Þjóðviljinn - 15.07.1980, Side 16
DIQÐVIUINN
Þriöjudagur 15. júli 1980
Aóalslmi ÞjóAviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga tll föstudaga. L'tan þess tlma er hegt aö nti I bla&amenn og aöra starfsmenn bla&sins f þessum slmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Afgreiðsla
81285. Ijósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hegt a& ná f afgreíOslu bla&sins I sfma 81663. BlaOaprent hefur sfma 81348 og eru blaOamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663
I Másvatni i Reykjadal og Gíslholtsvatni:
A laugardaginn efndu hvaifriOunarmenn til göngu um miöbæ Keykjavlkur til aö vekja athygii a barattu
sinni. Þeir höföu meöferöis stæröar likan af hval, hvar á stóö „friöur meö hvölunum.” — Mynd:: — gei.
Hvalur í miðbænum
Allmíkið
gos ennþá
Gýs á 150 m. löngum kafla,
— land ekki fariö
í gærmorgun mun
hraunstraumurinn hafa
verið eitthvað ámóta og
rennslið i Laxá, en
þegar hann var mestur i
upphafi gossins var
hann álitinn jafngilda
þremur Þjórsám, sagði
Eysteinn Tryggvason
jarðfræðingur er Þjóð-
viljinn hafði samband
við hann á skjálftavakt-
inni i Reynihlið siðdegis
i gær.
Hann taldi aö gosiö heföi enn
veriö allmikiö i gær en sennilega
aö rísa á ný.
mikiö minna en á laugardag. Nú
gýs á um 150 metra löngum kafla
og rennur hrauniö ofan á hraun-
inu sem rann fyrstu klukkutim-
ana og hleðst þar upp. Mun hækk-
unin á hraunbungunni nema allt
aö 10 metrum.
Hallamælar I Kröflu sýna
ekkert landris. Veður hefur verið
heldur þungbúiö i Mývatnssveit
en I gærkvöldi var aö létta til.
Þjöðviljinn haföi einnig samband
viö Þórarin Björnsson bónda i
Austurgaröi i Kelduhverfi og
sagði hann aö ekkert sæist til gos-
stöövanna fyrir mósku i loftinu.
— GFr
Kona hrygg-
brotnaði
— í bíl sem verið var
Þrjú banaslys í vötnum
Þrjú banaslys urðu i
vötnum um helgina.
Fyrra slysið varð á
Másvatni i Reykjadal i
Suður-Þingey jarsýslu. —
Þar drukknuðu tveir
ungir piltar er bát þeirra
hvolfdi, eða hann fylltist
af vatni. Þeir hétu
Halldór Sveinbjörnsson,
Hrisum i Saurbæjar-
hreppi, Eyjafirði, og
Valdimar Björnsson,
Furulundi 6, Akureyri.
Siðara slysið skeði á
Gislholtsvatni eystra i
Holtum, en þar lét einn
maður lifið er bát sem
hann var á ásamt tveim
félögum sinum hvolfdi.
Ekki er hægt að skýra
frá nafni hans að svo
stöddu þar sem ekki hef-
ur enn náðst til allra ætt-
ingja hans.
Másvatni
laugardags
Tildrög slyssins
voru þau að árla
fengu þrir piltar léöa litla gafl-
kænu i Máskoti og fóru út á vatnið
án nokkurs öryggisútbúnaðar.
Ekki er vitað með vissu hvernig
óhappið bar til,en líklegt er talið
aö bátnum hafi hvolft skyndilega,
eða hann fyllst af vatni. Náði einn
þeirra landi við illan leik með þvi
að hanga i bátnum og svamla i
land en hinir tveir reyndu að
synda. Fannst lik annars ör-
skammt frá landi i vestanverðu
vatninu,en lik hins lengra úti.
íslensk menning
kynnt í V-Berlín
— Rætt við Steinunni Sigurðardóttur,
skáldkonu
Islenskfæreysk menningarvika
var haldin i Vestur-Berlin i sið-
ustu viku. Þangaö var boöiö lista-
mönnum,lesiö úr verkum þeirra,
sýndar grafikmyndir og kvik-
myndir. Þjóöviljinn ræddi viö
Steinunni Siguröardóttur skáld-
konu sem var ein þeirra sem gisti
Berlin i boöi menntamálaráöu-
neytisins þar i borg.
— Hvaö var á dagskrá þarna i
Berlin. Steinunn?
„Þaö var fyrst og fremst kynn-
ing á bókmenntum, en einnig
voru sýndar grafikmyndir og nú i
gær hófst sýning á islenskum
kvikmyndum. Kynningin fór
fram i Neue Statsbliothek, sem er
stærsta og finasta bókasafn i
Evrópu. Hún er vel sótt og við
fengum góðar viðtökur. Þaö var
lesiö upp úr þýðingum á ljóðum
og skáldsögum, en ef á að nefna
einhvern, þá stóð Jón Laxdal leik-
ari i eldlinunni þarna. Hann flutti
einþáttung eftir sig sem hann
kallar Valgardo Herlich (Valgarð
Herlega), sem segir frá heims-
söngvara sem situr uppi á lofti og
ræðir viö brúðu. Söngvarinn er
einn þeirra sem veit hvernig á aö
leysa allan vanda. Jón hefur flutt
þennan þátt viða i Þýskalandi og
það er búið að þýða hann á ensku,
dönsku og itölsku. Nú,svo las Jón
ljóð i eigin þýðingu eftir mig -og
Ninu Björku Arnadóttur auk
kafla úr „Manninum sem fékk
flugu i höfuðið” eftir Guðberg
Bergsson.
Það var einnig lesið úr þýðing-
um prófessors Heinz Barúske og
úr bók Sigurðar A. Magnússonar
Undir kalstjörnu sem Jón
Bernódusson hefur þýtt. Þess má
geta aö hún kemur út i Þýska-
landi í haust”.
— Hvaöa kvikmyndir á aö sýna
I Berlin?
„Þaö eru þessar nýju islensku
myndir, Lilja Hrafns Gunnlaugs-
sonar, Land og synir sem Agúst
Guömundsson gerði og svo
myndir Rolf HSdrichs, Brekku-
kotsannáll, og tvær myndir sem
hann gerði um islenskar bók-
menntir. Þá verður lika sýnd
mynd sem nefnist Kaldalón, en
frekari deili á henni veit ég ekki”.
— Fréttuö þiö nokkuö hvernig
Hadrich gengur aö kvikmynda
Paradísarheimt?
„Já hún verður frumsýnd I
nóvember, ef allt stenst”.
— Hvaöa Færeyingar voru
kynntir þarna?
Steinunn Siguröardóttir
„Þar er fyrst frægan að telja
Jens Pauli Heinesen sem þarna
var ásamt útgefandanum Emil
Thomsen og Ulle Jakobs,en sem
las upp úr verkum Williams
Heinesen og Hédin Brú”.
— Veistu hvaö svona fyrirtæki
kostar?
„Mér er sagt að kostnaðurinn
hafi verið um 75000 þýsk mörk,
sem er eitthvað um 21 miljón isl.
kr., en það má bæta þvi við að
þetta er i annað sinn sem þeir
halda slika kynningu. Þeir kalla
þetta Biennal evrópskrar minni-
hlutamenningar, sem reyndar
vakti mótmæli þeirra Heinz
Baruske, islenska menningarfull-
trúans i Bonn og islenska konsúls-
ins i Berlin. Þjóðverjarnir túlka
þetta heiti þannig að um sé að
ræöa menningu sem eigi erfitt
uppdráttar, t.d. við að koma bók-
menntum yfir á tungumál stærri
þjóða, en ekki að þessar þjóðir
séu einhver minnihluti i sinu
landi”.
Framhald á bls. 13
Aö sögn lögreglunnar á Húsa-
vik gat sá er af komst ekki gert
sér grein fyrir hvernig slýsið bar
að og engin vegsummerki var að
sjá á bátnum sem gætu skýrt þaö.
Slysiö i Gislholtsvatni bar aö
meö svipuðum hætti. Þrir félagar
fóru út á vatnið um eittleytiö að-
faranótt sunnudags á litilli
heimasmiðaðri flatbytnu. Mun ó-
happið hafa gerst er mennirnir
hugðust skipta um pláss i bátn-
um. Tveir mannanna voru i
björgunarvestum og komust þeir
til lands mjög þrekaðir, en báts-
eigandinn 28 ára gamall Reykvik-
ingur drukknaði. Lik hans fannst
um tiuleytið á sunnudagsmorgni
eftir nokkra leit. — áþj
aö aka frá borði
Akraborgar
[ fyrradag var verið að
aka bíl f rá borði Akraborg-
arinnar á Akranesi þegar
hnykkur kom á skipið og
kastaðist bíllinn til. Slasað-
ist kona sem var í bílnum
og var flutt á sjúkrahús.
Kom í Ijós að hún var
hryggbrotin. Atburðurinn
var ekki tilkynntur til lög-
reglunnar á Akranesi fyrr
en í gærkvöldi og þegar
Þjóðviljinn hafði samband
við hana I gær var ekki bú-
ið að taka skýrslu um at-
burðinn.
— GFr
Fylleríishelgi
* r
í Arnessýslu
Mikið var um drykkju-
skap í Árnessýslu um helg-
ina og hafði lögreglan á
Selfossi f nógu að snúast.
M.a. voru 10 ökumenn teknir
ölvaöir við akstur og einn þeirra
ók drukkinn á brú i Grafningi, en
ekki urðu alvarleg meiðsli á
mönnum. Mjög milt og gott veöur
hefur verið undanfarna daga á
Suöurlandsundirlendi. — GFr
Haröur árekstur á Reykjanesbraut:
Tvennt slasað-
ist alvarlega
Á 8. timanum i gær-
morgun varð harður
árekstur á Reykjanes-
braut skammt frá
Miklatorgi. Jeppi sem
var á leið i austurátt ók
framan á Fiat með þeim
afleiðingum að kona og
maður i þeim siðar-
nefnda slösuðust alvar-
lega.
Voru þau bæði i gjörgæslu i
gær. Tildrög slyssins urðu þau að
ökumaöur jeppans missti kveikj-
ara á gólfið og rétti sig niður eftir
honum en sneri óvart stýrinu um
leið og svo að hann fór beint i veg
fyrirFiatinn. — GFr.