Þjóðviljinn - 20.07.1980, Side 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN HELGIN 19.—20. júll.
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar er verða
til sýnis þriðjudaginn 22. júlí 1980, kl. 13-16 í
porti bak við skrifstof u vora, að Borgartúni 7:
Chevrolet Nova fúlksbifr. árg. ’77
Mazda 929 station árg. '75
Subaru 1400 4WD station árg. ’77
Volvo 144 fólksbifr. árg. ’72
Ford Escort L 1300 fúlksbifr. árg. ’76
Chevrolet Suburban 4x4 sendif.bifr. árg. ’75
Ford Bronco árg. ’74
Ford Bronco árg. ’66
Land Rover bensin lengri gerö árg. ’72
Toyota Hi-Ace sendif.bifr. árg. '75
GMC Vendura sendif.bifr. árg. ’75
Chevrolet Suburban sendif.bifr. árg. ’73
Chevrolet Suburban 4x4 sendif.bifr. árg. ’74
Volvo Lapiander torfærubifr. árg. ’67
UAZ 452 torfærubifr. árg. ’72
Ford Econoline sendif .bifr. árg. ’74
5 stk. Volkswagen 1200 fólksbifr. árg. ’72
ÚAZ 452 torfærubifr. árg. ’76
Mercedes Benz 1513 vörubifr. árg. ’68
Pontiac Fire Bird fólksbifr. skemmd árg. ’71
Hjá birgóastöó Rarik Súóarvogi 2
International 3434 traktorsgrafa 45HÖ. árg. '67
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að
viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að
hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
KREBS
MÁLNINGARSPRAUTUR
KREBS
sparar efni og tíma við málun á ójöfnum og
grófum flötum.
KREBS
hentar jafnt til vinnu utan sem innan dyra.
KREBS
er til i stærðunum 40—120 watta, afköst frá
12—28,8 litrar á klukkustund.
KREBS
eru ódýrustu málningarsprautur á mark-
aðnum miðað við afkastagetu.
VeljiðKREBS málningarsprautur
og sparið dýra málningarvinnu með því að
mála sjálf.
4@I SVE1NN EGILSS0N HF
FORD HÚSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100
^ ^ y
HÁRSNYRTISTOFAN
KLIPPINGAR, PERMANENT, LITUN
‘ f Íf lllfi
Dóróthea Magnúsdóttir Laugavegi 24 II. hæð.
Torfi Geirmundsson Sími 17144.
Trúarbrögð og marxismi
Svar til Hrafns Sæmundssonar
1 Þjóöviljanum þann 22. jilni sl.
getur aö lita grein eftir Hrafn
Sæmundsson, sem heitir „Ópium-
kenning Karls sáluga og þjóöfé-
lagsumræöa nútimans”. i grein-
inni stendur: „Þegar Karl
(Marx) mótaöi frasa sinn (hér er
átt viö setninguna fleygu trúin er
ópium fyrir fólkiö), þá stefndi
hann henni fyrst og fremst gegn
framkv æmdaailja trúar-
innar” (kirkjunni). Annars staö-
arsegir Hrafn: „Kommúnismi og
framkvæmd kommúnisma eru
tveir aöskildir hlutir. Trúarbrögö
og framkvæmd þeirra gegnum
veraldlegar stofnanir eru sömu-
leiöis tvennt. Aö viöurkenna þetta
ekki er heimska”.
Hrafn, meö öörum oröum,
brigslar Marx um heimsku!
Vitaskuld átti Marx viö trúna
sjálfa, en kirkjuna aöeins aö litlu
leyti. Þaö hafa nú lika yfirleitt
veriö einhverjir aörir sem gert
hafa sig seka um lélegt oröaval.
Viö ættum kannski aö gefa upp-
haflega merkingu og grundvöll
þessarar frægu setningar upp,
svona til frekari skýringar: Marx
á hér aö miklu leyti viö það sem
trúarbröögin halda fram, aö gott
og eilíftllf sé handan dauöans. Og
þá er hægt aö komast aö kjarna
málsins: Trúarbrögöin, (i þessu-
tilfelli kristnin) byggjast upp á
tómri rökleysu eöa fráhæfu. En
Marx átti sér einhverja heim-
speki lika, eöa hvaö? Seinast þeg-
ar ég vissi til, þá var Marx
dialektiskur materlalisti, eöa
maöur sem byggir sitt mat á bæði
hlutveruleika og óhlutveruleika,
á rannsóknum sem eru visinda-
legs eölis, og yfirleitt notuö þegar
menn vilja komast aö kjarna
málsins, fá aö vita sannleikann.
En veraidlegt framkvæmda--
valdtrúarinnarsem hérum ræöir
á ekki nema örlitiö brot af hinni
fleygusetningu Marx, trúin er óp-
ium fyrir fólkið.
Réttilega segir Hrafn þaö vera
heimsku aö rugla saman trúnni
og veraldlegu framkvæmdavaldi
hennar. Þaö ætti aö vera augljóst
mái. Enda held ég aö Marx hafi
ekki gert sig sekan um svo hlægi-
lega heimsku (ath. grátlega getur
vel komiö i stað „hlægilega”),
þegar hann setti þetta fram.
Hrafn skrifar: „Ópiumkenn-
ingin setti kommúnista hins veg-
ar I vanda. Trúartilfinning
Hermann Lárusson. I stiga-
keppni efstu manna rikir mikiö
jafnræöi. Efstir eru:
Sigfinnur Snorrason 5,0 sL
Valur Sigurösson 5,0 st.
Georg Sverrisson 4,5 st.
Gisli Hafliöason 4.5 st.
Siguröur B. Þorsteinss. 4,5 st.
Alls hafa 36 aðilar hlotiö stig i
sumarkeppni. Spilaö veröur nk.
mánudag, og hefst spila-
mennska kl. 19.30. Allir vel-
komnir. Spilaö er I Fél. heim.
Kóp.
Frá sumarspila-
mennsku i Domus:
Alls mættu 56 pör til leiks sl.
fimmtudag, I sumarspila-
mennsku á vegum Bridge-
deildar Reykjavikur. Spilaö var
I 4 riölum. Úrslit uröu þessi:
A-riðill: stig
Guðmundur Sigurst. —
Gunnl. Karlsson 264
Ingibjörg Halldórsd. —
Sigvaldi Halldórss. 259
Erla Eyjólfsd. —
Gunnar Þorkelsson 241
Guöm. Aronsson —
Jóhann Jóelsson 238
B-riöiII: stig
Guðlaugur Nielsen —
Jón Oddsson 257
Sigfús O. Arnason —
Sverrir Kristinsson 242
Magnús Halldórss. —
Magnús Oddsson 239
Geiraröur Geiraröss. —
SigfúsSigurhj. 233
C-riöill: stig
Jón Baldursson —
ValurSigurösson 285
r
■
I Góð aðsókn hjá Ásun-
! um:
IBesta aösókn sumarsins hing-
aö til hjá Ásunum I Kópavogi
var sl. mánudag. Spilaö var I
■ tveimur riölum. Órslit uröu
I þessi:
I A-riöill: stig
IAÖalsteinn Jörgensen —
Asgeir P. Asbjörnss. 144
Sverrir Armanss. —
■ Valur Siguröss. 136
IErla Eyjölfsd. —
Gunnar Þorkelss. 112
GIsli Hafliöason —
■ SiguröurB. Þorst. 112
IB-riðiH: stig
Esther Jakobsd. —
■ Guömundur Péturss. 129
IFriörik Guömundss. —
Hreinn Hreinss. 116
Armann J. Láruss. —
■ Þorlákur Jónss. 112
| Baldur Bjartmarss. —
JónOddss. 112
* Meöalskor I báöum riölum
| var 108 stig. Keppnisstjóri var
Ottó Másson:
Veraldlegt
framkvæmdavald
trúarinnar á ekki
nema örlitið brot af
hinni fleygu setn-
ingu Marx um trúna
sem ópium fyrir
fólkið.
mannsins er sá hluti tilfinninga-
lifsins sem fylgt hefur tegundinni
frá þvi aö sögur hófust. Ég ætla
aö leyfa mér aö fullyröa aö
kommúnistar hafi einmitt óvenju
mikla trúartilfinningu. Þarna er
um að ræöa vixlverkanir orsaka
og afleiöinga”.
Ég hef (svo ég nefni dæmi af
sjálfum mér) ekki lent I neinúm
„vanda” vegna þessarar óþium-
kenningar. Þaö væri hrein
lygi að segja aö svo sé.
Ég hef, frá þvi ég var varla
oröinn 9 ára, taliö mig gjörsam-
lega trúlausan, meö góöri
samvisku (ég er 15 ára). Og
nú er ég kommúnisti, og þaö er
langt I frá aö ég hafi lent i
„vanda”, eöa trúaö þvi gagnrýn-
islaust, aö trúin væri ópium fyrir
fólkiö. Vissulega hef ég reynt aö
finna veikleika I þessari mjög svo
djörfu setningu.Og hef ekki fundiö
neinn enn þá, frekar en aörir, en
svo viröist sem Hrafn fái út aö
Marx hafi veriö heimskur og þess
vegna gagnrýnt kirkjuna, en ekki
trúna, þegar hann sagöi trúna!
Og ég ætla aö leyfa mér aö full-
yröa aö raunverulegir kommún-
istar hafi „einmitt” nær enga trú-
artilfinningu, sbr. Marx, Lenín.
Úr þvi að nafn Lenins kemur hér
getég kannski bent á það svona I
leiöinni, hvernig hann skrifar i
garö trúarinnar: „Meö þessari
yfirlýsingu (útskýrir sig sjálft
hvaö i henni hefur staðiö) komu
þeir (þýsku tækifærissinnarnir)
flokki hins byltingarsinnaöa
verkalýös niöur á stig hinnar lág-
kúrulegu „frihyggju” broddborg-
aranna, sem er þess albúin aö
láta þaö viögangast aö menn ekki
játi neina trú, en hafnar baráttu
flokksins gegn þjóöheimskandi
ópium trúarbragðanna”. (Lenin,
Riki og bylting, Heimskringla,
Reykjavik 1970. bls. 95).
Nafn Leníns undir túlkun á
Marx boöar yfirleitt pottþétta
túlkun. Og hann undirstrikar
þama trúleysi sitt, um leiö og
hann undirstrikar orö min (án
þess aö vita þaö!) um aö Marx
hafi átt viö trúna sjálfa en ekki
kirkjuna meö þvi aö segja„trúar-
bragöanna”. Hrafn segir: „þó aö
þessir pennar (þeir sem viöur-
kenna ópiumkenninguna) viröist
aö ööru jöfnu vera búnir aö gefast
upp i raunhæfri þjóöfélagsum-
ræöu, þá komast þeir i sérstakan
predikunarham þegar trúarbrögö
eru á dagskrá. Og þá er yfirleitt
ekki um mikla viösýni aö ræöa”.
Það máttu vita, aö Brynjólfur
Bjarnason hefur ekki gefist upp I
„raunhæfri þjóöfélagsumræöu”,
þótt hann sé orðinn 82 ára gamall.
En umræöan um þjóöfélagsmál
viröist, miöaö við þessi skrif þin,
aöeins raunhæf meöan fólk
bryddar ekki upp á kommún-
isma. Þaö er alla vega eölilegt aö
álykta þaö. Og þú fullyröir enn
fremur aö þaö sé ekki um mikla
viösýni aö ræöa þegar raunveru-
legir kommúnistar tala um trúar-
brögö. En þaö máttu vita, aö þar
ræöur viösýni hins dialektiska
materialisma rikjum.
29. júni 1980'.
Ottó Másson.
Jón Hilmarsson —
Þorfinnur Karlss. 252
Helgi Tómasson —
Jörundur Þóröarson 241
Sveinn Helgason —
Vilhj. Sigurðsson 233
Guöm. P. Arnarson —
ÞorgeirP.Eyjólfss. 233
D-riöill: stig
Dröfn Guðmundsd. —
EinarSigurösson 109
Gissur Ingólfss. —
Þorlákur Jónsson 105
Jónas P. Erlingss. —
Ragnar Magnúss. 99
Meðalskor I A-B-C var 210
stig, en 84 stig i D.
Keppnisstjóri var Hermann
Lárusson.
Spilaö veröur nk. fimmtudag,
aö venju.
Staöa efstu manna:
Sigfús örn Arnason 13
Valur Sigurösson 11
Sverrir Kristinsson 10
Þorlákur Jónsson 9
I
Bikarkeppni B.Í.:
Þættinum er ekki kunnugt um
aö enn hafi fariö fram leikur i 2.
umferö mótsins. Frestur til aö
ljúka leikjunum rennur út aöra
helgi I ágúst. Þættinum væri
akkur aö úrslitum leikja,
jafnóöum og þau liggja fyrir.
Einnig má minna þátttak-
endur á aö spila leiki á þeim
stööum þar sem áhorfendur
geta fylgst meö, þvi tilgangur
bikarkeppni hlýtur að vera sá
aö allir geti horft á, innan þess
ramma sem æskilegt er.
Til aö stuöla aö sliku veröa
fyrirliöar eöa aörir, aö láta
menn vita aö leikur sé fyrir-
hugaöur.