Þjóðviljinn - 20.07.1980, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 20.07.1980, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN HELGIN 19.—20. jiili. HringborösumræBurnar i siB- asta SunnudagsblaBi ÞjóBviljans um afbrotiB nauBgun vöktu mikla athygli og seldist blaBiB upp á flestum blaBsölustöBum. 1 vik- unni hafa margir haft samband viB blaBiB, ljíst ánægju sinni meB aB þessu máli skuli hafa veriB hreyft og tekiB undir þau sjónar- miB sem fram komu i umræBun- um. Stuttu eftir helgina fengum viB sendan meBfylgjandi miBa. Hann er nafnlaus eins og sjá má, en meB honum fylgdi dómur hæsta- réttar nr. 57/1979: AkæruvaldiB gegn NN,- skirlifisbrot, nauBgun, nytjastuldur bifreiBar, brot á áfengislögum og umferöarlögum. Spurningin sem sett er fram á miBanum er um þaB hvort ekki sé rétt aB birta nöfn manna eins og þess sem hér um ræöir (en hann er ákæröur fyrir fjögur nauögun- arbrot) — I okkar litla þjóBfé- lagigæti nafnbirting einmitt virk- aö til vamaöar fyrir aöra. Hins vegar gerir smæB þjóöfélagsins þaö einnig aö verkum aB nafn- birting kemur ekki sfst niöur á aöstandendum mannsins, — sak- HVAÐ ER NAUÐGUN? hinum málunum. Haföi B veriö á dansleik um verslunarmannahelgi á tjaldstaö og fariö meö X i tjald hans. Reyndi hann þá aö hennar sögn aö komast yfir hana en hún vildi þaö ekki og beitti hann þá bæöi hörku og hótunum um aö drepa hana. Þegar hún rankaöi viB sér gerBi hún sér grein fyrir hvaö haföi gerst en fannst þaö svo skammarlegt aö hUn þoröi ekki aö kæra til lögreglunnar. B kvaöst hafa veriö lengi aö ná sér I hálsinum og varla getaö kyngt matnum sem hUn boröaöi. Einnig heföu æöar I vinstra auga sprung- iö og var rauBur blettur i þvf i nokkra daga á eftir. VarB hUn ófrísk eftir og var fóstrinu eytt á sjUkrahUsi i samráöi viö héraös- lækni. Akæröi sagöist hafa haft sam- farir viö B I tjaldinu þessa sömu nótt. Ekki minntist hann þess aB hafa beitt stUlkuna ofbeldi og sagöi áverka þá sem hUn nefndi i skýrslu sinni alls ekki vera af sinum völdum. Sem fyrr segir er ákæruskjal Ekki var þó hægt aö sjá brot á þvi svæöi. Ofarlega á vinstri kinn var mar, smárispa framan og til hliöar vinstra megin á hálsi og hálsinn aumur. A vinstri öxl var mar. Daginn eftir leitaöi stUlkan enn læknis vegna þess aö andlegt ástand hennar var ekki gott og einnig haföi hUn verki i kjálk- anum. Sagöist hUn þá einnig vera hrædd um aö vera ólétt þvi nU taldi hUn aö hUn heföi liklega rot- ast og hann heföi náB aö hafa mök viö sig. 1 dómi undirréttar sem upp er kveöinn 19. jUnf 1977 er taliö sann- aö aö X hafi gerst sekur um til- raun til nauögunar. 1 niBurstööu dómsins segir ,,aö framburöur C eigi sér stoö f vætti, áverkavott- oröi læknis og lýsingu lögreglu- þjóns af vettvangi. Þyki fram- buröur hennar sennilegri en framburöur ákærBa og veita sönnun þess aB samskipti þeirra umrædda nótt hafi ekki veriö meö þeim hætti sem ákæröi vildi vera láta” en hann bar aö hann heföi haft samfarir viö C. ENN UM NAUÐGUN - - Er ekki nauÖsynl. aö segja fra nöfnum svoaa manna, eins og hér um ræ^ir, svo aö ungar, saklausar stúlkur geti fremur varaá't þá? Þessi miöi fylgdi hæstaréttardómnum sem viö fengum sendan og sagt er frá hér á sfBunni. lausu fólki, jafnvel börnum og gamalmennum. Nafnbirtingar leysa þvf engan vanda I sambandi viB þessi máf aö okkar mati og er nafn mannsins því ekki birt hér. Hins vegar eru dómar þessir mjög dæmigeröir um meöferö slikra mála og viö þökkum send- inguna. Hér er um aö ræöa ungan mann, fæddan 1955, sem ákæröur er fyrir fjögur nauögunarbrot. Fyrsta kæran berst i febrUar 1974, önnur i október 1974, sU þriöja einnig i' október 1974 og sú fjórBa i október 1977. Fyrsta máliö var þingfest I september 1974, en frekari meBferö þess frestaB þeg- ar fram komu tvær kærur til viö- bótar. Akæra I þessum þremur málum var siöan gefin Ut 27. janúar 1977 en málinu enn frestaö meöan beBiö var fjóröu ákærunn- ar. Dómur gekk I undirrétti i heimabæ mannsins 19. júnf 1978 og var hann sýknaöur af ákærum I fyrstu tveimur málunum, sak- felldurfyrir tilraun til nauögunar i því þriöja og fyrir nauögun f þvf fjóröa. Einungis tveimur sföast- töldu málunum var áfrýjaö til hæstaréttar (þ.e. þeim sem hann var sakfelldur f) og staBfesti hæstiréttur dóm undirréttar. Var maöurinn dæmdur f tveggja og hálfs árs fangelsi meö dómi hæstaréttar 17. október 1979. Einni konunni voru dæmdar miskabætur. Maöurinn sat sam- tals f gæsluvaröhaldi f 52 daga þau 5 ár sem málin voru til meö- feröar. Misjafnir dómar en svipaðir málavextir Þó dómamir séu svona mis- jafnir, þ.e. tvær sýknur, ein til- raun til nauögunar og ein nauög- un, þá lýsa konuraar framkomu þess dæmda allar á einn veg. Hann hefur starfa sins vegna feröast um landiö i kringum dansleikjahald og er I öllum til- vikum undir einhverjum áhrifum áfengis. StUlkurnar hittir hann allar á dansleik eöa eftir dansleik en þær eru mismikiö undir áhrif- um. Þegar þær vilja ekki láta aö vilja hans beitir hann þær harö- ræöi, alltaf á sama hátt gegn hálsi, vitum og höföi. Tvær bera aö þær hafi misst meövitund, ein veröur ólétt og þarf aö ganga i gegnum fóstureyöingu. Allar bera þær einhverja áverka. Framburöur hins dæmda er lika allur á einn veg, nema i sfö- asta málinu. Þar viöurkennir hann nauögunina en i hinum mál- unum ber hann aö hann hafi haft samfarir viö stUlkuraar meö fús- um vilja þeirra og getur ekki gef- iö neinar skýringar á áverkum þeirra. Hér kemur svo ágrip af mála- vöxtum og dómum: I. Sýkna 2. febrúar 1974 kærir A fædd 1956 manninn X fæddan 1955 fyrir nauögun f heimabæ mannsins Uti á landi. Haföi A veriö á dansleik og fariö eftir hann f heimahús meö þremur piltum, þeirra á meöal X. Höföu þau talaö saman og kysstst en vikiö Ur herbergi fyrir húsráöanda þegarhann vildi fara aö sofa. Ber A þaö aö X hafi þá gripiö sig og fært sig I annaö herbergi og hafi hún streist á móti, en án árangurs. Eftir aö inn í herbergiö kom hafi ákæröi beitt sig valdi, lokaö huröinni, gripiö fyrir munn sér og afklætt sig. A kvaöst hafa oröiö mjög hrædd og taldi aö ákæröi hafi ætlaö aö drepa sig; heföi hann tekiö fast fyrir kverkar henni stundum svo fast aö henni hafi sortnaö fyrir augum og ekki náö andanum. Haföi hann síöan samfarir viö hana oftaren einu sinni og jafnan hrinthenni aftur niður i sófa þeg- ar hún reyndi aö standa upp. Undir morgun fór X Ur her- berginu, og náöi A þá aö vekja stúlku ínæsta herbergi og hringja á leigubifreiö sem flutti hana á lögreglustöðina. X neitaöi öllum sakargiftum, og kvaö A engum mótmælum hafa hreyft né reynt aö hindra hann I aö afklæöa hana. Kvaö hann sér hafa virst hún taka fullan þátt i samförunum nema einu sinni eft- ir aðharm haföi sofnaö, en vaknaö og leitaö á hana á ný og þá heföi hún argaö og lamiö hann. Heföi hann klætt sig viö svo búiö, og fariö, en áöur haföi hann gripið um háls hennar og reynt aö fá hana til aö þegja. í læknisvottoröi kemur fram aö föt A voru heilleg og ekki sjáanleg merki á þeim um átök. Engir áverkar fundust á andliti, hand- leggjum, höndum, lærum, fót- leggjum eða bol, en hins vegar voru dreiföir roöablettir á hUÖ á hálsi, öxlum ofanveröum og framanveröum og á ofanveröri bringu. Ákæruskjal er gefiö Ut 11. júli 1974 en hins vegar er máliö ekki dómtekiö fyrr en 31. mal 1978 eöa fjórum árum slöar, og er X þá sýknaöur meB dómi 19. jiinl 1978. Niöurstaöa dómsins var aö ákæröi heföi viöurkennt aö hafa annaö hvort gripiö um háls eöa munn A er hann vildi enn hafa við hana samfarir. Heföu þær ekki átt sér staö þar sem A var þeim mótfallin. Hafi hann haldiö staö- fastlega viö þaö aö samfarir þeirra hafi veriö meö vilja henn- ar. Kærandinn A hélt sig einnig viö framburö sinn en þar sem enginn varö var viö hávaöa Ur herbergi þeirra, þykir varhuga- vert aö telja sannaö aö ákæröi hafi gerst sekur um nauögun I umrætt sinn, enda mæli vottorö læknis ekki gegn þessu. Roöa- blettir sem fundust á hálsi A og bringu kunni aö stafa af atviki þvi sem ákæröi hefur lýst og beri þvi aö sýkna hann.” Saksóknari áfrýjaöi ekki þess- um dómi. II. Sýkna 1 ööru lagi er þessum sama X gefiö aö sök aö hafa 5. október 1974 gripiö um kverkar stúlkunn- ar B fæddrar 1955, hert aö hálsi hennar uns hún féll i öngvit og þröngvaö henni til samræöis viö sig I tjaldi. B kæröi verknaöinn ekki fyrr en 13. október 1974 þar sem hún haföi ekki boriö kennsl á manninn. Akæruskjal er ekki gef- iö Ut fyrr en 27. janúar 1977 og máliö dómtekiö 31. mai ásamt ekki gefiö Ut fyrr en i janúar 1977 og I dómi héraösdóms 19. júnl 1978 er ákæröi sýknaöur af sakargift- um. Segir I niöurstööu dómsins „aö B hafi ekki komiö fram meö kæruna fyrr en tveimur og hálf- um mánuöi eftir aö atvikiö átti sér staö. HUn hafi ekki getaö nafngreint hinn meinta brota- mann og lýsing á honum hafi ver- iö mjög almenn. Auk þess sé hún ekki alveg sjálfri sér samkvæm I lýsingunni. Akæröi hafi veriö á dansleiknum og hafi viöurkennt aö hafa haft samfarir viö stúlku nokkra I tjaldi sinu þessa nótt og eru llkur á aö um B sé aö ræöa. Fóru þær fram aö hans sögn með fúsum vilja stúlkunnar. Læknis- rannsókn fór ekki fram á B vegna atviksins og einungis eitt vitni hefur boriö aö hafa séö áverka á hálsi hennarmorguninn eftir um- rætt atvik.” Aö öllu þessu virtu þykja nægar sönnur eigi vera fram komnar fyrir sekt ákæröa I umrætt sinn og var hann sýknaö- ur sem fyrr segir. Saksóknari áfrýjaöi ekki þess- um dómi. III. Tilraun til nauðgunar I þriöja lagi er 13. október 1974 þessi sami X kæröur fyrir aö hafa nauögaö C fæddri 1953 nóttina áö- ur. Haföi C veriö á dansleik I samkomuhUsi og þegiö glas af ákæröa skömmu áöur en dans- leiknum lauk. Fóru þau niöur i herbergi I kjallara hússins aftan viö sviöiö. Hafi X fljótlega gerst aögangsharöur og frekur aö hennar sögn og þegar hún vildi ekki láta undan honum hafi hann slegiö hana margoft I andlitiö. Hafi hún þá hálf-rotast.en einnig heföi hanntekiöhana kverkataki. Ekki kvaöst hún hafa misst meö- vitund en hana haföi svimaö og fundist hdn vera aö kafna. Hafi hann siöan rifiö af sér buxurnar og reynt aö koma fram vilja sin- um viö sig, en hún kvaöst halda aö honum heföi ekki tekist þaö. Annars sagöist hún ekki geta gert sér grein fyrir þessu þar sem hún hafi veriö svo hrædd og máttfar- in. Heföi hún gripiö til þess ráös aö leika sig meövitundarlausa og heföi ákæröi þá hætt, staðiö upp og fariö. Skammt frá samkomuhúsinu var lögreglubifreiö og sagöi C lögreglunni frá atburöinum en fór siöan heim og lét sækja lögregl- una þangaö. Var hún þá skv. skýrslu lögregluþjónsins „býsna illa Utlltandi”. Akæröi neitaöi sakargiftum eindregið.og sagöi þaö hafa verið aö frumkvæöi stUIkunnar aö þau fóru saman niöur i kjallara og þar hafi haim haft viö hana samfarir meö fullum vilja hennar. Hafi hann ekki beitt hana neinum hót- unum eöa þvingunum. Neitaöi hann eindregið aö eiga sök á meiöslum stúlkunnar og kvaðst ekki geta gefiö skýringu á þeim. 1 áverkavottoröi kemur fram aö hægri kjálki er mikið bólginn og hreyfingar um liöi hindraöar. Dómnum var áfrýjaö og hann staöfestur I hæstarétti. IV. Nauðgun Enn er X ákæröur fyrir aö hafa 2. október 1974 nauögaö D fæddri 1957 í bifreiö. Haföi D þegiö bllfar eftir dansleik hjá tveimur karl- mönnum X og S og tveimur stúlk- um sem hún kannaðist litiö sem ekkert viö. Fljótlega fóru báöar stúlkumar Ur bifreiöinni en þau þrjU voru eftir og stöövuöu bif- reiöina fyrir framan hús þar sem S fór Ur henni og var ætlunin að þau hin færu inn lika. Flutti ákæröi sig þá afturl til D og fór aö reyna viöhana. Þegar henni varö ljóst aö hann ætlaöi aö hafa viö hana samfarir reyndi hún aö risa upp og stjaka honum frá sér.Greip hann þá um háls hennar þannig að hdn átti erfitt meö aö anda og herti á takinu. Varö hún hrædd og gafst upp á aö streitast á móti. Meöan á samförunum stóö greip hún þó skó og sló hann aftan á höfuöiö meö honum og tók hann þá enn um háls hennar. Náöi hún loks aö sannfæra hann um aö þau ættu aö fara inn I húsiö og hafa samfarir þar og tókst henni þannig aö hlaupa frá honum þegar Ur bflnum kom. Eltu pilt- arnir hana báöir aö spítala i grenndinni en fóru þegar hún hringdi þar bjöllu. Akæröi viöurkenndi verknaöinn og I læknisvottoröi segir aö stúlk- an D sem sé háttprúö ung stúlka I góöu andlegu jafnvægi hafi greinilega bleikrauöa bletti fingurgómsstóra sinn hvorum megin á hálsi og framan á barka en aöra llkamsáverka sé ekki aö sjá. 1 ddmi undirréttar var X fund- inn sekur um nauögun og segir i niöurstööum ,,aö meö játningu hans, framburöi D og áverkavott- oröi þyki fullar sönnur vera fram komnar um nauögunina.” Dómnum var áfrýjaö og staöfesti hæstiréttur hann. Dómur hœstaréttar: Tvö og hálft ár Hæstiréttur fjallaöi einnig um ölvunarakstur X á stolinni bifreiö I Reykjavik og I dómsoröi vegna framangreindra mála nr. III og IV ásamt bilstuldinum var X dæmdur I tveggja og hálfs árs fangelsi, auk ökuleyfissviptingar I 1 ár. í hæstarétti voru stúlkunni D (mál IV) dæmdar 500 þúsund króna miskabætur auk 13% vaxta frá nauögunardegi, 16% vaxta frá 21. október 1977 og 19% vaxta frá 21. febrúar 1978 til greiösludags. Ekki var þess krafist aö stúlkan C fengi miskabætur, enda þótt mest hafi séö á henni samkv. áverka- vottorði, en ekki var i dómsoröi viöurkennt aö henni heföi veriö nauögaö heldur væri aöeins um „tilraun til nauögunar” aö ræöa. —AI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.