Þjóðviljinn - 20.07.1980, Page 9
HELGIN 19.—20. Júli. WÓÐVILJINN — SIDA 9
Mikil slysaalda hefur gengiö
yfir landiO aö undanförnu og þaö
sem af er júlimánuöi hafa
oröiö þrjú banaslys I fjalla-
vötnum. Mikiö virðist
skorta á aö bátar og ör-
yggisbúnaöur sem notast er viö
sé fullnægjandi og f góöu lagi.
Einnig viröist sem almenningur
sé illa aö sér i hagnýtum feröa-
regium og viti ekki hvernig
bregöast skuli viö ef öhapp ber að
höndum. Til að fræöast um þessi
atriði haföi fréttamaöur samband
viö Hannes Hafstein fram-
kvæmdastjöra Slysavarnafélags
lslands.
Hannes sagöi aö fólk yröi aö
gera sér grein fyrir þvi, aö is-
lensku fjallavötnin væru mjög
köld. Algengt hitastig i þeim væri
4-6 gráöur og góöur sundmaöur
geröi ekki meira en aö synda 150-
200 metra viö slik skilyröi. Þá
væri þaö staðreynd aö misvinda
gætti mjög á þessum vötnum og á
augabragöi gæti myndast kröpp
vindbára sem hættuleg væri
litlum bátum.
Að mörgu að huga
Gott tlðarfar aö undanförnu
geröi aö verkum aö vötn væru
óvenju hlý um þessar mundir en
þó færi hitastig sjaldnast yfir 8-12
gráöur.
Þaö fyrsta sem athuga bæri
fyrir bátsferöir væri hvort allur
búnaöur sé I lagi. Gæta þyrfti
þess aö ofhlaöa ekki bátinn og
einnig væri góö regla og skylda
sérhvers feröamanns aö láta
alltaf vita um brottför og komu-
tima. Sjálfsagöur hlutur væri og
aö fylgjast meö breytingum á
veöri og vindum og leggja ekki
upp I neinar feröir i tvisýnu.
Fyllstu aögætni skyldi viðhafa
um borö I bátnum, sérstaklega
þegar þyrfti að standa upp til aö
skipta um pláss.
Réttur klæönaöur sagöi Hannes
aö væri mikilvægt atriöi i öllum
útivistarferöum.
Best væri aö klæöast hlýjum
ullarfatnaöi og góöum hliföar-
fatnaöi I áberandi lit. 1 báts-
ferðum væri algert skilyröi aö
allir heföu björgunarvesti og bæri
að vanda til valsins, bæöi hvaö
varöaöi stærö og gerö. Heppi-
legust væru þau vesti sem væru
meö kraga,þvi þau legöu menn i
réttar stellingar I vatninu þannig
aö vitin væru uppúr. Þá væri góö
regla aö hafa litla flautu festa viö
vesti þvi hana væri hægt aö þenja
mun lengur, ef slys bæri aö hönd-
um, heldur en mönnum entist
raddstyrkur.
4 sinnum
meiri kæling
Hannes sagöi einnig aö kæling
væri 4 sinnum hraöari I vatni en
Nýkomin sending af
hinum geysivinsælu
LADA
station
Björgunarvesti meö kraga eru best til þess faliin aö vernda háls-
æöarnar fyrir ofkælingu meö meöfylgjandi krampa.
Nýkomin sending af hinum vinsælu LADA station, sem hentar hvort
sem er sem ferðabíll, fjölskyldubíll eða sem fyrirtækisbíll. Hann er
fáanlegur í tveim útfærslum með 1200 sm3 vél eða 1500 sm3 og þá
með vandaðri innréttingu. Pantið bílinn í dag áður en að hann selst
upp rétt einu sinni. Síminn í söludeild er 31236.
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
Suðurlandsbraut 14, sími 38600
Söludeild 31236
1200 kr. 4.110.000-
1500 kr. 4.520.000.-
fslensk f
eru köld og vidsjárverd
Hannes Hafstein: Kæling er f jórum sinnum hraöari I vatni en lofti, og allt busl og hamagangur örvar blóörásina, flýtir kælingunni,
Happadrýgst er þvi aö komast sem fyrst á kjöllendifólk Ióhöppum á vötnum.
lofti. Allt busl og hamagangur
væri hættulegt þvi þaö örvaöi
blóörásina og því yröi kæling
hraðari. Hættulegt væri einnig aö
synda á bakinu þvi kæling yröi
svo ör, þegar vatniö kæmi á stóru
slagæöarnar aftan á hálsinum, aö
menn fengju krampa. Happa-
drýgst taldi Hannes fyrir fólk sem
lenti i óhöppum i vötnum aö reyna
aö komast sem fyrst á kjöl þvi þá
yröi kæling likamans mikiö hæg-
ari, en aöal hættan i slikum slys-
um er kælingin.
Reglugerð litt
framfylgt
Hvaö viðkemur eftirliti og
skoöanaskyldu smábáta sagöi
Hannes aö samþykkt heföi veriö
reglugerö um þau mál i júni 1979.
1 henni væri Siglingamálastofnun
rikisins faliö eftiriit meö ásig-
komulagi smábáta 6m og minni
og öryggisútbúnaði þeirra. Gefa
ætti út leiöbeiningar um hversu
marga farþega bátarnir mættu
taka, hve stóran mótor mætti
nota viö bátana og einnig hvaöa
nauðsynlegur öryggisútbúnaöur
ætti aö vera um borö. Þaö kom
fram hjá Hannesi að reglugerð-
inni væri litiö framfylgt og væri
þar um aö kenna hversu fáliðað
starfsliö Siglingamálastofnunar-
innar væri og þaö annaöi ekki öll-
um sinum verkefnum.
Aö lokum skoraöi Hannes á alla
þá sem á feröalögum væru, hvort
sem þeir væru stjórnendur farar-
tækja eöa ekki, aö halda sig frá
öllum vimugjöfum þvi þaö væru
óhollir feröafélagar sem alltof oft
sætu viö stýri og stjórn meö hin-
um háskalegustuafleiöingum.
-áþj
Hleðslan á bátnum og seta sem tryggir jafnvægi eru mikilvæg atriöi.