Þjóðviljinn - 16.07.1980, Blaðsíða 1
ÞJOÐVIIIINN
Miðvikudagur 16. júli 1980 —159. tbl. 45.árg.
Aukirt afurðalán til frystihúsa tekin upp i lausaskuldir:
Var ekki ætlunin
— segir Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráðherra
Frystihúsaeigendur hafa
kvartaö undan því aö aukin af-
uröalán til þeirra sem samþykkt
voru um daginn hafi veriö tekin af
bönkunum upp i lausaskuldir viö
ollufélög og fleiri aöila. Þjóövilj-
inn sló I gær á þráöinn til Stein-
grfms Hermannssonar sjávarilt-
vegsráöherra og kvaöst hann
kannast viö þessar kvartanir og
þær heföu komiö sér á óvart þvi
aö ekki heföi veriö ætlunin aö
hækkuö afuröalán rynnu upp i
slikar skuldir.
Steingrimur sagöist hafa beöiö
viöskiptaráöherra aö kanna hvaö
hæft væri i þessum sögum. Nú er
jafnt og þétt veriö aö breyta
lausaskuldum sjávarútvegsins i
föst lán og sagöi ráöherra aö
hvert mál væri tekiö fyrir sig og
reynt aö leysa þaö. Aö sjálfsögöu
yröu aö vera fullnægjandi veö
fyrir hendi og gæti veriö um vönt-
un á þeim I einhverjum fyrr-
greindra tilfella.
— GFr
Er veriö var aö sldpa upp þessum krana dr Dettifossi f Sundahöfn f gær, brotnaöi bóma og féll á hafnar-
bakkann meö þeim afleiöingum aöungur verkamaöur beiöbana.
Bírgðavandinn
er úr sögunni
— segir Steingrimur Hermannsson
Steingrfmur Hermannsson
Ég tel aö skortur á birgöa-
geymslum sé ekki lengur
vandamál I frystiiönaöinum,
sagöi Steingrimur Hermannsson
sjávarútvegsráöherra i samtali
viö Þjóöviljann i gær.
Hann sagöi aö salan til Sovét-
rikjannaheföi leyst mikinn vanda
og létt hjá þeim sem verst voru
staddir aö þessu leyti t.d. á Akur-
eyri. Þá sagöist hann vita til þess
aö sölusamtökin væru núna aö
skipa út miklum fiski til aö flytja
til Bandarikjanna.
Þess skal getiö aö I Bandrikjun-
um er nú völ á miklum frysti-
geymslum fyrir tiltölulega lágt
verövegna þess aö grænmetis- og
kjötgeymslur eru tómar á þess-
um árstíma.
— GFr
Loðnan við Grœnland:
Sama magn
og sl. þrjú ár
Samkomulag náðist
við Efnahagsbandalagið
i Briissel i gær um að ís-
lendingar fengju fram
að áramótum að veiða
svipað magn af loðnu
norðan 67 breiddargráðu
við Grænland og verið
hefur undanfarin þrjú
ár, en á þvi timabili hef-
ur það verið 45 til 105
þúsund lestir.
1 þessum fyrstu samningaviö-
ræöum fulltrúa EBE og Islend-
inga var rætt um rækju á Dorn-
banka, karfa, og loönuveiöar
islenskra skipa noröan 67
breiddargráöu. Einnig var
ákveöiö aö sérfræöingar Islands
og EBE kæmu saman til fundar i
september og annar formlegur
samningafundur yröi haldinn
viku til hálfum mánuöi siöar.
— ekh
Þriggja ára samningastreð í Portúgal ber árangur:
ISPORTO með betra verð en SlF
• Stefnt að því að flytja út 6-7 þúsund • 550 dollara munur á ISPORTO-verði
tonn af saltfiski fyrir áramót og því verði sem SÍF fær
Þeir unnu aö fullum krafti i saitverkuninni i Bæjarútgerö
Reykjavikur i gær. Sföar i vikunni veröur væntanlega fariö aö salta upp
i sölusamning þann sem ISPORTO hefur gert viö portúgalska innflutn-
ingsaöiia á mun betri kjörum en Samband Islenskra fiskframieiöenda
hefurselt saltfisk á til Portúgals. — Mynd: — gel.
„Eftir þriggja ára strembnar
samningaviðræöur hef ég náö
samningum fyrir hönd ISPORTO
viö innflutningsaöila i Portúgal
um kaup á blautsöltuöum þorski
fyrir 2600 doilara tonniö staö-
greitt, en eftir þeim upplýsingum
sem viöskiptaaöiiar minir i
Portógal hafa fengiö hjá viö-
skiptaráöuneytinu þar, hefur
Sölusamband isienskra fisk-
framleiöenda selt sömu vöru
þangað fyrir aöeins 2050 doltara
tonniö á þessu ári”, sagöi
Jóhanna Tryggvadóttir Bjarna -
son stjórnarformaöur inn- og út-
flutningsfyrirtækisins ISPORTO i
samtali viö Þjóöviljann 1 gær.
Aö sögn Jóhönnu er stefnt aö
þvi aö flytja 1000 tonn af blautfiski
til Portúgals fyrir 15. september
n.k. og siöan 5—6000 tonn til viö-
bótar fyrir árslok.
402 kr. kilóið af þorski
Viöskiptaaöilar ISPORTO I
Portúgal hafa heimild þarlendra
stjórnvalda til innflutnings á
þorski hvaöan sem er úr heimin-
um, en hingaö til hefur öll salt-
fisksala til Portúgal fariö i gégn-
um þarlent stjórnarinnflutnings-
fyrirtæki. Þess má geta aö á sl.
þremur árum hefur saltfiskverö
til Portúgal aöeins hækkaö um
32,5%.
Þessa dagana er veriö aö ganga
frá innflutningsleyfi fyrir kaup-
samningana viö ISPORTO i viö-
skiptaráöuneytinu I Portúgal, en
aö sögn Jóhönnu veröur gengiö
endanlega frá útflutningsleyfi
héöan þegar innflutningsleyfiö
hefur veriö undirritaö af viö-
skiptaráöherra Portúgals.
,,Þaö veröur ekki stofnaö sér-
stakt fiskvinnslufyrirtæki i kring-
um þennan útflutning ISPORTO
heldur látum viö verka þorsk fyr-
ir okkur i blautfisk hjá fisk-
vinnslufyrirtækjum hér á landi.
Við munum hinsvegar kaupa
þorskinn sjálf til verkunarinnar,
og núna fljótlega veröa væntan-
lega keypt um 2600 tonn af þorski
fyrir 402 kr. kg. fast meöalverð
miöaö viö 50% i I. flokk, 25% i 2.
flokk og 25% i 3. flokk og er þá
innifalið i veröinu öll aukagjöld
útgerðarinnar sb. kassagjöld og
annað”, sagði Jóhanna.
Þess má geta i þessu sambandi
aöi siöustu viku seldi togbáturinn
Arsæll Sigurðsson frá Hafnarfiröi
þorsk i Hull fyrir 403 kr. kg. sem
þótti gott verð. Eftir siðustu fisk-
veröshækkun 1. júni sl. er kaup-
verö á kg. af I. flokks þorski isuð-
um I kassa um borö i togara rétt
liölega 300 kr.
BÚR og fleiri verka
,,Ég hef ekki veriö aö ná upp
þessu góöa veröi fyrir saltfiskinn
á þessum nýja markaöi til þess aö
láta útgeröina sitja eina aö þvi,
heldur til þess aö þetta vandamál
aö ekki sé hægt að borga fólki hér
á landi mannsæmandi laun sé úr
sögunni. Þegar hægt er aö ná
svona fisksölusamningum þá er
lika hægt aö borga fólki þau
laun sem þaö á skiliö fyrir
mikla og erfiöa vinnu”, sagöi
Jóhanna.
Eins og áöur sagöi mun
ISPORTO ekki standa sjálft i
fiskverkun. ,,AÖ öllum likindum
verður stór hluti aflans verkaöur
hjá Bæjarútgerö Reykjavikur, en
Björgvin Guömundsson formaöur
útgeröarráös hefur sýnt þessu
máli mikinn áhuga sem og fleiri
ágætir menn.og hefur hann óskaö
eftir þvi viö mig, aö BÚR fái aö
njóta góös af þessum söluárangri,
þar sem viðskiptaráðuneytið hef-
ur staðiö meö mér i þessu basli”.
Dótturfyrirtæki i Portú-
gal.
I lok siöustu viku var afskipaö
til Portúgals á vegum ISPORTO
22 tonnum af frystum þorskhaus-
um sem eru aö sögn Jóhönnu fyrir
fátækt fólk þar i landi, en haus-
arnir voru frystir i BÚR.
Fulltrúar frá portúgalska inn-
flutningsaðilanum koma hingaö
til lands siöar i vikunni og veröur
þá væntanlega byrjaö aö kaupa
þorsk og verka hann I saltfisk.
ISPORTO var stofnaö i febrúar
i vetur og hefur félagiö þaö aö
markmiöi aö efla viöskipti milli
tslands og Portúgals, og aö öllum
likindum veröur dótturfyrirtæki
þess stofnaö i Portúgal i haust.
-lg-