Þjóðviljinn - 20.07.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.07.1980, Blaðsíða 3
HELGIN 18.-20. júll. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 3 Helgi Ólafsson mundar gaffalinn, og þaö er Benedikt Jónsson sem situr andspænis. Ljósm.: — eik — Samningar ASÍ og VSI: Viðræðum slitið „Ofyrirleitinn fyrirsláttur atvinnurekenda”, segir Snorri Jónsson L ækjartorgsskákm ó tið: Þjóöviljinn sigraði í þriðja sinn í bliðskaparveðrinu i gær fór fram á Lækjar- torgi skákmót á vegum skákfélagsins Mjölnis. Eftir hörkukeppni um fyrsta sætið, stóð Helgi Ólafsson.sem keppti fyr- ir Þjóðviljann, uppi sem sigurvegari, hlaut 14 vinninga af 18 möguleg- um. Næstur kom Jón L. Árnason með 13.5 vin., en hann tefldi fyrir Guð- Samstarfs- nefnd um fóðurskatt Pálmi Jónsson, land- búnaðarráðherra, skip- aði i gær samstarfs- nefnd til að fjalla um framkvæmd álagningar og innheimtu fóður- skattsins. I nefndinni eiga sæti þrir full- trdar Framleiösluráös landbún- aöarins, þeir Gunnar Guöbjarts- son, sem er formaöur nefndar- innar, Ingi Tryggvason og GIsli Andrésson og þrir fulltrúar eggja- , kjúklinga- og svinaræktar- bænda. Fulltrúi kjúklingabænda er Asgeir Eiriksson, fulltrúi svinaræktarbænda er Kristinn Sveinsson og fulltrúi eggjabænda er Einar Eiriksson. — AI Hótel Norðurljós opnað á nýjan leik Nú um helgina hefst rekstur Hótel Norður- ljósa á Raufarhöfn á nýjan leik, en hreppur- inn keypti hótelið nýlega fyrir 47 miljónir króna af Guðjóni Styrkársyni. Sveinn Eiösson, sveitarstjóri Raufarhafnarhrepps sagöi I sam- tali viö Þjóöviljann I gær aö á hótelinu væru 35 herbergi sem hvert rúmaöi tvo, en hægt væri aö hýsa fleiri. Hreppurinn heföi i raun veriö tilneyddur aö kaupa hóteliö, þvi enginn annar heföi viljaö þaö og hótellausir vilja þeir Raufarhafnarbúar ekki vera. Til aö byrja meö hefur aöeins veriö ákveöiö aö reka hóteliö I sumar og óráöiö er hvaö veröur meö þaö I vetur. — AI mund Arason, Smíða- járn. í þriðja sæti varð Bragi Kristjánsson (Al- mennar tryggingar) með 13 vinninga. Fjórði varð Benedikt Jónsson (Byko) með 12.5 vi. Haukur Angantýsson (Emmess is) varð fimmti með 12 vinninga. Fyrir siöustu umferö leit allt út fyrir sigur Jóns L. Arnasonar, en i siöustu umferö náöi Morgun- blaöiö, Karl Þorsteinsson, af hon- um vinningi og tryggöi þannig Þjóöviljanum sigur! Tefldar voru 9 umferöir eftir Monrad, tvær skákir í hverri um- ferö, meö 5 min. umhugsunar- tima. Helgi Ólafsson var meö kvef og hitaslæöing, og er árangur hans þvi þeim mun betri. Þetta er i þriöja sinn sem hann vinnur Lækjartorgsskákmótiö, en Guö- mundur Sigurjónsson vann áriö 1978. Fjölmargir áhorfendur skemmtu sér hiö besta á uppá- komu þessari. —eik. Vinnuveitendasamband Islands skýrði f rá því í gær að það tæki ekki þátt í frekari viðræðum að svo stöddu vegna þess að ASi hefði fyrirvaralaust tekið upp sérviðræður við Vinnu- málasamband samvinnu- félaganna. „Þetta eru algjör ósannindi og hreinn fyrirsláttur að við höfum staðið í einhverjum leyni- viðræðum við Vinnumála- sambandið," sagði Snorri Jónsson forseti ASI er Þjóðviljinn leitaði eftir viðbrögðum hans við þessu i gærkvöldi. Snorri sagöi ennfremur: „Sannleikurinn er sá aö á miövikudag áttum viö þriggja Snorri Jónsson. klukkustunda fund meö fulltrúum Vinnuveitendasambandsins m.a. formanni þess og framkvæmda- stjóra og þar kom I ljós aö þeir voru ekki tilbúnir aö ræöa um gagntilboö varöandi nýja flokka- skipan. Þeir höföu þó I viöurvist sáttanefndar taliö aö þeir mundu skýra frá þvi á fundi i dag en vildu þegar til kom fá frest i viku áfram. Miöaö viö afstööu og kunnugleika okkar á þvi hvaö mikiö verkefni er um aö ræöa ættu þeir aö vera búnir aö ganga frá sinu gagntilboöi aö öllu eöli- legu. Þar sem þaö er staöreynd aö VSI og vinnumálasambandiö hafa ekki taliö sig geta staöiö saman aö þessari samningagerö var þvi eölilegt aö sáttanefndin boöaöi til fundar milli okkar og þess. Sá fundur hefur veriö boö- aöur á þriöjudag I næstu viku.”. I fréttatilkynningu frá VSI segir aö viöræöunefnd ASI hafi meö fyrirvaralausri ósk um sér- viöræöur viö Vinnumálasam- bandiö rofiö samningaviöræöurn- ar og þar meö hindraö frekara sáttastarf. — GFr Lokareikningar vegna forsetakosninganna að fœöast 8-9 miljóna kr. tekju- afgangur hjá Vigdísi Útgjöldin yfirleitt á bilinu 30—40 milljónir króna Þessa dagana er verið að leggja siðustu hönd á uPPgjör vegna for- setakosninganna i sið- asta mánuði. Samkvæmt upplýsing- um sem Þjóðviljinn hef- ur aflað sér voru heild- arútgjöld kosningaskrif- stofanna nokkuð svipuð eða á bilinu 30—40 mil- jónir kr. Hins vegar ísland undirritaði ekki sáttmálann um afnám misréttis gegn konum í Kaupmannahöfn! Stendur tíl bóta — segir ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins Þaö olli miklum vonbrigöum i Kaupmannahöfn í fyrrakvöld aö Island skyldi ekki vera I hópi þeirra 52ja rikja sem þá undirrit- uöu viö hátíölega athöfn sáttmála Sameinuöu þjóöanna um afnám misréttis gegn konum. Hér er um aö ræöa ýtarlegan sáttmála sem var lengi I vinnslu á Allsherjarþingi SÞ og hefur sendinefnd Islands þar samþykkt hann og nokkur riki voru búin aö staöfesta hann fyrir Kaupmanna- hafnarráöstefnuna. Höröur Helgason ráöuneytis- stjöri utanrlkisráöuneytisins sagöi aö skýringin á f jarveru Is- lands viö undirritunina á fimmtu- dag væri tæknilegs eölis. Texti sáttmálans heföi þurft aö fara til allra ráöuneytanna til aö athuga hvort lagabreytinga væri þörf vegna staöfestingar hans. Ekki heföi náöst aö ganga frá þeim formsatriöum fyrir fimmtudag- inn. „Þessu er þó lokiö núna”, sagöi Höröur, „og næstu daga veröur gengiö frá formlegu um- boöi til undirskriftar sáttmálans. Hann veröur þvi væntanlega und- irritaöur af Islands hálfu áöur en ráöstefnu SÞ I Kaupmannahöfn Iýkur.” — AI Verðskrár Pósts og síma: Eru ekki ólöglegar segir lón Skúlason póst- og símamálastjóri Fráleitt væri að birta henni fulltrúi frá samgönguráöu- liöi efnis. Þaö sé álit Arna Guö- allar hækkanir á efni frá neytinu enda fylgdist þaö meö öll- jónssonar hæstaréttarlögmanns um veröbreytingum. Gjaldskrá aö hún sé fyllilega I samræmi viö sú sem birt er I Stjórnartiöindum iög og reglur. er fyrst og fremst þjónustuskrá jón sagöi ennfremur aö sú en hin veröskráin yfir kostnaöar- Framhald á bls 27 Pósti og síma i Stjórnartíð- indum t.d. í hvert sinn sem einhver ákveðin gerð af tengli hækkaði eða löng snúrcuog mér er ekki kunn- ugt um neinar ólöglegar hækkanir af okkar hálfu eins og Neytendasamtökin halda fram,— sagði Jón Skúlason póst- og sima- málastjóri í samtali við Þjóðviljann i gær. Jón sagöi aö allar hækkanir væru ákveönar af sérstakri gjald- skrárnefnd og ætti m.a. sæti I Olympíuleikarnir hefjast í dag Olympluleikarnir veröa settir i Moskvu I dag, 20. júli. 10 Iþrótta- menn frá Islandi taka þátt I leik- unum. Nýskipaöur sendiherra Is- lands I Sovétrikjunum, Haraldur Kröyer, veröur ekki viö setningar- athöfnina i dag, en hann sat i gær veislu I tilefni leikanna, og var eini sendiherra NATO-rikjanna þar. virðist tekjuafgangur hvergi vera verulegur nema hjá stuðnings- mönnum Vigdisar Finn- bogadóttur þar sem milli 8 og 9 miljón króna hagnaður er af kosn- ingabaráttunni sam- kvæmt upplýsingum Tómasar Zoega fjármálastjóra kosn- ingastjórnar. Aö sögn Tómasar mun hagnaö- urinn renna til liknarmála, en veriö er aö leggja siöustu hönd á reikningana sem siöan veröa birtir almenningi. Fjárhagsáætlun vegna kosn- ingabaráttu Guölaugs Þorvalds- sonar hljóöaöi uppá 37 miljón kr. útgjöld og viröist sú tala vera mjög nærri raunveruleikanum samkvæmt upplýsingum Steinars Berg Bjömssonar f jármálastjóra kosningabaráttu Guölaugs. Reikningarnir veröa birtir op- inberlega en þeir veröa aö öllum likindum ekki orönir klárir fyrr en I næsta mánuöi, og taldi Stein- ar aö ekki yröi um neinn umtals- veröan ágóöa af kosningabarátt- unni, enda ávallt ætlunin aö koma sléttir út. Stuöningsmenn Alberts Guömundssonar eru samkvæmt upplýsingum Indriöa G. Þorsteinssonar kosningastjóra Alberts aö safna upp i skuldirnar, en ekki hefur veriö ákveöiö ennþá hvort reikningarnir veröa birtir, en ljöst er aö enginn stórgróöi er af kosningabaráttunni. „Þaö veröur fundur hjá kosn- ingastjórninni núna eftir helgi þar sem reikningarnir veröa teknir fyrir, en eftir þeim upplýs- ingum sem ég hef fengiö eru niöurstööutölur á bilinu 30—40 miljónir kr.” sagöi Haraldur Blöndal i kosningastjórn Péturs Thorsteinssonar. Haraldur sagöi aö ekki væri búiö aö taka ákvöröun hvort reikningarnir yröu birtir. „Ég held satt aö segja aö þaö veröi erfitt aö ganga þannig frá kosn- ingareikningum aö öll útgjöld og allar tekjur séu þar á réttum staö. Hvaö eru útgjöld og hvaö eru tekjur? Þaö getur veriö erfitt að meta þaö,” sagöi Haraldur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.