Þjóðviljinn - 20.07.1980, Side 32
DJÚÐVIUINN
HELGIN 19.—20. jlill.
Afialsfmi Þjófiviljans er S1333 kl. 9-20 mánudaga til iöstudaga. Afgreiðsla
L tan þess tima er hægt aö ná í blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins í þessum slmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími
81285. Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná i aígreiöslu blaösins 1 sima 81663. Blaöaprent heíur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663
Allir í Þjórsárdal um helgina:
Þar veröur Alþýðubandalagið í Reykjavík
á ferð á morgun, sunnudag
Veöurspáin fyrir helgina er af-
skaplega hagstæO þeim sem fara i
Þjórsárdal. Hæg norOlæg átt er
rikjandi, viOa þokuloft á norOur
og norOausturlandi, en sumstaOar
bjart á suOur- og vesturlandi,
geta orOiO smáskúrir hér og þar.
„Þjórsárdalur er meö betri
stööum”, — sögöu þeir á veOur-
stofunni þegar viö hringdum
þangaö I gær.
Þetta kemur heim og saman viö
almannaróm, sem segir aö Þjórs-
árdalur sé einn veöursælasti
staöur á landinu. Alþýöubanda-
lagsfólk þarf þvi engu aö kviöa,
og nú er ekki seinna vænna aö
skrá sig i Þjórsárdálsferöina.
Skrifstofan aö Grettisgötu 3 er
opin I dag, laugardag, kl. 10—12
og 1—5.
Lagt veröur af staö frá
Umferöarmiöstööinni kl. 8 i
fyrramáliö. Þangaö koma
rúturnar sem fara frá Keflavlk og
Kópavogi. Frá Aöalstööinni i
Keflavik veröur lagt af staö kl. 7,
og kemur sú rúta viö i Hafnarfiröi
Tryggvi Sigurbjarnarson, aöal-
fararstjóri sumarferöar ABR I
Þjórsárdal. Ljósm. —gel.
(viö Bolluna) kl. 7.30 og i Garöa-
bæ (viö sjoppuna) kl. 7.40. Or
Kópavogi fer rútan frá Hamra-
borg 1 kl. 7.30.
Fyrsti viökomustaöurinn er
Skeiöarétt, en siöan veröur ekiö
sem leiö liggur austur i Þjórsár-
dal og settar upp aöalbækistöövar
undir Stangarfjalli. Þar veröur
boröaö.Fólkier bentá aö búa sig
vel út meö nesti og muna aö engin
gosdrykkjasala veröur I feröinni
aö þessu sinni. Hægt veröur aö
grilla pylsur og kótilettur á staön-
um.
Eftir matinn veröur lagt af staö
I skipulagöar feröir, sem hér
segir:
1. Gönguferö aö Háafossi, undir
leiösögn Hjalta Kristgeirssonar
(u.þ.b. fjögurra tima ferö).
Göngugarpar klæöist vaöstigvél-
um eöa háum leöurskóm.
2. Sundlaugarferö. Muniö eftir
sundfötum! Gjaldiö er kr. 600
fyrir fulloröna og 200—250 fyrir
börn.
3. Skjólkviar og Rangárbotnar.
Þorleifur Einarsson fræöir fólk
um Heklu og Hekluelda.
4. Búrfellsferö undir leiösögn
Tryggva Sigurbjarnarsonar.
Stööin skoöuö, ekiö um Búrfells-
skóg og aö Þjófafossi.
5. Gjáin og rústirnar aö Stöng.
Þegar fólk kemur aftur úr þess-
Háifoss I Þjórsárdal. Þangaö veröur gengiö undir leiösögn Hjalta
Kristgeirssonar.
um feröum veröur safnast saman
i aöalstöövunum og hlýtt á Sigurö
Engin
tilviljun
>að er engin tilviljun, að þeir sem
íafa einu sinni málað með Hörpusilki,
/eIja aftur Hörpusilki þegar á að
breyta um lit á húsinu.
Hörpusilki drekkur hvorki í sig ryk
né raka og er því alltaf jafn
áferóarfallegt á húsinu, jafnframt
því að endast miklu lengur.
Hörpusilki þekur þrisvar sinnum
meira en sumar aðrar tegundir
útimálningar. Það þarf því minna
magn af málningu á húsið,
og kostnaðurinn verður skaplegri.
Hörpusilki er hægt að rúlla á —
í báðum umferðum.
Aö mála meö Hörpusilki er auðvelt
— og það er skemmtilegt að vita
að málningin endist á
húsinu árum saman.
Látið Hörpu
gefa tóninn
Blöndal sem heldur ræöu. Siöan
veröur brugöiö á leik, og er Jón
Snorri Þorleifsson leikjastjóri.
Loks veröur dregiö i
happdrættinu, þar sem yfir 80
stórglæsilegir vinningar eru I
boöi, m.a. feröavinningur frá
Samvinnuferöum-Landsýn.
Loks veröur snúiö heim á leiö
og ekiö til Reykjavikur án
viökomu. Aætlaö er aö koma i
bæinn eigi siöar en kl. 21.00.
— ih
ÞYRSTIRFÁSER
„Þar er veðurspáin best”