Þjóðviljinn - 20.07.1980, Blaðsíða 25
IBM-skákmótiB I Amsterdam
erá dagskrá skákþáttarins i dag.
Eins og kunnugt er þá bar heims-
meistarinnsigurúr býtum og hef-
ur hann nú unniö hvert þaö mót,
sem hann hefur tekiö þátt i, siöan
einviginu viö Kortsnoj lauk.
Þaö er því alveg klárt mál aö
hann er veröugur heimsmeistari
og ákaflega ólfklegt aö einhver
keppendanna i Askorendaein-
vlgjunum komi til meö aö veita
honum mótspyrnu aö gagni, en
einvlgiö um heimsmeistaratitil-
inn fer fram á næsta ári. Hinu
hafa menn veitt athygli, aö
Karpov viröist ekki jafn öruggur
nú og fyrir einvígiö viö Kortsnoj
og á þessu ári hefur hann tapaö
þremur skákum, gegn Miles,
Balashov og Ribli. ÞrjU töp eru
ekki mikiö nema þá helst fyrir
Karpov. I Amsterdam byrjaöi
Karpov rólega. Hann fékk 3 1/2 v.
Ur 5 fyrstu skákunum, en i 6tu
umferö tapaöi hann fyrir Ribli.
Eftir þaö gaf hann engan griö og I
átta síöustu skákunum hlaut hann
6 1/2 v. Tapskákin viö Ribli gekk
þannig fyrir sig:
Hvítt: Zoltan Ribli (Ungv.landi)
Svart: Anatoly Karpov
(Sovétrikin)
Kataiónsk byrjun.
1. d4-Rf6
2. c4-e6 5. Rf3-o—o
3. g3-5 6. o—o-dxc4
4. Bg2-Be7 7. Dc2
(Reynslan hefur sýnt aö svart-
ur jafnar tafliö án erfiöleika eftir
7. Re5-Rc6!)
7. ...-a6 8. Dxc4
(Einn af mestu sérfræöingum
um katalónsku byrjunina, Róbert
Húbner leikur hér iöulega 8. a4.
Hann hefur háö athyglisveröa
fræöilega baráttu viBKarpov meö
litt umtalsveröum árangri, þrem-
ur jafnteflum.)
8. ...-b5
9. Dc2-Bb7 10. Bf4!
(Þessi leikur hefur aldrei veriö
sérlegahátt skrifaöur. Menn hafa
nefnilega látiö sér nægja aö leika
biskupnum til d2 þar sem hann
t.a.m. hótar aö fara til a5.)
10. ...-Rd5
11. Rc3-Rxf4
12. gxf4-Rd7 13. Hfdl
(13. Rg5 gefur hvitum ekkert
eftir. 13. -Bxg5 14. Bxb7-Hb8
o.s.frv.)
13. ...-Dc8 14- Re4-c5
(Ekki mátti tæpara standa þvi
hvitur var reiöubUinn til aö
treysta tök sin eftir c-linunni.
Engu aö síöur leiöa uppskiptin á
c5 til hagstæðari stööu fyrir hvlt-
an.)
15. dxc5-Rxc5
16. Rxc5-Dxc5
17. Dxc5-Bxc5
18. Hacl-Hfc8
19. Re5!-Bxg2
20. Kxg2-f6
21. Rf3-Bf8
22. e3-g6
23. b3-Bb4
24. h3-Kf8
25. Rd4-Kf7
26. a4-bxa4
27. bxa4
(HUn lætur ekki mikiö yfir sér
hvlta staöan, en engu aö siöur
þarf svartur aö glima viö ýmis
vandamál. í þessari stööu er
riddari hvlts yfirburöarmaöur
fram yfir biskupinn og á peöstööu
svarts sjást snöggir blettir.)
27. ...-Bc5 28. Hc4-Ba3
(Uppskipti á d4 myndu bæta
stööu hvíts.)
29. Hxc8-Hxc8 30. Hbl!
(NU er Ur vöndu aö ráöa. Hvitur
hótar aö ryöjast inn á b7 eöa b6.
Báöum hótunum veröur ekki
ansaö I einum leik.)
30. ...-Hc4
(Skarpasta vörnin en tæpast
fullnægjandi.)
31. Hb7+-Be7 32. Ha7!
(NU strandar 32. -Hxa4 á 33.
Rc6 o.s.frv.)
32. ,..-e5 34. Rf3-Hxa4
33. fxe5-fxe5 35. Rxe5+-Kf6?
(Þaö er ljóst mál aö svartur á I
erfiöleikum I þessari stööu en
þessi leikur gerir illt verra. Nauö-
synlegt var 35. -Ke6. Afleiöingar
textaleiksins koma I ljós i 40.
leik.)
36. Rc6-Bc5 38. Kf3-a5
37. Hxh7-Ha2 39. h4-c4
Enn sigrar Karpov
40. Ke4!
(Snilldarleg taktisk lausn á
vandamálum stööunnar. NU
strandar 40. -Hxf2 á 41. Rd8! og
svartur á engan betri leik en 41. -
g5 vegna máthótunarinnar á f7.)
40. ...-Bf8
(NU skal 41. Rd8 svaraö meö 41.
-Bg7. Gallinn er sá aö a7-reiturinn
er frlr fyrir hrókinn.)
41. Ha7-Bd6 45. Kxe5-Kg7
42. f4-Hh2 46. Ha7+-Kh6
43. Ha6-Kf7 47. Hxa4-Hxh4
44. Re5+-Bxe5 48. Kf6
(Eftirleikurinn er auöveldur.)
48. ...-Hh5
49. e4-Hh4
50. e5-Hh5
51. e6-Hf5+
52. Ke7-Kg7
53. Kd6-Hf8
54. Ha7 + -Kf6
55. Hd7!
— og Karpov gafst upp.
Karpov svaraöi fyrir sig I seinni
skák þeirra félaga. Hefndin er
sæt.
Eins og kunnugt er, þá gekk
Bent Larsen herfilega I þessu
móti og hafnaöi I neösta sæti. Þó
aö þaö sé löngu vitaö mál aö Lar-
sen sé skákmaöur óUtreiknan-
legur, átti þó enginn von á aö
hannvermdi botnsætiö i mótslok.
Larsen tapaöi báöum skákunum,
þeirri síöari I aöeins 23 leikjum —
meö hvitu! Viö skulum lita á fyrri
viöureign þeirra félaga:
Hvítt: Anatoly Karpov (Sovétr.)
Svart: Bent Larsen (Danmörk)
Caro — Kann vörn.
1. e4-c6
(1 þriöja sinn sem Larsen beitir
byrjun fátæka mannsins gegn
Karpov. Hann hefur ávalit
tapaö.)
2. d4-d5
3. Rd2-dxe4 Rf3-Rd7
4. Rxe4-Bf5 8- h5-Bh7
5. Rg3-Bg6 9- Bd3-Bxd3
6. h4-h6 10- Dxd3-e6
(Þaö er mál manna aö 10. -Rgf6
sé nákvæmari leikur.)
11. Bf4-Rgf6
(Nákvæmara er 11. -Da5+ t.d.
12. Bd2-Dc7 en þá kemur upp ein
kunnuglegasta staöan I Caro-
Kann vörn. E.t.v. hefur Karpov
haft I huga aö svara 11. -Da5 meö
12. c3og reyna síöan aö hefja peö-
árás meö b2-b4. Þannig hefur
fyrrum heimsmeistari kvenna,
Nona Gaprindhasvili unniö
nokkrar skákir.)
12. o—o—o-Be7 13. c4-a5
(Bent Larsen er þekktur fyrir
dálæti sittá kantpeöunum, og vlst
er aö enginn nUlifandi stór-
meistari beitir þeim af meiri
snilld en einmitt hann. SU fregn
flaug meira aö segja einu sinni aö
hann ætlaöi aö skrifa bók um
hvernig þessum peðum skyldi
leikiö. Bókin er ekki enn komin
Ut, en erfitt er aö ímynda sér aö
þessi skák rati þar inn.)
14. Kbl-a4
(Þaö er ekki meö öllu ljóst hvaö
Larsen fær áorkaö meö þessu
brölti peösins. Kunnur skákmaö-
ur tjáöi mér eitt sinn aö á Lone
Pine mótinu I vor hafi eftirlætis-
byrjun Larsens gegn drottningar-
peösleik veriö þessi: 1. d4-d6 2. c4-
e5 3. dxe5-dxe5 4. Dxd8+-Kxd8.
Þegar Larsen haföi svo komiö
kóngnum fyrir á c7 eftir — c7 —
c6, brunaöihann fram meö a-peö-
iö og geröi þaö siöan aö drottn-
ingu nokkrum tugum leikja
siöar!)
15. Re5-Rxe5 17. Re4-o—o—o
16. Bxe5-Da5 18. c5!
(Hárflnt stöðumat. Karpov gef-
ur eftir d5-reitinn og um leiö
teygjuna I peöunum á c og d-lln-
unni. I staöinn nær hann aö ein-
angra peöiö á a4 og fær sterkt
grip á d6-reitnum.)
18. ...-Rxe4
19. Dxe4-Bf6
(Þaö er vart hægt aö bregöast
viö á annan hátt, m.a. vegna
hugsanlegra tilfæringa hvlts á
skálinunni h2-b8.)
20. Bxf6-gxf6 23. Hhdl-Dc7
21. Df4-f5 24. Dd2-f4
22. Hd3-Hd5 25. Ha3
(Afrakstur 18. leiks hvits kem-
ur nU i ljtís.)
25. ...Hg8 27. Hgl-Hxh5
26. f3-Hdg5 28. Hxa4-Db8
(Hvltur hótaöi 29. Ha8+.)
29. Hel!-Hh2
30. He2-Hhl+ 31. Kc2-h5?
(31. -Hgl, strax, veitti meiri
mótspymu.)
32. Dd3-Kd7
(Ýmsar blikur eru á lofti. Hér
varö svartur aö svara hótuninni
33. Dh7.)
33. Hb4-Hgl
(Tapar, en staöa svarts var
ekki verjanleg.)
34. d5!-cxd5
(Eöa 34. -exd5 35. f5+ o.s.frv.)
35. c6+ !-Kxc6 36. Db5+
— Larsen varö þess nU áskynja
aö hann tapar hróknum á gl
óbættum, annaö hvort eftir 36. -
Kd6 37. Db6+ eöa 36. -Kc7 37.
Dc5+ og I báöum tilvikum 38.
Dxgl.
— hói.
>