Þjóðviljinn - 15.07.1980, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 15. júl! 1980
HUl
I eldlinunni
niiriii!
Hörkuspennandi ný litmynd
um eiturlyfjasmygl, morö og
hefndir, meB James Coburn og
Sophia Loren.
Leikstjóri Michael Winner
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Hækkaö verft
■BORGAFU*
BJfiOiO
Smiftjuvegi 1, Kópavogi.
Sfmi 43500
(Ctvegsbankahúsinu austast i
Kópavogi)
STUART WHITMAN
jOHN SAXON MARTIN LANDAU
BLAZING MAGNUM
BLAZING MAGNUM
BLAZING MAGNUM
BLAZING MAGNUM
Ný amerlsk þrumuspennandi
blla- og sakamálamynd I sér-
flokki. Ein æsilegasta kapp-
akstursmynd sem sést hefur á
hvlta tjaldinu fyrr og slftar.
Mynd sem heldur þér I heljar-
greipum.
Blazing Magnum er ein sterk-
asta blla- og sakamálamynd
sem gerft hefur verift.
Islenskur texti.
Aftalhlutverk: Stuart
Whiteman
John Saxon
Martin Landau
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuft innan 16 ára.
AUSTJJgfitJAf
— SÍmi 11384
Ný „stjörnumerkjamynd":
I Bogmannsmerkinu
S*'íeíe e',cr,ctr"r'trtset''
er sagen pa sp'°s
Sérstaklega djörf og bráö-
fyndin, ný dönsk kvikmynd i
litum.
ABalhlutverk:
Ole Söltoft,
Anna Bergman,
Paul Hagen.
Isl. texti
Stranglega bönnuö innan
16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Ð 19 OOO
------ salur>^—
Gullræsiö
Hörkuspennandi ný litmynd
um eitt stærsta gullrán sög-
unnar. Byggft á sannsögu-
legum atburftum er áttu sér
staft I Frakklandi árift 1976.
Islenskur texti
Sýnd KL: 3-S-7-9 og 11
Bönnuft börnum
-------salur ÍB>-------
Eftirförin
Spennandi vestri gerftur af
Charles B. Pierce meft Chuck
Pierce og Earl E. Smith.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
-salu»-
Dauöinn á Níl.
Spennandi litmynd eftir sögu
Agatha Christie.
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10.
• salur I
Kvikmynd um fslenska
fjölskyldu I glefti og sorg.
Harftsnúin, en full af mannleg-
um tilfinningum.
Mynd sem á erindi vift
samtíftina.
Leikarar:
Jakob Þór Einarsson
Hólmfrfftur Þórhallsdóttir
Jóhann Sigurftsson
Guftrún Þórftardóttir
Leikstjóri:
Hrafn Gunnlaugsson
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuft fólki innan 12 ára.
Hetjurnar frá Navarone
(Force lo From
Navarone)
Sfmi 11544
KVINTETT.
Einn gegn öllum heiminum.
Hvaft er Kvintett? Þaft er
spilift þar sem spilaft er upp á
llf og daufta og þegar leiknum
llkur, stendur afteins einn eftir
uppi.en fimm liggja I valnum.
Ný mynd eftir ROBERT ALT-
MAN.
Aftalhlutverk: Paul Newman,
Vittorio Gassman, Bibi
Anderson og Fernando Rey.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuft börnum yngri en 16
ára.
(Komift vel klædd, þvf myndin
er öll tekin utandyra og þaft í
mjög miklu frosti.)
Hörkuspennandi og viftburfta-
rlk ný amerlsk stórmynd I
litum og Cinema Scope byggft
á sögu eftir Alistair MacLean.
Fyrst voru þaft Byssurnar frá
Navarone og nú eru þaft
Hetjurnar frá Navarone. Eftir
sama höfund.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Aftalhlutverk: Robert Shaw,
Harrison Ford, Barbara Bach,
Edward Fo, Franco Nero.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuft innan 12 ára.
Hækkaft verft.
Sfmi 22140
Átökin um
auðhringinn
Spennandi ný bandarfsk hroll-
vekja um afturgöngur og
dularfulla atburfti.
Leikstjóri: John Carpenter
Aftalhlutverk: Adrienne
Barbeau, Janet Leigh, Hal
Holbrook.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaft verft.
Bönnuft innan 16 ára.
SIDNEYSHELDON’S
BLOODLINE
Ný og sérlega spennandi lit-
mynd eftir eftir hinni frægu
sögu Sidney Sheldons
„BLOODLINE”. Bókin kom
ilt I íslenskri þýftingu um
slftústu jól undir nafninu
„BLÓÐBÖND”.
Leikstjóri: Terence Young
Aftalhlutverk Adrey Hepburn,
James Mason, Romy
Schneider, Omar Sharif.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
Bönnuftinnan 16ára.
Illur fengur
Spennandi frönsk litmynd meft
Alain Delon og Catherine
Deneuve.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182
óskarsverö-
launamyndin:
BB
She fell in love with him
as he fcll in love with her.
But she was still anothcr man’s rcason
forcominghome.
Heimkoman
Heimkoman hlaut
óskarsverftlaun fyrir:
Besta leikara: John Voight. —
Bestu leikkonu: Jane Fonda.
— Besta frumsamift handrit.
Tónlist flutt af:
The Beatles, The Rolling
Stones, Simon and Garfunkel
o.fl.
„Myndin gerir efninu góft skll,
mun betur en Deerhunter
gerfti. Þetta er án efa besta
myndin I bænum....”
Dagblaftift.
Bönnuft börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
FERÐAHOPAR
Eyjaflug vekur athygli
ferftahópa. á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
iands og Eyja.
Leitift uppíýsinga I simum
98-1534 efta 1464
EYJAFLUG
apótek
söfn
Aörar *
IramWíAshfvwur
prpoeinangrun
Næturvarsla lyfjabúftanna
vikuna 11. -17. júli er I Lyfjabúft
Breiftholts og Apóteki Austur-
bæjar. Kvöldvarslan er i
Apóteki Austurbæjar.
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búftaþjónustu eru gefnar I slma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opift alla
virka daga til kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaft á sönnudög-
um.
Hafnarfjörftur:
Hafnarfjarftarapótek og Norft-
urbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl. 9—18.30, og til
skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10—13 og sunnudaga kl.
10—12. Upplýsingar i slma
5 16 00.
siökkvilið
Slökkvilift og sjúkrabflar
Reykjavlk — slmi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes— slmil 11 00
Hafnarfj.— slmiöllOO
Garftabær — slmi 5 11 00
lögreglan
Lögregla:
Reykjavík —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garftabær —
slmi 1 11 66
slmi 4 12 00
simil 11 66
slmi 5 11 66
slmi 5 11 66
sjúkrahús
einangrimar
Hlplastiö
orgarplaitl hf
Bofaarnciil nmi»i tjtö
looLd twt^ánimi 91 71li
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Slysavarftsstofan, sími 81200,.
opin allan sólarhringinn. Upp-
íýsingar um iækna og lytja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tanniæknavakt er I Heilsu-
verndarstöftinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá tfl.
,17.00 — 18.00, sfmi 2 24 14. r c;
tilkynningar
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík
ráftgerir ferft á landsmót
Slysavarnafélagsins aft Lundi
I öxarfirfti 25.-27. júll n.k.
Lagt verftur af staft aft kvöldi
24. Allar upplýsingar eru gefn-
ar á skrifstofu félagsins#slmi:
27000 ,og á kvöldin I slmum
32062 og 10626. Eru félags-
konur beftnar aft tilkynna þátt-
töku sem fyrstog ekki síftar en
17. þ.m..
Ferftanefndin
Náttúrulækningafélag
Reykjavikur
Tegrasaferftir
Farift verftur I tegrasa-
ferftir á vegum NFLR
laugardagana 5. og 19. júll.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofu félagsins Laugavegi
20b. Simi 16371.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aftalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155.
Opift mánudaga-föstudaga kl.
9-21, laugardaga kl. 13-16.
AOalsafn, lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opift mánu
daga-föstudaga kl. 9-21,
laugardaga kl. 9-18.
sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán, Afgreiösla I Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaftir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opift mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Bókin heim, Sólheimum 27,
slmi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuftum bókum
vift fatlafta og aldrafta.
Hljóftbókasafn, Hólmgarfti 34,
slmi 86922. Hljóftbókaþjónusta
vift sjónskerta. Opift mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, sími 27640. Opift mánu-
daga-föstudagá kl. 16-19.
Bústaftasafn, Bústaftakirkju,
simi 36270. Opift mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabllar, Bækistöft 1
Bústaftasafni, simi 36270. Vift-
komustaftir vlftsvegar um
borgina.
Allar deildir eru lokaftar á
laugardögum og sunnudögum
1. júni-31. ágúst.
spil dagsins
Heimsóknartimar:
Borgarspftalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.00.
Grensásdeiid Borgarspitalans:
Framvegis verftur heimsóknar-
timinn, mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeiidin—alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30—20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl.
15.00—17.00.
Landakotsspítali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöft Reykjavikur
— vift Barónsstlg, alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæftingarheimilift — vift Eirlks-
götu daglega kl. 15.30—16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga kl.
15.00—16.00 og 18.30—19.00.'
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælift—helgidaga kl.
15.00—17.00 og aftra daga eftir
samkomulagi.
VlfRsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00-16.00 og
19.30—20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Fldkadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæft geftdeildar-
byggingarinnar nýju á lóft
Landspltalans laugardaginn 17.
nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar verftur óbreytt.
Opift á sama tlma og verift hef-
ur. SlmanUmer deildarinnar
verfta óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Vift höldum áfram aö
fylgjast meft Islenska landslift
inu á EM i Estoril i Portúgal
’70. Hér er spil frá leiknum vift
Belga I 15. umferft mótsins
KG63
A1042
K
KD53
A54
D73
ADG
A1064
Suftur spilar 6 grönd. Vestur
spilar út tlgli og þú tekur
laufahjónin, en Vestur á
afteins eitt lauf. Þú spilar enn
laufi og svlnar tiunni, en Vest
ur kastar tveim tiglum
Hvernig ihugar þú framhald
ift?
(Þegar])ú tekur spaftaásinn
kemur nian frá Austri. Spilir
þú laufaás, kemur hjartafimm
frá Vestri)
Svar I næsta þætti.
minningarspj
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Kvenfélag Háteigssóknar
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd 1
Bókabúft Hlfftar, Miklubraut
68, slmi: 22700, Guftrúnu,
Stangarholti 32, simi: 22501,
Ingibjörgu Drápuhlift 38,simi:
17883, Gróu Háaleitisbraut 47,
simi: 31339,og Úra og skart-
gripaverslun Magnúsar
Asmundssonar Ingólfsstræti 3,
slmi: 17884.
ferðir
Miövikud. 16. júlf kl. 08: Þórs-
mörk
Helgarferftir 18.7.—20.7.
1. Hungurfit — Tindafjallajök-
ull. Gist I tjöldum.
2. Hveravellir — Þjófadalir
(grasaferft). Gist I húsi.
3. Alftavatn á Fjallabaksveg
syftri. Gist I húsi.
4. Þórsmörk. Gist I húsi.
5. Landmannalaugar — Eld-
gjá. Gist I húsi.
Hornstrandaferö 18.—26. júll
Laugar-Þórsmörk, gönguferö,
24.-27. júli.
Grænland, vikuferftir, 17. og
24. júlí.
NorÖur-Noregur I ágúst-
byrjun.
Irland, allt innifalift, Í ágúst-
lok.
^ (Jtivist
Sumarleyfisferftir:
1. 18.—27. júll (9 dagar: Alfta-
vatn — Hrafntinnusker —
Þórsmörk.
2. 19.—24. júlí (6 dagar):
Sprengisandur — Kjölur.
3. 19.—26. júli (9 dagar):
Hrafnsfjörftur — Furu-
fjörftur — Hornvik.
4. 25.—30. jiilí (6 dagar):
Landmannalaugar — Þórs-
mörk.
5. 25.—30. júlí (6 dagar):
Gönguferft um Snæfellsnes.
6. 30.—4. ágúst (6 dagar):
Gerpir og nágrenni.
Athugift aft panta farmifta
timanlega. Allar upplýsingar
á skrifstofunni.
Ferftaféiag Islands.
Tilbúinn.... mifta..
útvarp
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Vefturfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Mælt mál. Endurtekinn
þáttur Bjarna Einarssonar
frá kvöldinu áftur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Aslaug Ragnarsdóttir held-
ur áfram aft lesa „Sumar á
Mlrabellueyju” eftir Björn
Rönningen I þýftingu
Jtíhönnu Þráinsdóttur (2).
9.20 Ttínleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Ttínleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir.
10.25 „Aftur fyrr á árunum”
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.00 Sjávarútvegur og sigl-
ingar.
11.15 Morguntónleikar.
Christian Larde og Alain
Marion leika meft Kammer-
sveit Parisar Sinfóniu nr. 5 i
d-moll fyrir tvær flautur og
strengjasveit; Charles
Ravier stj./I Solisti Veniti
kammersveitin leikur
Hljómsveitarkonsert nr. 4 I
F-dúr eftir Alessandro Mar-
cello; Claudio Scimone
stj./Enska kammersveitin
leikur Vatnasvltu I G-dúr
eftir G.F. Hflndel; Ray-
mond Leppard stj./Nathan
Milstein og kammersveit
leika Fiftlukonsert nr. 2 I E-
dilr eftir J.S. Bach.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni. Margrét Guft-
mundsdtíttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Miftdegissagan: „ Ragn-
hildur” eftir Petru Lage-
stad Larsen. Benedikt Arn-
kelsson þýddi. Helgi Elías-
son les (11).
15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist
Ur ýmsum áttum og lög leik-
in á ólik hljóftfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 Sfftdegistónleikar. Alicia
de Larrocha leikur Planó-
stínötu í e-moll op. 7 eftir
Edvard Grieg / Zino
Francescatti og Fíl-
harmonlusveitin INew York
leika Fiftlukonsert I d-moll
op. 74 eftir Jean Sibelius;
Leonard Bernstein
stj./Elisabeth SÖderström
syngur lög eftir Wilhelm
Stenhammar og Ture Rang-
ström; Jan Eyron leikur á
piantí.
17.20Sagan „Barnaeyjan ”
eftir Jp. Jersild. Guftrún
Bachman þýddi. Leifur
Hauksson les (4)
17.50 Ttínleikar. Tiikynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
köldsins.
19.00 Fréttir. Viftsjá. Tilkynn-
ingar.
19.35 Allt I elnni kös. Hrafn
Pálsson og Jörundur Guft-
mundsson láta gamminn
geisa.
20.00 Frá óperuhátlftinni I
Savonlinna 1979: Éero
Heinonen leikur á planó. a.
Stínata nr. 21 f C-dúr op. 53,
„Waldstein”, eftir Ludwig
van Beethoven. b. Fimm
þættir úr Fantaslu op. 116
eftir Johannes Brahms. c.
Fantasfutilbrigfti op. 19 eftir
Ilmar Hannikainen. d. Þrjár
etýftur, op. 42 NR(J 5 og op. 8
nr 5 og 12, eftir Alexander
Skrjabin.
21.10 Talmál.
21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla-
fit” eftir Kurt Vonnegut.
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guftmundsdóttir les
sögulok (19).
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 (Jr Austfjarftaþokunni.
Vilhjálmur Einarsson
sktílameistari á Egilsstöft-
um sér um þáttinn.
23.00 A hljóbergl. Umsjónar-
maftur: Björn Th. Björns-
son listfræftingur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
gengiö i4- jiiii i»8o Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 486.50 487.60
1 Sterlingspund 1155,70 1158.30
1 Kanadadollar 423.30 424.30
100 Danskar krónur 8998.80 9019.20
100 Norskar krónur 10124.90 10147.80
100 Sænskar krónur 11805.40* 11832. 10
100 Finnsk mörk 13480.20 13510.70
100 Franskir frankar 12033.15 12060.35
100 Belg. frankar 1740.60 1744.50
100 Svissn. frankar '. 30315.30 30383.80
100 Gyllini 25497.90 25555.10
100 V.-þýsk mörk 27902.00 27965.10
100 IJrur 58.57 58.70
100 Austurr. Sch 3931.30 3940.20
100 Escudos 999.60 1001.80
100 Pesetar - 4 689.30 690.90
100 Yen ’ 223.11 223.61
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 645.95 647.41
irskt pund 1043.30 1045.70