Þjóðviljinn - 15.07.1980, Síða 12

Þjóðviljinn - 15.07.1980, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 15. júll 1980 éd íbúð óskast Nemi íFósfcurskóla íslands óskar að taka á leigu einstaklings eða 2ja herbergja ibúð i Reykjavik. Upplýsingar i sima 14097. ®ÚTBOÐ Tilboð óskast i lögn holræsis frá G-álmu Borgarspitalans fyrir byggingadeild Borgarspitalans. tJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar Reykjavikurborgar, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 5. ágúst n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Kópavogsbúar Heilsugæslan er flutt að Fannborg 7. Heilsugæsian Kópavogi. Laus staða: Staða bókavarðar i Landsbókasafni ís- lands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um náms- feril og störf sendist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytið, 10. júli 1980. Hjálp Par óskar eftir 3ja herb. ibúð á Reykjavikursvæðinu. Upplýsingar i sima 66177. Erum á götunni. Blikkiðjan Asgaröi 7, Garðabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 LOKAÐ kl. 2-4.30 í dag vegna jarðarfarar Jófrlðar Guðmundsdóttur Mál og menning \~Guöbrandur Brynjúlfsson segir: F réttir af Mýrum 1 síBasta tbl. Rööuls segir Guöbrandur Brynjúlfsson bóndi á BrUarlandi „fréttir af Mýrum”. ViB ætlum hér meB aö hnupla þeim þótt þær beri meö sér aö vera ekki nýjar af nál- inni. Þær standa samt fyrir sinu. Guöbrandur segir: — Um þaö bil misseri mun siöan seinast birtist I blaöinu fréttapistill héöan og gæti vafa- laust veriö frá mörgu aö segja ef minniö væri gott. Mildur vetur Veturinn, sem nú er senn á enda, var einn hinn mildasti um langt árabil. Veöur hafa lengst af veriö bliö, einkum á þorran- um, en þá geröi sumartiö i hálf- an mánuö. Þá hefur veturinn veriö meö eindæmum snjóléttur og frost veriö afar væg, enda er litill klaki f jöröu. 1 flóum má heita klakalaust á blettum. Þaö er annars óþarft aö hafa langt mál um veöurfariö I vetur, þvl þaö eru I sjálfu sér engar fréttir fyrir ibúa þessa héraös, en þaö er nú einu sinni svo meö okkur, sem allt okkar eigum undir sól og regni, aö veöriö er okkur mjög hugstætt og ætlö óþrjótandi umræöuefni. Eins og geta má nærri hefur þessi mildi vetur veriö bændum hér hagstæöur, einkum þegar haft er I huga aö heyfengur var meö minna móti á haustnóttum, og ásetningur nokkuö djarfur, þegar á heildina var litiö. En menn hafa beitt fé sinu óspart og sparaö meö þvl mikil hey. Góð fénaðarhöld Fénaöur er ágætlega fram genginn þaö sem af er og fólk litur björtum augum á komandi vor og sumar og trúir þvl, aö sumariö veröi gott, en menn hafa tekiö eftir þvi, aö samhengi er milli klakaþykktar I jöröu á vori og grassprettu aö Guöbrandur Brynjólfsson sumri, eöa meö öörum oröum aö mikill jaröklaki þýöir aö öllu jöfnu lélega grassprettu og litill klaki góöa sprettu. En aö sjálf- sögöu eru þaö fleiri þættir en klakaþykkt, sem áhrif hafa á grassprettu. Félagslíf með blóma Þegar vel viörar er ætiö bjart yfir mannlifinu og hefur svo veriö hér i vetur. Hefur félagslif veriö blómlegt undir forystu ungmennafélaganna og kvenfélaganna I Hraunhreppi og Álftaneshreppi aö ógleymdu Sauöfjárræktarfélagi Hraun- hrepps, sem um nokkurt skeið hefur veriö afar virkt I leiklist- inni og má vart á milli sjá hvort er fyrirferöarmeira I starfi félagsins, kynbætur sauöfjár eöa leiklist og annaö, er aö ræktun lýösins lýtur. Kvenfélögin héldu aö venju jólatréssamkomu milli jóla og nýárs og buöu jafnt ungum sem öldnum. Félagsvist var spUuö nokkr- um sinnum og haldin var ein svokölluö fjölskylduskemmtun, sem er kvöldvaka meö blönduöu efni. Þorri var blótaöur á hefö- bundinn hátt af hundraö og fimmtlu manns og tókst þaö meö mestu ágætum. Kven- félagskonur úr Hraunhreppi sáu um matargerð, en Einar I Koti og Þorkell á Mel skemmtu gest- um meö frumsömdum gaman- vlsumog fengu margir frá þeim skemmtileg skot. Þá söng „Mýrakvartettinn” nokkur lög, og dansaö var fram undir morgun. Karlar bera fram kaffi Alfthreppingar efndu til feikna gildis 22. mars og buöu heim Ibúum Borgarhrepps og Hraunhrepps. Voru þar kaffi- veitingar og vönduð skemmti- dagskrá ásamt dansi. Athygli vakti hve liötækir karlmennirnir voru viö aö bera fram kaffið og höföu kvenfé1agskonur úr Hraunhreppnum orð á þvl, aö A lfthreppingar stæöu Hraunhreppingum mun framar I jafnréttismálum og brýn þörf á aö taka okkur Hraunhrepps- körlum ærlegt tak. Verðlaunaveiting A laugardag fyrir páska höföu ungmennafélag, kvenfélag og sauðfjárræktarfélag Hraun- hrepps samvinnu um samkomu, þar sem boðið var upp á leiklist, söng, upplestur og rlmnakveöskap. Var hvert sæti I Lyngbrekku skipað og vel þaö og virtust áhorfendur skemmta sér konunglega. Samkoman var svo endurtekin 13. april. A nefndri samkomu fór einnig fram afhending á farandgripum ungmennafélagsins Björns Hit- dælakappa til verðlaunahafa, en gripi þessa, sem eru ltkan af vlkingaskipi og mynd af sáömanninum, gaf Armann heitinn Dalmannsson á Akureyri félaginu á 60 ára afmæli þess áriö 1972. Aö þessu sinni hlutu gripina þeir Kjartan Eggertsson, Einholtum, fyrir söng aö sveitarstjórnarmálum og öörum félagsmálum og Siguröur Guðmundsson, Arnar- stapa, fyrir þjónustu viö ibúa Hraun- og Álftaneshrepps sem slmstöövarstjóri og einnig fyrir gjöf á landi umhverfis félags- heimiliö Lyngbrekku. Læt þetta nægja aö sinni og skýt loku fyrir. Guðbrandur Brynjúlfsson. . r Asýndin vard ad klessu Frá fréttaritara okkar I Vest- mannaeyjum, Magnúsi Jó- hannessyni frá Hafnarnesi. Morgunstund Gamall málsháttur segir: Morgunstund gefur gull I mund. Sannur mun þessi málsháttur vera. Sá, sem vaknar snemma til vinnu sinnar, hvort heldur er verkamaöur, sjómaöur, kaup- maöur eöa bóndi fær gull I sina hönd. En þaö var ekki hinn klingj- andi málmur, sem ég var aö sækjast eftir þennan fagra vor- morgun. Þaö var sólarupprásin og hinn svali, heilnæmi blær utan frá sjónum. Sólin var aö vakna og bros hennar geislaöi I náttfallinu, sem þakti húsalóö- irnar og einstaka bletti og fuglamir voru teknir aö syngja. Verkafólkiö var á leiö til vinnu sinnar meö plastpoka I höndun- um, sem I var kaffibrúsi og árbltur þess. Bátarnir voru aö leggja frá landi og kváöu þaðan viö glaöar raddir I morgun- kyrröinni. Klettarnir reyndu aö spegla sig I höfninni. En hún var sorug og mengunarsjúk af ollu og öörum óhreinindum, svo „Bátarnir leggja frá landi.” ásýnd klettanna I spegli hennar varð aö klessu. Nýr prestsbústaður I vetur var samþykkt aö selja báöa prestsbústaöina I Vest- mannaeyjum og kaupa einn I staðinn. Nú hefur veriö gengiö frá kaupum á húseigninni Hóla- gata 42, þar sem Siguröur Þóröarson útvegsbóndi bjó en hann er nú fluttur I Mosfells- sveitina. Vlnmálið A bæjarráösfundi hefur veriö gerö svofelld bókun: „Fyrir lá bréf frá dóms- og kirkjumálaráöuneytinu þar sem vakin er athygli bæjarráös á mótmælum, sem ráöuneytinu hafa borist vegna hugsanlegs vinveitingaleyfis til handa Pálma Lórenssyni”. Mótmælin voru frá áfengis- varnarnefnd, barnaverndar- nefnd auk um á 6. hundraö ibúa bæjarins. Uppgröftur I Herjólfsdal Þjóöhátlöarsjóöur hefur nú staöfest styrkveitingu 1980 vegna framhalds á fornleifa- rannsóknum I Herjóifsdal. Er fyrirhugaö aö þessar rannsókn- ir veröi meö meira móti I sumar vegna þessarar styrkveitingar sjóösins, þvi auk hennar kemur til ríflegtframlag frá bæjarsóöi. — M. Jóh.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.