Þjóðviljinn - 17.07.1980, Qupperneq 4
4 StDA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. Júlt 1980
UÚDVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds
hreyfingar og þjódfrelsis
Ctgefandi: Útgófufélag Þjóöviljans
Framkvsmdastjóri: Eiöur Ðergmann
Rltstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ólafsson
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir.
Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Þórunn Siguröardóttir
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuÖjón Friöriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
íþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar.
Safnvöröur-.Eyjólfur Arnasón.
Auglýsingar: SigríÖur Hanna SigurbjÖrnsdóttir.
Skrifstofa:GuÖrún Guövaröardóttir.
Afgreiösia: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir.
Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigríöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsia: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk, sfmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Aö sigra
amlóða
er ekki nóg
• Þann 10. júní s.l. birti dagblaðið Vísir niðurstöður
ýtarlegrar skoðanakönnunar, sem unnin hafði verið á
vegum blaðsins og náði til yf ir 800 einstaklinga.
• Niðurstaða þessarar skoðanakönnunar Vísis varð sú
að um 70% þeirra sem svöruðu lýstu sig fylgjandi nú-
verandi stjórnarsamstarf i, en aðeins 30% lýstu sig and-
víga þvi stjórnarsamstarfinu.
• Geri maður ráð fyrir að í skoðanakönnun Vísis hafi
allir kjósendur Alþýðubandalags og Framsóknarf lokks,
sem þar svöruðu, lýst stuðningi við ríkisstjórnina, en all-
ir kjósendur Alþýðuf lokksins lýst andstöðu við hana, —
þá sjáum við hvernig kjósendur Sjálfstæðisflokksins
skiptast.
• Það athyglisverða er að niðurstöður könnunarinnar
benda þannig til þess, að um 63% af kjósendum Sjálf-
stæðisflokksins í síðustu alþingiskosningum hafi eftir
þinglok í vor talið sig fylgjandi núverandi stjórnarsam-
starfi, en aðeins um 37% kjósenda Sjálfstæðisflokksins
hafi á sama tíma talið sig andvíga ríkisstjórn Gunnars
Thoroddsen
Séu niðurstöður skoðanakönnunar Vísis hafðar í
huga þarf víst engan að undra, þótt ritstjóri Vísis lýsi
eftir þvi í forystugrein blaðs síns á mánudaginn var,
hvar stjórnarandstaðan sé eiginlega niðurkomin. Hin
kostulega auglýsing frá Ellert B. Schram, sú sem birtist
í forystugrein Vísis nú í vikunni hljöðaði orðrétt á þessa
leið: —„Tapað— Fundið. Týnst hefur stjórnarandstaða
á fslandi. Sfðastþegar sásttil hennar með lífsmarki, var
hún á leið út úr þinghúsinu í maí. Finnandi vinsamlega
láti kjósendur vita." — Þetta voru óbreytt orð ritstjóra
Vísis nú í vikunni. Bragð er að þá barnið f innur. Slíkt er
nú heimilisböl Geirs Hallgrímssonar og þeirra kumpána
sem glaðast gengu fram í leiftursókninni sællar minn-
ingar!!
En Morgunblaðið, sem líka var næstum búið að týna
Geir Hallgrímssyni þoldi ekki þessi frýjunarorð Vísis um
stjórnarandstöðuna og fór að leita uppi pólitískan odd-
vita sinn, sjálfan Geir Hallgrímsson. Og sjá, — það tókst
að hafa upp á ræðu, sem formaðurinn hafði haldið
vestur í Bolungavík á dögunum, svo stjórnarandstaðan
er þá ekki alveg tröllum gefin.
En hvílíkar harmatölur í stað leiftursóknar. i
Bolungavík sagði Geir m.a.:
„Við (Sjálfstæðismenn) höfum ekki borið gæfu tii að
standa saman. Af leiðingin blasir við. Vinstri öf lin eru nú
áhrifameiri en þau nokkru sinni hafa verið frá lýðveldis-
stofnun. Sósíalistar seilast til áhrifa um allt þjóðlífið.
Þeir sitja í stjórnarráöinu. Þeir ráða ferðinni I höfuð-
borginni. Þeir stjórna verkalýðshreyfingunni... Haldi
svo fram sem horfir, kemur að því innan tíðar, að
sósíalistar og aðrir vinstri menn þurfa ekki á neinum
Sjálfstæðismanni að halda til þess að tryggja völd sfn og
áhrif... Ég veit að margir traustustu fylgismenn flókks-
ins fyllast svartsýni, þegar þeir líta yfir stöðuna í
íslenskum stjórnmálum." Þetta voru orð Geirs Hallg-
rímssonar, þegar Morgunblaðinu tókst loks að hafa upp
á stjórnarandstöðunni þar sem hún leyndist vestur í
Bolungavík.
• Hér þarf engu við aö bæta nema því, aö svo hefði
Geir Hallgrímsson mátt minna Bolvíkinga á það, aö þótt
Sjálfstæðisflokkurinn hafi ætlað sér aö ná hreinum
meirihluta á Alþingi í sfðustu kosningum, og þótt sjálfur
eigi hann að heita formaður þess flokks, þá sýndi skoð-
anakönnun Vísis, sem birt var í því blaði þann 12. júnf s.l.
að aðeins 3,21% aöspurðra telja Geir Hallgrfmsson
mestan leiðtoga f hópi islenskra stjórnmálamanna.
• Ríkisstjórnina vill Þjóðviljinn hins vegar minna á
það, að þótt þægilegt geti verið að glíma við lina og dáð-
lausa andstæðinga, þá hefur það eitt að leggja amlóða að
velli aldrei nægt til afreksmerkis á Islandi.
klrippt
! Tökum saman
jhöndum
Tökum saman höndum og
, stríöum vinnum vorri þjóö svo
■ kommiinistar nái ekki öllum
I völdum, er boöskapur Geirs -
| armsins I Sjálfstæöisflokknum
■ og Morgunblaösins þessa daga-
■ na. Einhveria utanaökomandi
vök aö verjast. Og viö sjáum
þess vlöa merki, aö stundar-
framgangur þeirra, sem brjóta
leikreglurnar, hefur slegiö
marga blindu. Ummæli Geirs
Hallgrimss. um hyldýpiö miili
málefnasamnings og starfa
rikisstjórnarinnar og stefnu
Sjálfstæöisflokksins eru I fyllsta
samræmi viö samþykktir þing-
flokks, miöstjórnar og flokks-
ráös sjálfstæöismanna f
febrdar, þegar stjórnin var
mynduö. Þaö veröur þvf ekki
Tökum saman höndum og striöum, vinnum, gegn Gunnari og AI-
bert.
Samdrátturinn
„Meöan einstakir atvinnurek-
endur hafa yfirráö yfir lifsaf-
komumöguleikum fjölda fólks
og geta veifaö atvinnuleysis-
grýlunni jafnskjótt og þeim
finnst hagsmunum sinum
ógnaö, þá veröa hin óhjá-
kvæmilegu samdráttarskeiö
auövaldsbiiskaparins timabil
varnarbaráttu launafólks. Meö
þessu er ekki veriö aö segja aö
samdráttur i auövaldsbú-
skapnum hljóti alltaf aö leiða til
launalækkana. Hvortsvo veröur
ræöst af styrkleikahlutföllum
stéttanna og baráttuvilja launa-
fólks. Hér er aöeins veriö aö
segja aö á samdráttarskeiöum
er launabaráttan háö viö erf-
iðari aöstæöur en t.d. á þenslu-
timum þegar vinnuaflsskortur
er rikjandi”.
Rúmlega miljón
eftir skatt
„Þrátt fyrir allt þaö skipu-
lagsleysi sem einkennir Is-
lenska auövaldsbúskapinn (ný-
legasta dæmiö og eitt þaö besta
er mokaflinn nú I vor úr of-
veiddum stofnum sem leitt
hefur til þess aö atvinnurek-
endur sitja uppi meö lélega vöru
sem er aö sprengja birgöa-
« ógnun veröa menn aö sjálfsögöu
| aö búa til, ef reyna á aö þjappa
I liöinu saman og þessvegna má
I reyna aö dubba upp gömlu
■ kommagrýluna.
I En vandinn er fyrst og fremst
I heimatilbúinn eins og frumiegir
I efnahagsþusarar þreytast aldr-
■ ei á aö endurtaka I umræðum
I um efnahagsmál. Dæmigerö er
I umfjöllun Morgunblaösins I
I leiöara i gær, þar sem „tökum
r samanhöndum” þemaö er þæft,
I um leiö og Geirs-andstæöingum
I er sveiaö niöur I ystu myrkur.
■ Stríðum, vinnum,
gegn Gunnari
! og Albert
Þaö dugar ekki minna en
grlpa til stórbrotinna samllk-
inga eins og Trójuhestsins, þar
sem Gunnari, Albert, Pálma og
Friöjóni er likt viö þá kappa
sem komust inn I miöja Tróju-
borg fólgnir I belg hins „véla-
fulla tréhests Ödysseifs”. Þeir
eru sakaöir um aö hafa brotið
leikreglumar og minntir á aö
þeirsem sigruöu Trójuborg hafi
snúiö heim yfirbugaöir af sigri
sinum. Auöséö er á þessari
samlikingu aö Morgunblaöiö
telur Pálma, Gunnar, Friöjón,
Eggert og Albert ekki eiga
heima I Trójuborg Sjálfstæöis-
flokksins, og sé þeim best aö
hreykja sér ekki á stundarsigri
heldur pilla sig heim, hvar sem
svo þau heimkynni séu.
Fálmað í myrkri
L„Enginn gengur þess dulinn, aö
Sjálfstæöisfiokkurinn hefur átt i
auöunnið verkefni, sem Geir
Hallgrimsson telur nii brýnast,
sem sé aö skapa skilyröi til
sátta viö þá menn, sem telja
stjórnarstefnuna samrýmast
sjálfstæöisstefnunni. Hitt er aö
stjálfsögöu rétt, aö Sjálfstæöis-
flokkurinn nýtur ekki trausts
meöal þjóöarinnar, á meöan
ósamkomulag rikir um stefnu-
miö hans. A þetta hljóta þeir
einnig aö fallast, sem fariö hafa
aörar brautir en meirihluti
flokksmanna, og væntanlega
miöa athafnir sinar viö þaö.”
Niöurstaöan veröur þvi ekki
nema ein, þaö er aö segja sú aö
„tökum saman höndum” þýöir
á máli Geirs-armsins og
Morgunblaösins „tökum saman
höndum” gegn Gunnari og Al-
bert.
Verðmætasköpun
launafólks
I Dagblaöiö skrifar Asgeir
Danielsson á laugardag um
lönguvitleysuna I samninga-
málunum, samræmt ramakvein
frystihúsaeigenda, og almenn
kreppueinkenni sem verkalýös-
hreyfingin hefur viö aö striöa i
miöjum samningakliöum. Sér-
staklega umhugsunarveröur er
eftirfarandi kafli I grein Asgeirs
þar sem hann sýnir fram á aö
verömætasköpun launafólks sé
slik aö hún dugi til þess aö rétta
hlut láglaunafólksins vilji menn
skipta réttlátar en nú er gert og
braskarar hverskonar veröi
knúöir til þess aö gfna yfir minni
hlut:
Kjallarinn
geymslur), þá nægir núverandi
verömætasköpun Islensks
launafólks til aö búa öllum
mannsæmandi lif. Besta aö-
feröin til aö sjá þessa staöreynd
ereinfaldlega aö skoöa töliu- um
þjóöarframleiöslu og einka-
neyslu i landinu. Þá kemur i 1 jós
aö á verölagi i dag gefur fram-
leiöslan af sér tekjur sem nema
rúmlega 400 þús. kr. á mánuöi á
hvert einasta mannsbarn i
landinu. Ef viö skoðum bara
einkaneysluna þá er áætlað aö
hún nemi i ár upphæö sem
samsvarar á verölagi i dag
rúmlega 300 þús. kr. á mánuöi á
íbúa. (Böm og gamalmenni
meötalin!) Athugið aö inn I
einkaneysluna koma ekki beinir
skattar og ekki heldur fjárfest-
ingar I nýjum ibúöum. Þetta
þýöir sem sagt aö meöaltekjur
meöalfjölskyldu I landinu, sem I
eru 1-2 börn, er rúmlega milljón
á mánuöi — eftir skatta!”
Stórhœkkun
möguleg
„Þegar þetta er boriö saman
viö þaö sem stór fjöldi láglauna-
fólks þarf aö lifa af má ljóst
vera aö laun þess mega stór-
hækka án þess aö þau fari um-
fra m réttmætan hlut þess I þeim
verömætum sem þaö hefur
skapaö. Þessi verömæti er hægt
aö sækja i vasa þeirra atvinnu-
rekenda og braskara sem fela
stórgróöa sinn meö veröbólgu-
braski og oft beinu svindli.”
í.k.h.
«9 skorrið
Vandi
Sjálfstæðisflokksins
Stefna Sjálfstæöisflokksins hefur veriö í bestum takt viö þau
sjónarmið, sem flestir íslendingar telja, aö eigi aö raöa
feröinni í stjórn mála sinna. Ekki þarf annað en visa til
atkvæðafvlgis flokksins til að staðfesta réttmæti þessarar
fullyrðingar. Andstæðingar flokksins hafa fram á siðustu
mánuði litið flokkinn sem órjúfanlegt virki. Með hliösjoii af þvi
þarf engan að undra, að þeim sé það mikið kappsmál að breikka
þá glufu í virkisveggnum. sem þeim tókst að mynda, jægar
núverandi ríkisstiórn komst á laggirnar. (jriska sögnin iui o■■11