Þjóðviljinn - 17.07.1980, Page 1

Þjóðviljinn - 17.07.1980, Page 1
UOWIUINN Fimmtudagur 17-júli 1980 — 160.tbl. 45.árg. Sjötugsafmæli Eðvarðs Sigurðssonar: Opið hús er hjá Dagsbrún á morgun I tilefnisjötugsafmælis Eövarös Sigurðssonar mun Verkamanna- félagið Dagsbrún hafa opið hús i Lindarbæ niðri á morgun, föstu- daginn 18. júll, kl. 4—7 siðdegis. Fyrir félagsmenn og aöra vini og velunnara sem vilja heilsa upp á Eövarö i tilefni dagsins. Góöur árangur í orkusparnaði: Hálfur annar miljarður í gjaldeyrissparnaði 10% samdráttur varð I bensinsölu áriö 1979 ef miöaö er viö söluaukningu fyrri ára. Sam- svarar þaö um 1—1 1/2 miijarði króna i gjaldeyrissparnaöi fyrir þjóöarbúiö miöaö viö núgildandi verölag. Gasoliunotkun til húshit- unar minnkaöi um 10 þús. tonn á árinu og er gjaldeyrissparnaður af þeim sökum um 1 1/2 milja. öur króna á verölagi dagsins I dag. Þá minnkaöi gasoliunotkun fiski- skipafiotans um 18 þús. tonn og svartoliunotkun jókst um 17 þús. tonn, en sú breyting jafngiidir út Tvö alvarleg umferðarslys í gær Ekki linnir umferðarslysunum. Um eittleytið i gær varð árekstur milli tveggja bila á Sætúni. Þrir voru fluttir i slysadeild, en ekki alvarlega meiddir nema ökumað- ur annars bilsins; hann var enn I rannsókn i gærkvöldi. Annað umferðarslys varö á Kleppsvegi, viö Klett, en þar ók vörubill á gangandi vegfaranda á gangbraut. Er hann mikið slasað- ur. — mhg Sumarferö ABR: Könnunar- leiðangur I fyrrakvöld fór undirbún- ingsnefnd sumarferöar Alþýðubandalagsins i Reykjavlk I könnunar- leiðangur um Þjórsárdal þar sem Alþýðubandalagsfólk og fleira gott fólk verður á ferðinni nk. sunnudag. Ætl- unin er aö setja upp bæki- stöðvar i Þjórsárdal, eiga þar samverustundir, og fara stuttar skoðunarferðir út frá aðalstöðvunum. A opnu blaðsins i dag má lesa um árangur könnunarfararinn- ar. A myndinni eru nokkrir úr undirbúningsnefndinni. Ljósm. Elin. opnu af fyrir sig rúmlega 1 milljaröi króna I gjaldeyrissparnaöi. Aukn- ing gasoliu- og svartoliunotkunar á árinu vóg upp samdráttinn i bensinsölunni svo heildarnotkun þessara þriggja orkugjafa var 532 þús. tonn árið 1979, en þaö er sama notkun og var áriö á undan. Þetta kom fram á fundi meö Hjörleifi Guttormssyni, iðnaðar- ráðherra og orkusparnaðarnefnd i gær. Helstu ástæður fyrir samdrættinum I oliunotkun eru að áliti nefndarinnar hækkað verð- lag á bensini, aukin nýting innlendra orkugjafa og markviss orkusparnaöarherferð sem sett hefur verið i gang á ýmsum sviðum. Telur nefndin að með hliðsjón af þessum og öðrum orkusparn- aðarráðstöfunum aö minnka megi sameiginlega notkun þess- ara þriggja eldsneytistegunda um 5% á yfirstandandi ári. -áþj Sjá ennfremur frétt á síðu 13 Hópurinn sem hélt tll Moskvu I morgun. Fleiri eiga eftir aö bætast I hann áöur en áfangastaö er náö. Fremriröö frá vinstri: Sveinn Björnsson, Bragi Kristjánsson, Siguröur Björnsson, Halldór Guöbjörns- son, Oddur Sigurösson, Guömundur Helgason, Þorsteinn Leifsson, Birgir Þór Borgþórsson. Aftari röö frá vinstri: Hreinn Halldórsson, óskar Jakobsson, Bjarni Friöriksson, Viðar Guöjohnsen, Guömundur Þórarinsson. Erfiðir samningar við segir Jón Arnalds Þessir samningar við EBE verða mjög erfiðir þegar frá liður og sérstak- lega í sambandi við loðn- una, sagði Jón Arnalds ráðuneytisstjóri i samtali ráðuneytisstjóri við Þjóðviljann síðdegis i gær en þá var hann nýkom- inn heim frá Brussel þar sem EBE féllst á að is- lendingar fengju að veiða áfram loðnu i haust á þvi svæði sem nú telst innan lögsögu Grænlands. 1 samkomulaginu felst að Islendingar megi þó ekki veiöa meira en áður hefur mest orðiö á þessu svæði rúmlega 100 þúsund tonn en hugsanlega veröur settur sameiginlegur kvóti fyrir okkur, Norðmenn og Færeyinga. Tómas Arnason viðskiptaráðherra: Held að ISPORTO verðið sé hærra „Ég held að ISPORTO verðið sé hærra án þess að fullyrða nokkuð frek- ar um það. Ég er ekki alveg með tölurnar handbærar, en það þarf að fara betur ofan i þetta mál” sagði Tómas Árnason viðskiptaráð- herra i samtali við Þjóð- viljann i gær um salt- fisksmálin i Portúgal, en visaði með nákvæmari tölur til Stefáns Gunn- laugssonar deildar- stjóra (sjá annars staðar á siðunni.) ,,Mitt viðhorf er það að það þurfi allir að hafa hitann 1 haldinu i þessu máli, og þó að stóru sölu- samtökin séu ákaflega þýðingar- mikil og nauösynlegt að skapa þeim öruggan grundvöll, þá held ég nú samt að þau þurfi að hafa sitt aðhald eins og aðrirí’ sagði Tómas. Aöspurður hvort útflutnings- leyfi yröi heimilaö til ISPORTO að fengnu innflutningsleyfi til Portúgals sagöist hann ekki þora að segja um á þessu stigi. ,,Ég þarf aö láta skoöa máliö betur, en auðvitað hefur maöur áhuga á þvi að selja ef möguleiki er og gott verð er i boði. Það þarf að fara meö vissri varkárni I þessi mál öll þviað þaueru viðkvæm, þó á hinn bóginn aö menn vilji ekki hafa neina einokun i þessum útflutn- ingij’ sagöi Tómas að lokum. -lg- Atkvæðin 205 í Reykjaneskjördæmi talin: Dró saman með Guð- laugi og Vigdísi t gær voru atkvæðin 205 i Reykjaneskjör- dæmi talin og skiptust þau þannig milli frambjóðenda að Vigdis hlaut 81, Guðlaugur 76, Albert 32, Pétur 15 en 1 var ógilt. Heildarúrslit i kjördæminu uröu þvi þau að flest atkvæði hlaut Guðlaugur eða 8565. Næst kom Vigdis meö 8549 og munar þvi aöeins 16 atkvæðum en áður en atkvæðin 205 komu i leitirnar var munurinn 21 atkvæði. Albert hlaut 6084 og Pétur 4071. Þess skal getið aö umrædd at- kvæði fundust 1 kjallara lögreglu- stöðvarinnar i Hafnarfirði en ekki Kópavogi eins og mishermt var I Þjóðviljanum I gær. _ GFr EBE Jón sagði að þetta samkomulag veitti rýmri tima til aö gera samning um aörar tegundir, en visindamenn viðkomandi landa munu hittast I september og eftir það "eröur gengið til frekari samninga t.d. um karfa, rækju og hugsanlega kolmunna og þorsk á svæðinu. Samningurinn sem geröur var i fyrradag er með fyrirvara um samþykki ráðherranefndarinnar, leyfisveitingar tíl einstakra skipa, upplýsingaskyldu um afla og mið o.fl. —GFr Herinn tjaldar í Selgili Bandariski herinn hefur slegið upp tjaldbúöum I Sel-, gili vegna æfinga á Eyja- fjallajökli. Meö hvaða heimildum og skilmálum er þaö gert? Sjá síðu 2

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.