Þjóðviljinn - 22.07.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. júll 1980
r
Alagning skatta tefst vegna nýju laganna:
Bráðabirgðalög væntanleg
Nýr sendiherra í Sovét
Haraldur Kröyer, sendiherra,
afhenti i gær trúnaðarmannabréf
sitt sem sendiherra tslands i
Sovétrikjunum.
Haraldur var áöur sendiherra
tslands hjá alþjóöastofnunum i
Genf og þangaö fer nú Hannes
Jónsson fráfarandi sendiherra i
Moskvu.
— AI
A kvennaráöstefnunni I Kaupmannahöfn er mikiö um aö vera. Tillögur
hrannast upp um þaö hvernig hægt veröi aö bæta stööu kvenna f heim-
inum á næstu árum. A myndinni sést hluti Islensku nefndarinnar aö
störfum. Frá vinstri: Guöriöur Þorsteinsdóttir, Vilborg Haröardóttir,
Berglind Asgeirsdóttir, Guörún Eriendsdóttir og Bergþóra Sigmunds-
Ljósmynd: Leifur.
SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS
Menn dreiföu sér vitt um brekkurnar til þess aö njóta skjóls, sólar-
geisla og matar. Ljósm. gel.
1. Sölumagnalls 125.327 tonn
Selt laust sement
67.161 tonn
58.166
53.59%
46.41%
125.327 tonn 100.00%
Selt frá Akranesi 49.901 tonn 39.82%
Selt frá ísafirði 2.907 — 2.32%
Selt frá Reykjavík 72.519 — 57.86%
125.327 tonn 100.00%
Portlandsement 92.363 tonn 73.70%
Hraðsement 27.694 — 22.10%
Pozzolansement 5.228 — 4.17%
Litað sement 42 — 0.03%
125.327 tonn 100.00%
2. Rekstur
Heildarsala
Frá dregst:
Flutningsjöfnunargjald
Sölulaun
Söluskattur
Afslættir
Landsútsvar
Framleiöslugjald
Samtals 1.1'
Aörartekjur
Framleiöslu-
kostnaður
Aðkeypt
sement og gjall
+ Aukning birgöa
Flutnings- og
sölukostnaöur
Stjórnunar- og
alm. kostnaöur
Tap
Fjármagnskostnaöur
- fjármagnstekjur
Tap af verk-
smiðjurekstri
Tap af rekstri
m/s Freyfaxa og
m/s Skeiðfaxa
Rekstrarhalli
3.080.7 m. kr.
12.5 m. kr.
160.8 m. kr.
168.0 m.kr. 2.424.2 m. kr.
581.7 m. kr.
180.3 m. kr.
Birgðamat i meginatriðum F. I. F. O.
3. Efnahagurpr. 31.12.1979
Eignir:
Veltufjármunir
Fastafjármunir
1.532.7 m. kr.
5.726.0 —
7.258.7 m. kr.
Skuldir og eigiö fé:
Lán til skamms tíma
Lán til langs tíma
1.602.9 m. kr.
1.252.7 —
2.855.6 m. kr.
Framlag
ríkissjóðs
Höfuðstóll
12.2 m. kr.
4.390.9 — 4.403.1 m. kr.
4. Eignabreytingar
Uppruni fjármagns:
Frá rekstri
a) Fyrningar 507.2 m. kr.
b) Tap 373.5 — 133.7 m.kr.
Lækkun skuldabréfaeignar 0.2 m. kr.
Ný lán 225.U —
Hækkun lána v/verðbreytinga 384.6 —
Endurmat birgða 135.2 —
Endurmatfastafjármuna 2.464.1 —
3.342.8 m kr.
Ráöstöfun fjármagns:
Fjárfestingar 396.8 m. kr.
Endurmat fastafjármuna 2.849.5 —
Afborganirstofnlána 108.2 —
Minnkun á hreinu veltufé
5. Ymsirþættir
Innflutt sementsgjall
Innflutt sement
Innflutt kísilryk
Framleitt sementsgjall
Aðkeyptur skeljasandur
Aðkeyptur basaltsandur
Aðflutt kísilryk
Unnið líparit
Innflutt gips
Brennsluolía
Raforka
Mesta notkun rafafls
Minnsta notkun rafafls
6. Rekstur skipa
Flutt samtals
9.127 tonn
30 —
2.609 —
102.500 —
133.100 m3
6.100 m3
1.891 tonn
24.591 —
4.735 —
13.100 —
14.633.200 kwst
2.820 kw
2.220 kw
Flutt varsement
á37hafnir 95.286 tonn
Annarflutningur 23.422 —
118.708 tonn
Innflutningur með m/s Freyfaxa 7.107 tonn
Gipsoggjall 6.964 tonn
Annað 143 —
Innflutningur með öðrum
skipum
Gipsoggjall 6.898 tonn
Annað 2.727 —
Flutningsgjald á sementi
út á land að meðaltali 3.263 kr/tonn
Úthaldsdagareigin skipa 627dagar
7. Heildarlaunagreiöslur fyrirtækisins
Laun greiddalls 1979 1.081.0 m.kr.
Laun þessi voru greidd alls 314 launþegum.
þaraf I60alltárið.
8. Nokkrar upplýsingar um eiginleika
sements.
3.454.5 m. kr. Styrkleiki portlandseménts Styrkleiki sam-
111.7 m. kr.
frá Sementsverksmiðju kvæmt sements-
ríkisinsað jafnaðieigi mínni en: staðli. lágmark:
Þrýstiþol:
3dagar 230 kg/crh2 175 kg/cm2
7 dagar 300 kg/cm2 250 kg/cm2
28dagar 400 kg/cm2 350 kg/cm2
Togþol:
3 dagar 50 kg/cm2 40 kg/cm2
7 dagar 60 kg/cm2 50 kg/cm2
28 dagar 80 kg/cm2 60 kg/cm2
Fínleiki: > 3000cm2/g > 2500 cm2/g
Efnasamsetning
ísl. sements-
gjalls:
Kísilsýra. SiOí
Kalk, CaO
Járnoxíð.Fe203
Áloxíð,AL203
Magnesiumoxíð. MgO
Brennisteinsoxíð. SO3
AIKalisölt. natriumoxið-
jafngildi. Na20eq
Óleysanleg leif
Glæðitap
Hámark
skv. ísl.
staðli
fyrir
sement.
20.6%
64.3%
3.7%
5.2%
2.5% 5%
0.9%
1.5%
08% 2%
0 3%
998%
t dag eöa næstu daga veröa
væntanlega gefin út bráöabirgöa-
lög sem heimiia innheimtu opin-
berra gjalda þó álagningu sé ekki
iokiö. Veröur trúlega I þeim
ákvæöi um aö i ágústmánuöi
megi innheimta sömu upphæö og
tekin var i hverjum mánuöi fyrri
part árs I fyrirframgreiösiur. Er
þetta aö sögn Höskuldar Jóns-
sonar ráöuneytisstjóra I fjár-
málaráöuneytinu nauösynlegt,
þar sem ljóst er aö álagning
gjalda mun viöa dragast fram i
ágústmánuö m.a. álagning á öll
fyrirtæki og álagning á einstak-
linga i a.m.k. þremur skattum-
dæmum. Alagningu á einstak-
linga í Reykjavik er aö ljúka og
veröa skattseölarnir bornir út þar
um mánaöamótin.
Höskuldur sagöi aö aöalá-
stæöan fyrir þessum töfum á
álagningu væri aö skattalögin
heföu veriö ákaflega siöbúin s.l.
vetur. 1 ljós heföi komiö aö fjöl-
mörg fyrirtæki heföu ekki getaö
skilaö framtali fyrir lok almenns
framtalsfrests, sem rann út um
siöustu mánaöamót, einkum
vegna mikilla anna á endur-
skoöunarskrifstofum. Alangningu
á fyrirtæki myndi þvi ekki ljúka
fyrir mánaöamótin. Þá heföu ein-
staklingar sem stunda atvinnu-
rekstur svo sem bændur og út-
geröarmenn veriö siöbúnir meö
Starfsemi Sements-
verksmiðju ríkisins 1979
sin framtöl þar sem gögn sem
snertu þau heföu borist þeim
mjög seint.
Mikil fjölgun skattþegna
1 ööru lagi sagöi Höskuldur aö
ástæöan fyrir þessari töf væri sú
aö I vinnslunni nú væru fjölda-
mörg ný atriöi sem ykju vinnuna
viö álagninguna gifurlega. Má
þar nefna aögreiningu hjóna I tvo
skattaöila og álagningu á börn.
Framhald á bls. 13
Sumarferð Alþýðubandalagsins í Reykjavlk:
Hluti rútuflotans og bækistöövatjaldiö meö islenska fánann og hin rauöu flögg blaktandi fyrir framan f sumarþeynum. Ljósm. gel.
Veðursæl og við allra hæfi
Sumarferö Alþýöubandalagsins
I Reykjavik I Þjórsárdal á sunnu-
daginn heppnaöist einstaklega
vei. Um fjögurhundruö manns
voru þar á ferö I sjö langferöa-
bflum og nokkrir félaga slógust I
hópinn viöbækistöövarnar nálægt
„Gjánni” I Þjórsárdal.
Eftir aö hafa matast þar I bliö-
unni um hádegisbil á sunnudag
dreiföist hópurinn I ýmsar áttir.
Fariö var I gönguferö aö Háafossi
undir leiösögn Hjalta Kristgeirs-
sonar og Gisla Péturssonar, ekiö I
Skjólkviar og Rangárbotna þar
sem Þorleifur Einarsson fræddi
feröalanga um Heklu og Heklu-
elda, Búrfellsstööin skoöuö, fariö
aö Þjófafossi um Búrfellsskóg
undir leiösögn Tryggva Sigur-
bjarnarsonar, auk þess sem
margir brugöu sér I sundlaugina
eöa skoöuöu Gjána og rústirnar
aö Stöng.
Um fimmleytiö sameinaöist
allur hópurinn og hlýddi á ræöu
Siguröar Blöndal skógræktar-
stjóra. Þá var dregiö um áttatiu
góöa vinninga I happdrætti
feröarinnar og fariö i ýmsa leiki.
Eftir þægilega og veöursæla
ferö komu sumarferöarmenn til
Reykjavikur aftur um kl. 21 aö
kvöldi sunnudags, og voru menn
sammála um aö feröarformiö
væri viö allra hæfi, ungra sem
aldinna, og tilvalin fjölskyldu- og
flokksskemmtan.
Skrifstofa Alþýöubandalagsins
I Reykjavik hefur beöiö blaöiö aö
koma þvi á framfæri aö I óskilum
á Grettisgötu 3 séu eftir feröina
Kodak-myndavél og svört striga-
taska. Þangaö er hægt aö koma
óskilamunum ef einhverjir aörir
hafa sllkt undir höndum.