Þjóðviljinn - 17.07.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 17.07.1980, Qupperneq 11
Fimmtudagur 17. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 islensku keppendurnir á Olympiuleikunum i Moskvu komu saman tii myndatöku i gær ásamt farar- stjórum. Neöri röö frá vinstri: Sveinn Björnsson, forseti ÍSl, Bragi Kristjánsson, fulltrúi Olympiunefnd- ar, Siguröur Björnsson, flokksstjóri frjálsiþróttamannna á leikunum, Halldór Guöbjörnsson, júdó, Odd- ur Sigurösson, hlaupari, Guömundur Helgason, lyftingar, Þorsteinn Leifsson, lyftingar, Birgir Þór Borgþórsson, lyftingar. Aftari röö frá vinstri: Hreinn Halldórsson, kúluvarp, óskar Jakobsson, kúlu- varp og kringlukast, Viöar Guöjohnsen, júdó, Bjarni Friöriksson, júdó,og loks Guömundur Þórarinsson þjáifari frjáisiþróttamanna. A myndina vantar Jón Diöriksson millivegalengdahlaupara. — Ljósm. — g.e.l. Haldið til móts við sögulegaleika 1 morgun hélt hópur frá íslandi á ólympiuleikana sem haldnir veröa I Moskvu seinnipart þessa mánaöar og upphafsdaga ágúst- mánaöar. Sjaldan eöa aldrei hafa Ólympiuleikar komiö jafn miklu róti á hugi manna og er þaö skoöun þess sem hér ritar aö þvi miður séu leikarnir orönir auka- alriöi, hiö pólitiska valdaspil hefuroröiö ofaná. Eins og svo oft eru þaö stjórnmálamennirnir sem spila fritt, hinir, þ.e. æsku- fólk og margir af frábærustu iþróttamönnum heims, blæöa. Þeir sem nú halda i austurátt hljóta aö righalda I þá skoöun, sem ungum mönnum hefur löng- um verið uppálagt, aö ekki skuli blanda pólitik saman viö iþróttir. Þaö getur veriö erfitt að standa undir slikri sannfæringu, sem margir virðast halda annars flokks. Greinarhöfundur sendir öllum keppendum og öörum sem til Moskvu fara bestu kveöjur og óskir um góöa frammistööu þeim til handa. Helgi Óiafsson. Fimmti landsleikur íslendinga og Svía i Halmstad i kvöld Ásgeir og Janus 1 liðið á ný 1 kvöld fer fram landsleikur Is- lands og Sviþjóöar I Halmstad i Sviþjóö. Þetta er fimmti lands- leikur þjóöann^en áöur hafa Svi- ar unnið þrivegis, en íslendingar einu sinni. Fyrsti landsleikurinn fór fram I Reykjavik áriö 1951 og unnu Islendingar i æsispennandi leik, 4:3. Slöan hafa Sviar þrisvar unnið en aldrei meö miklum mun og má segja aö útkoma okkar sé einna best gegn Svlum af Noröur- landaþjóöunum. Næsti leikur þjóöanna fór fram I Kalmar I Svi- þjóö og möröu Sviar sigur, 3:2. Slöan leiö langur timi og þaö var ekki fyrr en 1973 I Gautaborg sem þjóöirnar öttu kappiaftur saman og aftur unnu Sviar, nú 1:0. 1977 var svo leikiö I Reykjavik og unnu Sviar 1:0. Leikurinn I dag verður án efa mikil prófraun á raunveru- legan styrk Islenskrar knatt- spyrnu. Aö visu vantar nokkra at- vinnumenn I liöið, menn sem ugg- laust myndu styrkja þaö eins og Pétur Pétursson og Arnór Guöjohnsen. I leiknum gegn Nor- egi á dögunum léku Islensku strákarnir hinsvegar af miklum krafti án okkar frægustu atvinnu- manna og er engin ástæöa til aö ætla aö einhver breyting verði. Liöiö styrkist þó óumdeilanlega aö þessu sinni þvi inn koma þeir Ásgeir Sigurvinsson og Janus Guölaugsson. —hói. Janus Guðlaugsson kemur nú inni islenska landsliöiö eftir nokkurt hlé. Hvad gerir Viren? Einn frægasti langhlaupari Finna, fyrr og siöar, Lasse Viren, þarf aö gera upp hug sinn varö- andi erfitt val þegar til Olympiu- leikanna I Moskvu kemur. Þannig er mál meö vexti að keppni i maraþonhlaupi og 5000 metra hlaupi fer fram sama daginn og þarf Viren sem sé að velja i hvoru hlaupinu hann keppir. Viren er helst á þvi aö láta úrslitin I 10000 metra hlaupinu ráöa um hvaö veröur ofan á. Lasse Viren vann eins og kunn- ugt er bæöi 5000 og 10000 metra hlaupið þegar Olympiuleikarnir fóru fram f Montreal fyrir fjórum árum. Hann hefur enn ekki náö neitt nálægt þvi eins góöum árangri og þá og hans besti timi i 5000 metrunum og 10000 metrun- um er frá árinu 1972! Auk þess að vinna áöurnefnd hlaup i Montreal 1976, þá keppti Viren einnig { maraþonhlaupi og varð i fimmta sæti. —hól. Ovett fámáll Ein sú grein Olympiuleikanna sem beöiö er eftir meö gifurlegri eftirvæntingu er uppbjör bresku millivegalengdahlauparanna Se- bastian Coe og Steve Ovett. Þeir keppa báöir I 800 metra og 1500 metra hlaupi, og er þaö eink- um 1500 metra hlaupið sem höfö- ar til manna. Svo skemmtilega vill nefnilega til aö heimsmetiö er eignþeirra beggja. Ovett jafnaöi fyrr I vikunni met Coe sem var 3:32,1 min. Þegar blaöamenn reyndu aö nálgast Ovett eftir hlaupið á Bislet-leikvanginum i Osló var hann heldur fámáll og sagöist vera þokkalega ánægöur, en hlaupið heföi gengiö fyrir sig á þann hátt sem hann heföi vonast eftir. Þegar menn gengu á Ovett um hvenær metið yröi bætt hummaöi hann allt fram af sér og svaraöi engu. Þaö er mál manna aö Ovett sé nú öllu sigurstranglegri i 1500 metrunum en Coe. __hól. íslandsmótið 2. deild Toppbaráttan einkamál norðanmanna Þrir leikir voru á dagskrá i 2. Helgason og deild síðastliðið þriðjudagskvöld. héöinsson. Orslitin uröu þessi: Staöan i 2. KA-Völsungur 4:0 KA Isafjöröur-Þór 0:2 Þór Seiíoss-Haukar 1:3 Haukar Akureyrarliöin halda þvi áfram Fylkir sinu striki og eru nú langefst i Isafj. deildinni. A Akureyri skoruöu Völsungur þeir Eyjólfur Agústsson (2), Þróttur Gunnar Gislason og Óskar Ingi- Selfoss marsson mörk KA en fyrir Þór Armann sem lék á Isafiröi skoruöu Hafþór Austri Guömundur Skarp- deild er þessi: 9711 31-6 15 Golfpunktarnir Sveinn hæstur Keppnin um landsliöspunktana 2. Hames Eyvindsson GR 90 stendur nú sem hæst og hefur 3. óskarSæmundsson GR 76,50 Sveinn Sigurbergsson hjá Golf- 4. Þorbjörn Kjærbo GS 55,50 klúbbnum Keili tekiö forystuna, 5.-6. SiguröurPéturssonGR 45,50 rétt á undan Islandsmeistaranum 5.-6. Hiimar Björgvinsson GS45.50 Hannesi Eyvindssyni. 7. Siguröur Ilafsteinsson GR 40 8.-9. Geir Svansson GR 30 Staöa efstu manna er þessi: 8.-9. Gylfi Kristinsson GS 30 1. Sveinn Sigurbergsson GK 103 10. Björgvin Þorsteinsson 25 Athugasemd frá Jóhanni Inga Jóhann Ingi Gunnarsson, tilviki hann, yröi oft á tiöum aö landsliösþjálfari hringdi I Þjóö- taka ákvaröanir sem stjórnar- viljann og geröi athugasemd við menn i HSl væru ekki svo ýkja lokaorö greinarinnar um lands- hrifnir af. Jóhann bætti viö aö liösþjálfaramáliö. hann vildi fara úr starfi án þess Jóhann tók þaö fram aö hér aö þurfa aö standa I miklum oröa- væriekkiumpersónulegtskitkast hnippingum við þá menn sem i Júliusi Hafstein aö ræöa,heldur skipa stjórn HSI. Er þessari at- hafi hann átt viö aö landsliös- hugasemd hans þvi hér meö kom- þjálfari I handknattleik, i þessu ið til skila. —hól.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.