Þjóðviljinn - 15.07.1980, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 15. júll 1980
iþróttir 0
iþróttir 2 iþróttir
Janus rifjar upp HM-daga
Þeir vissu að ég
gat ekki komið
Allir muna eftir heims- leik sem háö var i Danmörku. Is- skipbrot aö lengi mun i minnum
meistarakeppninni i handknatt- lenska landsliöiö beiö þá slikt haft. Eftir keppnina var lands-
liösþjálfarinn Janus Cerwinski
harölega gagnrýndur af stjórnar-
mönnum HSl og reyndar i blaöa-
greinum iþróttafréttaritara. 1 ný-
komnu hefti af Iþróttablaöinu er
ýtarlegt viötal viö Janus
Cerwinsky, en hann var ekki vin-
sælasti maöur á íslandi eftir
keppnina. Þetta viötal er fyrir
margt athyglisvert þvi þar segir
Janus m.a. aö þeir hjá HSl hafi
ávallt vitaö aö hann gæti ekki
komiö til móts viö landsliöiö
nema i tiltölulegan stuttan tima,
mun styttri tima en gefiö var til
kynna hér heima. Janus segir
m.a.: Ég er mjög sár yfir þeim
blaöaskrifum sem ég veit aö uröu
á Islandi eftir heimsmeistara-
keppnina I Danmörku 1978. Ég
sagöi forráöamönnum Hand-
knattleikssambands Islands þaö
strax og þaö kom til tals, aö ég
ætti enga möguleika á aö koma til
Islands, nema þá stuttan tima I
senn. Um jólaleytiö fékk ég 16
daga leyfi og sagöi þá skýrt og
skorinort aö ég fengi ekki leyfi frá
skólanum nema i mesta lagi til
þess aö koma móts viö liöiö þegar
þaö kæmi til leiksins i Noregi.
ásakanir i minn garöeru ekki réttar...”, segir Janus m.a. __— hól.
Islandsmótið 2. deild:
Þór og KA
langefst
Þaö liggur nánast ljóst fyrir aö
Akureyrarliöin Þór og KA munu
berjast um sigur l 2. deildar-
keppninni. Um helgina var leikin
8. umferö og uröu úrslit leikja á
þennan veg:
Þór-Fylkir 2:1
Þróttur, N.-Haukar 2:2
Ármann-KA 1-4
Selfoss-Austri 4:2
Völsungur- tBl frestaö
Leikur Þórs og Fylkis á Akur-
eyri var geysiþýöingarmikill fyr-
ir baráttuna f deildinni. Fylkis-
menn hafa veriö aö sækja I sig
veöriö aö undanförnu og meö
sigri fyrir noröan heföi staöa
þeirra veriö oröin bara þónokkuö
vænleg. En Þórsarar voru haröir
I horn aö taka og sigruöu 2:1.
Fylkismenn komu galvaskir
noröur og skoruöu fyrsta mark
leiksins. Þaö var Hilmar Sig-
hvatsson sem þar var aö verki.
Oddur Oskarsson jafnaöi hins-
vegar stuttu siðar fyrir Þór og
sigurmarkiö kom frá öskari
Guönasyni.
Hitt KA-liöiö vann á Armenn-
ingum, 4:1 uröu úrslitin. Þaö er
þvi hart barist þessa stundina og
mikill rígur milli félaga fyrir
noröan.
Staöan I deildinni er þessi:
KA...............8 6 1 1 27:6 13
Þór..............8 6 1 1 17:6 13
Fylkir ..........8 4 1 3 15:6 9
Isafjöröur.......7 3 3 1 18:15 9
Haukar...........8 3 3 2 16:17 9
Völsungur........7 3 1 3 9:9 7
Þróttur..........7 2 2 3 10:14 6
Selfoss..........7 2 14 10:16 5
Armann...........8 12 5 11:21 4
Austri .........80 17 9:32 1
Sigurlás
sækir að
Matta
Sigurlás Þorleifsson hinn
marksækni leikmaður IBV viröist
ekkert á þvi aö láta Matthias
Hallgrlmsson hlaupa burt með
markakóngstitilinn f 1. deild Is-
landsmótsins. I leik KR og IBV
siöastliöiö föstudagskvöld skoraöi
hann tvö mörk og munar nú oröiö
heldur litlu á þeim félögum.
Markhæstu menn I deildinni eru
þessir:
Matthias Hallgrfmsson Val, 9.
Sigurlás Þorleifsson ÍBV, 7.
Siguröur Grétarsson Breiðablik,
6.
Ingólfur Ingólfsson Breiöablik, 5.
Enn bætir Þórdls sig.
Þórdís með
/
Islandsmet
Frjálsiþróttalandskeppni
kvenna á Noröurlöndum fór
fram I Sviþjóö um helgina og
kepptu nokkrar islenskar konur
þar. Arangur varö fremur
slakur en þó náöi Þórdis Gfsla-
dóttir þeim afbragösárangri aö
setja nýtt Islandsmet I hástökki.
Hún stökk 1,81 metra I keppn-
inni og bætti þvi eigið met um
einn sentimetra. Hún varö
önnur I hástökkinu sem var þaö
besta sem náöist af Islenskum
keppandá á mótinu.
lslensku stúlkurnar voru
aöeins 7 talsins en aörar þjóöir
mættu meö u.þ.b. 20 keppendur.
1 stigakeppninni vann Sviþjóö
meö 61 stig. Finnland hlaut 58,
Noregur 53, Danmörk 33 og Is-
land rak lestina meö 16 stig. Auk
Þórdisar kepptu Helga Hall-
dórsdóttir, Rut ólafsdóttir,
Guörún Ingólfsdóttir, Dýrfinna
Torfadóttir og Oddíný Árna-
dóttir fyrir Islands hönd. — hól.
islandsmótið I 1. deild er nú
nákvæmlega hálfnaö og fóru leik-
ir 9. umferöar á þennan veg:
KR-IBV 1:3
Vikingur-Valur 1:1
Breiöablik-Fram 3:1
ÍBK-ÍA 1-1
FH-Þróttur 0:2
Staöan I deildinni er þá þessi:
Valur............9 6 1 2 22:10 13
Fram.............9 5 2 2 11:9 12
ÍA...............9 4 3 2 13:10 11
IBV..............9 4 2 3 17:16 10
Vikingur.........9 2 5 2 9:9 9
KR .............9 4 1 4 10:11 9
ÍBK..............9 2 4 3 8:12 8
Breiöablik.......9 4 0 5 16:14 8
Þróttur..........9 2 2 5 7:10 6
Sigurlás Þorleifsson. FH..............9 1 2 6 12:24 4
Knattspyraulýsingar
og Ríkisútvarpið
STALDR-
AÐ VIÐ
Nú horfír þunglega í
málefnum hinna fjöl-
mörgu unnenda knatt-
spyrnunnar. Sú staöa er
nefnilega komin upp hjá
hinum ágæta fjölmiðli
Rikisútvarpinu aö ekkert
útlit er fyrir aö knatt-
spyrnulýsingar verði?
eins og undanfarin ár.
Reyndar hefur þetta ekki
fariö framhjá mörgum
og undrun vakið, en
vegna gífurlegrar samn-
inga tregðu er svo komiö,
raunar að því viöbættu aö
Sjónvarpið, þegar þaö
kemur úr sumarf ríi, mun
ekki frekar en útvarpið
verja neinu plássi aö
gagni undir knattspyrn-
una, þ.e. þá íslensku, því
bæði er samið fyrir
útvarp og Sjónvarp
hverju sinni.
Þeir starfsmenn Rikisút-
varpsins sem hafa meö máliö aö
gera vilja ekki una hugmyndum
stjórnarmanna þriggja sérsam-
banda innan 1S1 þ.e. Knatt-
spyrnusambandsins, Hand-
kanttleikssambandsins og
Körfuknattleikssambandsins. Á
siöasta hausti var lögö fram til-
laga af hálfu Rikisútvarpsins
um heildarsamningapakka til
handa 1S1 sem geröi ráö fyrir
borgun fyrir allar iþrótta-
greinar sem ÍSl hefur undir sinu
merki. Greiöslum yröi siöan
dreift til sérsambandanna eftir
þvi sem menn kæmu sér saman
um. Aöurnefnd þrjú sérsam-
bönd vildu ekki una þessum
„pakka” og siöan hefur allt
staöiö i föstu. Höröur Vilhjálms-
son sagöi Rikisútvarpiö hafa tvo
valkosti; annarsvegar aö láta
alla sitja viö sama borö eöa láta
hrein markaöslögmál gilda og
þvi væri ekki aö leyna aö t.a.m.
hjá KSl væri hreint og klárt
bissnessjónarmiö sett á oddinn.
Sagöi Höröur aö fyrir knatt-
spyrnulandsleikinn viö Wales á
dögunum heföi KSI fariö fram á
borgun fyrir sýningarréttrétt til
að lýsa leiknum 2,7 miljónir
króna. Þvl heföi Otvarpiö ekki
viljaö una. Þegar sjónvarpslýs-
ing var afskrifuö var reynt aö
semja um útvarpslýsingu og
hljóöaöi boö Útvarpsins upp á
500 þús. Þeir hjá KSÍ höföu staö-
iö fast viö töluna 600 þús. og
ekkert varö úr. Nú væri staöan
þannig aö engar umræöur færu
fram um máliö.
Hófleg krafa
Þaö er langt mál aö rekja þref
Útvarpsins og, I þessu tilviki,
KSl. Báöir aöilar hafa sin
sjónarmiö en þaö hlýtur aö vera
einkar hófleg krafa aö aöilar
málsins reyni meö einhverju
móti aö berja saman samkomu-
lag, ætti raunar að vera skylda
þeirra. lþróttaefni bæöi i
Útvarpi og Sjónvarpi er
Framhald á bls. 13
Þegar tslandsmótiö 1 hand-
knattleik 1970—'71 var háö voru
á dagskrá Útvarpsins stuttir
þættir Jóns Ásgeirssonar þar
sem hann lýsti beint loka-
minútum einhvers leiksins i 1.
deild samfléttaö meö spjalli um
mótiö. Þættir Jóns voru svo
frábærlega vinsæiir aö
Laugardalshöllin troöfylltist
hverju sinni. Þetta tslandsmót
veröur lengi I ir.innum haft sem
eitt þaö skemmtilegasta sem
háö hefur veriö og aldrei hefur
handknattleikur á tslandi risiö
jafn hátt. Þar höföu þættir Jóns
mikiö aö segja. Mótinu lauk
meö uppgjöri erkifjendanna
Vals og FH, hreinum úrslitaleik
sem FH vann 12:10.