Þjóðviljinn - 16.07.1980, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN MiBvikudagur 16. júli 1980
UOMIUINN
Málgagn sósfalisma, verkalýds-
hreyf ingar og þjódfrelsis
Ctgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvemdastjóri: Eiöur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Ölafsson
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir.
Augiýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
Umsjónarmaóur Sunnudagsblaós: Þórunn Siguröardóttir
Rekstrarstjóri: (Jlfar Þormóösson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn : AlfheiÖur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Guöjón Friöriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Árnason.
Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir,
Skrifstofa -.Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Kristín Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir
Slmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Ctkeyrsia: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Síöumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33.
Prentun : Blaöaprent hf.
íhaldsxidhorfið
• Alveg f ram á sjöunda áratuginn var það ríkjandi við-
horf í forystusveit Sjálfstæðisflokksins að húsnæðismál
almennings væru ekki verkefni stjórnvalda. Þetta var
nánast trúarsetning enda prédikuð rækilega af helstu
forystumönnum eins og tam. Bjarna Benediktssyni í
ræðu 16. janúar 1938:
• ,/Einalvarlegasta ásökunin á hendur Reykjavíkurbæ
er sú, að hann verji ekki nægu fé tii að koma upp ódýru
húsnæði fyrir almenning. Við Sjálfstæðismenn teljum
það yf irleitt ekki í verkahring þess opinbera að sjá fyrir
þessum þörfum manna."
• Valdastaða íhaldsins í Reykjavík og viðhorf af þessu
tagi gerðu þaðað verkum að braggaíbúðir.heilsuspillandi
íbúðarhverf i og saggaf ullar kjallaraholur voru við lýði í
höfuðborginni fram á sjöunda áratuginn þannig að til
stórskammar var. Það var ekki fyrr en 1965 að verka-
lýðshreyfingunni tókst að snúa þróuninni við og Breið-
holtsframkvæmdir leystu þennan bráða vanda, enda
þótt nú kunni að vera uppi mismunandi skoðanir á því
hvernig staðið var að verki á þeim vettvangi.
Það er síður en svo að þetta viðhorf sé útdautt í Sjálf-
stæðisflokknum. Nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík hefur snúist gegn því samkomulagi sem ný-
verið var staðfest í borgarráði milli borgarinnar og
verkalýðsfélaganna í Reykjavík um stefnumörkun í hús-
næðismálum. Það gerir hann þrátt fyrir að fulltrúar
Sjálfstæðisf lokksins í viðræðunefnd borgarinnar og full-
trúaráði verkalýðsfélaganna hafi unnið að málinu af
heilindum og áhuga.
• f samkomulaginu sem aðeins hlaut atkvæði meiri-
hlutamanna í borgarráði er fylgt eftir þeirri stefnu-
mörkun sem felst í nýsamþykktri húsnæðislöggjöf. Nýta
á til fulls möguleika til byggingar verkamannabústaða,
útrýma öllu heilsuspillandi húsnæði innan fárra ára,
byggja leiguíbúðir eða kaupa fyrir láglaunafólk, nýta
betur eldra húsnæði og leggja jafnframt áherslu á
byggingu hagkvæmra íbúða og heimila fyrir aldrað fólk.
Mörg fleiri merk atriði felast í þessari stefnumörkun,
en á móti kemur að f ulltrúaráð verkalýðsf élaganna mun
leggja áherslu á að lífeyrissjóðirnir kaupi skuldabréf af
Byggingarsjóði Reykjavíkurborgar einsog lög leyfa.
• Fyrir láglaunafólk í Reykjavík er full ástæða til þess
að veita afstöðu hins nýja oddvita Sjálfstæöisflokksins í
Reykjavfk til húsnæðismálanna góða athygli.
—ekh
Davíð og Sinfónían
• Eftir að Sjálfstæðisf lokkurinn missti völd sín
í Reykjavíkurborg hefur mikill flótti brostið í lið for-
ystumanna hans í borgarmálum. Birgir Isleifur
Gunnarsson kallar til áhrifa I þingliðinu, Albert
Guðmundsson strekkti til Bessastaða og hugleiðir nú
áskoranir um flokksstofnun, og Ölafur B. Thors blður
eftir niðurstöðum undirskriftasöfnunar, þar sem skorað
er á hann að bjóða sig fram til formennsku í Sjálfstæðis-
flokknum. Enginn þessara manna virðist telja það álit-
legt verkefni að vera í fararbroddi fyrir Sjáifstæðis-
menn í borginni á næstunni.
• Hinn nýi oddviti í borgarmálum Sjálfstæðismanna
lætur hinsvegar að sér kveða þessa dagana. Menningar-
pólitíska afstöðu slna afhjúpaði hann rækilega í síðustu
viku með því að svipta Sinfóníuhljómsveit íslands
afmælisgjöf sem nota átti til glæsilegrar utanfarar.
Davíð Oddsson felldi 3 miljóna króna styrk til hljóm-
sveitarinnar með hjásetu sinni. Enda þótt það sé skiljan-
legt að hann hafi löngun til þess að sundra nýja meiri-
hlutanum í hverju máli sé þess kostur, þá er oddvita
Sjálfstæðismanna í Reykjavík ekki sæmandi að sýna af
sér slíkan menningarf jandskap og vanþakklæti í garð
Sinfóníuhljómsveitarinnar sem ávallt hefur verið mjög
samstarfsfús við borgina.
• Sigurður Björnsson framkvæmdastjóri Sinfóníu-
hljómsveitarinnar hefur enda sagt í Þjóðviljaviðtali að
það væri slæmt til þess að vita að sá aðilinn sem borgaði
hlutfallslega minnst til rekstrar hljómsveitarinnar en
nyti langmest af tilvist hennar skyidi á þennan hátt
leggja stein í götu hennar. Þessi afstaða Davfðs Odds-
sonar mun þvf lengi f minnum höfð, ekki sfst meöal
menningarfólks f Sjálfstæðisflokknum.
—ekh
klippt
; Hvort og hvenær
IMenn velta SjálfstæBis-
flokknum allmikiö fyrir sér
þessa dagana; sambýlisvanda-
mál þar á bæ eru svo mikil og
augljós. AiþýöublaBiö er aB spá I
spil I gær og er ekki lengi aB
gifta hana Möngu, eins og þar
stendur — blaBiB segir aB spurn-
ingin sé ekki hvort heldur hve-
nær flokkurinn klofnar endan-
lega:
hreyfingunni. Þessa valdaaB-
stöBu nota þeir til þess aB
treysta stöBu sina um þjóBlifiB
allt. Sundrung i SjálfstæBis-
flokknum þýBir sterkari stöBu
sósfalista. Ef viB berjumst inn-
byrBis koma þeir sér betur fyrir
I valdastóiunum. Haldi svo fram
sem horfir kemur aB þvi innan
tiBar, aB sósfalistar og aBrir
vinstri menn þurfa ekki á nein-
um sjálfstæBismanni aB halda
til þess aB tryggja völd sin og
áhrif.”
ÞaB munar ekki miklu aB for-
maBur SjálfstæBisflokksins ljúki
þessum kveinstöfum á þvi aö
segja: Og þá veröum viB Gunn-
kemur m.a. fram i þvi, aB látiB
er aö þvi liggja, aB illmennska
og óþokkaháttur valdi þvi, aö
kaupfélagsstjórinn „lokar
reikningi” viBskiptamannsins.
HliöstæBri athöfn banka.spari-
sjóös eöa kaupmanns myndi
sjálfsagt vera gefiö allt annaö
nafn.
Þannig getur óvildin afvega-
leitt.
Kaupfélögum eru vissulega
takmörk sett, þótt þau hafi
komiö mörgu góöu til leiöar.
Þeirra framlag.viö aö tryggja
aö óööl feöra okkar og fólkiö,
sem á þeim býr, verBi áfram
einn traustasti hornsteinn þjóö-
Sundrung í Sjálfstædis-
flokki þýðir völd sósialista
- sagði Geir Hallgrímsson í ræðu í Bolungarvík á laugardagskvöld
■ *' -horgið
—-«n & aA Siálfst
„Rádherrarnir ekki reknir
úr þingflokknum í haust"
— segir formaður þingflokksins
Ólafur G. Einarsson
,.Er kannast ekki við að ætl-
unun sé »é reka ráðberrna úr
þingflokknum nú f hausf', sagði
ð'-VerUHjn“ko nuuiaa Hæman
stjórnarandstööufundum, sagði
formaðurínn að ekkl hefði reynt
mjög á þaö. „Þeir yröu beönlr
« mni og peir stjorng yfrtan
Studningsmenn mínir
hafa vidrad vid mig
hugmyndir um stofnun
frjálslynds hægri flokks
— segir Albert Guðmundsson
„Mörgum kann aö viröast
sem persónulegt hatur Thor-
oddsen og Geirs sé ástæöan. En
máliB er ekki svo einfalt. Sjálf-
stæöisflokknum verBur ekki
bjargaö meö þvi aö fá DaviB
Scheving eöa Olaf B. Thors i
formannssætiö. I flokknum er
nefnilega fólk sem I mörgum til-
fellum er meB gersamlega
ósættanleg viöhorf f grund-
vallaratriBum. Litum á viöhorf
FriBriks Sophussonar og Pálma
Jónssonartil landbiinaöarmála,
eöa Alberts GuBmundssonar og
Bjöms Þórhallssonar til verka-
lýösmála. Þaö er hreint ótriílegt
aö þessir menn skuli vera I
sama stjórnmálaflokki.”
BlaBiö fylgir þessum vanga-
veltumeftir meö spurningum til
Olafs G. Einarssonar og Alberts
| GuBmundssonar, en mörgum
hefur leikiö nokkur forvitni á
þvi til hvers Albert vill nýta
forsetafylgi sitt. Báöir vilja ekki
segja of mikiö. Olafur þing-
flokksformaBur hefur þau
tiöindi aö flytja aö „ráöherr-
arnir veröa ekki reknir lir þing-
flokknum I haust”. Albert játar
aö stuöningsmenn hafi viöraB
viB sig hugmyndir um stofnun
nýs hægri flokks, en hann vill
taka sér umhugsunarfrest
góöan til aö átta sig á þeim
málum.
ar, Pálmi og Friöjón allir sam-
feröa inn i Gulagiö.
Níð um
kaupfélögin
Viö spáöum þvi hér um dag-
inn, aö einhver góöur og gegn
Framsóknarmaöur hlyti aö risa
upp og mótmæla þvl i Timanum
slnum, aB I kvikmyndinni óöal
feöranna sé fariö meö niB um
lifs okkar og þjóömenningar, er
ómetanlegt.”
Höfundur Timagreinarinnar
veröur semsagt svo skelfing
húmorlaus undir lokin, aö hann
áttarsig ekki á þvl, aö hann er
farinn aö þylja I fullri alvöru
minningarræöuna sem þing-
maöurinn heldur yfir snauöu at-
kvæöi slnu I upphafi
myndarinnar! ÞaB er engu
likara en aö Hrafn Gunnlaugs-
son hafi þarna hitt i mark.
Nrv
Samvinnuþættir:
íslensk kaupfélög
og óðul feðranna
Eldmóður eða
skrekkur
Þegar spurningar af þessu
tagieru efst Ihuga mannaþá var
ekki nema von, aö formaöur
Sjálfstæöisflokksins, Geir Hall-
grfmsson, játaBi á fundi I Bol-
ungarvik um helgina, aö flokks-
menn væru nú fullir svartsýni.
Særöi Geir menn ákaft til aö
vinda ofan.af þeirri svartsýni,
eins og hann komst aö orBi,og
„efla eldmóB meöal flokks-
manna og hjá þjóöinni allri”.
Helst er af ræöu Geirs aB sjá, aB
hann vilji fylla menn miklum
kommaskrekk til aö efla meö
þeim eldmóö. Geir segir:
„Nú veröum viB sjálfstæöis-
menn aB horfast f augu viö þann
veruleika aB leiBir sumra okkar
hefur skiliö um skeiö. Viö höfum
ekki boriö gæfu til aö standa
saman. AfleiBingin blasir viB.
Vinstri öflin eru nú áhrifameiri
en þau nokkru sinni hafa veriB
frá lýöveldisstofnun. Sósíalistar
seilast til áhrifa um allt þjóö-
llfiö. Þeir sitja I stjórnarráöinu.
Þeir ráBa feröinni I höfuöborg-
inni. Þeir stjórna verkalýös-
kaupfélögin. Þessi spádómur
rættist nú á föstudaginn var.
Samvinnumaöur einn er mjög
reiöur yfir þessu og skammar i
leiöinni SvarthöfBa fyrir aö
hrdsa myndinni einmitt fyrir aö
leggja „megináherslu á spill-
ingu forystumanna kaupfélag-
anna”. Samvinnumaöur veröur
óvart svo fyndinn I gremju
sinni, aö hann kallar Svarthöföa
„sjálfkjörinn menningarvita”!
Þar kom sannarlega vel á
vondan.
En greinarhöfundur er sem-
sagt aB mótmæla þeirri mynd af
fyrirgreiBslu kaupfélaga viö
smábændur sem í myndinni er
sýnd. Hann segir til dæmis:
„ÞaB eru fávísir menn sem
halda aB kaupfélögin geti rekiö
hömlulausa lánastarfsemi.
Otlán þurfa aö vera í föstum
skoröum. Bankar og sparisjóBir
sýna yfirleitt mikla aögát á
þessu sviöi. Þar eru allir reikn-
ingar lokaBir og frjáls úttekt aö
eigin geöþótta engum heimil.
Fáfræöi eöa llklega öllu heldur
óvild höfundar umræddrar
kvikmymdiar I garö kaupfélaga
--------------«8
Hvar er vonin?
Gagnrýnandi Alþýöublaösins I
er á laugardaginn var ansi ■
hress meö þaö sem I Tfma- I
greininni er kallaB „fáfræöi eöa |
óvild”. Honum finnst prýöilegt I
aö þaö sé sýnt á mynd aB sam- ■
vinnuhreyfingin kúgi alþýöuna. I
Samt er hann ekki ánægöur; I
honum finnst þaö vanti eins- I
konar byltingarlegan happy end ■
á kvikmynd þessa. Hann segir: 1
„AB lokum þetta! óöal feör- I
anna vantar von. Von sem sýnir *
aö ægivald, samvinnuhreyf- J
ingar megi brjóta á bak aftur. I
Von sem sýnir aö alþýöu þessa j
lands veröur ekki nauögaö hér ■
um ókomna framtiB.”
Viö ætlum ekkiaö likja saman |
SjálfstæBu fólki og ÓBali feör- j
anna. En óneitanlega er þaB '
dáiltiö spaugilegt, aB sjá hvern- '
ig ásakanir f garö þeirrar hálf- I
fimmtugu skáldsögu ganga
aftur i dag; þar var lika veriö aB 1
nlöa kaupfélögin; þar skein !
heldur ekki vonarsól...
AB 8
skoríð