt nútimaleg verk eftir þarlenda listamenn sem margir hverjir voru og höföu lengi veriö I miklu vinfengi viö forstööumann blóöbankans, pró- fessor Jochum van Loghem. Mér var sagt aö hann væri maöur mjög listelskur og kynntist þvi reyndar nokkuö. Hann var þeirr- ar skoöunar aö nálægö listaverka og þá ekki sist nútlmalistar fram- úrstefnu-myndlistamanna magn- aöi upp rannsóknar- og vlsinda- anda hjá starfsmönnum blóö- bankans. Hann haföi I setningar- ræöu á meiriháttar þingi um læknavisindi lýst itarlega skoöun- um slnum á hinum sérstöku upp- örvandi áhrifum nútimalistar á rannsóknarstarfsemi. Hann gat talaö af reynslu, þar sem stofnun hans var kunn fyrir mikla vis- indastarfsemi l læknisfræöi, sem haföi fariö fram um árabil I um- hverfi sem var magnaö upp af fjölbreytilegum nútímalista- verkum, sem sifellt var veriö aö endurnýja. Þessi sérstæöa list- kynning var möguleg vegna þess, aö listamennirnir lánuöu verk sin til stofnunarinnar um lengri og skemmri tima, þannig aö þau gætu haft áhrif og væntanlega sum fundiö kaupanda. Þegar ég sá um siöustu heigi sýningu I Háskólanum á mál- verkagjöf Ingibjargar Guö- mundsdóttur og Sverris Sig- urössonar, sem samanstóö af 70 myndum eftir Þorvald Jkúlason og 25 myndum eftir aöra þekkta nútimalistamenn okkar, rifjaöist upp rétt einu sinni viöhorf prófessors Jochum van Loghem þegar ég las ávarpsorö Guö- mundar Magnússonar rektors i vandaöri sýningarskrá, sem ber titilinn: LISTASAFN HASKÓLA ISLANDS. Myndlist og visindi Rektor segir: „Siöara atriöiö mætti e.t.v. nefna rannsóknar- stefnu Þorvalds Skúlasonar. Myndir hans hin siöari ár bera meö sér rika sjáfsögun og birta eitthvert innri eöli hlutanna. Listamaöurinn rannsakar eöli linunnar, flatarins, litarins. Þær flytja meö sér heiörlkju andans, styrk og festu i rannsókn á leik forma og lita, sem frjóvgar anda áhorfandans og veitir honum innri styrk. Þaö eru kannski þessi frjóvgandi áhrif listanna á rann- sóknir visindanna, sem einna helst er aö sakna i sögu háskóla vors, eins og getiö var i upphafi þessa spjalls. Mætti listaverkagjöf Ingi- bjargar Guömundsdóttur og Sverris Sigurössonar, sem hér er þökkuö heilum huga, veröa kveikjan aö slikum áhrifum list- anna i starfi Háskóla Isiands.” ólafur Jensson. Dagskrárgrein svarað Spor aftur á bak Voriö 1970 kom saman hópur kvenna I Þjóöleikhúskjallaranum i Reykjavik. Margar þessara kvenna hafa siöan kennt sig viö rauöa sokka. Ég undirrituö sat þennan fund og hann er mér minnisstæöur. Þarna kvöddu sér hljóös nokkrar konur og greindu frá skoöunum sinum og viöhorf- um til stööu kvenna i okkar þjóö- félagi. Umræöur beindust á þá braut aö gera viöstöddum ljóst aö konur á Islandi heföu buröi til þess aö taka þátt I störfum þjóö- félagsins til jafns viö karla, heföu þær aöeins tækifæri til þess. Sumar þessar konur hafa siöan haldiö uppi baráttu fyrir málstaö kvenna opinberlega,en aörar hafa haslaö sér völl á heimavigstööv- unum. I Þjóöviljanum 2. júli s.l. rakst ég á grein eftir Guörúnu Hall- grimsdóttur matvælafræöing, undir fyrirsögninni „Atkvæöi eig- um viö i hrönnum”. Greinin er rituö i tilefni af kjöri Vigdisar Finnbogadóttur til aö gegna starfi forseta Islands. Mig langar til þess aö gera at- hugasemd viö þessi skrif Guörún- ar. Þegar ég var barn aö aldri læröi ég málshátt sem gjarnan var notaöur þegar skoöanaá- greiningur reis milli fólks. Þá voru málin jöfnuö kurteislega meö þvi aö segja: „Svo er margt sinniö sem skinniö”. Aldrei minnist ég þess aö hafa heyrt þennan mun á „sinni sem skinni” sérstaklega tengdan kynferöi. í fyrrnefndri grein Guörúnar Hallgrimsdóttur sá ég mér til furöu aö hún viröist ganga út frá þvi sem visu aö þessi munur sé fyrir hendi, sbr. þessa tilvitnun I téöa grein: „1 honum (þ.e. sigrin- um) felst viöurkenning á sérstööu kvenna, á talsmáta þeirra, hugs- unarhætti og framkomu. Kona er gjaldgeng sem manneskja án þess aö þurfa aö taka upp vinnu- brögö karla, tungutak og fas.” Ég hef alltaf álitiö aö fram- koma fólks mótist af eiginleikum þess, svo sem greind og geöslagi auk fordæmis uppalenda og kenn- ara, fremur en kynferöi þess. Kurteisi, hógværö og rökfastur málflutningur eru eiginleikar sem finnast sem betur fer hjá báöum kynjum og eins er um aöra eiginleika sem slöri eru tald- ir. Viö konur höfum lengi barist fyrir jafnrétti karla og kvenna. Mér finnst þess vegna stigiö spor aftur á bak ef nú á aö beina umræöum inn á þá braut aö konur hafi sérstööu I talsmáta, hugs- unarhætti, framkomu, vinnu- brögöum, tungutaki og fasi. Ég hef ekki fremur en margur annar skorast undan þvi aö taka þátt i þeirri baráttu sem llfiö oft á tiöum er, en þá baráttu vil ég heyja meö svipuöum vopnum og þeir leikmenn sem kringum mig berjast, þaö er öllum hollast aö etja kappi viö jafnoka sina og ég get meö engu móti fallist á aö ég vegna kynferöis mins sé einhver undirmálsmanneskja, aö þátt- taka mln sé meö öörum formerkj- um en t.d. karlmanna i svipuöum kringumstæöum. Ég tel aö bæöi ég og aörar konur séum fullfærar um aö gegna okkar störfum og tala okkar máli á sama hátt og þeir karlmenn sem viö miöum okkur viö. Hins vegar fer þvi fjarri aö ég liti á karlmenn sem óvini sem beri sérstaklega aö keppa viö og helst aö vikja úr vegi. Mér finnst miklu eölilegra sjón- armiö aö meta fólk eftir mann- gildi heldur en kynferöi. Guörún Guölaugsdóttir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.