Þjóðviljinn - 20.07.1980, Side 11
HELGIN 19,—20. júll. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Höfn í Hornafiröi
gott að búa
„Hér er
r
Rætt við Oskar Helgason, oddvita
„Hér er gott aö eiga heima
enda flyst unga fólkiö ekki burt og
aökomufólk er margt sem hingaö
kemur og sest hér aö”. A þessa
leiö fórust orö oddvita Hafna-
hrepps, Oskari Helgasyni, þegar
viö spuröum frétta frá Höfn i
Hornafiröi.
Um 1400 manns búa nú á Höfn
og er mannfjölgun nokkuö stööug
og jöfn. Afkomu slna byggja
flestir á sjónum. Fiskiðnaöur i
landi er þvi mikilvæg atvinnu-
grein, en einnig eru stundaöar
aörar iðngreinar s.s. bygginga-
iönaður. Saumastofan Hnotan er
ungt fyrirtæki þar sem vinna
milli 15 og 20 saumakonur auk
verksmiöjustjórans sem er af
sterkara kyninu. Og sem aö likum
óskar Helgason, oddviti
lætur eru konurnar umsvifa-
miklar i atvinnulifinu, húsmæö-
urnar vinna margar utan heimilis
og innan lika aö sjálfsögöu og eru
engir eftirbátar kynsystra sinna
um landallt sem skila tvöföldum
vinnudegi, oft áriö um kring.
Dagheimili fyrir 40 börn er rekiö
á staðnum en þyrfti vissulega aö
vera stærra.
Mikiö er byggt af nýjum húsum
á Höfn og einnig standa þar yfir
miklar framkvæmdir viö svokall-
aöa Fjarvarmaveitu. 1., 2. og 3.
áfanga hennar á aö vera lokiö 1.
nóv. nk. og er kostnaöurinn
áætlaöur um 1 miljaröur. Lækkar
þá mjög kyndikostnaöur þeirra
húsa sem koma til meö aö tengj-
ast veitunni.
Látum viö svo þessum frétta-
pistli lokiö, en myndirnar sem
Heimir Þór Glslason á Höfn tók
tala sinu máli. — hs
Miljónatjón varö I eldsvoöa I Höfn
á dögunum. Þá brann litill skiir
sem ekki var ýkjaverðmætur en I
skúrnum voru þvl dýrmætari raf-
suöu vélar sem allar eyöilögöust.
Giskaö er á aö tjóniö nemi 4-6
miljónum.
Á Gvendarnesi sem er miili Fá-
skrúösfjarðar og Stöðvarfjaröar
eru nokkrir hektarar iands á leið
út I sjó. Þeir fara sér þó hægt en
sökum þessa feröalags þarf jafnt
og þétt aö bera ofan I þjóöveginn
sem liggur þarna um. Ef myndin
prentast vel sést jaröhrunið
greinilega og llkist jaröraski eftir
jaröskjálfta
Þaö gengur stundum ilia aö láta
varðeldinn loga en meö þolin-
mæöinni hefst þaö.
Ekki er vanþörf á aö lappa svolitiö uppá bryggjuna áöur en slldveiöin hefst I endaöan ágúst. Þá þre-
faldast bátaflotinn i Höfn og daglega munu landa þarna um 60 bátar.
Merkar tón-
listarmyndir
á kvikmyndaviku i Regnboganum
Tónlistarunnendur mega vel
viö una þessa dagana þvi aö
ágætt framboö hefur veriö á
góöri tónlist undanfariö I.þ.m.
á suövesturhorni landsins.
Listahátiöer nýlega yfirstaöin
og gott lif hefur verið i poppi
og djasstónlist sem blómstraö
hefur I veitingahúsunum
undanfarna mánuði.
Um næstu helgi hefst svo
sýning 4 tónlistarkvikmynda i
Regnboganum, en þessar
myndir veröa sýndar á svo-
nefndri „Ameriskri kvik-
myndaviku” sem Islensk-
ameriska félagiö stendur fyrir
ásamt Sigurjóni Sighvatssyni,
sem nú stundar nám I kvik-
myndagerö i Los Angeles.
Kvikmyndavikan mun
standa frá laugardeginum
126/8 til 1. ágústs og veröa á
boöstólum nýlegar og nýjar
■ bandariskar heimildamynd-
I *r-
A reynslu sýningu tveggja
I þessara mynda, kom m.a.
■ fram aö 4 þeirra eru nýlegar
tónlistarmyndir. Þrjár þeirra
eru djassmyndir „On the
I Road With Duke” sem fjallar
■ um Duke Ellington og hljóm-
sveit hans, „The Last of The
I Blue Devils” um Count Basie
og „Different Drummer” þar
' sem spjallað er viö trommar-
I ann Elvin Jones. Fjóröa
myndin er svo um gitarleikar-
ann Les Paul, „The Wizard og
Waukesha.”
Tvær þessara mynda voru
kynntar fyrir blaöamönnum i
vikunni og voru þaö myndirn-
ar um Elvin Jones og Les
Paul. Báöar eru þær mjög at-
hyglisveröar, hvor á sinn hátt.
Fyrri myndin er 28 minútna
löng og er hún gerö 1979 i lit.
Spjallaö er viö Elvin Jones,
I sem án efa er einn besti
trommuleikari djassins i dag,
og er ferill hans rakinn og
sýnd skot frá þvi hann lék i
hinum rómaöa kvartetti John
Coltrane uppúr 1960. Einnig er
rætt viö bassaleikarann Ron
Carter og hljómsveit Elvins
leikur lagiö Three Card Molly
og Elvin skýrir trommutækni
sina litillega. Þessi mynd hef-
ur unnið til nokkura verö-
launa.
Hin myndin sem blm. fengu
aö sjá fjallar um feril gitar
brautryöjandans Les Paul, en
flestir sem einhverntima hafa
gutlað eitthvaö á gitar ættu aö
kannast viö nafn hans. Les
Paul rekur nokkur atriöi ævi
sinnar, sýnd eru brot úr göml-
um myndum með honum og
spjallaö er viö gitarleikarana
Rick Derringer og Mike
Bloomfield auk þess sem brot
úr myndum með Rolling Ston-
es, Eric Clapton og Who er
klippt inni myndina. Þessi
mynd er mjög athyglisverð
fyrir þá sem áhuga hafa á
gitarleik og upptökutækni, þvi
Les Paul er sá sem þróaö hef-
ur rafmagnsgitarinn einna
mest (enda heita Gibson Les
Paul gitararnir i höfuöiö á
honum) og einnig er hann einn
af helstu brautryöjendunum i
upptökutækni, sérlega hvaö
varöar notkun fjölrása upp-
tökutækni. Þetta er 58 min-
útna litmynd, framleidd 1979.
Auk þessara tveggja mynda
veröa sýndar merkar heim-
ildamyndir um djassmeistar-
ana Duke Eliington og Count
Basie, sem enginn djassgeggj-
ari ætti að láta fram hjá sér
fara. Myndir þessar hafa hlot-
ið ýmiskonar viöurkenningar
og verölaun.
—jg-
Elvin Jones er einn litrikasti trommari djassins I dag, en mynd um
hann veröur sýnd á kvikmyndaviku I Regnboganum sem hefst um
næstu helgi. Auk þess verða sýndar myndir um Count Basie, Duke
* Ellington og gltarleikarann Les Paul.