Þjóðviljinn - 17.07.1980, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 17. júll 1980
Horft upp eftir bakhliO hússins nr. 10 en hana er nú búiöaö járna og gera upp. (Ljósm.:gei)
Nýtt stórhýsi á horni Skálholtsstigs fellur vel inn f götumyndina. Húsbyggjandinn er ólafur Björgólfs-
son tannlæknir.
(Ljósm.:gel>
Miöstræti I Reykjavik liggur
faliö mitt I Þingholtunum og
myndar kjarna eins helsta
timburhúsasvæöis borgarinnar.
Þar standa f röö hátfmbruö hús,
tvf- og þrílyft, mikil um sig. Sum
eru heldur ilia farin og þarfnast
viögeröar en öörum er vel haldiö
viö. Og á horninu á Skálholtsstíg
hefur nú risiö nýtt stórhýsi, sem
öllum aö óvörum er I stfl viö
gömlu hiisin þó aö byggingarefnin
séu önnur.
Andi Miöstrætis er dálitiö
framandi. Engu er likara en
maöur sé kominn til útlanda og þá
helst til Vesturheims þegar þar er
gengiö um.I Sögu Reykjavikur
eftir Klemens Jónsson segir aö
Miöstræti hafi byggst upp úr 1904
og sennilega eru flest húsin frá
allranæstu árum þar á eftir.
Nýja stórhýsiö á horninu mun
vera reist af ólafi Björgúifssyni
tannréttingarsérfræöingi og er
þaö steypt og klætt utan meö áli
en krossgluggar og háar burstir
hafa þaö í för meö sér aö húsiö fer
vel viö strætiö.
Viö hliöina á þvi er gamalt stór-
hýsi sem má muna fifil sinn feg-
urri, en er nú aö visu veriö aö
gera upp smátt og smátt. Þetta er
húsiö nr. 10 viö Miöstræti og hefur
upphaflega veriö mikiö lagt i út-
flúr viö þak og glugga. Ef flett er
upp i manntölum kemur I ljós aö
margir frægir menn hafa búiö i
þessu volduga húsi. Ariö 1910 bjó
hér Sveinn Björnsson, yfir-
réttarmálfærslumaöur, eins* og
segir i manntalinu, síöar fyrsti
forseti lýöveldisins. Samtimis
honum búa f húsinu Bjarni frá
Vogi, sá þekkti stjórnmálamaöur
og eldhugi, Einar J. Pálsson,
trésmiöur, og Magnús Gunnars-
son,skósmiöur. Ariö 1920 hefur
hins vegar skipt um ibúa. Þá eru
hér Guðmundur Kristjánsson
skipamiölari, dr. Alexander Jó-
hannesson prófessor og frum-
kvööull aö flugi á Islandi, Halldór
Hansen læknir og Siguröur
Þóröarson skipstjóri. Og 1930 er
þekktasti fbúi hússins Jón Bald-
vinsson bankastjóri, formaöur
Alþýöuflokksins og Alþýöusam-
bandsins. Ég gef mig á tal viö
konu úti f garöi og segir hún mér
aö núverandi eigendur hússins
séu 5aö tölu og sjálf eigi hún risiö.
Hún er spurö aö þvf hvort hún sé
ekki eldhrædd svona hátt uppi i
þessu timbraða húsi og segist hún
hafa veriö þaö svolitiö fyrst, en sé
mikiö til hætt aö hugsa um þaö
núna.
Mjög stór og vegleg hús eru nr.
5 og 7 viö Miöstræti. Húsinu nr. 7
er mjög vel viö haldið og þar búa
Halldór Þorsteinsson bókavöröur
og Andrea Oddsteinsdóttir kona
hans, bæöi þekkt, hann m.a. fyrir
Málaskóla Halldórs og hún fyrir
Tiskuskóla Andreu. Svo magnaö
er húsiö og trén stór i garöinum
að halda má að komiö sé til
Suöurrikja Bandarikjanna þegar
litiö er inn i garöinn. A fyrstu ára-
tugum aldarinnar bjó I þessu húsi
Paul Wigdahl Smith sfmaverk-