Þjóðviljinn - 20.07.1980, Qupperneq 24
24 SfÐA - Þ'J'ÓÐVILJINSí HELÓIN Í9 —20.'júlí.
Hjördis
Bergsdóttir
Tökumlagið
Sæl nú!
1 dag höldum viö enn áfram meö rútubilasöngvana og tökum fyrir
lagiö ANNA 1 HLIÐ. Ljóöiö geröi Eirikur K. Eiriksson,en lagiö er
eftir Thoinas.
Anna i Hlið
C D
Ég fór að smala kindum hér kvöld eitt fram i dal
G C
og kominn var ég lengst inn i bláan f jallasal.
D
Þá ungri mætti ég blómarós með augun djúp og
blið
C G7
og er ég spyr að nafni, hún ansar: „Anna i Hlið”.
D
Anna i Hlið, Anna i Hlið,
G
með augun blá svo yndisfrið
C G
af ástarþrá ég kvalir lið.
C D G7-hljómur
Anna i Hlið, Anna i Hlið,
G
nei, engin er eins frið
G7 C
og hún Anna min i Hlið.
©
Ég örmum vaföi önnu svo hún
andann varla dró
mig ástin var að kæfa og
ákaft hjartað sló.
Svo kyssti ég hennar mjúka munn
og augun djúp og blið
ogmælti milli kossa: „Anna min
iHlið”.
Anna I Hlið, Anna I Hlið,
ég elska mun þig alla tið
og örmum vefja ár og sið,
Anna I Hliö, Anna i Hlið,
þú ert svo ung og frið,
elsku Anna min i Hlið.
hljómar: C, G, 7.
G-hljómur
D-hljómur
i ) 0
jL
L.
€
© O
C-hljómur
í r
€
€ )
J
Blikkiðjan
Ásgarði 1, Garðabæ
ónnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI 53468
FULLTRUI
Búnaðarfélag Islands óskar að ráða
starfsmann til að vinna að skýrsluupp-
gjöri hjá félaginu.
Um er að ræða tölvuuppgjör á margskon-
ar búnaðarskýrslum. Umsækjandi skal
hafa kandidatspróf i búvisindum.
Umsóknir sendist búnaðarmálastjóra fyr-
ir 15. ágúst n.k.
Búnaðarfélag islands.