Þjóðviljinn - 20.07.1980, Page 27

Þjóðviljinn - 20.07.1980, Page 27
HELGIN 19.—20. jl^U. ÞJOÐVILJINN — SIÐA 27 Jfe RÍKISSPÍTALARNIR Iffla lausar stödur LANDSPÍTALINN HJCKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar á HATUNSDEILD i afleysingar og i fast starf á næturvöktum. Hlutavinna kemur til greina. SJCKRALIÐAR óskast nú þegar á HÁTtJNSDEILD. Hlutavinna kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjórinn, simi 29000. FóSTRA óskast til starfa frá 1. ágúst n.k. á skóladagheimili spitalans (Sólhlið). Upplýsingar veitir forstöðukona dag- heimilisins, simi 29000. LÆKNARITARI óskast á göngudeild Geðdeildar spitalans frá 15. ágúst n.k. Upplýsingar veitir læknafulltrúi Klepps- spitalans, simi 38160 og starfsmannastjóri rikisspitalanna, simi 29000. SKRIFSTOFA RtKISSPíTALANNA EIRiKSGÖTl SÍMI 29000 Til leigu 6—7 herbergja ibúð i Seljahverfi til leigu frá 25. ágúst Leigutimi 1 ár. Upplýsingar i sima 71891 um helgina. • Blikkiðjan Asgaröi 7. Garðabæ onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 Viö þökkum auösýnda samúB viö andlát og útför móöur og tengdamóöur okkar, Láru Tómasdóttur frá Isafiröi. Marfa Helgadóttir Guömundur Astráösson Haukur Helgason Guörún Bjarnadóttir Högni Helgason Kristin Halldórsdóttir Helga Guörún Helgadóttir Rafn Gestsson Steingrimur Pálsson Viö þökkum innilega alla þá samúö og vináttu sem okkur hefur veriö sýnd viö andlát og útf ör Jófriðar Guðmundsdóttur frá Helgavatni Anna Einarsdóttir, Halldór Jónsson Einar Halldórsson, Jón S Halidórsson Gunnar Þ. Halldórsson, Frlöur M. Halldórsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö and- lát og útför Ólafs Stephensen, læknis Guörún Theodóra Siguröardóttir, Sigriöur Steinunn Stephensen, Eirikur Stephensen, Siguröur Sverrir Stephensen, Sigrlöur Guömundsdóttir, Gyöa Stephensen, Steinunn R. Stephensen, Aslaug og Jón Haraldsson, Guömunda og Finnur Stephensen. Póstur og simi Framhald á bls. 3 ákvöröun aö taka allan auka- búnaö út úr stofngjaldi heföi veriö tekin til þess að kostnaöur af hon- um deildist ekki niöur á venjulega notendur. Þeir sem þurfa aö kaupa sérstök tæki t.d. takkasima eöa eitthvaö þess háttar veröa aö kaupa hann fullu veröi. Eftir aö þessi ákvöröun var tekin gafst lika færi á aö selja gamlan búnaö, sem stofnunin sat uppi meö, fyrir hálfviröi og hefði hann þá runniö út. Ef Póstur og sími íengi ekki aö hækka vörur sinar I samræmi við kostnaöarhækkanir bitnaöi þaö fyrst og slðast á notendum þvi aö þá þyrfti aö skera niöur þjónustu og framkvæmdir. Jón sagöi aö lokum að borist hefði erindi frá Neytendasamtök- unum varöandi þetta mál og þvi heföi veriö svaraö meö rökstuddri greinargerð frá Arna Guöjóns- syni lögfræöingi Pósts og sima og var hún send til Neytendasam- takanna i gegnum samgöngu- ráöuneytiö. Gat hann þess að lok- um aö GIsli Jónsson prófessor heföi aldrei látiö svo litiö aö koma á sinn fund og ræöa þessi mál viö sig. —GFr Kvennaráðstefna Framhald af bls. 7 fer fyrir áskorunum til rik- isstjórna um aö beita sér fyrir aö- geröum sem létta þeim störfin sem „fjölgunarhlutverk þeirra” eins og þaö er oröaö, leggur á þær, virðist helst vera ætlunin aö skapa einhverjar superkonur. Vændi, klám og kynþáttamisrétti í framkvæmdaáætluninni er aö finna margt mjög jákvætt, sem koma mun konum viöa um heim til góöa, en aö dómi islensku nefndarinnar vantar þar ákvæöi varöandi tvö vandamál sem margar þjóöir heims glima viö i dag. Þar er hvergi vikiö aö vændi eöa klámi. Þaö er nauösynlegt aö tekist veröi á viö þetta vandamál sem er i senn niöurlæging og valdbeiting gagnvart stúlkum. Nauösynlegt er aö huga aö aöstoö viö þær stúlkur sem af einhverj- um ástæöum lenda I þessum ógöngum. Viö teljum ennfremur aö ákvæöi skorti um ofneyslu barna og unglinga á áfengi og fikniefnum, sem er sivaxandi vandamál og þarf i þvi sambandi ekki annaö en nefna afleiöingar sem fólgnar eru i fósturskemmd- um og vaxandi afbrotahneigö. Hörmungar kvenna viöa um heim eru slikar, aö skjótra aögeröa er þörf til aö bæta hag þeirra. Slikt veröur vel ljóst þegar lesin er t.d. skýrslan um ástandiö I Suöur-Afriku, sem lýsir hræöilegum afleiöingum kynþáttamisréttisins. Staöa palestinskra kvenna er einnig án efa óbærileg, en ráöstefnan heföi fengiö ljósari mynd af aöstæöum þeirra ef fyrst og fremst heföi veriö lögö áhersla á þær 1 skýrsl- unni. Aðför gegn mannréttindum Vlöa um heim viðgengst mikið misrétti gagnvart konum. Viö höfum heyrt og lesiö um umskurö á stúlkum og styöjum heilshugar samþykkt alþjóöa heilbrigöis- málastofnunarinnar nr. 99/20 gr. 147, þar sem mælt er meö aö þjóö- ir taki upp þá stefnu og fræöslu er miöar aö afnámi umskuröar á stúlkum. Aö auki er verið aö stlga stórt skref aftur á bak I jafnréttis- málum I stórum heimshluta þar sem lýst er yfir aö ætlunin sé að halda konum niöri. Meö fullri viröingu fyrir heföum þjóöa er erfitt fyrir konur I öörum heims- hlutum aö horfa aögeröarlausar upp á kynsystur sinar stimplaöar sem óæöri verur og veröur slikt aö teljast aöför gegn mannrétt- indum. Mikilvægur áfangi er samþykkt allsherjarþings Sameinuöu þjóö- anna á sáttmálanum um afnám misréttis gegn konum. Stjórnar- skrá tslands og stjórnarstefna miöar aö jafnrétti þegnanna og bannar alla mismunun, einnig vegna kynferðis. Islenska rik- isstjórnin ætlar þvi aö undirrita sáttmálann hiö fyrsta. Island trúir þvi og vonar aö þessi ráöstefna og slöari helming- ur kvennaáratugsins veröi til þess aö konur um allan heim ööl- ist full mannréttindi og aö ein- staklingum veröi ekki mismunaö á grundvelli kynferöis.” SUMARFERÐ Alþýðubandalagsfélagið i Hveragerði fer sina árlegu sumarferð vestur i Hitarhólm á slóðir BjörnsHitdælakappa i Hitardal á Mýrum, laugardaginn 9. ágúst n.k. Lagt verður af stað kl. 10 árdegis, ekið til Þingvalla um Kaldadal og Borgarfjörð og komið i áfangastað siðdegis. Félagið hefur til umráða 15 svefnpláss i fjallhúsi og veiðileyfi i Hitarvatni. Til baka verður haldið siðdegis á sunnu- dag og ekið um nývigða Borgarfjarbar- brúna og troðnar slóðir heim. Tekið á móti pöntunum og upplýsingar veittar i simum 4259 4518 og 4332. Allir velkomnir. Stjórnin. Lausar kennarastöður við Hjúkrunarskóla Islands Um er að ræða tvær stöður hjúkrunar- kennara i hjúkrun sjúklinga á lyflækn- inga- og handlækningadeildum. Launakjör samkvæmt kjarasamningum rikisstarf smanna. Upplýsingar veitir skólastjóri. Umsóknir skulu sendar til menntamála- ráðuneytisins, verk- og tæknimenntunar- deildar. HERINN BURT Herstöðvaandstæðingar Herstöðvaandstæðingar á Norðurlandi hafa ákveðið að halda sumarmót i Hrisey um verslunarmannahelgina — sambland af útilegu, samveru og umræðum. Herstöðvaandstæðingar á Austurlandi efna til f jölskylduhátiðar i Hallormsstaða- skógi um verslunarmannahelgina, þar sem m.a. verður afhjúpaður minnisvarði um Þorstein Valdimarsson. Þeir herstöðvaandstæðingar i Reykjavik og nágrenni sem hafa hug á að fara til Hris- eyjar eða i Hallormsstaðaskóg um verslunarmannahelgina eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Samtaka herstöðvaandstæðinga (simi 17966) sem fyrst til skrafs og ráðagerða.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.