Þjóðviljinn - 20.07.1980, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 20.07.1980, Qupperneq 21
20 SIÐA — ÞJÓDVILJINN HELGIN 19.—20. júll. HELGIN 19.—20. júli. WÓÐVILJINN — SIÐA 21 HæOin þarna er 18 cm en á I mesta lagi aö vera 6 cm. BJEJARSKRIFSTOFUR POSTHÖS Þaö er greinilegt aö Björn mænir vonaraugum I áttina aö bæjarskrif- stofunum. Þangaö eiga allir bæjarbúar erindi a.m.k. til aö greiöa gjöldin sin. Kannski ætlar Björn aö fara aö borga útsvariö sitt? Viö skulum sjá hvernig honum gengur I farartæki sinu aö komast á áfanga- staö. Hvert kemstu Eftir því sem næst verður komist eru 10% manna um heimsbyggð alla fatlaðir, ýmist and- lega eða líkamlega eða hvoru tveggja. Það að auki eru það 5% sem um lengri eða skemmri tíma eiga erfitt með að bera sig um. Þetta er aldrað fólk sem vegna ellihrörnunar er orðið stirt um hreyfingar. Það er líka fólk sem vegna meiðsla eða slysa er með umbúðir sem hamla hreyf- ingum og loks er það fólkið sem þarf að ferðast með eða flytja með sér smá- börn i vögnum eða kerrum. Samkvæmt þessu mun láta nærri að 23 þús. manns á islandi fylli fyrri flokkinn og milli 11 og 12 þús. þann siðari. Allt fram á síðustu ár má segja að þetta fólk hafi verið //óhreinu börnin hennar Evu". Það var falið/ og sæist fatlaður maður á götum úti var eins líklegt að krakkar gerðu hróp að honum en full- orðnir færu hjá sér. Sem betur ler er þotíG breytt, en aðstæður fatl- aðra eru lítið skárri þrátt fyrir það. Umhverfið er ekki skipulagt með þarfir þeirra i huga og hagkerfið gerir ekki ráð fyrir að fatlað fólk hafi neitt svip- aðar lífsþarfir og ,,venju- iegt" heilbrigt fólk. Líf- eyrir öryrkja er 100 þús. Þetta er skábraut i undirgöngutn blokkanna viö Hamraborg. Brautin er prýöileg og vel fær manni I hjólastól. Oft vill brenna viö aö halli ská- brauta sé of mikill. Samkv. normun Rannsóknarstofnunar byggingar- iönaöarins má hann helst ekki vera meiri en 1:20. Sé hann meiri en þaö, er hætt viö aö einungis þeir handsterkustu geti bjargaö sér. kr. lægri á mán. en lægsti verkamannataxti Dags- brúnar „sem enginn vinnur á" eins og svo oft er sagt. Hér á landi fyrirfinnst varla opinber bygging sem hönnuð er með þarfir fatl- aðra í huga. Nú er hins vegar kveðið svo á í nýrri byggingareglugerð, sem tók gildi í fyrra og á við allt landið, að aðkoma allra opinberra bygginga svo og atvinnuhúsnæðis og sam- komuhúsa skuli vera þannig úr garði gerð að fatlaðir eigi að þeim greiðan gang. Hið sama er að segja um innra fyrir- komulag, hurðirskulu vera nægilega breiðar^ lyftur alls staðar þar sem þörf krefur og salernisaðstaða á að vera fyrir hendi. Einnig skal ákveðinn f jöldi bílastæða ætlaður fötluð- um. Sömu reglur gilda að mestu leyti varðandi íbúðarhúsnæði. Formaður bygginga- nefndar í Reykjavík, Magnús Skúlason, segir okkur að þessum nýju ákvæðum reglugerðar- innar sé skilyrðislaust framfylgt í Rvík þegar um opinberar byggingar sé að ræða. Af tur á móti sé tekið vægilegar á einstaklingum ennþá. Vissulega er þetta góðra gjalda vert, en þær bygg- ingar sem fyrir eru eru Miiimm Himiimm Gangstéttarbrúnin á þessari göngubraut yfir Hamraborg er 15 cm og þvi ófær. Ekki ætti aö kosta mikiö aö kippa þessu I lag svo aö unnt sé fyrir fatiaöa aö komast um. Stéttin hinum megin götunnar er ágæt.en inngangurinn i versiunarhúsin meö öllu ófær nema meö fáum undan- tekningum. Ekki er þaö glæsilegt. Þarna sýnist þó vera iægurinn á aö lagfæra aökomuna aö þessu húsi þar sem mjög mikil umferö er áriö um kring. Auk bæjarskrifstofanm er samkomusaiur i húsinu og þangaö hijóta fatlaöir aö eiga erindi rétt eins og aörir. Samkomur fyrir aldraöa hafa lika til skamms tima veriö haldnar i samkomusalnum sem er á annarri hæö. Ekki tekur betra viö eftir aö inn er komiö. Þrjár tröppur iiggja upp aö lyftunni svo aö Birni eru allar bjargir bannaöar. Bæjarstjórn Kópavogs hefur oftar en einu sinni samþykkt í aökomu aö húsinu og anddyri veröi breytt á þann veg aö þar eigi menn i hjólastól aö komast um. A.m.k. 5 ár eru liöin siöan fyrsta samþykktin var gerö um máliö. í hjólastól? jafnóðaðgengilegar fyrir hreyfihamlaða eftir sem áður og hér er þess langt að bíða að byggingar eins og tam. Landspítalinn verði brotnar niður. Þess vegna hefði þurft að ganga lengra og sjá svo um að opinberum byggingum og atvinnuhúsnæði yrði breytt þannig að fatlaðir ættu greiðan gang bæði að þeim og um þær. Við á Islandi erum í þessum efnum eins og svo mörgum öðrum langt á eftir næstu nágrönnum okkar. Umræða um þarfir fatlaðra og réttindi þeirra er miklu lengra á veg kom- in á öðrum Norðurlöndum. Það þurfti hvorki meira né minna en heilt eldogs í Vestmannaeyjum til að í bænum kæmust upp hús þar sem vel er séð fyrir þörfum fatlaðra. Þetta eru íþróttahúsið og elliheimilið sem bæði eru byggð eftir dönskum teikningum eftir gos. Arið 1973 voru Danir löngu búnir að lögleiða að allar opinberar byggingar skyldu byggðar þannig að fatlaðir kæmust um þær, en þá var varla farið að ræða þessi mál hér heima. Ein versta hindrun á vegi fatlaðs manns eru tröppur. Á Islandi virðast þær þó hið mesta þing,því að það er sama hvar borið er niður, tröppur eru framan við svo til allar opinberar byggingar a.m.k. í höfuðborginni. Hjólastóll kemst t.d. hvergi inn um aðaldyr neins sjúkrahúss í allri borginni. Menn í hjólastól verða að fara bakdyra- megin þar sem sjúkrabíl- arnir aka um. Sjálf sagt er hér f yrst og fremst um að kenna hugs- unarleysi og trúlega mætti i mörgum tilvikum leysa málin öðruvísi en með tröppum. Skyldi maður í hjólastól samt sem áður geta bjargað sér á götum úti á Islandi? Ætli hann geti t.d. sinnt ýmsum daglegum útréttingum e.t.v. með að- stoð annarra vegfarenda? Til að fá þessum spurning- um svarað fengum við tvo menn til að reyna þetta. Annar er heilbrigður og heitir Björn ólafsson verk- fræðingur í Kópavogi og formaður bæjarráðs. Hinn heitir Jóhann Snjólfsson og hefur verið bundinn við hjólastólinn í 7—8 ár og býr í húsi Sjálfsbjargar í Há- túni 12. Björn ferðaðist um Miðbæ Kópavogs sem er sérstaklega hannaður með þarfir fatlaðra í huga en Jóhann fór niður á göngu- götuna í Austurstræti í Reykjavík. Við skulum svo ekki hafa þennan formála lengri, en láta myndirnar tala. Af feröalagi Jóhanns segir á bis. 19 hér aö framan. __hs Hvaöa tilfinnings skyldi fylgja þvi aö komast hvorki lönd né strönd fyrir tröppum? Ekki kemst hann heldur I matvörubúöina Kópavog. Þröskuldurinn þar er um 17 sm hár. 1 skýrsiu sem rannsóknastofnun byggingaiönaöarins hefur gert um hvernig byggingar og umhverfi þeirra skuli vera svo aö fatlaðir geti komist um segir hins vegar aö misfellur og þrep meiri en 20 mm ættu ekki aö fyrirfinnast. 6 sm hæö er þó I mörgum tilfellum afsakanleg. Þarna kemst hann loks inn. Þetta er grillstaöur og þröskuldurinn ekki hærri en þaö aö hjólastóllinn kemst vel innfyrrir. Sami dyraumbúnaöur er á bakariinu scm er viö næstu dyr og Hka á veitingastaönum Versöl- um. Þangaö eiga fatlaöir greiöan gang.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.