Þjóðviljinn - 20.07.1980, Blaðsíða 23
HELGIN 19.—20. júll. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23
* unglingasíðan •
Umsjón:
Jórunn
Sigurdar-
dóttir
V.V.W.V. w.w.w.w.v;£;;;\w vXvXvXv!
\ .Vs:.} vIvXwavXvW'Vm {vi,Xv:,x,XvX,Xi í::íx:xwx X’wSX'X’Xvíí'S'XvXWXwXwwX'SSxw l'XvXvXv/XvXv^ivXv/Xv/X'/X'vivvXv! V.vXvXwMwXívrvXNwMwIvMvIwIvXv:*
Vinnan göfgar manninn, segir
máltækiö. Aö visu var hún Helga
frá Höfn I Hornafiröi, sem viö töl-
aöum viö hér á siöustu siöu ekki
alveg sammála þvi aö fiskverkun
neföi göfgandi áhrif á hana. En
hitt er vist aö fyrir vinnu sina fær
maöur yfirleitt greiöslu — pen-
inga,og fyrir þá er hægt aö kaupa
pinulitiö af þeim heimsins lysti-
semdum, sem almennt i boöi
eru, — bló, bækur, gotterl og guö
veit hvaö — hvort þessar lysti-
semdir hafa göfgandi áhrif er svo
önnur saga. Allaveganna er
maöur sjálfs sin herra hvaö þessa
hluti snertir á sumrin, þegar
maöur hefur tækifæri til þess aö
vinna sér inn eigin peninga. Sem
betur fer er hverfandi atvinnu-
leysi hér á Islandi svo langflestir
unglingar fá vinnu yfir sumar-
timann og þeir sem ekki fá vinnu i
einhverjum verksmiöjum, búöum
eöa frystihúsum geta fariö i
vinnuskólana. Sem sagt. enginn
þarf aö ganga um aögeröalaus og
allir geta unniö sér inn smá-
pening. Vinnuskólinn er ætlaöur
til þess aö gefa unglingum, sem
ekki fá vinnu á hinum almenna
vinnumarkaöi tækifæri til þess aö
kynnast ýmsum vinnubrögöum,
gera eitthvaö gagnlegt fyrir
sjálfan sig og aöra, læra aö vera
Guöriður, Kristbjörg og Haraldur. Guömundur var aö vinna á traktor úti ibæ. ljósm. —gel—
Sumir mega hvíla sig meðan aörir eru skammaðir
aö slæpast. En þeir skamma ekki
alla jafn mikiö — sumir mega al-
veg hvila sig, en aörir eru alltaf
skammaöir.
Jórunn: Þaö finnst mér nú heldur
gróft, reyniö þiö ekkert aö verja
ykkur?
Kristbj: Þaö þýöir ekkert, þá er
maöur bara rekin heim.
Guör: Verkstjórarnir halda svo
alltaf fundi tvisvar I viku held ég
og þar ákveöa þeir hverjir fá
vinnu áfram I ágúst.
Jórunn: Nú fá ekki allir vinnu allt
sumariö?
Haraldur: Nei, bara þeir bestu.
Jórunn: Hvernig þeir bestu?
Haraldur: Nú, þeir sem eru dug-
legastir.
Kristbj: Og rifa minnst kjaft.
Jórunn: Er þá ekki hart barist?
Guör: Nei, maöur veit alveg
hverjir komast aö.
Guöm: Svo gefa verkstjórarnir
lika einkunnir.
Guör: Eöa svona meömæli,
hvernig maöur hefur stundaö
vinnuna.
Haraldur: Og ef maöur sækir um
i bæjarvinnunni næsta sumar fær
maöur ekki vinnu, ef maöur er
meö mjög léleg meömæli úr ung-
lingavinnunni.
Jórunn: En þiö eruö samt ánægö?
Guör: Já, já — sumir verkstjór-
Talað við krakka í, ,Kryppunm”
stundvis og ugglaust sitthvaö
fleira gott og gagnlegt. Þau eru
aliaveganna ekki á götunni á
meöan og vinna sér inn smá-
pening.
Um daginn tók ég fjóra krakka
úr vinnuskóla Garöabæjar tali
eftir aö þau voru búin aö vera aö
nagldraga spýtur allan daginn.
Þau eru öll fjórtán ára og eru i
yngri ílokki Kryppunnar eins og
þau kalla vinnuskólann. Nafniö er
tilkomiö af þvi, aö allir fá kryppu
af bogrinu yfir blómabeöunum.
Jórunn: Eruö þiö i unglingavinn-
unni af þvi aö þiö fenguö hvergi
annars staöar vinnu?
Haraldur: Já, þetta er miklu
betra en ekki neitt — og svo eru
lika margir i tveimur vinnum. I
unglingavinnunni á daginn og svo
i einhverju ööru á kvöldin og um
helgar.
Jórunn: Ert þú I annarri vinnu?
Haraldur: Já, ég byrja núna um
helgina aö passa skip...
Jórunn: Hvernig fékkstu þá
vinnu?
Haraldur: 1 gegnum pabba
Jórunn: Fær maöur bara vinnu i
gegnum einhvern?
Alli: Já, blessuö vertu — maöur
fær enga vinnu nema i gegnum
kliku.
Kæra Unglingasiöa:
Mér finnst ágætt aö unglinga-
siöan skuli vera byrjuö aftur,og af
þvi aö ég telst liklega til þessara
svo kölluöu unglinga ætla ég aö
skrifa þér svolitiö bréf. Ég er
nefnilega núna I sveit i fyrsta sinn
á ævinni og finnst alveg ofsalega
gaman. Éger búin aö vera hérna
I meira en mánuö og langar ekk-
ert I bæinn. I fyrra var ég I
unglingavinnunni og ég var oröin
dauöleiö eiginlega strax. Hér
fyrir vestan er þetta allt ööruvisi,
ég kom hingaö I vist aö passa tvo
stráka, sem eru 2 og 4 ára og ég
hélt aö þetta yröi nú frekar leiöin-
legt. En þetta er svo gaman aö ég
öfunda næstum þvi krakka, sem
eru fædd I sveit og geta alltaf
veriö hérna. Þvi miöur var ég
Kristbj: Þaö er eiginlega alveg
vonlaust aö sækja um einhvers-
staöar — nema kannske aö passa
krakka, en maöur er eiginlega
oröinn of stór til aö vera i barna-
pössun.
Jórunn: Er gaman i vinnunni?
Guöm: Þaö er allaveganna betra
en skólinn —
Guör: Maöur er laus viö kenn-
arana og heimalærdóminn.
Kristbj: Svo er maöur alltaf úti.
Jórunn: Eruö þiö ánægö meö
kaupiö?
Kristbj: Þaö er alveg sanngjarnt,
allaveganna miöaö viö aörar
lunglingavinnur. Viö'fáum hér 900
á timann I yngri flokknumog 1000
I eldri flokknum.
Jórunn: Hvaö meinar þú miöaö
viö aörar unglingavinnur?
Guör: 1 Hafnarfiröi fá krakkarnir
100 kall minna og i Kópavogi 100
kall meira.
Jórunn: Hvernig stendur á þvi?
Þaö vissi enginn.
Kristbj: Hér var þaö llka svo-
leiöis fyrst.aö viö i yngri flokkn-
um máttum bara vinna hálfan
daginn, en svo var þvi breytt. Þaö
var eitthvaö útaf þvi aö bærinn
vildi ekki borga meira. En svo
fengu verkstjórarnir þaö I gegn,
aö viö fengum lika aö vinna allan
daginn.
Jórunn: Hvernig er vinnan skipu-
lögö — hvaö geriö þiö?
ekki komin hingaö þegar lömbin
fæddust, en I staöinn fékk ég aö
vera meö þegar var veriö aö
smala fyrir fjalliö og rýja og svo-
leiöis. Ég fékk lika aö riöa soldiö
áleiöis meö reksturinn. Ég haföi
aldrei komiö á hestbak fyrr en ég
kom hingaö.og ég var alveg æöis-
lega hrædd fyrst og datt lika
nokkrum sinnum af baki; sem
beturfer meiddi ég mig nú ekkert
og nú fer ég meira aö segja ber-
bakt aö sækja kýrnar. Auövitaö
er ekki allt jafn gaman I sveitinni
frekar en annars staöar, ég verö
lika aö vaska upp hérna og hengja
upp þvott og svoleiöis og þaö er
ekkert ööruvisi en heima. Ég
ætlaöi eiginlega aö skrifa um allt
annaö?ég ætlaöi aö skrifa um þaö
hvaö allt er miklu rólegra I sveit-
inni heldur en I bænum. Hér er
ekkert stress meö timann, þaö er
enginn brjálaö aö flýta sér i bíó
eöa í búö fyrir sex; hér fær maöur
flest sent meö rútunni. Eftir aö
sjónvarpið hætti (sem betur fer)
er heldur ekkert stress aö ná i
veöurfregnirnar. Það er annars
Kristbj: Viö gerum bara
allt — bænum er skipt niöur i
svæöi og hver hópur sér um eitt-
hvertákveöiö svæöi: gróðursetja,
klippa kanta, sópa og allt mögu-
legt.
Jórunn: Hvaö er skemmtilegast?
Kristbj: Mér finnst skemmti-
legast aö gróöursetja.
Guör: Þaö er langleiöinlegast aö
sópa.
Jórunn: Fáið þiö einhverju aö
ráða t.d. hvaöa blómategund þið
gróöursetjið i þetta beð og hvaöa
tegund i eitthvert annað beð?
Guðr: Nei, viö fáum engu aö
ráöa — viö eigum bara aö gera
þaö sem okkur er sagt.
Kristbj: Þaö veröur nú líka ein-
hver aö stjórna.
Jórunn: Hvernig þá?
Kristbj: Nú.efviö förum kannske
aö rifast um hvaöa blóm eiga aö
fara i hvaöa beö og svoleiöis.
Jórunn: Finnst ykkur strákarnir
fái aö gera skemmtilegri verk?
Stelpurnar: Ja, há — þegar viö
erum aö sópa fá þeir alltaf aö
moka — þeir eru aldrei látnir
sópa.
Guöm: Mér finnst þetta ekki
rétt — þaö er miklu erfiöara aö
moka heldur en aö sópa.
Hópurinn var mjög ósammála
um hvort kyniö ynni skemmti-
legri störf. Stelpurnar fullyrtu aö
svo væri, en strákarnir vildu þá
mikiö horft á sjónvarp hérna,
enda er ekki mikiö um annaö
skemmtanalif. Ég er ofsalega
fegin aö þaö skuli vera I frii og ég
held aö hitt fólkiö hér á bænum sé
þaö líka. Núna koma oftar gestir
á kvöldin og svo er gripiö I spil.
Mérfinnst aö allir borgarkrakkar
ættu aö komast I sveit einhvern-
timann,og þeir, sem halda aö þaö
sé fúlt og tilbreytingalaust aö
vera I sveit, þau vita bara ekki
hvaö þaö er eöa hafa kannske lent
hjá leiöinlegu fólki.
Ég er hjá æöislega skemmti-
legu fólki og ég hlakka mest til aö
segja frá öllu þegar ég kem heim I
september, þvl ég ætla sko aö vera
I réttunum.
Finnst þér ekki að skólinn ætti
að gefa mér frí; mér finnst það.
Ég vona svo aö þetta bréf sé ekki
allt of langt og að unglingasiöan
veröi áfram I blaöinu. Svo finnst
mér aö fleiri krakkar gætu skrif-
aö til siðunnar; ef þetta bréf kem-
ur þá skal ég skrifa þér aftur
seinna I sumar.
Unnur.
meina aö þau störf, sem þeir ynnu
frekar og væru meira spennandi
væru llka erfiöari — þegar ró var
komin á hópinn kom i ljós aö þaö
fór mikiö eftir verkstjórunum
hvort aö einhver ákveöin stelpu-
störf eins og aö sópa og einhver
ákveöin strákastörf eins og aö
kantskera kæmu fyrir i hópnum.
Og fyrir rest voru held ég allir
sammála um aö stelpurnar væru
ekkert aumari en strákarnir.
Jórunn: En nu er þetta vinnu-
skóli — þiö eigiö sem sagt aö læra
eitthvaö þarna, er það ekki?
Kristbj: Jú, viö lærum að vinna
ýmislegt og aö vera stundvis.
Jórunn: Hvernig læriö þiö þaö?
Kristbj: Þaö er einhver regla aö
ef maöur kemur einu sinni of
seint fær maöur sjens og ef maöur
kemur tvisvar of seint má maöur
ekki vinna allan daginn og i þriöja
sinn er maöur rekinn.
Guöm: Þetta er nú ekki alveg
svona strangt — þaö er ekki tekiö
svo hart á því þó maöur komi
kannske fimm mlnútum of seint.
Þaö fer lika ofsalega eftir verk-
stjóranum og hvort honum llkar
viö mann.
Jórunn: Ég skil þetta ekki alveg
meö verkstjórana.
Kristbj: Verkstjórarnir segja
okkur til um verkin og þeir passa
lika upp á aö viö séum ekki bara
Ég þakka þér kærlega fyrir
bréfiö, Unnurj það kom alveg
eins og pantaö,og ekki væri v.erra
að fá fleiri bréf frá þér og öörum
um sumarvinnuna.
A síöustu slöu var jú viötal viö
stelpu, sem vinnur I frystihúsi á
sumrin og á slöunni I dag er viötal
viö krakka I unglingavinnunni.
Égget fullvissaö ykkur um að öll
bréf, sem berast birtast á síöunni
nema náttúrlega bréf, sem inni-
halda persónulegar sviviröingar
i garö fólks og eitthvaö þaöan af
ljótara. Og auövitaö er ég
hjartanlega sammála þvl Unnur,
aö þú átt aö fá frl úr skólanum til
þess aögeta veriö I réttunum. Ég
er viss um aö réttirnar eru ekki
slöri skóli en hver annar — svo
vona ég aö þú haldir áfram aö
skemmta þér svona vel I sveit-
inni. Þaö væri gaman aö vita
hvort krökkum, sem eru uppalin i
sveiUfinnst þau svona öfundsverð
eins og þér finnst.
Jórunn.
arnir eru llka ofsalega flnir og
skipta sér ekkert af þvi þó maður
sé háiftlma I kaffi i staðinn fyrir
tuttugu mínútur.
Kristbj: Svo er maður úti allan
daginn og kynnist mörgum
krökkum, sem maöur þekkti
eiginlega ekkert áöur.
Jórunn: Kjaftið þiö mikiö?
Kristbj: Já, alveg ferlega — þaö
er svo gott aö kjafta þegar maöur
er aö vinna.
Jórunn: Þaö er sem sagt góöur
andi þrátt fyrir allt.
Allir: Já, já — þaö er alltaf eitt-
hvaö aö gerast.
Or sögusafni Herra K.
eftir B. Brecht.
Rijálpar-
vana
drengur
Herra K. var aö tala um
þann ósiö aö kyngja meö
þegjandi þögninni þvi órétt-
læti, sem maður veröur fyrir
og sagöi eftirfarandi sögu.
„Vegfarandi spuröi kjök-
randi dreng af hverju hann
væri aö skæla. „Ég var búinn
að safna mér tveimur
krónum fyrir biói og þá kom
strákurog reif aöra þeirra út
úr höndunum á mér”, sagöi
drengurinn og benti á annan
dreng I nokkurri fjalægð.
„Kallaöir þú ekki á hjálp”,
spuröi maöurinn. „Jú”,
svaraöi drengurinn og skældi
svolitiö hærra. „Heyrði eng-
inn til þln”, spuröi maöurinn
og klappaöi drengnum góö-
látlega á kollinn.
„Nei”, kjökraöi drengur-
inn.
Geturöu ekki hrópaö
hærra”, spuröi maöurinn.
„Nei”, sagöi drengurinn og
leit vonaraugum upp til
mannsins. „Nú, jæja” sagöi
maöurinn og borsti” þá
skaltu láta mig hafa hina”,.
Hann tók siöustu krónuna úr
hendi drengsins og hélt
I áhyggjulaus leiðar sinnar".