Þjóðviljinn - 20.07.1980, Page 4

Þjóðviljinn - 20.07.1980, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN HELGIN 19.—20. júll. í tilefni 70 ára afmælis Eðvarðs Sigurðssonar í gær hafði Verkamanna- félagið Dagsbrún opið hús í Lindarbæ milli klukkan 4 og 7. Mikill f jöldi manna kom í Lindarbæ til að heiðra Eðvarð Sigurðsson og þakka honum unnin störf í þágu verkalýðshreyf ing- arinnar. Þarna komu verkamenn ungir og gaml- ir og fólk úr öðrum stétt- um, samherjar Eðvarðs og andstæðingar og allir til að hylla verkalýðsforingjann Eðvarð Sigurðsson, dreng- inn frá Litlu-Brekku í Reykjavík, sem gekk í Dagsbrún fyrir 50 árum og á nú að margra dómi giftu- drýgra verk og meira að baki í íslenskri verkalýðs- hreyfingu, en nokkur ann- ar einstaklingur. Ræður voru fluttar og gjafir afhentar. Við látum myndirnar hér á síðunni tala. Þær voru teknar í af- mælishófinu af —gel — Ijósmyndara Þjóðviljans. Eövarö Sigurösson og Guörún Bjarnadóttir smB . 'má Frá afmælishófinu í Lindarbæ í gær Snorri Jónsson, starfandi forseti Alþýöusambands is- lands afhendir Eövarö málverk eftir Eirfk Smith aö gjöf frá ALýöusambandinu. Til hliöar Haukur Már Haraldsson, blaöafulltrúi A.S.t. Haraldur Steinþórsson, framkvæmdastjóri B.S.R.B. Björn Jónsson, forseti Alþýöusambands tslands. Eövarö Sigurösson og Björn Bjarnason, áöur formaöur Iöju f Reykjavík og Landssambands iönverkafólks. Eövarö Sigurösson og Gunnar Benediktsson, rithöf- undur, áöur prestur til Saurbæjarþinga og siöar erind- reki Kommúnistaflokks islands meö fleiru. Páll Sigurjónsson, formaöur Vinnuveitendasam- bandsins afhendir Eövarö gjöf frá viösemjendum Dagsbrúnar. Eövarö Sigurösson og Tryggvi Emilsson, áöur verka- maöur, ritari og varaformaöur Dagsbrúnar, nú snilldarmaöur I rithöfundastétt. Samherjar úr verkalýöshreyfingunni. Hjörleifur Guttormsson, iönaöarráöherra, Ólafur Ragnar Grimsson, formaöur þingflokks Alþýöubanda lagsins, Guölaugur Þorvaldsson, rikissáttasemjari og Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.