Þjóðviljinn - 15.07.1980, Page 13
Þri&judagur 15. júil 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Frá starfsmönnum
Vinnslu-
stöðvarinnar
í Eyjum
Þjóðviljanum hefur bor-
ist eftirfarandi yfirlýsing
frá starfsmönnum
Vinnslustöðvarinnar í
Vestmannaeyjum:
Við undirritaðir starfs-
menn og íbúar á verbúð
Vinnslustöðvarinnar í Vm.
vottum hér, að við áttum
engan þátt í þeirri yfirlýs-
ingu sem send hefur verið
f jölmiðlum.
Hjörleifur Gunnarsson, Karl
Cesar Karlsson, Siguröur Agústs-
son, Bragi Helgason, Katrin Sig-
uröardóttir, Haukur Sigurösson,
Sigrún Birgisdóttir, Hrafnhildur
Siguróladóttir, Regina Berndsen,
Asgeir Sigurösson, Guölaug Ó.
Gunnarsdóttir, Baldur Héöins-
son, Leifur Þorvaldsson og Valdi-
mar Þ. Valdimarsson.
Steinunn
Framhald af bls. 16
— Helduröu aö slik kynning
veröi menningunni til góöa?
„Já þaö er von okkar aö er-
lendir útgefendur taki viö sér og
þaö má geta þess aö ljóöin sem
þarna voru lesin koma út i tima-
riti sem gefiö er út i Berlin”.
— Aö lokum,Steinunn, hvaöa ís-
lendingar voru þarna auk þín?
„Þaö voru þau Guöbergur
Bergsson, Nina Björk Arna-
dóttir, Siguröur A. Magnússon,
Matthias Johannessen, Thor Vil-
hjálmsson var einnig boöiö, en
kom ekki, en þaö var lesiö úr
verkum hans. Nii svo var Hrafn
Gunnlaugsson þarna sem kvik-
myndagerðarmaöur. Þaö var af-
skaplega vel gert viö okkur gest-
ina, viö fórum t.d. aö skoöa þann
fræga Reichstag, þinghúsið
gamla i Berlín og viö sátum boö
menntamálaráðherrans i borg-
inni. Þetta var allt saman mjög
ánægjulegt”. —ká
Símiitn
er 81333
uoammut
Ný stjórn í Póst-
mannafélaginu
Nýr afgreiðslusalur
Eimskipafélagsins
„Eift er þó það atriði
sem sett var fram sem
krafa BSRB í þessum
málaf lokki og algerlega er
neitað. Er það meiri
samningsréttur til handa
hinum einstöku félögum
um sérkjarasamninga.
Það sem er verra, er að
forysta BSRB virðist vera
f ús til að gefa eftir", segir
Björn Björnsson formaður
Póstmannafélags íslands í
grein í nýútkomnu frétta-
bréfi félagsins.
Aöalfundur póstmannafélags-
ins sem haldinn var fyrr i sumar
kaus m.a. nýja félagsstjórn til
tveggja ára.
1 henni eiga sæti auk Björns.
Þorgeir Ingvason Reykjavik,
varaformaöur, Sævar Einarsson
Póstgiróstofunni gjaldkeri, Jenný
Jakobsdóttir Reykjavik, ritari og
Siguröur Samúelsson, Tollpóst-
stofunni, meöstjórnandi.
Eimskipafélagiö hefur flutt viö-
skiptaþjónustudeildina yfir I nýtt
húsnæöi á jaröhæö skrifstofuhús-
næöis sfns sem tengist bæöi Hafn-
arstræti og Tryggvagötu.
Meö opnun þessa nýja af-
greiöslusalar hefur siöari sföasti
hluti nýrrar viöbyggingarinnar
var tekinn i notkun fyrir 5 árum.
Samfara breytingum á af-
greiöslusal hefur veriö unniö aö
tölvuvæöingu almennrar af-
greiöslu hjá Eimskip, og er reikn-
ingsútskrift nú framkvæmd beint
úr tölvum félagsins og tilkynning-
ar má kalla fram i tölvunni meö-
an beöiö er.
Samhliöa opnun nýja af-
greiöslusalarins hefur gamla inn-
ganginum fra Póshússtræti verið
lokaö og afgreiöslusslurinn á 2.
Staldrað við
Framhald af bls. ío.
gifurlega vinsælt, nokkuö
örugglega meö allra vin-
sælasta efni þessara fjöl-
miöla og þvi eru þaö unnend-
ur iþróttanna sem bera skaöa
af. Þeir sem leiö hafa átt i
hálftóma höllina i vetur til aö
fylgjast meö keppninni í hand-
knattleik minnast margir þess
tima þegar hún var troðfull af
áhorfendum. Þegar íslands-
mótiö 1970—’71 fór fram var Jón
Asgeirsson þá iþróttafrétta-
maöur Otvarpsins, meö stutta
þætti meö beinum lýsingum úr
lokaminútum leikja I 1. deild.
Þaö er mat fjölda ágætra
manna aö hann hafi meö bráö-
skemmtilegum lýsingum sinum
gert mótiö aö ógleymanlegu
sjónarspili. Sllkur var máttur
Útvarpsins þá; eöa hvaö?
— hól
hæö veriö tekinn undir aöra starf-
semi.
Almennur afgreiöslutfm i
Eimskips er óbreyttur frá þvi
sem veriö hefur.
19.
JÚNÍ
Fæst í bóka-
verslunum
og blaðsölu-
stöðunu
Einnig hjá
kvenfélögum
um land allt
TAKIÐ 19. JÚNÍ
MEÐ í LEYFIÐ
Kvenréttinda-
félag
íslands
Byggingarhappdrætti Sjálisbjargar
7. júli 1980
Aðalvinningur FORD FAIRMONT
WAGONS nr. 42623.
7 sólarlandaferðir með Útsýn, hver á kr.
350.000.-.
92 vinningar á kr. 20.000.- hver (vöruút-
tekt).
288 11737 27831
523 11878 28555
853 12217 28565
1089 12563 29558
1149sólarferð 12978 30413
2184 13366 sólarferð 30441
2714 13797 30904
2742 13807 31686
3019 13946 32259
3458 14187 32530
3523 14263 32537
3681 15392 33420
4520 15393 33605
4672 15682 33615
5263 sólarferö 15938 33676 sólarferð
5359 16158 34117
5507 16575 34555
5852 16685 35250
6634 17519 sólarferö 35553
7154 17540 36124
7596 18538sólarferö 36206
8301 19910 37609
8302 20000 38267
8566 20362 38473
8886 21716 39687
10077 22355 40820
10519 23038 41352
10520 23041 41477
10677 24499 42151
10716 25010 42623 billinn
10808 25765 43134
10858 26317 44246
10882 26462
11029 26640sólarferö
Bálför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu,
Kristinar G. Björnsdóttur
fer fram frá Garðakirkju á Álftanesi, miövikudaginn 16.
júli kl. 13.30.
F.h. fjarstaddrar dóttur og annarra ættingja,
Elisa M. Kwaszenco
Björn Magnússon Svanhvlt Gunnarsdóttir.
TOMMI OG BOMMI