Þjóðviljinn - 17.07.1980, Page 15

Þjóðviljinn - 17.07.1980, Page 15
Fimmtudagur 17. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum „Komdu kisa min”. Ljósm. gel. lesendum Betur sjá augu en Hugleiðingar um stuðlun t Þjóöviljanum 14. mai sl. birtist athugasemd eftir mig viö vlsu Helga alþm. Seljans um drykkjunæöi ráöuneytanna. Breytti ég þar einu oröi og fékk þannig visuna rétt stuölaöa. Var oflangt á milli stuöla, en i mesta lagi má einn bragliöur vera milli þeirra. Reyndar kallaöi ég þetta ekki „bragarbót” I simtal- inu, heldur mun ég hafa sagt, aö þannig væri vlsan rétt kveöin. Siöar benti HB. á i sama bl. 17 mai sl., aö ekki þyrfti aö breyta neinu oröi, aöeins oröaröö. Þetta er vitaskuld laukrétt, og kann ég H.B. þakkir fyrir bend- inguna. Satt aö segja veitti ég þvi ekki athygli. Þaö var fljót- færni min, sjálfsagt eins og hjá Helga sjálfum, þvi aö hann mun vera vel skáldmæltur. Aö sönnu veröur visan lágstuöluö meö breytingu H.B., en þaö tel ég engan galla. Ekki tel ég mig samt hafa framiö neina goögá, þótt ég breytti einu oröi, og varla er unnt aö segja, aö þetta sé „gölluö umbót”. Miklir málhreinsunarmenn amast viö oröinu hægt, en vilja nota unntí staöinn. Minnist ég þess, aö I stil hjá dóttur minni I menntaskóla haföi islensku- kennarinn sett unnt fyrir hægt. Þetta fannst mér helst til mikil vandfýsni. Aö visu nota ég sjálfur oröiö unnt, þar sem ég kem þvi viö. Fyrst þessar umræöur uröu um ljóöstafasetningu, vil ég bæta þvi viö, aö mér finnst brageyra Islendinga sé mjög aö bregöast. Ég hefi kennt islensku heima hjá mér (hættur þvi fyrir nokkrum árum), og hefir brag- eyraö viljaö svikja hjá mörgum nemendanna. I minu byggöar- lagi i ungdæmi minu fundust sárafáir, sem ekki höföu á til- finningunni, hvort visa var rétt stuöluö eöur ei, jafnvel þótt treggáfaöir þættu. Og þótt þeir yrktu leirburö hinn mesta var stuölunin oftast rétt. Sá, sem kunni ekki slikt handbragö, var talinn ósvikinn apakálfur. Ég hefi veitt þvi athygli, aö þegar blööin birta kvæöi eftir börn eru „kvæöin” nálega alltaf óstuöluð, þótt jafnvel séu rimuö (Rim er annaö en ljóö- stöfun. Eddukvæöi eru t.d. ekki rimuö en ljóöstöfuö.). Ef krakkar bönguöu visu I minu ungdæmi, var hún oftast rétt stuðluð. Sjalfsagt sljóvgar þaö brag- eyraö, aö mikill hluti skáld- skapar er nú án stuöla og höfuö- stafs. Eftir Islenskri skilgrein- ingu er þetta hvorki ljóö eöa kvæöi, aðeins laust mál, ekki bundiö mál, stundum ljóörænt mál. Stoöar litt aö setja þennan skáldskap upp I braglinur. Hann er vitaskuld ekki bundiö mál fyrir þvi. Hitt er svo annað mál, aö vissulega getur þetta skáld- skapur veriö, ekki siöur I óbundnu máli. En grunur minn er sá, aö atómskáldin svoköll- uöu fiski oft f skitnu vatni og léttara sé aö leyna leirburöinum en i heföbundnu formi. Raunar þarf hér ekki vitna viö. Fyrir allmörgum árum setti strákur (eöa strákar) saman atóm- auga skáldskap (ef skáldskap skyldi kalla) af algerri rælni og ganta- skap, Þokur, og gekk pilturinn meö þessa framleiöslu fyrir skáld og bókmenntamenn, og bitu flestir eöa allir á agniö og hugöu þetta alvöruskáldskap. t fyrndinni notuöu allar ger- manskar þjóöir stuöla og höfuö- stafi. Þannig er þvi fariö um fornháþýsk og engilsaxnesk kvæöi. Á sinum tima varö ég aö lesa nokkuö Beowulf (Bjólfs- kvæöi), og var þar allt stuölaö sem I Eddukvæöum. Vér Islendingar erum eina germanska þjóöin, sem heldur þessu samgermanska einkenni, ljóöstöfun (alliteration). Próf. Siguröur Nordal sagöi viö mig persónulega, aö hörmulegt væri, ef tslendingar glötuöu þessa séreinkenni, og hiö sama mun hann einnig hafa sagt i kennslustundum. Jóhann Sveinsson frá Flögu Dýrtíðar- vísa Eyjólfúr R. Eyjólfeson gauk- aöi aö okkur þessari visu, sem hann mælti af munni fram siö- ast þegar hann var rukkaöur um áskriftargjaldið: Ég fyrir greiöann geröi skil. þvi glöggt til haga er haldið. En blessunin hún tók siii til og tvöfaldaöi gjaldiö. Sumaryakan Útvarp kl. 19.40 Sumarvaka er á dagskrá I kvöld, aö loknum fréttum. Kennir þar ýmissa grasa aö venju. Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson, viö pianóundirleik Guörúnar Kristinsdóttir. Séra Garðar Svavarsson lýkur frásögn sinni „Messudrengur á gamla Gullfossi sumariö 1923” og Dómald Asmundsson ies frumortan kvæðabálk um Skaftárelda og messu séra Jóns Steingrimssonar á Kirkjubæjarklaustri 20. júli 1783. Að lokum flytur Báröur Jakobsson lögfræöingur siö- ara erindi sitt um gömul galdramál, og nefnir þaö „Sumardagur I Seljabrekku”. Höfundurinn, Agnar Þóröar- son Leikstjórinn, Gfsli Alfreösson. Jarðarberin Útvarp %/!# kl. 20.50 títvarpsleikritiö I kvöld er nýtt og Islenskt, heitir „Jarö- arberin” og er eftir Agnar Þóröarson. Leikstjóri er Gisli Alfreösson. Meö hlutverkin fara Þorsteinn Gunnarsson, Margrét Guömundsdóttir, Anna Vigdls Gísladóttir og Brlet Héöinsdóttir. Tækni- maöur er Georg Magnússon. Flutningur leikritsins tekur 24 minútur. Solla litla á tiu ára afmæli. Þegar vinstúlkur hennar eru farnar, kemur köna i heim- sókn. Hún hefur veriö búsett erlendis, en unnið áöur á sama vinnustaö og faöir Sollu. Koma hennar vekur ýmsar óþægilegar spurningar, og Solla fær illan bifur á henni, þegar henni verður ljóst i hvaða tilgangi hún er komin. Agnar Þóröarson er fæddur I Reykjavik 1917. Hann lauk magisterprófi i Islenskum fræðum frá Háskóla Islands áriö 1945 og stundaöi fram- haldsnám I Englandi 1947—1948. Geröist bókavörö- ur viö Landsbókasafniö árið 1961. Agnar vakti verulega athygli á sér i útvarpi meö framhaldsleikritinu „Vixlar meö afföllum” sem flutt var 1958. En hann hefur skrifaö fjölda annarra leikrita, bæöi fyrir leiksviö og útvarp. Hann hefur einnig fengist viö skáld- sagna- og smásagnagerö. „Jaröarberin” er nitjánda leikrit Agnars sem útvarpið flytur. barnahorníð Gömul þula Sat ég undir fiskihlaða föður míns átti ég að gæta bús og barna svíns og sauða, menn komu að mér ráku staf í hnakka mér gerðu mér svo mikinn skaða, lögðu eld t bóndans hlaða, hlaðinn tók að brenna ég tók að renna allt út undir lönd allt út undir biskups lönd. Biskup átti valið bú hann gaf mér bæði uxa og kú, uxinn tók að vaxa kýrin að mjólka. Sankti Maria gaf mér sauð síðan lá hún steindauð, annan gaf mér Freyja, sú kunni ekki að deyja. Gott þótti mér út að líta i skininu hvíta og skikkj- unni grænni. Konan mfn í kofanum býður mér til stofunnar. Ég vil ekki til stofu gá, heldur upp að Hólum að hitta konu bónda. Kona bónda gekk til brunns, vagaði, kjagaði, lét hún ganga hettuna, smettuna. Dinga litla, dimma dóí Nú er dauður Egill og kegill í skógi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.