Þjóðviljinn - 20.07.1980, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN HELGIN 19.—20. júli.
Engilbert
Guðmundsson:
En kjarni málsins er kannski sá, að
samningar verða að nást fyrir haustið.
Að öðrum kosti er vandséð hvernig
flokkur eins og Alþýðubandalagið
getur setið í ríkisstjórn
í pólitískri lægðarmiðju
Hún er dulltiö undarleg hún
pólitik um þessar mundir. Þaö er
nær sama hversu næmir fingur
eru upp réttir til aö veöra hina
pólitisku vinda. Þá finnast þeir
samt engir. Þaö er líkt og viö sé-
um i miöju djúpu lægöarinnar á
Grænlandssundi Séu menn úr
pólitik spuröir yppta þeir hinir
sömu öxlum og fara aö tala um
góöa veöriö.
Eöa svona er „staöan” marg-
umtalaöa allavega I pólitikinni
hjá okkur hér á Skipaskaga.
Margra skýringa má svo sem
leita fyrir ládeyöu þessari. Þar
getur til komiö blessuö bliöan
sem oss hefur veist óveröugum
þetta voriö, enda eru allar sam-
ræöur komnar út i veöurfars-
snakk eftir tvær setningar um
pólitik. Þá má einnig nefna
forsetakosningarnar meö slnum
bráöskemmtilegu vakningasam-
komum, þar sem bæöi mjög hæf-
um og algjörlega óhæfum
frambjóöendum var sungiö hiö
sama lof. Þriöja skýringin, og
kannski sú skrýtnasta af þeim öll-
um er sú aö þessi rikisstjórn
viröistnjóta furöu mikils velvilja.
Ef til vill eru heimaslóöir
undirritaös ekki alveg dæmi-
geröar hvaö afstööuna til
stjórnarinnar varöar, þvi veru-
legur hluti, og sennilega
meirihluti sjálfstæöismanna á
Skaga er henni hlynntur. Og þó
kæmi mér ekki á óvart þótt sömu
sögu væri aö segja á fjölmörgum
stööum úti á landsbyggöinni.
Og þá er aö spyrja: hvaö veld-
ur? Þvi þótt þessi stjórn hafi
komist áfallalltiö frá stýrisvakt-
inni þaö sem af er þá hafa ekki frá
henni komiö sllkar tlmamóta-
ákvaröanir aö þær skýri vinsæld-
ir stjórnarinnar. Aö vlsu tókst
stjórninni aö koma frá sér furöu
heilsteyptum fjárlögum og veru-
legum umbótum I húsnæöislög-
gjöfinni á slöasta þingi svo
eitthvaö sé nefnt. En einhvern
veginn held ég aö vinsældir og
óvinsældir ríkisstjórna ráöist I
óverulegu mæli af því löggjafar-
starfi sem þær inna af hendi. 1
þeim óskapnaöi sem nútlma
fjölmiölasamfélög eru viröast
þaö oft vera imyndir pólitískra
fyrirbæra frekar en raunveruleg
afrek sem ráöa afstööu almenn-
ings til þeirra, og gildir þaö þá
jafntum flokka sem einstaklinga.
Sú Imynd sem ég held aö hafi
reynst þessari stjórn heilladrýgst
það sem af er, þaö er Imynd
heimilisfriöarins. Þar viröist
eindrægni rlkja, heimiliserjur eru
ekki á torg bornar. Eftir þau
ósköp aö hafa haft yfir sér stjórn
meö nýkrata innanborös, viröist
þjóöin hugsa sem svo: stjórn sem
heldur kjafti, þaö er góö stjórn.
Og þessi stjórn heldur kjafti og
lætur fólk I friöi. Þar á ég ekki viö
aö hún láti fólk I friöi stjórnar-
farslega, heldur hitt aö hún lætur
fólk I friöi á forsiöum Visis og
Dagblaösins. Hnútukastiö gamla
er horfiö. 1 staöinn lætur fólkiö
stjórnina I friöi.
Þetta er svo þaö næsta sem ég
tel mig komast skýringu á þeirri
djúpu lægðarmiöju sem nú rikir I
pólitikinni. Jú og svo auövitað
ástandiö I Sjálfstæöisflokknum,
sem ýtir undir þaö aö Sjálfstæöis-
menn vilja heldur tala um veöriö
en þá voöalegu kommúnista-
stjórn sem nú er viö völd og notar
Gunnar Thoroddsen sem nytsam-
an sakleysingja.
En þaö situr enginn endalaust
inni 1 lægöarmiöju. Fyrr en siöar
eru mennirnir komnir út I vind-
sveipina og útsynninginn. Og þá
veröa menn aö hafa eitthvaö fast
aö standa á og vera sæmilega
klæddir.
Þegar kratar voru I rikisstjórn
vansællar minningar hét þeirra
uppáhaldsleikur dagsetninga-
leikur. Þeir fóru I 1. septem-
berleik, 1. desemberleik o.s.frv.
Þetta þótti mér skemmtilegur
leikur og hef þvl ástundaö hann
áfram, eins og fleiri fánýta hluti.
Um þessar mundir er það 1.
septemberleikur sem er I tlsku. 1.
september er næsti mikilvægi
dagur I pólitikinni. Þaö gera
samningamálin.
Þaö sýnir I rauninni ööru frem-
ur velvilja fólks gagnvart þessari
rikisstjórn hversu mikinn friö hún
hefur fengiö I kringum samn-
ingamálin, bæöi frá BSRB og ASt
fólki. Samningar eru nú búnir aö
vera lausir frá þetta hálfu upp I
heilt ár, og enn sitja menn I friöi
og spekt og ræöa málin. En samn-
ingamálin fara aö nálgast
eindaga, allavega aö þvl er
varöar BSRB. Þaö er lag til aö
semja viö opinbera starfsmenn
um skikkanlegar kjarabætur, þ.e.
nokkrar grunnkaupshækkanir
handa iægri flokkunum en nær
óbreytt i efri flokkunum. Mér
heyrist óvenju litill hljómgrunnur
fyrir kauphækkunum upp allan
launastigann, en jafn mikill
hljómgrunnur fyrir hinum sjálf-
sögöu hækkunum til þeirra sem
sitja I lægri launaflokkunum hjá
hinu opinbera.
Þaö sem gerir þaö aö verkum
aö þaö viröist lag til samninga er
m.a. þaö aö nú loks er gildi hinna
margnýddu félagsmálapakka
fariö aö renna upp fyrir fólki.
Þeir eru farnir aö veröa einhvers
viröi I augum fleiri en
stjórnmálamanna og framsýnna
samningamanna launafólks.
En ttminn er farinn aö styttast.
Þaö má heita gefiö mál aö meö
haustinu kemur kergja I samn-
ingamálin. Strax eftir 1. septem-
ber getur ríkisstjórnin farið aö
eiga von á verkfalli hjá BSRB, þvl
þá ér hinn fjölmenni hópur
kennara kominn til starfa. Og það
reynist jafnan svo þegar upp er
staöiö, aö ódýrara heföi verið aö
semja upp á einu eöa tveimur
prósentum meira heldur en aö
láta hörku hlaupa I samningamál.
Um samningamál ASl gegnir
aö þvi leyti ööru máli en samn-
ingana viö BSRB aö þar er rikis-
stjórnin aöeins þriöja fiöla. Og
þvi ekki hægt aö ásaka hana um
seinaganginn og öll blöffnúmerin
hjá fjölmiöladeild vinnuveitenda-
sambandsins. En rlkisstjórnin
getur aö sjálfsögöu haft áhrif á
gang hinna almennu kjarasamn-
inga, bæöi meö eftirrekstri og þó
ekki siöur meö þvi aö ná kjara-
samningum viö BSRB. Samn-
ingum sem eru i ætt viö þá
meginstefnu kjaramálaráöstefnu
ASÍ aö grunnkaupshækkanir skuli
fyrst og fremst koma láglauna-
hópunum til góöa, og aö visitalan
verði bæöi meö „gólfi” og „þaki”.
og skal þá hér ósagt látið hvort
það þak skal haft flatt eöa hvort
ris veröur á visitöluhúsinu.
En kjarni málsins er kannski
sá aö samningar veröa að nást
fyrir haustiö. Aö öörum kosti er
vandséö hvernig flokkur eins og
Alþýöubandalagið getur setiö i
rlkisstjórn. Og Alþýöubandalagiö
hefur nú verulega buröi til þess aö
ýta á eftir því að samningar náist.
Samstarfsflokkarnir I ríkisstjórn
hafa engan áhuga á þvi aö neyöa
flokkinn út úr rikisstjórn, af þvi
einfaldlega að þaö er flestra mat
aö Alþýöubandalagiö myndi
vinna á I kosningum ef þessi
stjórn færi frá á næstunni.
Þann styrk ber aö nota til góöra
verka.
Árni Bergmann
Heimsátök um atvinnu
— samstaða eða sundrung
I Austur-Asiu vinna hundr-
uö þúsunda kvenna I vefnaöar-
verksmiöjum og viö fatasaum.
Kaup þeirra er afar lágt, ef til
vill hundraö krónur á tímann.
Þær hafa ekki verkalýösfélög til
aö styöjast viö eöa þá aö þau
samtök eru múlbundin og geta
aö litlu haldi komiö. Fyrirtækin
ráöa helst ungar konur og ógift-
ar, sem ekki hafa fyrir börnum
aö sjá, þaö gerir þeim auöveld-
ara fyrir I þeirri viöleitni aö
þvinga laun sem lengst niöur.
Þessar verksmiöjur og aör-
ar hliöstæöar koma mjög viö
sögu á heimsmörkuöum. Þær
eru annaöhvort stofnaöar af er-
lendu fjármagni, eöa rækilega
tengdar meö samningum viö al-
þjóöleg vöruhús sem fram-
leiösluna kaupa. Einatt eru
verksmiöjurnar staösettar á
svonefndum „frjálsum fram-
leiöslusvæöum”. Þróunarlönd
hafa mörg hver komiö á fót slík-
um svæöum til þess aö laöa aö
erlent fjármagn og skapa at-
vinnu. Hinum alþjóölegu stór-
fyrirtækjum er boöiö upp á
skattafrlöindi, hafnarmann-
virki, orku, þau þurfa ekki aö
bera nein félagsleg útgjöld af
vinnuafli sínu. „Frjálst fram-
leiöslusvæöi”, umlukt háum
giröingum og undir sérstakri
löggæslu er eins konar rlki I rik-
inu. Paradls hins skjótfengna
gróöa á Singapore, Sri Lanka,
Tævan og fleiri ríkjum.
Fyrirtæki af þessu tagi
koma í vaxandi mæli á dagskrá
hjá verkafólki I vel stæöum iön-
rlkjum og samtökum þeirra.
Vegna þess aö til þeirra hafa al-
þjóölegir hringar veriö aö flytja
mikiö af þeim verkefnum sem
krefjast verulegs vinnuafls —
m.a. framleiöslu á fatnaöi, skip-
um, strálbræöslu einnig og
margtfleira. Vinnulaun og svo-
nefnd launatengd gjöld eru þar
margfalt lægri en I Frakklandi
eöa Danmörku. Og þaö gerist
fleira. Þegar mikill straumur af
ódýrri vöru frá þróunarlöndum
berst svo á heimsmarkaöinn
veröursú samkeppni til þess, aö
iönrekendur I efnuöum iönrikj-
um heröa á vélvæöingu og sjálf-
virkni — til þess aö spara enn
meira I vinnuafli. Þessi þróun
veröur meö öörum oröum til
þess aö atvinnuleysi eykst I
tveim áföngum I hinu iönvædda
noröri.
Einna algengast hefur verið
aö menn bregöist viö þessari
þróun meö þvi aö gripa til
verndarstefnu.Tollumog öörum
ráöstöfunum er reynt aö beita
til aö hefta innflutning iönaöar-
vöru frá „suöri”. Þaö er margt
viö slíka stefnu aö athuga, og I
þessu blaði hér er þá ekki slst
Ritstjórnargrein
ástæöa til aö vara viö þvi, aö
hún er til þess fallin aö skapa
úlfúö milli vinnandi fólks i hin-
um ýmsu löndum. Fá t.d.
saumakonu I Kaupmannahöfn
til aö lita á starfssystur I Singa-
pore fyrst og fremst sem undir-
bjóöandi keppinauta I haröri
baráttu um atvinnu, sem spann-
ar heim allan. Aörir hafa fitjaö
upp á þeirri stefnu, aö reyna aö
samræma hagsmuni og þá ekki
slst meö þvl, aö reyna aö frysta
hina ójöfnu samkeppnisstööu
„noröurs og suöurs” I launa-
málum meö því aö koma inn I
alla samninga milli þróaöra
rlkja og vanþróaöra um aöstoö,
verslun og fjárfestingu vissum
félagslegum ákvæöum um lág-
markslaun og aöbúnaö verka-
fólks. Hér sýnist vera á ferö sú
viöleitniaö bæta kjör hinna rétt-
litlu verkamanna snauöra ríkja
meö utanaökomandi skilmál-
um, sem eiga aö slnu leyti aö
draga úr því, aö þaö veröi mjög
freistandi aö flytja ýmislega
framleiöslu yfir á láglauna-
svæöin. En hér væri veriö aö
.gera svo stórt pólitlskt strik I
þau markaöslögmál sem auö-
magniö vill lúta, aö vandséö er
hvernig hin voldugu fjölþjóöa-
fyrirtæki ættu aö hlýöa sllkri
Ihlutun. Þaö heföi margt oröiö
aö breytast áöur. Meöal annars
sú staöreynd, aö auöhringarnir
éru öflugri en þjóðrlkin, sem
samninga gera.
Vinstrisinnar hafa og veriö
aö velta þvl fyrir sér hvaö þeir
heföu upp á aö bjóöa andspænis
sllkri þróun. I þeim herbúöum
skortir ekki ýmsar ágætar vilja-
yfirlýsingar. Þar segja menn:
viö veröum aö byggja fyrst og
fremst á alþjóðlegu samstarfi
og samstööu verkamanna. Viö
þurfum aö foröast lausnir sem
sundra þróunarlöndunum. Viö
þurfum aö tengja saman verka-
lýösbaráttu og baráttu gegn
þeim kúgunarstjórnum sem eru
forsendan fyrir hinu mikla arö-
ráni sem á sér staö I þróunar-
löndunum. Þetta er allt rétt og
satt. En framkvæmdin er mjög
erfiö. Bæöi vegna réttleysis
verkafólks I stórum hlutum
heims sem torveldar mjög sam-
stööu og samvinnu verkalýös-
samtaka. Einnig vegna þess, aö
þaö er lltil von I árangursríku
alþjóölegu samstarfi verka-
fólks, ef samtök þess ná ekki
einu sinni samstööu um megin-
atriöi innan landamæra rikis —
eins og svo mörg dæmi eru um.
Og mörgum hættir sjálfsagt til
aö vanmeta þaö, hve mikil áhrif
fjandskapurog tortryggni I garð
útlendinga, og þá ekki slst út-
lendinga á vinnumarkaöi, getur
haft á alþýöu manna, einkum
þegar kreppur rlöa húsum.
Hitt er svo ljóst, aö vinstri-
kosti veröa menn aö halda
áfram ab smlöa ef þeir ekki
vilja hrekjast ráövilltir undan
þróuninni. Islensk alþýöusam-
tök sýnast oftar en ekki eins og
utangátta I þessum efnum. En
tlöindi eins og þau, aö réttlaust
og mjög ódýrt vinnuafl standi
undir lopapeysuframleiöslu I
Suöur-Kóreu eöa sé aö byggja
upp fiskiöjuver I Uruguay meö
útflutning á Bandarikjamarkaö
fyrir augum, ættu aö minna
menn rækilega á þá staöreynd,
aö verkafólk heimsins og sam-
tök þeirra eru óralangt á eftir
stéttarandstæöingum slnum og
þeirra samsteypum aö þvi er
varöar upplýsingastreymi,
samstööu og skipulagningu.
A.B.