Þjóðviljinn - 17.07.1980, Síða 7
fræöingur ásamt fjölskyldu sinni
en meöal barna hans var Thorolf
Smith fréttamaöur. Ég gaf mig á
tal viö mann I næsta húsi og hélt
hann aö Sveinn i Völundi heföi
kannsi eitthvaö komiö nálægt
byggingu þessa mikla timbur-
virkis á sinum tima.
Þá er húsiö nr. 5 ekki siöur stört
meö sinum þremur svölum hverj-
umuppiaf öörum á framhliöinni.
Ariö 1910 bjuggu hér m.a. Pétur
Brynjólfsson ljósmyndari og
Gestur Aranason þrykkjari eins
og þaö er oröaö i manntalinu en 10
árum síöar er starfsheiti hans
oröiö prentari. Þá eru lika komnir
i húsiö Pétur Ingimundarson
slökkviliösstjóri, Jóhannes
Nordal ishússtjóri (faöir Siguröar
prófessors) og Ólafur Briem
verslunarstjóri. Mjög viöeigandi
hefur veriö aö hafa slökkviliös-
stjóra I svona stóru timburhúsi.
Ariö 1930 bjuggu 25 manns I þvi.
Ég gaf mig á tal viö bólstrarann
sem nú er i kjallaranum og sagöi
hann aö á sinum tima heföi veriö
stofnaö hlutafélag til aö stofna
hótel á Stokkseyri og var Pétur
Danielsson, siöar eigandi Hótel
Borgar,potturinn og pannan I þvi.
Ekkert varö úr framkvæmdum
en fyrir hlutaféö var fjárfest I
þessu húsi nr. 5 viö Miöstræti.
Mikla og langa sögu mætti
segja af þessum húsum öllum og
ibúum þeirra i þrjá aldar-
fjóröunga en þaö veröur ekki gert
hér. 1 húsinu nr. 8A bjó t.d. Ölafur
Ólafsson frikirkjuprestur og nr.
8B Jón Ólafsson i Alliance. 1 hús-
inu nr. 3 var um langan tima
Auöur Gisladóttir ekkja sr. Arna
á Skútustööum meö börnum
sinum, sem öll uröu þekkt meö
timanumtog i húsinu nr. 4 var
Asgrimur Jónsson málari til húsa
áriö 1910 en Loftur Guömundsson
ljósmyndari áriö 1920.
Og svo má bæta þvi viö aö nú
hefur veriö ákveöiö aö flytja hús-
iö, sem nú stendur aö Vesturgötu
18, á auöa lóö á horni Bókhlööu-
stlgs og Miöstrætis og kemur þaö
til meö aö njóta sin vel meöal
sinna lika. 1 þvi húsi bjó lengst af
Arni Eiriksson, einn af helstu
leikurum bæjarins i gamla daga.
Fyrir þá sem hafa gaman af
AÖMiðstræti 7. Þaö er engu ltkara en komiö sé tilsuöurrikjaBandarikj-
anna. Svo framandlegt er umhverfiö.
bæjarrölti er tilvaliö aö leggja mjög hægt og horfa hátt,
leiö sina um Miöstræti, ganga
rrr
Hiö sérkennilega og hátimbraöa hús nr. 5 blasir hér viö milli Mlöstrætis
8 og 8A
(Ljósm.:gel)
- •.
pH ■
Húsiö nr. 10 má muna fifil sinn fegurri en þó er nú veriö aö gera þaö
upp. Takiö eftir útflúrinu, t.d. viö þakskeggiö. Hér bjuggu löngum
merkir stjórnmálaskörungar svo sem eins og Sveinn Björnsson, siöar
forseti islands, Bjarni frá Vogi og Jón Baldvinsson.
(Ljósm.:gel)