Þjóðviljinn - 20.07.1980, Page 31
HELGIN 19.—20. júlt. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 31
HER
Af revíu
á
hlöðuball
r
Arni Þórður Jónsson skrifar um útvarp:
Þaö er ekki á hverjum degi
sem maöur opnar fyrir litvarpiö
og lendir inn á miöilsfundi. A
laugardagskvöldiö var varö ég
þó þessarar sérstöku blessunar
aönjótandi er ég reyndi aö efna
loforö min viö umsjónarmann
sunnudagsblaösins og skrifa
eitthvaö um dagskrá iltvarps-
ins.
Ahugi minn var strax vakinn
og kom i ljds viö frekari hlustun
aö hér var á feröinni brot Ur
reviunni Allt I grænum sjó sem
stUdentar sviösettu i Reykjavik
áriö 1913. Vakti sýningin mikiö
fjaörafok i höfuöborginni á sin-
um tima og svo illa þóttust
sumir þar leiknir aö fengiö var
lögbann á verkiö og revian þvi
aldrei sýnd nema einu sinni.
Þessu og fleiru skemmtilegu frá
fyrstu dögum reviunnar á Is-
landi sögöu þeir Randver Þor-
láksson og Siguröur Skúlason
frá i þessum þætti sinum sem
þeir kölluöu Einhver hlær og
einhver grætur. Góöur þáttur
sem fyllilega veröskuldar
athygliþeirra sem heima sitja á
laugardagskvöldum. Næsti
þátturumsögu reviuleikja á Is-
landi er svo i Utvarpinu I kvöld
laugardagskvöld og ber hann
heitiö Lausar skrUfur. Ætti eng-
inn aö þurfa aö heröa sig upp til
aö hlusta á Utvarpiö i þaö sinn!
A eftir reviusýningunni dembdi
rikisUtvarpiö sér beint á hlööu-
ball. JdnatanGaröarsson kynnti
fyrir hlustendum ameriska
sveita- og kUrekasöngva. Mest
kom þarviösögu i byrjun kana-
diska söngkonan Ann Murray
sem á miklum vinsældum aö
fagna i heimi dægurlagatón-
listarinnar um þessar mundir.
Söngur Ann var þægilegur og
afslappandi og leiö mér oröiö
ágætlega I sófakróknum en litiö
fannst mér fara fyrir nýjungum
I lagavali eöa flutningi hjá henni
blessaöri. I miöjum þætti bauöst
mér ökuferö til Eyrarbakka og
þaöan göngutUr aö ósi Olfusár.
Lét ég mig hafa þaö aö hlaupa
Ut á miöju balli og er þvl alls
ófrdöur um hvernig sveitaballiö
endaöi.
011 Utvarpsdagskrá var löngu
bUin þegar ég kom til baka Ur
göngunni, enda lítill áhugi fyrir
Utvarpshlustendur eftir aö vera
bUinn aö fylgja fótsporum i
sandi, sem hvergi áttu sér upp-
haf og hvergi endi, hlusta á garg
kríunnar i leit sinni aö æti og
hafa fundiö djUpan niö hafsins
enduróma i hjartanu.
-áþj
Cr garöveislu I Gislholti. Veöriö var heldur i verra lagi i fyrra, en
áformaö er aö þaö veröi betra i ár. A tröppunum stendur húsfreyjan I
Gislholti eystra, Edda Hólm, en ýmsa spekinga má þekkja á mynd-
inni, m.a. Odd Björnsson, ólaf Hauk Simonarson, Olgu Guörúnu Arna-
dóttur og Óskar Guömundsson.
Hin árlega garðveisla í Gíslholti:
Niðurgreiddar karamellur
Auglýsing um hina árlegu
garöveislu I Gislholti eystra,
sem birtist i siöasta Sunnudags-
blaöi, hefur vakiö nokkra
athygli. Hringdum viö I gest-
gjafann Jón Hólm, gullsmið,
gullfiskasala og ljósmyndara og
spuröum hann um gleöina miklu
i Gislholti:
„Þegar ég var nýfluttur i
Gislholtiö fyrir nokkrum árum,
hitti ég Guömundu Eliasdóttur,
söngkonu, og hUn sagöi mér frá
einni meiriháttar garöveislu,
sem hUn hélt i Grjótagötu 5. Mér
fannst ég veröa aö taka upp
hanskann þar sem hún hafði
lagt hann og þannig uröu til
hinar árlegu garöveislur I Gisl-
holti eystra.”
,,En hvar er Gislholt eystra,
— ratar fólk þangaö?”
„Þaö er aö sjálfsögöu algert
leyndarmál hvar Gislholtiö er,
þvi ég vil gjarnan aö fólk hafi
dálitiö fyrir þessu. Ef ég segöi
þér hvar þetta er kæmi bæöi
harkanliö úr Austurbænum og
Breiðholti en ég vil að þeir sem
koma þekki þaö vel til einhvers
sem þekkir þaö vel til okkar aö
vita hvar viö eigum heima”.
„Og hvaö veröur boöiö
uppá?”
„Þaö veröur ýmislegt. Til
dæmis fá krakkarnir 10 dollur af
málningu til aö mála hér á vegg.
Ef málverkiö veröur mjög ljótt,
mála ég yfir þaö, annars fær
þaö aö standa til næsta árs. 1
fyrra máluöu krakkarnir Ibúö-
ina mlna aö innan aö nokkru
leyti lika, en þaö var nú ekki
ætlunin. Ég mun gera sérstakar
ráöstafanir til þess aö svo fari
ekki I ár”.
„Og hvernig veröur svo
veöriö?”
„Gott, segja þeir sem vit hafa
á og ég ætla aö selja sælgæti á
niðurgreiddu veröi i samræmi
viö hina ágætu stefnu „lúxustoll
á mjólk og niðurgreitt sælgæti”.
Karamellan veröur á 1 krónu og
staurinn á fimm kall. Eg seldi
sem strákur sælgæti Ur svona
sælgætisbökkum, sem maöur
hefur um hálsinn. NU er ég bú-
inn aö finna gömlu Melavallar-
bakkana og kaupa heilmikiö af
sælgæti i heildsölu til aö selja úr
þeim”, sagöi Jón Hólm aö lok-
um.
Og þaö er sem sagt I dag sem
hin árlega garöveisla er haldin 1
Gislholtinu fyrir þá sem rata.
— þs
BRAGÐLAUKURINN
Rækjur eru ágætis gestamat-
ur, hvort sem heldur er
skelflettar eöa meö skelinni og
geta þá gestirnir dundaö sér viö
aö plokka utan af þeim skelina.
Það er illa fariö með gott hrá-
efni aö láta rækjur liggja i feitu
salati og miklu betra aö bera
þær fram einar og sér og hafa
salöt og sósur meö. Stóru
úthafsrækjurnar eru bestar til
sliks. Ef þær eru bornar fram
með skelinni er tilvaliö aö hafa
aukadisk fyrir hvern gest til aö
setja skelina á og þykkar
munnþurrkur til aö þurrka sér
um fingurna. Þaö er óþarfi aö
hafa mikiö meðlæti meö rækj-
unum', heit snittubrauö og
sitrónusneiðar nægja. Hér eru
þrjár tegundir af góðum sósum
Ut á rækjurnar. Og muniö aö
iáta rækjurnar aldrei sjóöa,
heldur hella yfir þær sjóöandi
vatni og láta þær standa I vatn-
inu stutta stund. Fyrir 5-8
manns má gera ráö fyrir einu og
hálfu til tveimur kilóum af
rækju I skei.
Sfldarsósa
2—3 dl sýröur rjómi
1 tsk dragonkrydd
1. dl oliusósa (majones)
2—3 gaffalbitar i vinsósu
Stappiö gaffalbitana og hrær-
iö þeim saman viö afganginn af
efnunum. Bragöbætiö meö
örlitlu af vinsósunni af gaffal-
bitunum.
Græn sósa
2—3 dl sýröur rjómi
1 dl ollusósa
2 dl. soöiö, hakkaö spinat
1 tsk italskt salatkrydd
1 tsk dragon
1 tsk körvel
1 msk hökkuö steinselja
Hræriö öll efnin saman og lát-
iö standa yfir nótt áöur en sósan
er borin fram.
Rauð sósa
1 dl rauðvlnsedik
2 lárviöarlauf
örlitiö af múskati
3 msk tómatmauk
1 msk koníak
3 dl oliusósa og sýröur rjómi
blandaö saman, salt og pipar.
Sjóöiö edikiö örlitla stund meö
múskati og lárviöarlaufi. Kæliö,
fleygiö blöðunum og blandiö
saman viö hin efnin. Látiö
standa yfir nótt.
LIMRUR
Þó aö þessi ágæta visa sé ekki
i flokki limra, er hún boöin
blessunarlega velkominn hér I
dálkinn og viö óskum eftir fleiri
visum Ur ýmsum áttum og
bragarháttum...
Dollaragrin.
Heimskir emjum vestur veö,
vantar svo mikiö bensíneö.
Sveltandi þjóöir tókupp'öann
seö,
aö sekt'okkur fyrir allt
gamaneö.
Ó, hve dollaragrinið er grátt.
Ó, hve dollaragriniö er grátt.
(Sett saman á ráöstefnu
Inúita á Grænlandi)
Halldór Stefánsson
„Litir hafa bein áhrif á mannslikamann, enda er hann eins og flest
annaö samansettur úr óteljandi titum” segir Pat Kerr. Ljósm.
- Ella -
Rætt við Pat Kerr sem læknar
meö litum og tónum:
Blátt er tóninn
„Samkvæmt þeim rannsókn-
um sem viö höfum gert eru bein
tengsl á milli lita og tóna. Viö
getum rakiö tónstigann eins og
litrófiö og svarar þá hver nóta
til ákveöins litar. I framhaldi af
þessu höfum viö komist aö raun
um aö það er hægt aö hafa veru-
lega bætandi áhrif á heilsufar
manna meö þvi aö nota liti og
tóna”, sagöi Pat Kerr, kanadisk
kona sem stödd er hér á landi til
aö kynna þessar óvanalegu til-
raunir.
„Ég hef aldrei komiö hingaö
áöur, en hitti I fyrra Jón Sigur-
geirsson sem rekur heilsuhæliö
aö Varmalandi. Hann baö mig
aö koma til Islands og segja frá
þessum tilraunum viö aö lækna
fólk meö litum og tónum. Ég er
búin að vera uppi á Varmalandi
og kynna þetta og mér leiö ákaf-
lega vel þar,” sagöi Pat. HUn
stundar tilraunir slnar við
„Spiritual Science Institute of
Canada” og er m.a. með meö
sér hér litla vél, sem er einstök I
sinni röö i heiminum og fram-
kallar liti meö tónum.
„Heila- og hjartalinurit sem
tekin hafa veriö af fólki viö
þessar rannsóknir sýna greini-
lega svörun við ákveönum litum
og hljóöum. Þaö er t.d. hægt aö
lækka of háan blóðþrýsting I
langflestum tilfellum meö þvi
aö hafa bláan lit I umverfinu og
hlusta á tóninn g. Tónstiginn
fylgir regnboganum frá rauöu
yfir I orange, gult, blátt, dökk-
blátt og fjólublátt og samsvarar
þá c rauöa litnum”.
; „Eru lækningar meö litum og
hljóöum algjör nýjung?
„Nei, þvi fer fjarri. Þetta er
forn speki sem Egyptar stund-
uöu löngu fyrir Krist. Þaö er
heldur ekki nýtt fyrir nútlma-
menn aö rautt sé örvandi og
heitur litur og blátt kalt og ró-
andi, — þetta hafa flestir fundiö.
Þaö er t.d. mjög mikilvægt aö
velja rétta liti á svefnherbergi
og alls ekki rautt ef fólk á erfitt
meö svefn”.
„Lækningar meö litum og
tónum — hvernig eru þær fram-
kvæmdar? ”
„Ef viö tökum sem dæmi barn
sem er haldiö einhverjum sjúk-
dómi, þá er fyrst aö finna hvaöa
íít. það þarfnast. Þetta er
ftmdiö mcð rannsóknuin, en aö
sjálfsögöu er mannslikaminn
sjálfur samsettur Ur öllum
hugsanlegum litum. Þegar
liturinn er fundinn er reynt aö
hafa sem mest af honum i
kringum barniö, I fötum og um-
hverfi. Ljós meö lit er t.d. mjög
áhrifarikt til aö styrkja áhrif
lækningarinnar. Tónninn sem á
viö litinn er spilaöur fyrir
bamiö, en til aö byrja meö þarf
aö gæta þess aö yfirkeyra ekki
áhrifin af lækningunni meö of
stórum „skömmtum”.
„Hefur hver litur sömu áhrif á
alla? ”
„Nei, I raun og veru hefur
enginn einn litur sömu áhrif á
alla og ekki heldur tónarnir þvi
engir tveir menn eru eins”,
sagöi Pat. Þvi má bæta hér inn i
aö tónlistarlækningar eru fyrir
mörgum árum viöurkenndar
beggja vegna Atlantshafsins og
eru þær nú sérstakt fag viö
marga tónlistarháskóla.
Pat sagöi aö ekki væri hægt aö
lækna alla sjúkdóma á þennan
hátt, frekar en meö öörum aö-
feröum, en þetta væri náttúru-
leg og eölileg lækningaraöferö
sem heföi engar aukaverkanir.
Fjöldamargir læknar og lyfja-
framleiöendur hafa lýst sig and-
vlga þessum lækningum. Telja
margir aö þar komi hagsmunir
ekki si'st til, þvi hin gifurlega
lyfjaframleiöslai heiminum er I
hættu ef aðrar aöferöir ná meiri
vinsældum og betri árangri en
lyfin. Þá hefur Pat Kerr einnig
fengist viö rannsóknir á áhrif-
um lyktar á mannsllkamann og
kemur þaö vist engum á óvart
þótt þar staðfestist sá grunur aö
lykt hefur gifurlega mikil áhrif
á fólk. Allt bendir tilþess aö lykt
eigi sér einnig samsvörun i tón-
um og litum.
„Eitt af þ vi sem ég hef miklar
áhyggjur af og tel mönnum
mjög skaölegt eru áhrif frá
geislum og örbylgjum
ýmiskonar á mannslikaman-
um. Þama er sjónvarpið einn
helsti skaövaldurinn og ættu
menn aö gæta þess vel aö sitja
aldrei of nærri sjónvarpstækinu.
Svæöiö aftan viö sjónvarpiö er
lika stórhættulegt og bak tækis-
ins ætti alltaf aö snúa aö Ut-
vegg”, sagöi Pat Kerr aö lok-
um.
— þs
DILLINN
„Ekki aö undra þótt ræöa
formanns islensku sendinefndar-
innar á þessu kvennaþingi væri
best. — Formaöurinn er
karlmaður! ”
ÞAR