Þjóðviljinn - 20.07.1980, Síða 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN HELGIN 19.—20. iúll.
... . . . , ■. w , , 1,í, 1 pí í , .1 v l r
r* * n
Miu
Strandlif
BráBskemmtileg ný amerlsk
iitmynd, um lifiö á sólar*
ströndinni.
Glynnis O’Connor. Seymor
Cassel — Denis Christopher
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýningar sunnudag
Strandlif
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
■BORGAR^
DíOiO
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Sími 43500
(tJtvegsbankahúsinu austast i
Kópavogi)
frumsýnir:
/Þrælasalarnir"
Mynd sem er I anda hinna
geysivinsælu sjónvarpsþátta
,,Rætur”
SÝND A BREIÐTJALDI
MEÐ NÝJUM SÝNINGAR-
VÉLUM.
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 01
Bönnuð innan 16 ára
Isl. texti.
Sýningar sunnudag:
Þrælasalarnir
.sýnd kl. 5, 7 9, 11 og 01 eftir
miönætti.
Krakkar!
Star Crash
Sýnd kl. 3
Sfmi 11544
KVINTETT.
Einn gegn öllum heiminum.
^^öuiNeuimQn
' fernondoflev
Quinjet
HvaB er Kvintett? Þaö er
spilih þar sem spilaft er upp á
llf og dauBa og þegar leiknum
lfkur, stendur aBeins einn eftir
uppi, en fimm liggja 1 valnum.
Ný mynd eftir ROBERT ALT-
MAN.
ABalhlutverk: Paul Newman,
Vlttorlo Gassman, Bibí
Anderson og Fernando Rey.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
BönnuB börnum yngri en 16
ára.
(KomiB vel klædd, því myndin
er öll tekin utandyra og þaB I
mjög miklu frosti.)
Sýningar sunnudag:
Kvintett
Sýnd kl. 5,7 og 9
Barnasýning kl. 3.
Hrói Höttur og kappar hans
Ævíntýramynd um hetjuna
frægu og kappa hans.
SfBustu sýningar.
FERÐAHOPAR
Kyjaflug vekur athygli
ferðahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og Eyja.
Leitið upplýsinga í sfmum
98-1534 eða 1464.
EYJAFLUG
Spennandi ný bandarísk hroll-
vekja um afturgöngur og
dularfulla atburði.
Leikstjóri: John Carpenter
Aðalhlutverk: Adrienne
Barbeau, Janet Leigh, Hal
Holbrook.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýningar sunnudag:
Tommi og Jenni
Barnasýning kl. 3
Þokan
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ftl ISTURBCJARRifl
—* %Imi 11384
Ný „stjörnumerkjamynd”:
I Bogmannsmerkinu
öet irKjs' ** ^
e,,erreln'n^ds®°'
sagen pá
Sérstaklega djörf og bráð-
fyndin, ný dönsk kvikmynd I
litum.
Aðalhlutverk:
Ole Söltoft,
Anna Bergman,
Paul Hagen.
lsl. texti
Stranglega bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýningar sunnudag:
I Bogamannsmerkinu
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Slðasta sinn.
Barnasýning kl. 3
Sverð Zorres
LAUGARA8
Kvikmynd um Islenska
fjölskyldu I gleöi og sorg.
Harðsnúin, en full af mannleg-
um tilfinningum.
Mynd sem á erindi við
samtiöina.
Leikarar:
Jakob Þór Einarsson
Hólmfrfður Þórhallsdóttir
Jóhann Sigurðsson
Guðrún Þórðardóttir
Leikstjóri:
Hrafn Gunnlaugsson
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Bönnuð fólki innan 12 ára.
Sýningar sunnudag:
Barnasýning kl. 3.
Töfrar Lassie
BRIGtmST HAPPICST
fíLMOFWEYCAR!
Frábær ný mynd um hundinn
Lassie.
ABalhlutverk „Lassie”
Michey Rooney og James
Stewart.
óðal feðranna
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
SfBasta sýningarhelgi.
Pipulagnir
Nylagnir. breyti.W
ar, hitáveifutengirig-
ar. - ,
Simi 36929 Cmilli kt.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
Hetjurnar frá Navarone
(Force lo From
Navarone)
Hörkuspennandi og viðburöa-
rlk ný amerisk stórmynd I
litum og Cinema Scope byggö
á sögu eftir Alistair MacLean.
Fyrst voru þaö Byssurnar frá
Navarone og nú eru þaö
Hetjurnar frá Navarone. Eftir
sama höfund.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Aöalhlutverk: Robert Shaw,
Harrison Ford, Barbara Bach,
Edward Fo, Franco Nero.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
Hækkaö verö.
Sýningar sunnudag:
Hetjurnar frá Navarone
sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Fláklypa Grand Prix
Alfhóll
sýnd kl. 3.
Sfmi 22140
Átökin um
auðhringinn
SIDNEYSHELDON’S
BLOODLINE
Ný og sérlega spennandi lit-
mynd eftir eftir hinni frægu
sögu Sidney Sheldons
„BLOODLINE”. Bókin kom
út I islenskri þýöingu um
siöiístu jól undir nafninu
„BLÓÐBOND”.
Leikstjóri: Terence Young
Aöalhlutverk Adrey Hepburn,
James Mason, Romy
Schneider, Omar Sharif.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýningar sunnudag:
Atökin um auðhringinn
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Barnasýning kl. 3:
Skytturnar
Spennandi skylmingamynd
sem allir hafa gaman af.
MANUDAGSMYNDIN
rJa£qu£&
(Þ.ON ONCLT)
Ð 19 OOO
Gullræsið
Hörkuspennandi ný litmynd
um eitt stærsta gullrán sög-
unnar. ByggB á sannsögu-
legum' atburBum er áttu sér
staB I Frakklandi áriB 1976.
lslenskur texti
Sýnd KL: 3-5-7-9 og 11
BönnuB börnum
-------salur
I eldlinunni.
MIN ONKEl
Frændi minn
(Mon oncle)
Hér kemur þriBja og sIBasta
myndin meB Jaques Tati, sem
HáskOlabtO sýnir aB sinni.
Sem áBur fer Tati á kostum
þar sem hann gerir grtn aB til-
verunni og kemur öllum f gott
skap.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sföasta sinn.
Sírninn
er 81333
DKHMUM
Hörkuspennandi ný litmynd
um svik og hefndir.
Sophia Loren, James Coburn.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
-salu*'
Dauðinn á Nll.
Spennandi litmynd eftir sögu
Agatha Christie.
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10.
■ salur
Hefnd hins horfna
Spennandi og dularfull
amerfsk litmynd, hver ásötti
hann og hvers vegna, eBa var
þaB hann sjálfur.
BönnuB innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182
Óskarsverð-
launamyndin:
She fell in love with him
. as he fell in love with hcr.
But she was still another man’s reason
forcominghome.
Heimkoman
Heimkoman hlaut
Óskarsverölaun fyrir:
Besta leikara: John Voight. —
Bestu leikkonu: Jane Fonda.
— Besta frumsamiö handrit.
Tónlist flutt af:
The Beatles, The Rolling
Stones, Simon and Garfunkel
o.fl.
„Myndin gerir efninu góö skil,
mun betur en Deerhunter
geröi. Þetta er án efa besta
myndin I bænum....”
Dagblaöiö.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
óe#«
apótek
Næturvarsla lyfjabúöanna
vikuna 18.—24. júli er I Vestur-
bæjarapóteki og Háaleitisapó-
teki. Kvöldvarslan er I
Híáaleitisapóteki
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar I síma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga til kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sönnudög-
um.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl. 9—18.30, og til
skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10—13 og sunnudaga kl.
10—12, Upplýsingar I sima
5 16 00.
siökkvilid
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavlk — slmi 1 11 00
Kópavogur — slmi 1 11 00
Seltj.nes — slmi 1 11 00
Hafnarfj.— slmi5 1100
Garöabær— slmi5 1100
lögreglan
Lögregla:
Reykjavlk —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
slmi 1 11 66
slmi 4 12 00
slmi 1 11 66
slmi 5 11 66
simi 5 11 66
sjúkrahús
einangrunar
Hlplastið
Aör»r *
fr»ml«<Hk»vOrur I
pipueinanKrun I
ik'irfbútsr I
orgarplait hf
korgarneii | »imi n nn
hvötd of hælfjniml 91 73»
Heimsóknartimar:
Borgarspitaiinn — mánud. —•
Fóstud. kl. 18.30—19.30 og laug-
ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspitalans:
Framvegis veröur heimsóknar-
timinn, mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30
Landspltalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin—alladaga frá
kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30—20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl.
15.00—17.00.
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild - kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur
— viö Barónsstíg, alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö Eiríks-
götu daglega kl. 15.30—16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga kl.
15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö— helgidaga kl.
15.00—17.00 og aöra daga eftir
samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30—20.00.
Göngudeildin aö Fiókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans laugardaginn 17.
nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriö hef-
ur. Símaniimer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, slmi 21230.
Slysavarðsstofan, slmi 81200,,
opin allan sólarhringinn. Upp-;
íýsingar um iækna og lytja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
. Tannlæknavakt er 1 Heilsu-’
verndarstööinni áíla laugar-
ílaga og sunnudaga frá kl.
( 17.00 — 18.00, sími 2 ÍA 14;',.«"
tilkynningar
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins I Reykjavfk
ráögerir ferö á landsmót
Slysavarnafélagsins að Lundi
i öxarfiröi 25.-27. júll n.k.
Lagt veröur af staö aö kvöldi
24. Allar upplýsingar eru gefn-
ar á skrifstofu félagsins,simi:
27000 ,og á kvöldin í símum
32062 og 10626. Eru félags-
konur beönar aö tilkynna þátt-
töku sem fyrstog ekki síöar en
17. þ.m..
Feröanefndin
Náttúrulækningafélag
Reykjavikur
Tegrasaferöir
Fariö veröur I tegrasa-
feröir á vegum NFLR
laugardag 19. júli.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofu félagsins Laugavegi.
20b. Slmi 16371.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavikur
AÖalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, si'mi 27155.
Opiö mánudaga-föstudaga kl.
9-21, laugardaga kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánu-
daga-föstudaga kL 9-21,
laugardaga kl. 9-18.
sunnudaga kl. 14-18.
Sérútián, Afgreiðsla I Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Bókin heim, Sólheimum 27,
slmi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa.
Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Hofsvallasafn, Hofsva'llagötu
16, sími 27640. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn, Bústaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabiiar, Bækistöö I
Bústaðasafni, simi 36270. Viö-
komustaöir viösvegar um
borgina.
Allar deildir eru lokaöar á
laugardögum og sunnudögum
1. júnl-31. ágúst.
spil dagsins
Spil frá SigurBi B.
Þorsteinssynl:
ÞaB er fremur fátftt aB sýna
góBa varnarspilamennsku i
bridgeþáttum dagblaBanna
a.m.k. af innlendum
vettvangi. Mig langar þvi aB
senda þér gott dæmi um hvaB
hugvitssemi og nákvæmni á
þessu sviBi getur veriB
árangursrik. SviBiB er hraB-
sveitakeppni hjá Asunum
haustiB ’79. „Stjarnan” situr i
vestur og horfir á:
A6
732
AG832
K87
og hlustar á sagnirnar: (Allir
á hættu)
A S V N
P 2S P 4S
(veikt)
P P P
ÞaB er aBeins eitt útspil,
sem getur hnekkt spilinu en ég
get kannski failist á, aB þaB sé
heppni aB hitta á aB spila út
spaBaás, en hafirBu gert þaB
áttu enn möguleika á snilld-
inni. Blindur reynist hafa:
G7
AG1064
AD9543
og hvaB nú? Ha? Halda áfram
meB spaBa til aB hindra tigul-
trompun. Dugar ekki. Laufin,
sem frlast eftir svlningu og
eina trompun vega meira en
svo. HvaB meB aB reyna gegn-
umspil I hjarta eBa kannski aB
lauma út laufi til aB fá sagn-
hafa ofan af sviningu? Flest
okkar hefBu sjálfsagt gert
eitthvaB af þessu, en ekki
Björn Eysteinsson, sem hélt á
vestur-spilunum. Hann las I
allar hætturnar og komst aB
þeirri niBurstöBu, aB tigulás
væri svariB (reyndar skiptir
ekki máli hvaBa tígull); fyrir
þetta á hann hiklaust skiliB aB
fá „varnar.Oscarinn" væru
sllk verBlaun veitt. Oll önnur
útspil gefa sagnhafa ráBrúm
til aB frla laufiB eBa hjartaB
eftir atvikum. SpiliB var
svona:
A6 32
732 K98
AG832 KD1097
K87 G106
KD109854
D5
654
2
Virkilega nett vörn. ÞaB
væri munur aB hafa svona
makker. Kærar þakkir fyrir
spiliB.
Sýningar
í borginni
Kjarvalsstaöir:
Gagnmerk sýning á verkum
Kristinar Jónsdóttur og
Geröar Helgadóttur. Myndröö
Ragnheiöar Jónsdóttur, „Ég
er...” hangir uppi á austur-
ganginum. Opiö daglega kl.
2—10. Lýkur 27. júli.
Asmundarsalur:
Sýning á verkum Ingólfs
Arnar Arnarssonar. Nýlist.
Opin kl. 2—10 i dag og á
morgun, lýkur annaö kvöld.
Stúdentakjallarinn:
Sýning á graflkmyndum eftir
Kristjönu Finnbogadóttur
Arndal. Opin alla daga kl.
11.30 til 23.30. Lýkur 31. júll.
Myndirnar eru allar til sölu.
Galleri Langbrók:
Sölusýning á verkum lang-
bróka og grafíkmyndum eftir
ýmsa listamenn.
Listaskálinn:
Sýning á verkum I eigu Lista-
safns alþýöu. Opin um helgina
kl. 2—10, en virka daga kl.
2—6. Kaffistofan opin. Sýning-
unni lýkur 31. ágúst.
Norræna húsiö:
Sumarsýning i aöalsýningar-
sal: verk eftir Benedikt
Gunnarsson, Guömund Elías-
son, Jóhannes Geir og Sigurð
Þóri Sigurösson.
Anddyri: grafíkmyndir eftir
dönsku listamennina Kjeld
Heltoft og Svend Havsteen.
Bókasafn: Islenskt kvensilfur
og þjóöbúningar.
Háskólinn, aöalbygging:
Sýning á málverkum sem
Ingibjörg Guömundsdóttir og
Sverrir Sigurösson gáfu Há-
skólanum. Verk eftir Þorvald
Skúlason o.fl.
Listasafn íslands:
Sýning á verkum 1 eigu safns-
ins, aöallega islenskum. Opiö
daglega kl. 1.30—4.
Asgrimssafn:
Sumarsýning á verkum As-
grlms Jónssonar. Opiö alla
daga nema laugardaga kl.
1.30—4.
ferðir
UTIVISTARFERÐIfv
Laugard. 19.7. kl. 14
Viöeyjarferö, leiðsögum.
Siguröur Líndal, prófessor.
Verö 3000 kr., fariö frá
Hafnarbúöum.
Sunnud. 20. júll
1. kl. 8 Landmannalaugar,
einsdagsferö meö Friörik
Danlelssyni. Verö 11 þús. kr.
Gönguferöir I Laugum.
2. kl. 13 Brennisteinsfjöil.verö
4000 kr.
Brottför frá B.S.Í. benslnsölu.
Grænlandi vikuferöir 24.7. og
7.8. Farstj. Arni Waag og
Ketill Larsen.
Noregur 4.—11. ág. ódýr ferö.
Laugar-Þórsmörk, gönguferö
24.-27. júll.
Verslunarmannahelgi:
1. Langisjór-Laki
2. Dalir-Akureyjar
3. Snæfellsnes
4. Kjölur-Sprengisandur
5. Þórsmörk.
Farseölar á skrifst. Lækjarg.
6a, simi 14606
Otivist
Feröafélag Islands.
Dagsferöir 20. júlí:
1. kl. 10 Keilir-Sogin
2. kl. 13. Gönguferð um
Sveifluháls
Fariö frá Umferðarmiöstöö
aö austanveröu. Verö kr.
5000.-
MiÖvikudaginn 23. júli kl. 20:
(Jlfarsfell (kvöldganga.)
Happdrætti .
Happdrætti FEF:
DREGIÐ hefur veriB I happ-
drætti Félags einstæBra for-
eidra og komu vinningar á eft-
irtalin nUmer: — AMC-potta-
sett 6256, Vöruúttekt frá Grá-
feldi 7673, Vðruúttekt frá
VörumarkaBi 8411, Vikudvöl i
Keriingarfjöllum f. tvo 4646,
Lampi frá PflurUllugardinum
6120, OtivistarferB fyrir tvo
9146, Grafikmynd eftir RUnu
5135, Heimilistæki frá Jóni Jó-
hannesson & Co. 738, Heimilis-
tæki frá Jóni Jóhannesson &
Co. 3452.
Vegna sumarleyfa t jdli-
mánuöi á skrifstofu FEF
verBa vinningar afhentir,
þegar hdn opnar á ný þann 1.
ágdst.
minnmgarspj
Kvenfélag Háteigssóknar
Minningarspjöld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd 1
Bókabúö HliBar, Miklubraut
68. sfmi: 22700, GuBrúnu,
Stangarholti 32, slmi: 22501,
Ingibjörgu Drápuhliö 38,slmi:
17883, Gróu Háaleitisbraut 47,
simi: 31339,og tlra og skart-
gripaverslun Magnúsar
Asmundssonar Ingólfsstræti 3,
simi: 17884.