Þjóðviljinn - 20.07.1980, Page 1

Þjóðviljinn - 20.07.1980, Page 1
SUNNUDAGS ^■BLADID DJOÐV/U/NN 32 SÍÐUR Helgin 20.-21. júli 1980 — 163 -4.tbl. 45. árg. Nýtt og stærra selst betur og betur Lausasöluverð kr. 400 r Ræöa Islands á kvennarádstefnunni Djörf og ólík ödrum Ræöa Islensku sendinefndar- innar á kvennaráöstefnunni i Kaupmannahöfn, sem flutt var i gær, vakti glfurlega athygli. Hiaut ræöan mikið hrós einkum fyrir aö gagnrýni á ástand I jafn- réttismálum var ekki siöur beint aö Islandi en öörum löndum og bent var á aö varhugavert væri aö þrýsta þróunarrlkjunum inn I munstur iönrikjanna þvi vlöa væri þar pottur brotinn I jafn- réttismálum. Siöast en ekki slst vakti þaö aödáun aö I Islensku ræöunni var drepið á nokkur atriöi sem eru e.k. „bannorð” á ráöstefnunni s.s. versnandi stööu kvenna i múhameöstrúariöndum og umskurö á afrikönskum stúlk- um. Einar Agústsson, formaður is- lensku sendinefndarinnar sem flutti ræöuna I gær færöi ráöstefn- unni sérstaka kveöju frá Vigdlsi Finnbogadóttur, forsetaefni Is- lands. Vilborg Harðardóttir einn is- lensku fulltrúanna sagöi I samtali viö Þjóöviljann I gær aö hinar góöu móttökur sem innlegg Is- lands fékk heföu veriö gleöilegar. Þó heföi þaö nokkuö skyggt á aö Island hefur ekki enn undirritaö sáttmála SÞ um afnám misréttis gegn konum en 52 rlki staöfestu hann á fimmtudag i Kaupmanna- höfn. lslenska sendinefndin hefur legiö undir nokkurri gagnrýni fyrir þaö aö vera ein 16 þjóöa á ráðstefnunni sem hefur karlmann sem formann sinn, en Vilborg sagöi aö ræöan heföi I raun vakiö meiri athygli fyrir þaö aö hún var flutt af karlmanni. Ræöan, sem birt er I heild á siöu 7 er afrakstur langrar vinnu Islensku sendi- nefndarinnar og byggir einkum á svörum ýmissa aöila viö spurn- ingum nefndarinnar um árangur I jafnréttisbaráttunnar svo og á viðbrögðum viö uppkasti af fram- kvæmdaáætlun SÞ fyrir næstu fimmárin. —AI Sjá síðu 7 Inúítar — „hinir sönnu menn” Halldór Stefánsson segir frá þingi Inúíta Bls. 15, 16 og 17 Hæstaréttar- dómur i nauðgunarmáli Bls. 18 Stjórnmál á sunnudegi Hjörleifur Guttormsson skrifar Bls. 12 Nýlistamenn á Korpúlfs- stöðum Bls. 13 Unglingasíða Bls. 23 Munið sumar- ferðina á morgun

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.