Þjóðviljinn - 16.07.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.07.1980, Blaðsíða 11
Miövikudagur 16. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 iþróttir 0 íþróttír p*l iþróttir ■ V ° J ■ Umsjón: lngólfur Hannesson. Orörómur sem gengið hefur fjöllunum hærra aö undanförnu — þess efnis að Jóhann Ingi Gunnars- son, landsliðsþjálfari í handknattleik ætlaði að segja af sér — fékkst stað- festur í gær. t»að kom fram á blaðamannafundi sem Jóhann hélt að ástæð- urnar eru fyrst og fremst margra mánaða þref um launakjör og mátti á Jó- hanni skiljast að hann hefði ekki allskostar notið sanngirni í þeim efnum. Jóhann Ingi tók þaö strax fram á fundinum i gær aö hann væri á engan hátt tengdur HSÍ og þar sem svo mjög heföi veriö skrifaö um störf sfn i blöö aö undanförnu heföi hann taliö þaö affararsælast aö leggja spilin á boröiö. Ræddi Jóhann síöan vitt og breitt samn- ingadeilur sinar viö HSI. Hann heföi einhverntimann I vor lagt fram tillögu um eina miljón króna mánaöarlaun en þvi heföi ekki veriö unaö af stjórn HSI. Eftir næstum þvi hálfsársþjark var komist niöur á u.þ.b. 700 þús. króna mánaöarlaun og veriö gert um þaö munnlegt samkomulag. Inni i þvi átti aö vera þjálfun og yfirumsjón meö öllum landsliöum Islands i handknattleik. Þegar ný stjórn HSI var kosin breyttist vindurinn skyndilega; sér heföi veriö gert tilboö um 520 þús. króna laun — eöa u.þ.b. 200 þús. króna lækkun en samkomulag (þ.e. munnlegt) heföi veriö gert — og slíkt var ekki hægt aö túlka nema ósköp kurteisislega upp- sögn. Hann heföi aö visu aldrei fariö út i þetta starf til þess aö auögast sem sælst best á þeim gæöum lifsins sem mölur og ryö fær grandaö. Fyrir utan veitinga- staöinn, þar sem blaöamanna- fundurinn var haldinn, stóö nefni- lega Cortinu-drusla lágt metin i veröi og kvaö Jóhann þaö vera hiö eina sem sér heföi áskotnast i starfi sinu sem landsliösþjálfari. Jóhann sagöi aö velflestir þeir sem legöu stund á þjálfun i hand- knattleik heföu langtum meiri laun en hann og aö auki vildi hann meina aö hann væri alveg sam- keppnisfær viö þá erlendu þjálf- ara sem hingaö flykktust. Til sannindamerkis nefndi Jóhann aö hann heföi fariö á fjöldamörg námskeiö erlendis og viöaöaösér hinni margvislegustu þekkingu. Jóhann sagöi þaö slæmt aö þurfa aö hætta nú,en samningur hans rennur út 1. september. Hann hefur fylgt mörgum af þeim sem nú skipa islenskt landsliö i hand- knattleik upp úr unglingalands- liöinu og B-heimsmeistarakeppn- in sem fram fer i upphafi næsta árs væri vissulega verkefni sem erfitt væri aö slita sig frá. Hver tekur nú viö stööu lands- liösþjálfara er erfitt aö segja á þessu stigi málsins, en allskyns sögur eru I gangi m.a. hefur a- þýski landsliösþjálfarinn veriö oröaöur og I einu dagblaöanna gaf aö lita aö hann væri hugsanlega væntanlegur eftir Olympiuleik- ana I Moskvu. Eftirsjá er aö Jóhanni úr starf- inu.en hann hefur aö flestra mati staöiö sig vel fyrir sinu. Er leiöin- legt til þess aö vita aö litilf jörlegt peningapex skuli veröa til þess aö hann hætti. Þar fyrir utan kvaöst Jóhann hafa oröiö aö þola alls- kyns Ihlutanir frá formanni HSÍ, Júliusi Hafstein, og vist væri aö Islenskur handknattleikur stæöi ekki meö slikum blóma ef fariö heföi veriö eftir öllu þvi, sem hann hefur lagt til málanna. —hól. Meistarakeppni golfklúbbanna Slegið um allt land Um siöustu helgi héldu golf- Iklúbbar keppnir slnar um allt lland. Skýrt hefur veriö frá úrslit- lum hjá GR en aörir klúbbar oröiö laö sitja á hakanum. Úrslitin hjá Ihinum ýmsu klúbbum uröu sem Ihér segir: voru látin ráöa) 2. Eygló Geirdal 3. Vally Sverrisdóttir Barnaflokkur: 1. Erlingur Arnarson 2. Marínó Már Magússon 3. Sverrir Geirmundsson 1651 1791 1871 [Golfklúbburinn Leynir: Golfklúbburinn Keilir: | Meistaraflokkur: Meistaraflokkur: Björn H. Björnsson 314 1. SveinnSigurbergsson 302 Ómar Orn Ragnarsson 321 2. Siguröur Thoroddsen 322 Hannes Þorsteinsson 331 3. Magnús Hjörleifsson 324 . flokkur: 1. flokkur: . Alfreö Viktorsson 341 1. Héöinn Sigurösson 315 . Jón Alfreösson 343 2. GIsli Sigurösson 3381 . Loftur Sveinsson 344 3. Henning Bjarnason 340 . flokkur: 2. flokkur: . Aöalsteinn Huldarsson 345 1. Jón Halldór Garöarsson 341 . Þorsteinn Þorvaldsson 353 2. Jens Karlsson 347 . Janus B. Sigurbjörnsson 363 3. Donald Jóhanness. 354 V íkingur R. yíkur- meistari Vikingur varö Reykjavikur- meistari meö 2:1 sigri I hreinum úrslitaleik gegn Þrótti i gærkveldi. Eins og kunnugt er þá lauk Reykjavikurmótinu fyrir löngu siöan, en staöiö hefur i mönnum aö finna hentugan tima fyrir úrslitaleikinn. Leikurinn i gær var haröur og skemmtilegur og áttu Þróttarar sist minna i leiknum. Allan fyrri hálfleik pressuöu þeir ákaft aö marki Víkings og voru tlöum mjög nálægt þvi aö skora. Hálfleikur- inn var marklaus en i þeim siöari geröi Lárus Guömundsson sér litiö fyrir og skoraöi tvivegis fyrir Vfking. Jóhann Hreiöarsson iag- aöi stööunæen ekki tókst Þróttur- um aö jafna metin þrátt fyrir þróttmiklar sóknaraögeröir undir lok leiksins. Borgarstjórinn Egill Skúli Ingibergsson afhenti Vik- ingum siöan bikarinn. — hól. Kampakátir Vikingar eftir sigur- inn IReykjavikurmótinu. 3. flokkur: I. Guömundur Valdimarsson |2. Vigfús Sigurösson 13. Jón B. Jónsson I Kvennaflokkur: 11. Elin Hannesdóttir 12. Sigriöur Ingvarsdóttir 13. Katrin Georgsdóttir Unglingaflokkur: II. Leó Ragnarsson 12. Þórhallurlngason |3. FriöþjófurÁrnason Golfklúbbur Suður- ues ja: Meistaraflokkur: 1. Hilmar Björgvinsson 2. Magnús Jónsson 371 3. flokkur: 381 1. SigvaldiRafnsson 362 381 2. Oddur Oddssor 36* 3. Gunnar Geirsson 371 301 Kvennaflokkur: 336 1. Þórdís Geirsdöttir 282 363 2. Kristin Pálsdóttir 290 3. Lóa Sigurbjömsd. 293 340 Drengjaflokkur: 346 1. Úlfar Jónsson 328 378 2. Höröur Arnarson 328 3. GlsliSigurbergsson 329 Golfklúbbur Akureyrar: 3. Hallur Þórmundsson 1. flokkur: 1. Jóhann Benediktsson 2. Guölaugur Kristjánss. 3. Helgi Hólmgeirsson 2. flokkur: 1. ValurKetilsson 2. RúnarValgeirsson 3. Annel Þorkelsson 3. flokkur: 1. BjamiGuömundsson 2. Hafsteinn Ingvarsson 3. Siguröur Lúöviksson öldungaflokkur: 1. Hólmgeir Guömundsson 2. Bogi Þorsteinsson 3. JóhannHjartarson Drengjaflokkur: 1. Sigurþór Sævarsson 2. Matthias Magnússon 3. Þórarinn Þórarinsson Kvennaflokkur: 1. Kristin Sveinbjörnsdóttir Meistaraflokkur: 317 1. Gunnar Þóröarson 317 2. Jón Þ. Gunnarsson 318 3. Magnús Birgisson 1. flokkur: 311 1. SiguröurH.Ringsted 319 2. Haraldur Ringsted 329 3. Þórarinn Bjarnason 2. flokkur: 244 1. Karl Frimannsson 358 2. Gunnar Rafnsson 358 3. Ölafur Agústsson 3. flokkur: 367 1. ólafur Arnarsson 385 2. Jón Guömundsson 391 3. Páll Pálsson Meistaraflokkur kvenna: 74 1. Inga Magnúsdóttir 88 2. Katrin Frlmannsd. 91 3. Karólina Guömundsd. Drengjaflokkur: 396 1. Héöinn Guömundsson 407 2. Sverrir Þorvaldsson 413 3. Jón Aöalsteinsson . 3081 3181 3201 3301 3371 3521 3541 3561 3661 3211 3421 3441 Þegar keppendur voru jafnirj (stig var bráöabani ávallt látinn ráöa.J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.