Þjóðviljinn - 17.07.1980, Side 3
Fimmtudagur 17. júlí 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Verðsamanburðurinn er óraunhæfur
K vennaráöstefnan i Kaup-
mannahöfn sem hófst sl. mánu-
dag virðist ætla aö veröa all
fjörug og þegar hefur komiö til
nokkurra deilna og átaka. Viö
setningarathöfnina mættu konur
frá græna flokknum i Þýskalandi
meö spjöld og boröa þar sem á
voru letruð mótmæli gegn kjarn-
orkuvopnum, kjarnorkuverum og
þess krafist aö komiö veröi á
aigjörri afvopnun.
Þegar öryggisveröir upp-
götvuöu aö þetta atriöi var ekki á
dagskrá var konunum umsvifa-
laust hent út. Þá geröist þaö
einnig aö menntamálaráöherra
Danmerkur Lise östergárd rit-
skoöaöi ræöu sem friöarsinnaöar
konur fluttu þegar þær afhentu
Kurt Waldheim aöalritara S.Þ.
500.000 undirskriftir kvenna sem
krefjast friöar og þegar frú Sadat
frá Egyptalandi flutti ræöu sina
gengu fulltrúar nokkurra araba-
rikja út úr salnum til aö mótmæla
afstööu Egypta til Israelsmanna.
A frjálsu ráöstefnunni sem
haldin er i Kaupmannahafnar
háskóla var margt um manninn
og vakti ræöa fulltrúa Brasiliu
mikla athygli. Hún ræddi um kyn-
þáttamisrétti i landi sinu og sagöi
aö ekkert væri aö marka fögur
orö herforingjastjórnarinnar,
svartir menn þar syöra fengju aö
gjalda hörundslitar sins. Á eftir
henni stökk kona frá S-Afriku upp
i ræöustólinn og sagöi frá
hörmungum samlanda sinna þar
sem konurnar eru einangraöar i
þorpum úti á landi, meöan karl-
mennirnir þræla i námum og
verksmiöjum stórborganna. Kon-
urnar þurfa sérstakt leyfi til aö fá
aö heimsækja menn sina og vei
þeirri sem er tekin föst án þess aö
hafa tilskilin leyfi.
Þaö viröist gegnum-gangandi i
ræöum þeim sem hingaö til hafa
veriö fluttar á þessum tveimur
ráöstefnum aö barátta kvenna
fyrir jafnrétti veröur ekki skilin
frá stjórnmálaástandi hvers
lands, en sumar kvennanna
viröast ansi leiöitamar sinum
rikisstjórnum. Þó bar þaö viö aö
fulltrúar Irans skildu blæjurnar
eftir heima ogm.a. lýsti frú Sadat
ánægju sinni meö þaö og sagöi:
,,Guö fylgist ekki meö klæönaöi
okkar heldur breytni”.
Kurt Waldheim sagöi i setn-
ingarræöu sinni aö hann væri
hreint ekki bjartsýnn á framtiö
kvenna i heiminum, kreppan
kæmi niöur á konum og mis-
munurinn milli iönaöarrikja og
vanþróaöra rikja yröi æ meir
áberandi. Aöeins 12 riki i heimin-
um hafa komiö áætluninni sem
gerö var i Mexikó 1975 i
framkvæmd, þar á meöal Sviþjóö
og Kúba. Þaö blæs þvl ekki
byrlega, en vonandi tekst aö
halda umræöunni viö málefniö i
staö þess aö velta sér upp úr deil-
um og þvi hvort einhver
fulltrúanna er skæruliöi eöa
eitthvaö annaö. Málefni kvenna
eru brýnni en svo aö þau megi
drukkna I málþófi og endurómi af
karlaþrasi. — ká
(byggt á Information)
Portúgal fyrir 2050 dollara tonniö.
En hvert er söluverö SIF á salt-
fiskstonninu til Portúgal? spurö-
um viö Friörik.
— „Þaö gefum viö áldrei upp”.
Hvers vegna ekki?
— „Osköp einfaldlega vegna
þess aö viö erum i samkeppni viö
aörar þjóöir um söiu á saltfiski á
sömu mörkuöum og viö erum á
þarna niöurfrá og þaö eru engin
opinber verö gefin út eins og er
meö frystan fisk til Bandarikj-
anna.
En tölur frá viöskiptaráöuneyt-
inu i Portúgal um 2050 dollara
fyrir tonniö.
— Þaö er ekki hægt aö bera þá
tölu saman viö þá tölu; sem
Jóhanna nefnir. Þaö er engin sala
á þessu veröi til Portúgal. Annars
vil ég ekkert segja um þetta á
þessu stigi.
En þaö verö sem ISPORTO hef-
ur náö samningum um 2600 doil-
arar fyrir tonniö er þaö hærra
verö en þiö fáiö á sama markaöi?
— Þaö er engin leiö aö bera
þetta saman meöan viö vitum
ekkertum stærö fisksins né gæöa-
flokka.
Hefur veriö eitthvaö samninga-
striö á milli ISPORTO og SIF
varöandi Portúgalsmarkaöinn?
— Nei, þaö er af og frá. Viö
„Þetta er ákaflega við-
kvæmt mál gagnvart
keppinautum úti i heimi og
maður birtir ekki svona
tölur dags daglega" sagði
Stefán Gunnlaugsson
deildarstjóri í viðskipta-
ráðuneytinu/ þegar hann
neitaði að gefa Þjóðvilj-
anum upplýsingar um
söluverð Sölusambands
islenskra f iskf ramleið-
gerum okkar samninga viö utan-
rikisfyrirtæki Portúgala sem er
rikisfyrirtæki og er þaö eina fyr-
irtæki sem hefur heimild til aö
flytja inn saltfiskeftir þeim upp-
lýsingum sem viö höfum enn
þann dag I dag. Viö munum halda
áfram viöskiptum viö þaö fyrir-
tæki á meöan viö teljum þaö vera
okkur fyrir bestu.
Att þú von á þvi aö ekkert veröi
úr þessum útfiutningi ISPORTO?
— Þaö er fjarri mér aö spá
nokkru um þaö.
En þaö er einhver hulinn ieynd-
ardómur meö veöriö?
— Þaö er enginn leyndardómur
meö þaö. Veöriö liggur fyrir hjá
öllum þeim opinberu aöilum hér
sem um þaö þurfa aö fjalla, en
þaö er nógur fréttaflutningur frá
Islandi til markaöslandanna okk-
ar um þaö sem viö erum aö gera
hér, og i mörgum tilfellum skaö-
vænlegur og þvi höfum viö þaö
fyrir algera reglu aö vera ekki aö
gefa út I fjölmiölum hvaöa verö
viö erum aö vinna meö á erlend-
ummörkuöum.
Og þaö má taka þaö fram aö öll
okkar sala til Portúgals er gegn
staögreiöslú eins og sérstaklega
er tekiö fram hjá „Jóhönnu”
sagöi Friörik aö lokum.
-lg-
enda á saltfiski til Portú-
gals.
„Aö birta svona tölur I fjöl-
miölum getur veriö ákaflega tvi-
eggjáö og hættulegt uppá sölur,
þó svo aö þetta sé stundum gert,
en sölumál eru viökvæm i ein-
staka tilfelli, og þá treysta menn
sér ekki til aö gefa svona
upplýsingar.”
Aöspuröur sagöi hann aö SIF
heföi óskaö eftir þvi aö þessum
tölum yröi haldiö leyndum.
-lg-
Friðrik Pálsson framkvstjóri SIF
Gefum ekkert upp um okkar verð til Portúgal
,,Ég hef ekki kynnt mér þetta
ákveöna mái sem um ræöir, en sá
verösamanburður sem Jóhanna
heldur þarna fram, er algjörlega
óraunhæfur aö minu mati og alit
of margir endar iausir til þess aö
ég sjái nokkra ástæöu til aö ræöa
þaö frekar á þessu stigi,” sagöi
Friörik Pálsson framkvæmda-
stjóri Söiusambands isienskra
fiskframleiöenda aöspuröur um
þann verömismun fyrir saltfisk
tii Portúgals sem fram kom i viö-
tali viö stjórnarformann
ISPORTO Jóhönnu Tryggvadótt-
ur Bjarnason i Þjóðviljanum I
gær.
Þar kom fram aö ISPORTO
hefur gert sölusamning um 6—7
þúsund tonn af saltfiski til
Portúgal fyrir 2600 dollara tonniö,
en eftir upplýsingum sem fengnar
eru frá viöskiptaráöuneytinu i
Portúgal hefur SIF selt saltfisk til
.
A frjálsu ráöstefnunni var hiti i
umræöum. A myndinni sést Leila
González frá Brasiliu, en hún flutti
þrumuræöu um kynþáttamisréttiö i
heimalandi sinu.
ViF ^
Lise östergárd menntamáiaráöherra Dana, Luciiie Mair
aöalritari kvennaráöstefnunnar, Kurt Waldheim og „frú
hans” bíöa komu Margrétar drottningar utan við Beila
Center áöur en kvennaráðstefnan var sett.
Kvennaráðstefnan í Kaupmannahöfn:
Mótmæli og þrumurædur
Viðskiptaráðuneytið neitar að birta
verðtölur að tilmælum SÍF
„Tvíeggiað og
hættulegt
5?
Z’
Guðrún Agústsdóttir stjórnarformaður SVR
Maenus II. Skurphcðinwon. vui>nstjóri hjá S I R:
Allt rætt og ekkcrt í t'ramkvæmd
Nokkrar leiðréltingar >ið umsogn (ítiðrunar XguslMloiitn
atik trekari áhendinga
K.iunii.t i.ir iiiinuui 4
antar \Wjann
neiriW«ta,in
Svör viö fimm spurningum
Guörún Agústsdóttir svarar
spurningum Magnúsar Skarp-
héöinssonar vagnstjóra.
Magnús Skarphéöinsson,
vagnsstjóri beinir til min fimm
spruningum i Þjóöviljanum I
gær, sem mér er ljúft aö svara:
1.
Magnús spyr hvort ég telji ekki
þörf á fleiri biöskýlum I borginni.
Svar: Jú. Þaö er rangtúlkun á
minum oröum aö halda þvi fram
aö ég telji ekki þörf á fleiri biö-
skýlum. Nú á einmitt aö gera
átak I þvi aö koma upp gangstétt-
arbiöskýlum, sem vantar viös
vegar um borgina. Þetta kom
skýrt fram i viötalinu viö mig.
2.
Þaö er ekki rétt hjá Magnúsi aö
stjórn S.V.R. hafi aldrei veriö
duglegri aö sækja um hækkanir
og aldrei veriö stórtækari en nú.
Stjórn S.V.R. er uppálagt aö
láta fargjöld standa undir rekstr-
inum aö frádregnum öllum fjár-
magnskostnaöi. Reykjavikurborg
greiöir svo allan stofnkostnaö.
Eftir þessu hefir ekki veriö fariö,
þar sem viö teljum eölilegt aö
Reykjavikurborg greiöi niöur
fargjöldin aö hluta.
A undanförnum árum hafa far-
gjöld staöiö undir 2/3 af rekstr-
inum, en nú upp á siökastið fáriö
allt niður I 50%. Eftir siöustu
hækkun fer þessi tala upp i 60%.
Ef öll sú hækkun sem um var
beðið siöast heföi fengist stæöu
fargjöldin undir 70% af rekstrar-
kostnaöinum.
Aukin þjónusta skilar sér mjög
liklega I aukinni notkun og fleiri
fargjöldum eins og Magnús
bendir á. Hitt er svo annaö mál,
aö viö aukningu farþega á topp-
álagstimum vænkast hagur
S.V.R. ekki, þvi miöur, heldur
kallar þaö á meiri útgjöld. Hins
vegar er þaö þjóðhagslega hag-
kvæmt aö almenningsvagnar
veröi buröárás allra fólks-
flutninga I borginni og notkun
einkabilsins minnki.
3.
Magnús biöur um svör viö þvi
hverjir hafi álitiö ónauösynlegt aö
fá sérakrein fyrir strætisvagnana
á Hverfisgötu. Eg álit rétt aö þeir
sem þar eiga i hlut svari þvi
sjálfir.
4.
Stjórn S.V.R. sendi frá sér i
október 1978 beiðni til borgarráös
um kaup á nýjum vögnum. Var
þar um aö ræöa 5 ára áætlun um
kaup á 40 vögnum. Borgarráð
taldi ekki svigrúm til þess aö fara
Iþau vagnakaup þá. Um mitt áriö
1979 var samþykkt i borgarráöi
að hrinda þessari 5 ára áætlun i
framkvæmd. Þaö 20 vagna útboö
sem rann út 31. janúar s.l. er
fyrsti áfangi þeirrar áætlunar.
Þaö er þvi rangt hjá Magnúsi
aö okkur i stjórn S.V.R. hafi ekki
dottið vagnakaup i hug fyrr en nú
I sumar.
Tilboö Samafls i Ikarusvagn-
ana var upp á 45 milj. kr. á hvern
vagn og var á föstu veröi.
Tilboö Nýju bflasmiöjunnar i
yfirbyggingar á Volvogrindur er
hins vegar háö launahækkunum
og veröbreytingum bæöi hér-
lendis og erlendis. Þannig er 500
miljón króna munurinn þvi miður
frekar vanáætlaöur en of.
Magnús hefur eftir ónafn-
greindum Svla, aö Ikarusvagnar
séu druslur. Hins vegar óskar
hann ekki svars viö þessari full-
yröingu. Órökstudd gifuryröi af
þessu tagi er enda varla svara-
verö, sérstaklega þar sem engir
Ikarusvagnar fyrirfinnast I Svi-
þjóö. Þar eru hins vegar yfir-
byggingar á Volvo- og Scania-
grindur frá Ikarusverk-
smiöjunum.
Aö lokum — mér heföi þótt vænt
um ef Magnús heföi lesiö betur
viötalið viö mig sem hann svarar
i gær hér i blaöinu. Þaö heföi gert
umræöunni um málefni S.V.R.
meira gagn.
16. júli 1980.
Guörún Ágústsdóttir.