Þjóðviljinn - 20.07.1980, Side 30

Þjóðviljinn - 20.07.1980, Side 30
3 0 StÐA — ÞJÓÐVILJINN HELGIN 19.-20. júll. Smásaga eftir Maupassant Sunnudag kl. 20.40 Auður Jónsdóttir les annað kvöld smásöguna „Boitelle” eftir Guy de Maupassant i þýðingu Kristjáns Albertssonar. Franski rithöfundurinn Guy de Maupassant var uppi á siðari hluta 19. aldar og er einkum fræg- ur fyrir meitlaðar og smellnar smásögur. Hann ólst upp i Normandy og sótti þangað efni i margar frægar smásögur, þar sem hann lýsir sveitafólki og kaupmönnum af mikilli snilld. Hann fór I herinn og barðist i fransk-þýska striðinu kringum 1870, og margar sögur hans fjalla einnig um hermenn og strið. Þá vann hann lengi sem skrifstofu- maður, og dró upp margar beittar myndir af fátæku skrifstofufólki sem vildi sýnast vera eitthvað annað en það var. Rithöfundarferill Maupassants náði aðeins yfir u.þ.b. 10 ár, en á þeim tima samdi hann 6 skáld- sögur og um 300 smásögur. Hann endaði ævi sina á geðsjúkrahúsi I Paris, aöeins 43 ára aö aldri. —ih. Gamlar revíur Sunnudag kl. 20.30 Leikararnir Randver Þorláksson og Sigurður Skúlason halda áfram að rifja upp ýmsan skemmti- legan fróðleik um gömlu revíurnar í útvarpinu í kvöld. A laugardaginn var sögðu þeir frá frægri reviu sem var bönnuð árið 1913 og hét „Allt i grænum sjó”. Þeir sögðu einnig frá upp- hafi revfunnar sem listforms og hvernig það barst hingað til lands. 1 kvöld halda þeir áfram að rekja efni gömlu revlanna og segja frá aðstandendum þeirra og þvi uppistandi sem sýningarnar oft á tlðum höfðu I för með sér. — ih Ólympíuleikarnir Sunnudag kl.19.25 Ólympíuleikarnir i Moskvu eru eitt helsta hitamálið um þessar mundir, enda hafa þeir verið gerðir að pólitisku stórmáli, sem kunnugt er. Stefán Jón Hafstein frétta- maður er staddur I Moskvu og ætlar að tala þaðan strax eftir fréttir á morgun, sunnudag. Verður óneitanlega fróölegt að heyra hvað hann hefur að segja, þar sem hann er staddur á vett- vangi atburöanna. — ih Frá Mývatni Laugardag kl. 14.00 Böðvar Guömundsson heldur áfram aö lóðsa hlustendur um sveitir landsins. A morgun fer hann um Mývatnssveit i fylgd meö Erlingi Sigurðarsyni frá Grænavatni. Þessir þættir Böðvars eru afar fróðlegir og uppfullir af skemmti- legheitum. Lýst er staöháttum og sagt frá bæjum og fólki, rifjaðar upp gamlar frásagnir, þjóðsögur og fleira gott. Feröamenn sem leiö eiga um Mývatnssveit ættu sérstaklega að sperra eyrun, en viö sem heima sitjum ættum líka að hafa gagn og gaman af að fræðast um sveitina og sögu hennar. — ih varnanormo Húrra krakkar! Nú 2. Ég er á hausi, hálsi, hefur okkur borist fyrsta búk og vængjum, bréfið. Það var frá lifandi skepna i loft mig Huldu Björk Valgarðs- ber, dóttur, 9 ára, Langa- lif er i mér, þá gerði 84 i Reykjavik. dauður er. Hún sendir okkur þrjár ágætar gátur, sem eru 3 er bæði elstur og svona: yngstur af öllum i heim- 1. Eg er hvorki illt né jnilm ljótt og allra hressing manna. Spreytið ykkur nú á að þóer ég einkum notað leysa gáturnar hennar um nótt Huldu Bjarkar! Svörin og i nauðum koma i þriðjudags- aumingjanna. blaðinu. Hér sjáum við aðra mynd eftir Gauk, 6 ára. Kóngurinn heitir Kalli og það er demantur uppi á höllinni hans. Þetta sem þið sjáið við öxlina á Kalla er eitthvað sem einhver hefur hent i hann. Það litur þvi út fyrir að einhver sé ekki alveg nógu hress með að hafa kóng yfir sér. En sólin skin glatt, samt sem áður, enda skin hún jafnt á réttláta og rangláta, og þrátt fyrir mótlætið er Kalli furðu broshýr. úivarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. velur og kynn- ir.ö 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 „Þetta erum viö aö gera” Valgeröur Jónsdóttir stjómar bamatlma. 12.00 Dagskráin. Tóníeikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. , Tónleikar. 14.00 1 vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guö jón Friöriksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur I léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö um staöreyndir og leitaö svara viö mörgum skritnum spurningurr. Stjórnandi: Guöbjörg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon. 16.50 Sfödegistónleikar. Maria Chiara og hljómsveit Alþýöuóperunnar I Vln flytja aríur úr óperum eftir Donizetti, Ðellini og Verdi; Nello Santi stj. / Svjatoslav Rikhter og Fílharmoníusveitin I Moskvu leika Planókonsert nr. 1 I b-moll eftir Pjotr Tsjaiko vsky; Eugen Mavrinsky stj. 18.15 Söngvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi. GIsli Rúnar Jónsson leikari les (33). 20.00 Harmonikuþáttur Siguröur Alfonsson kynnir. 20.30 Þáttur / Randver Þorláksson og Siguröur Skúlason. 21.15 IllööubalL Jónatan G aröarsson kynnir amerfska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 1 kýrhausnum. Umsjón: Siguröur Einarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er auövelt” eftir Agötu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu slna (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.25 Létt morgunlög Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónlelkar a. Hljómsveitarkonsert I B- dúr eftir Georg Friedrich Handel. Menuhin-hátlöar- hljómsveitin leikur, Yehudi Menuhin stj. b. Kórþættir úr óratorfum eftir Handel. Kór og hljómsveit Handel-óper- unnar flytja, Charles Fam- combe stj. c. Konsert fyrir tvo trompeta og hljómsveit eftir Francesco Maria Man- fredini. Hellmut Schneide- wind, Wolfgang Pasch og Kammersveitin I Wurttem- berg flytja, Jörg Faerber stj. hátlöarhljómsveitin leikur, Yehud. d. Konsert fyrir tvö horn og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Zdenik og Bedrich Tylsar leika meö Kammersveitinni í Prag.Zdenik Kosler stj. e. Sinfónía I B-dúr eftir Johann Christian Bach. Nýja FIl- harmoníusveitin leikur, Raymond Leppard stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Villt dýr og helmkynnl þeirra Karl Sklrnisson llf- fræöingur flytur erindi um minkinn. 10.50 Impromto nr. 2 I As-dúr op. 142 eftir Franz Schubert Clifford Curzon leikur á ptanó. 11.00 Messa I Neskirkju Prest- ur: Séra Guömundur óskar ólafsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaö f Israel Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (7). 14.00 „Blessuö sértu sveitln mfn”, Böövar Guömunds- son fer um Mývatnssveit ásamt leiösögum anni, Erlingi Siguröarsyni frá Grænavatni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran Sunnudagsþátt- ur í umsjá Arna Johnsen og Ólafs Geirssonar blaöa- manna. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög Egil Hauge leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Framhaldsleikrit: „A sföasta snúning” Leikstjór inn, Flosi ólafsson, samdi leikritsgeröina eftir skáld- sögu Allan Ullman og Lucille Fletcher. Aöur útv. 1958. Persónur og leikendur I þriöja þætti: Leona/ Helga Valtýsdóttir, Henry/ Helgi Skúlason, Evans/ Indriöi Waage. Aörir leikendur: Kristbjörg Kjeld, Þorgrlm- ur Einarsson, Jón Sigur- björnsson og Bryndls Pétursdóttir. Sögumaöur: Flosi ólafsson. 19.55 Djassþáttur. „Jelly Roll”, Muggur, Abbalabba og fleira fólk. Aöur á dag- skrá í september 1975. Umsjónarmaöur: Jón Múli Arnason. 20.40 „Boitelle”, smásaga eft- ir Guy de Maupassant. Þýö- andi: Kristján Albertsson. Auöur Jónsdóttir les. 21.00 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 „Handan dags og draums". Spjallaö viö hlustendurum ljóö. Umsjón Þórunn Siguröardóttir. Les- ari meö henni: Hjalti Rögn- valdsson. 21.50 Planóleikur I útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikurSónötu I A-dúr (K331) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er auövelt” eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýöingu slna (3). 23.00 Syrpa Þáttur I helgarlok- in I samantekt óla H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn: Séra Lárus Halldórsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Marlbellueyju” eftir Biörn Rönningen I þýöingu Jóhönnu Þráinsdóttur (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöurinn óttar Geirsson ræöir viö Glsla Karlsson skólastjóra á Hvanneyri um búnaöar- nám. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Morguntónleikar. Rlkis- hljómsveitin I Berlln leikur Konsert I gömlum stll op. 123 eftir Max Reger, Otmar Suitner stj. / Eva Knardal og FUharmonlusveitin I Osló leika Planókonsert I Des-dúr eftir Christian Sinding, öivin Fjeldstad stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Leikin létt- klasslsic lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Ragn- hildur” eftlr Petru Flagestad Larsen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elfasson lýkur lestrinum (15). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónlelkar. Sin- fóníuhljómsveit lslands leikur „Jo”, hljómsveitar- verk eftir Leif Þórarinsson, AlunFrancisstj. / Gaching- er-kórinn syngur Slgenaljóö op. 103 og tvö lög úr Söng- kvartett op. 112 eftir Johannes Brahms, Helmuth Rilling stj. / Isaac Stern, Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika Konsertsinfónlu fyrir fiölu, víólu og hljómsveit eftir Karl Stamitz, Daniel Barenboim stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir J.P. Jersild GuÖrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn. Dr. Gunnlaugur Þóröarson talar. 20.05 Púkk, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst Úlfsson. 20.40 Lög unga fólkslns. Hild- ur Eirfksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: ,,Fugla- fit” eftlr Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (18). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaöur: Gunnar Kristjánsso.. kennari á 23.00 Frá listahátfö I Reykja- vfk 1980. Píanótónleikar Aliciu de Larrocha I Há- skólablói 3. júnl s.l.: siöari hluti. Kynnir: Baldur Pálmason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.