Þjóðviljinn - 16.07.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Miövikudagur 16. júli 1980
sháh
Umsjón: Helgi Ólafsson
miöur ekki frá IBM-mótinu
heldur stórmeistaramótinu I
Bugonjo. Þaö er Timman sem
stýrir svörtu mönnunum gegn
Polugajevskl. Áöur en hafist er
handa má benda á aö sigurskákir
heimsmeistarans munu streyma
um Þjóöviljann næstu daga.
Tröppu-
gangur
Larsens
fBM-skákmótinu I Amsterdam
lauk um helgina og bætti þar
h ei ms m eis ta rinn, Anatoly
Karpov, enn einni rósinni í
hnappagatiö. Hann hefur nú
unniö hvert þaö mót sem hann
hefur tekiö þátt I frá þvi hann
vann einvfgið gegn Kortsnoj og er
erfitt á þessari stundu aö sjá aö
einhver keppendanna f áskor-
endaeinvfgjunum komi til meö aö
standa f honum svo gagn sé i.
Rööin I Amsterdam varö þessi:
1. Karpov (Sovétr.) 10 v.
2. Timman (Holland) 9 v.
3. Sosonko (Holland) 8 v.
4. Hort (Tékkóslóvakia) 7 1/2 v.
5-6 Ribli (Ungverjaland) 7 v.
5-6 Dolmatov (Sovétrikin) 7 v.
7. Van der Wiel (Holland) 4 v.
8. Larsen (Danmörk) 3 1/2 v.
Hollenski stórmeistarinn Jan
Timman viröist á góöri leiö meö
aö vinna sér nafn sem jafnsterk-
asti stórmeistari vestan járn-
tjalds. Hann fer sjaldnast mikiö
undir 3. sætiö I mótum og er
reyndar hæstur Vesturlanda-
skákmanna á Elo-listanum.
Kunningi okkar Islendinga, Bent
Larsen var eins og sjá má, gjör-
samlega heillum horfinn I þessu
móti og hefur tröppugangur hans
aö undanförnu veriö meö þeim
ólikindum að maður fer aö halda
aö hann sé ekki meö öllum
mjalla. Fyrir mótiö I Bugonjo þar
sem hann komst nálægt þvi aö
hreppa efsta sætiö tefldi hann á
sterku móti I London og hlaut 5
1/2 v. af 13 mögulegum og varö
meöal neöstu manna. Slöan til
Bugonjo meö frábærum árangri
og nú þessi ömurlega frammi-
staöa. Maöurinn er óútreiknan-
legur meö öllu. 1 fyrra varö hann
neöstur I Montreal en vann slöan
geysisterkt mót I Buenos Aires,
þremur vinningum fyrir ofan
næstu menn. Skák dagsins er þvf
Hvftt: Polugajevskl
Svart: Timman
Enskur leikur
1. c4-g6
2. e4-e5
3. d4-Rf6
(Þetta byrjanakerfi er i miklu
uppáhaldi hjá Timman og ung-
verska sttírmeistaranum Sax.)
4. Rf3-exd4 8. Dd2-Dxd2+
5. e5-Bb4+ 9. Rbxd2-Rh5
6. Bd2-De7 10. Rxd4-Rc6
7. Bxb4-Dxb4 11. Rxc6-dxc6!
(Gott stöðumat. Ungum mönnum
er uppálagt aö drepa inná boröiö
en hér kemur ein af undantekn-
ingum þeim sem sanna hinar og
þessar reglur.)
12. 0-0-0-BÍ5
13. f3-Rg7
14. g4-Be6
15. Re4-h5
16. h4-Ke7
17. Be2-Had8
(Svartur hefur náö frumkvæöinu.
Þaö er einkar athyglisvert aö sjá
hvernig Timman þróar stööu
slna.)
23. Hgl-Bf5 25. Re4-Hd4
24. Hg5-Bg6
18. Hxd8-Hxd8
19. Rf6-Bc8
20. b3-Re6
21. gxh5-Rf4
22. Bfl-gxh5
26. Rg3
(Þar meö fer heilt peö fyrir bl.
Polu til vorkunnar má þó benda á
aö staöan var ekki brúkleg til
hnitmiöaörar varnartafl-
mennsku.)
26. ...-Re6!
(Þar meö kveöur h-peöiö þessa
skák.)
27. Rf5+-Bxf5
28. Hxf5-Hxh4
29. Kd2-Hh2+
30. Ke3-Hxa2
31. Hxh5-Hb2
32. f4-Hxb3 +
33. Ke4-Rc5 +
34. Kd4-Hf3
35. Kxc5-Hxfl
36. f5-Hf4
37. Kb4-He4
38. e6-fxe6
39. Hh7 + -Kd6
og Polugajevskl gafst upp.
Timman hlaut 9 vinninga á mótinu og varö I ööru sæti. Hann er nú á
góöri leiö meö aö vinna sér nafn sem jafnsterkasti skákmaöur vestan
járntjalds.
Arnesey I Trékyllisvik.
Áttum góðærið inni
— segir Brynjólfur Sæmundsson, rádunautur
— Almennt er sláttur ekki
hafinn hér I Strandasýsln en þó
eru nokkrir byrjaöir, sagöi
Brynjólfur Sæmundsson, ráöu-
nautur á Hólmavlk er viö áttum
tal viö hann sl. mánudag. — En
ég býst viö aö flestir byrji I
þessari viku, bætti Brynjólfur
viö.
Meiri endurræktun
— Særetta er aö veröa sæmi-
leg vlöasthvar, en þó heföi
maöur nú vonast eftir henni
betrimiöaö viö tíðarfar. Aö vlsu
má segja, aö þurrkar hafi verið
heldur miklir, en einkum kemur
þaö þó til, aö tún eru viöa úr sér
gengin eftir margra ára kal og
sáögresiö endist illa. Þetta
veitir visbendingu um þaö, aö
endurræktun þurfi aö vera
meiri. En á nýræktir frá I fyrra
og hitteöfyrra er komiö gott
gras. Eldri tún mörg eru rýrari.
Þar viröist vera um aö ræöa
gróöur, sem hefur ekki eigin-
leika til aö gefa afuröir og aö
ausa á hann áburöi er svipaö þvi
að moka kjarnfóðri I kú, sem
ekki hefur eiginleika til þess aö
mjólka.
Tlö hefur veriö hér góö, annaö
er ekki hægt aö segja, bæöi
voriö og sumariö og veturinn I
rauninni lika. Þannig aö þetta
ár hefur aö þessu leyti veriö góö
uppbót á þaö I fyrra. Maöur
þóttist nú eiga þessa árgæsku
inni þótt kannski geti veriö erfitt
meö innheimtuna.
Neyðarúrræði, en dugar
þó
Viö verkum nú mikiö I vothey
og erum kannski ekki aö þvi
leyti eins háöir tiöarfarinu yfir
sláttinn og sumir aörir. Þetta
fara svona 80% í vothey og
raunar I sumum sveitum fast aö
þvl allur heyfengurinn. En I
góöu tíöarfari gengur vothey-
skapurinn miklu betur og vot-
heyiö veröur margfalt betra ef
hægt er aö heyja I þurru veöri.
Okkur finnst votheysverkun I
óþurrkatiö hálfgert neyöarúr-
ræöi en dugar þó. Og ef viö hefö-
um ekki haft votheysverkunina
t.d. I fyrra þá heföi ástandiö sist
veriöbeta hér,aöa.m.k. eftir aö
kom noröur um miöja sýsluna,
en hjá bændum á norðaustur-
horni landsins.
Kals gætir dálitiö en óvlöa er
þaö mikiö nema þá helst noröur
I Arneshreppi. Þar er nokkuö
um þaö. En þó hef ég frétt, aö
ekki horfi mjög illa meö sprettu
þar.
Vantar dýralækni
Fénaöarhöld voru góö I vor og
kemur þaö sér betur, þvi hjá
okkur er enginn dýralæknir.
Hér hefur raunar aldrei veriö
neinn slikur þó aö dýralæknis-
umdæmi hafi veriö stofnaö hér
fyrir nokkrum árum. Aö vlsu
var settur hér dýralæknir I
haust, en hann fór, er sláturtiö
lauk, suöur I Evrópu.og af hon-
um höfum viö engar spurnir
haft slöan. Hann mun hafa veriö
sendur utan á vegum ráöu-
neytisins til aö lita á islensk
hross, sem krankleiki leitar þar
á. Viö vonum bara aö hann hafi
ekki fengið exemiö líka.
Enginn til afleystnga
Jú, Búnaöarsambandið sinnir
nú svona sinum venjulegu verk-
efnum. Ég er nú aö fara I frl til
Noregs og verö þar til hausts I
þvi augnamiði, aö kynna mér
loödýrarækt. En þá er enginn til
þess aö hlaupa hér I skaröiö.
Þaö viröist ekki gert ráö fyrir
þvi aö ráöunautur fái neitt frl
eins og annaö fólk þvl engin
fjárveiting er til þess ætluö aö
greiða afleysingamanni. 1
samningum er aö visu talaö um
aö þeir geti fengiö þriggja
mánaö leyfi á 5 ára fresti eöa 6
mánuöi á 10 ára fresti, svona til
endurhæfingar en ekki sýnist
reiknaö meö aö menn notfæri
sér þetta úr þvl ekkert fé er til
þess ætlaö aö greiöa manni, sem
hlypi I skaröiö. Væri ástæöa til
þess aö Búnaöarfélag Islands
tæki þetta mál til athugunar,
t.d. meö þvi aö ráöa mann, sem
heföi beinllnis þaö verkefni, aö
leysa héraösráöunauta af.
Ný „búgrein"
Jaröir fara hér ekki I eyöi nú,
frekar er þaö ein og ein, sem
byggist á ný. Og þaö er
skemmtilegt sem gerðist noröur
I Bjarnafiröinum. Þangaö fluttu
tvenn hjón úr Reykjavlk, sem
stunda aöallega garöyrkju og
svo nýja „búgrein”: þýöingar
úr erlendum málum. Og þvl
skyldi ekki vera hægt aö hafa
ofan af fyrir sér I sveitinni meö
þýöingum, eins og I þéttbýlinu?
Veri þau velkomin á Strandir.
—bs/mhg
Aðalfundur Kaupfélags Vopnfirðinga:
Afgangur eða halli?
L
„Vegna breyttra uppgjörs-
reglna I kjölfar nýrra skatta-
laga reiknast tekjuafgangur tæp
hálf milj. kr. En heföi veriö gert
upp meö gömlu aöferöinni
mundi hafa komiö út tekjuhalli
er næmi um 16 milj. kr. Svo
segir I Fréttabréfi Kaupfélags
Vopnfirðinga þar sem greint er
frá aöalfundi félagsins.
1 skýrslu formanns félagsins
kom fram aö helstu fram-
kvæmdir þess á liönu ári heföu
veriö þær, aö lokiö var viö bygg-
ingu vörusljemmu og byggöur
bllskúr yfir mjólkurbílinn. Þá
var og hafist handa viö endur-
bætur á kjörbúðinni. Formaöur
gat þess, aö einn starfsmaöur
kaupfélagsins, Einar Jónsson,
heföi nú unniö hjá þvi i 30 ár.
Einar vinnur nú viö bifreiöa-
verkstæöiö. Þakkaöi formaöur
honum vel unnin störf og kvaö
þaö þýöingarmikiö hverju fyrir-
tæki aö hafa I þjónustu sinni svo
góöa og reynda starfsmenn.
Kaupfélagsstjórinn, Jörundur
Ragnarsson, flutti greinargóöa
skýrslu um störf félagsins,
rekstur þess og reikninga.
Bendir Fréttabréfiö þeim á,
sem ekki sátu fundinn, aö veröa
sér úti um reikningana og lesa
vel. Lausafjárstaöa félagsins er
mjög erfiö og rekstrarfjár-
skortur bagalegur. Skuldir
bænda hækkuöu mikiö og inn-
eignir lækkuöu töluvert. Kemur
hér til tlöarfariö á árinu 1979 og
vöntun á fullri greiöslu fyrir
afuröir. Rikisvaldiö beitti sér
fyrir þvl aö breyta lausaskuld-
um bænda I föst lán I formi
bankaskuldabréfa. Rekstrarlán
til sauöfjárbænda eru sem fyrr
svo lág aö þau hrökkva hvergi
nærri til aö fullnægja rekstrar-
fjárþörf þeirra til haustsins.
Veldur þaö bændum verulegum
erfiöleikum yfir vor- og sumar-
mánuöina. Kaupfélagsstjóri
&
Umsjön: Magnús H. Gíslason
þakkaöi innistæöueigendum
fyrir velvilja þeirra aö eiga inni
hjá kaupfélaginu, en þaö gerir
þvi kleift aö veita brýna fyrir
greiöslu.
Söluaukning I verslun varð
fram yfir veröbólguvöxt. Sú
gffurlega rýrnun, sem kom
fram I reikningum 1978 leiörétt-
ist viö vörutalningu. Utkoma
þessara tveggja ára hvaö
rýmunsnertir er vel viöunandi.
Þaö sem af er þessu ári hefur
sala I verslunum félagsins veriö
góö.
Samþykkt var aö fjölga
mönnum I stjórn félagsins úr 3 I
5 og bætt viö einum varamanni.
Stjórnina skipa þvl nú: Þóröur
Pálsson, Hreinn Sveinsson,
Sigurjön Friðriksson, Siguröur
Björnsson og Einar Friöbjörns-
son. Varamenn eru Björn Sig-
marsson og Una Einarsdóttir.
Miklar umræöur uröu á fund-
inum og viöa komiö viö, allt frá
skógrækt til Isafgreiöslu I báta.
Kom fram mikill áhugi á viö-
gangi félagsins og velvilji til
þeirra, sem stjórna þvf. Stjórn-
endur þökkuöu fyrir sig meö þvl
aö lýsa yfir vilja slnum til aö
bæta úr þvl, sem fundarmönn
um þótti aö betur mætt
— áþ/mhg
1
lil- ■
d