Þjóðviljinn - 16.07.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 16.07.1980, Blaðsíða 16
UOÐMUNN Miðvikudagur 16. júli 1980 Aóalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. L'tan þess tima er hægt að ná f blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins I þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Afgreiðsla 81285. ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná f afgreiöslu blaösins isfma 81663. Blaöaprent hefur sfma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663 Bóman féll niður á hafnarbakkann með hörmulegum afleiöingum, en kranabillinn sem verið var aö skipa upp skall niður á boröstokk Detti- foss og skemmdist nokkuð. (Ljósm.: Eiin) Mikil útboðsalda á stórframkvœmdum í júlí: r Utboð að upphæð sex tíl átta milljarðar Banaslys varð i Sundahöfn um kl. 2 í gær. 19 ára gamall hafnarverkamaður varð undir kranabómu, sem brotnaði, og andaðist hann skömmu siðar á sjúkrahúsi. Tildrög slyssins voru þau að tveir kranar voru að hifa nýjan kranabfl upp lir lest Detti- foss og var hann kominn yfir borðstokk skipsins þegar bóma annars kranans gaf sig og féll á hliðina niður á hafnarbakkann með fyrrgreindum afleiðingum. Sjónarvottum bar saman um aö engin mistök heföu oröiö við hlf- ingu kranans og gátu sér þess helst til aö gömul sár eöa þreyta i málmi gæti hafa orsakaö það aö bóman brotnaöi. Kraninn sem Eimskip hefur á leigu hjá Lyfti h.f. mun vera 6 ára gamall og á burðargeta hans aö vera 40 tonn, en billinn sem kranarnir tveir voru aö lyfta er tæp 28 tonn aö þyngd. Þór Magnússon öryggiseftir- litsmaöur sagöi i samtali viö Þjóöviljann i gærkvöldi aö engin skýring væri fengin á orsökum þess aö bóman gaf sig. Hann sagði aö árlegt eftirlit ætti aö vera meö kranabilum sem öörum vinnuvélum á vegum öryggiseft- irlitsins. Vinnuslys hafa verið býsna tiö I Sundahöfn aö undanförnu og I hitteöfyrra voru þar 3 banaslys meö skömmu millibili. — GFr 1 fréttabréfi Verktakasambands Is- lands kemur fram, að i júni og júli verða opnuð tilboð i margvislegar stórf ramkvæmdir i Reykjavik. Gróft áætlað sé hér um að ræða verk að fjárhæð kr. 6—8 mill- jarðar. — Þá munu væntanleg fleiri útboð innan skamms. á Norðurlandi Sumarmót Herstöðvaandstæð- ingar á Norðurlandi hafa ákveðið að fjöl- menna i Hrisey um verslunarmannahelgina. Þar verður haldið sumarmót—sambland af útilegu,samveru og um- ræðum. 1 fréttatilkynningu frá undir- búningsnefnd sumarmóts her- stöövaandstæöinga á Noröurlandi segir aö umræöurnar á sumar- mótinu veröi einkum rabb um starfsemi herstöövaandstæöinga og um ástandiö I heiminum. Þá veröursérstök dagskrá fyrir börn alla helgina. 1 Hrísey veröur dvalið I tjöldum, en ef veöurguöirnir veröa óstýrilátir er i gott hús aö Verkin sem hér um ræöir eru þessi, verkþættir innan sviga: Þjóöarbókhlaða (uppsteypa), Hús fyrir aldraöa viö Snorrabraut (fullgert), Menningarmiðstöö i Breiöholti (tilb. undir tréverk), Sundlaug viö Borgarspitala (full- gerö), Rafmagnsveita Reykja- vlkur (fullgert hús), Borgarleik- hús (uppsteypa á hluta), Háskóli Islands (uppsteypt hús), Lands- banki Islands i Breiöholti (upp- steypt hús), Hampiöjan (tilb. undir tréverk). I fréttabrefinu er þaö gagnrýnt aö útboð skuli vera svo sveiflu- kennd sem raun ber vitni. 1 í Hrísey venda, nefnilega samkomuhúsiö i eynni. A sumarmótinu veröur fariö I gönguferöir um eyna, gengnar f jörur og fariö i sund. Félagar eru beönir um aö láta skrá sig hiö fyrsta til fararinnar I sima (96) 21788 eða - 25745,helst fyrir næstu helgi. Enn gýs 1 gær hélt eldgosiö i Gjástykki áfram með svipuðu móti og dag- inn áöur. Páll Einarsson jarð- eðlisfræöingur sagði i samtali við Þjóðviljann i gærkvöldi aö gosiö væri á um 100 metra langri sprungu og var það allmyndar- legtl gær. Töluvert mikil manna- ferö er á gosstöðvunum, en vegna þokumisturs var lítiö flogiö yfir I gær. — GFr janúar hafi tam. verið óljóst um ýmsar framkvæmdir á vegum borgarinnar og Innkaupastofn- unar rikisins. Slðan komi útboð I gusum er llða tekur á vor og sumar. 011 stærri verk krefjist undirbúnings, skipulagningar og tilfærslu á mannskap, og miklu skipti fyrir verktaka að hafa nægilegt ráðrúm til þess að undir- búa boð sln I verk. — ekh Humarvertíð lýkur 30. júlí Búið að veiða 1900 lestir af 2500 heimiluðum Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að siðasti veiðidagur á yfirstand- andi humarvertið verði miðvikudagurinn 30. júli n.k. Um síðustu helgi var humarafl- inn oröinn 1900 lestir, en heildar- kvótinn á þessari vertiö var ákveöinn 2500 lestir og áætlar ráöueytiö aö þvl marki verið náð um næstu mánaöamót. 1 fyrra var mjög léleg humar- vertið og komu þá aöeins á land um 1460 lestir en hámarksafli var þá sami og nú, 2500 lestir. I sumar hefur humarvertlðin gengið framar vonum og er hum- arinn mun stærri en I fyrra. Það eru einkum nýju veiðan- legu árgangarnir frá 1972 og ’73 sem koma betur út en margir árgangar á undan. — lg Verslunarmannahelgi herstöð vaandstœðinga Ný íslensk framleiðsla: Sjálfvirk skreiðarpressa Afkastar á klukkutíma nærri dagsafköstum með gamla laginu Alsjálfvirk skreiðarpressa hefur nú I sumar verið I notkun hjá Langeyri h.f. I Hafnarfiröi sem stóreykur afköst og býöur upp á mikla vinnuhagræðingu. Skreiöarpressan er Islensk uppfinning frá fyrirtækinu Traust h.f. en þvl stýrir Trausti Eiriks- son vélaverkfræöingur. Þjóðviljinn haföi samband við Trausta og sagði hann að nýja pressan afkastaöi 50—60 pökkum á klukkutlma, en það nálgast dagsafköst meö þeirri aðferö er notuö hefur verið s.l. 30 ár. Sagöi hann aö pressan ylli byltingu við pressun og pökkun á þurrkuðum smáfiski eins og skreiö, hausum, þurrkuöum kolmunna og loðnu. Þarf ekki annaö en aö setja fiskinn ofan I vélina og ýta á takka, þá pressar hún með sjálf- virkum vökvaútbúnaði og ýtir pakkanum I sekkinn. Með press- unni fylgir sjálfvirk bindivél með þræðingarútbúnaði fyrir plast- band. Pakkarnir eru sléttir að utan og þriðjungi minni en úr fyrri gerðum. Þá er það einnig nýjung aö pokanir eru vélsaum- aöir fyrirfram en ekki handsaum- aðir eins og hingað til hefur tlökast. Traust h.f. hefur áður framleitt 3 hálfsjálfvirkar skreiðarpressur en þetta er nýjasta framleiöslan og eru þegar farnar að berast pantanir. Fyrsta vélin hefur nú veriö 3 vikur I notkun og reynst vel. — GFr Sjálfvirka skreiöarpressan fyrir utan hús Langeyrar h.f. f Hafnarfirði (Ljósm.: GFr.). Munid sumarferðina í Þjórsárdal! Hún verdur farin 20. júlí. Látid skrá ykkur strax. Skrifstofan Grettisgötu 3 er opin virka daga kl. 9-5. Sími 17500. Alþýöubandalagið í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.