Þjóðviljinn - 22.07.1980, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 22. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
lesendum
„Svartur var haus”
Ingólfur Gíslason skrifar opiö bréf til Svarthöfða
Og fyrirgeföu mér þúsund-
sinnum ónæöiö þvi aö ég veit aö
þú ert störfum hlaöinn. Sem
fyrirsögn á þennan bréfræfil
minn leyföi ég mér aö nota upp-
hafsoröin af áöur óbirtu ljóöi
eftir sjálfan mig óveröugan
um þig dyggöum prýddan.
Þetta var um þaö leyti þegar viö
félagarnir sátum aö lista- og
menningar.sumbli i kjallarahol-
unni gegnt sænska sendiráöinu
kvöldin i febrúar—mai og er aö
visu bæöi stutt og illa samiö en
af hreinu hjarta. Ég ætla ekki aö
sýna þér þaö I þetta sinn, enda
eru skrif þessi ekki um minn
litilmótlega skáldskap. Upp-
hafsoröin, þekkleg, hljóöa
svona: „Svartur var haus, og
svart var raus. Súld þó komiö
vor”.
Þaö undrar vist margan
hversvegna ég skuli skrifa þér á
slöum ,,Þjóö”-,,viljans” þess-
arar Slrenu Islensks alþýöu-
fólks. En viö vitum báöir hversu
sorglegt merki þaö er um skiln-
ingsleysi samherja vorra um
vora heilögu baráttu. Þaö er öll-
um ærlegum mönnum kunnugt
um aö vöku sinni veröur ekki
haldiö án þess aö gaumgæfa
háttu og fyrirætlanir andstæö-
ingsins. Þess vegna taldi ég
vænlegast aö ná sambandi viö
þig á slöum þessa blaös (sem ég
helst vil láta ógetiö). Þvl aö
sannarlega veit ég aö þú ert
maöur störfum hlaöinn.
1 kjallaranum sem ég bý I um
þessar mundir (okkur var sagt
upp á móti sænska I byrjun júnl)
er fátt um fjölmiöla, þaö er helst
aö ég fái Málgagn okkar beggja
einu sinni I viku þegar hjónin á
efri hæöinni fara út meö rusliö.
Þaö var um sllkt bil I liöinni
viku aötrú mln á snillina og feg-
urö mannsandans var sem nist-
andi tál. Ég var rétt kominn út
úr porti og haföi átt I erfiö-
leikum meö aö ná upp huröinni,
slyddu-hragglandinn sat eftir I
beinum mér eins og brandurinn
Excalibur sem Artúr konungur
er sagöur hafa átt. En þarna
sem ég sit I hinni dýpstu örvænt-
inguviölitlaboröiömitt og horfi
skáhallt upp I loftiö á ljórann
sem þar er, heyri ég hvar er
tekiö harkalega á honum. Ég
veit aö þaö hljómar ótrúlega I
eyrum nútimamanns eins og þú
ert, en þar var komin draum-
konan min góöa I Islenska bún-
ingnum sinum og var aö spenna
upp ljórann meö atgeirnum
besta. Þaö var ekki seinna en
hún haföi spennt upp örlitla rifu
en ég heyröi hana muldra:
Sé ek svanni
Sót at manni
Sterkr ok beljandisk
Argr of ærist
ok ef önd meö hrærist
Gerskri drótt ok meö rauöum.
aö finna samsvaranir I daglega
lifinu. Og hverjar skyldu þær
svo vera??? Hér er bæöi staöur
og stund fyrir gamla húsgang-
inn sem þú kenndir mér I
„denn”;
Hún haföi ekki fyrr lokiö þess-
um lestri eins og þú hefur svo
oftlega bent á, er ég sé hvar
Æri-Tobbi, eitt af okkar önd-
vegisskáldum, hleypur upp bak
henni, leggur munninn aö rif-
unni og kveöur:
Agara jagara, bagara bartur
Hvort er hann svartur?
Dargara, sargara, nöldrara, gól
Nú eru Jól.
Er ég haföi þetta numiö létti
mér óskaplega llkt og mér heföi
leyst höfn. Lund mln var nú allt
önnur og yndislegri,enda tók ég
hiö bráöasta viö aö grúska I og
snyrta blaöabunkann fyrir
framan mig. Þaö var þá er ég
uppgötvaöi hvurslags star-
blindu min auma persóna haföi
veriö slegin. Nútímamaöurinn
getur vart öllu lengur hengt hatt
sinn á menningararfinn og rlg-
haldiö I hattbaröiö. Mér varö
þaö ljóst eftir lestur pisla þinna
aö tslendingum sem þjóö er
nauösynlegt aö hleypa heim-
draganum. List mln, ef mér
leyfist aö taka svo hátiölega til
oröa, þú fyrirgefur, hefur allatlö
heiöraö menningararfinn, þjóö-
leg minni, rlm og fleira fánýti I
þeim dúrnum, mér er þaö fyrst
ljóst nú hverjir yfirburöir eru
fólgnir I prósaljóöinu. Var þá
,,...sem allt vildi álögunum
af sér varpa:
bergiö titraöi,
blærinn skalf eins og harpa”.
Ég ætla aö leyfa mér aö til-
færa fáein dæmi sem sérstak-
lega hrifú huga minn. Ég læt
þaö vera aö nefna sérstaklega
til sögunnar heiti eöa dagsetn-
ingu,þvi aö eins og viö báöir vit-
um mætavel þá „veit þjóö er
þrir vita”. A einum staö segir
þú:
„Jafnframt er lagst fast á
brjóst menningarinnar, jafnvel
svo aö hún veinar undan. En þá
eru menn hvaö glaöastir og telja
aö mest hafi unnist”.
Þarna er ekki aðeins vel
kveöiö, heldur ausiö af visku-
brunni I Hávamalastíl. Þaö þarf
ekki aö leita lengi 1 huga sér til
„... kýtta skal auga á komma-
dans,
kellingar og hommafans”.
Og aftur er ljóöaö:
„Hér er starfandi landvernd,
sem verndar jú landiö- enn ekki
fyrir bændum og fénaöi þeirra
— heldur öllu ööru sem gerir
landinu ekkert til. Þannig leggj-
ast tvær stofnanir á eitt um þaö
aö alfriöa land fyrir suökindina
eina til aö nota, enda fylgir sú
þróun mjög I fótspor ellefu alda
siöar, aö láta naga allt land eins
langt og vötn draga. Jafnvel
þjóöargjöfinni hefur aö stærst-
um hluta veriö rennt I maga
sauökindarinnar”.
Þarna er afæturumpulýönum
rétt lýst, þaö er ekki nóg meö aö
blóöiö sé sogiö úr atvinnulífinu
heldur á aö rótnaga þaö. Þetta
er sannkallaö baráttuljóö til
horskrar alþýöu þessarar
þjóöar um aö „...hefja merkiö
hátt á loft”. Og þó aö sauökindin
sé hér aöeins kenning þá get ég
vart látiö hjá líöa aö þakka
hræröum huga fyrir okkur tófu-
vini, fyrir djarft og drenglundaö
innlegg I baráttuna. A sömu
stundu og ég haföi lokiö lestri
þessa kafla skundaöi ég út I lúgu
og hringdi I Sigurö Hjartarson
vin minn sem var mér hjartan-
lega sammála um aö nú væri
tlmi til kominn aö fara aö huga
alvarlega aö innflutningi á
svörtum tófum.
Og enn:
„Aldrei standa menn eins
agndofa frammi fyrir ellefu
hundruö ára náttúrulögmálum
á tslandi en einmitt þegar þeir
koma frá útlöndum. Skiptir
engu hvort þeir koma frá Nor-
egi, Skotlandi eöa Nýja-Sjá-
landi”.
Hér er slegiö á mýkri strengi,
seiömögnun og rómantlk I senn.
Aöalsmerki hvers sem vill hafa
á valdi slnu „sveipanda sverö
og blæöaundi und”.
Og aftur:
„óöal feöranna er enn sýnt I
tveimur húsum I Reykjavík aö
þvi er maöur best veit, og Bo Jo-
hanson hinn mikli (Svii) hefur
Gerplu og þá helst um alla
Evrópu. Leiksýningar eru I
gangi hjá tveimur leikflokkum
Framhald á bls. 13
Ný framhaldssaga
fc Utvarp
\W kl, 14,30
t dag hefur Auöur Jónsdóttir
iestur nýrrar miödegissögu
„Fyrsta greifafrúin af Wess-
ex” eftir Thomas Hardy, f
þýöingu Einars H. Kvaran.
Thomas Hardy (1840—1928)
var enskur rithöfundur, fædd-
ur og uppalinn I litlu sveita-
þorpi I Dorsetshire. Hann
læröi til arkitekts og starfaöi
sem slfkur I nokkur ár. Fyrsta
ritsmlöin sem hann birti á
prenti hét llka „Hvernig ég
byggöi mér hús”. Framan af
gekk honum mjög illa aö finna
útgefendur aö verkum sinum,
en áriö 1874 sló hann I gegn
meö þeirri frægu skáldsögu
„Far from the Madding
Crowd”. Eftir þaö samdi hann
14 skáldsögur á 22 árum. SIÖ-
ustu æviár sln fékkst hann ein-
göngu viö ljóöasmiö, og gaf út
ógrynni ljóöabóka, sem fengu
misjafna dóma.
Thomas Hardy þótti fremur
mistækur höfundur, en bestu
skáldsögur hans skipa honum
I röö meö slgildum skáld-
sagnahöfundum Bretlands og
reyndar alls hins enskumæl-
andi heims. _ ih
Oriofshús ASt i ölfusborgum.
Félagsmál — vinna
*Útvarp
kl. 19.40
Þau Kristin H. Tryggvadótt-
ir, fræöslufulltrúi BSRB og
Tryggvi Þór Aöalsteinsson,
fræöslufulltrúi MFA, stjórna I
kvöld öörum þættinum af sjö
um rtiálefni launafólks,
réttindi þess og skyldur.
1 fyrsta þættinum, sem flutt-
ur var fyrir hálfum mánuöi,
var fjallaö um vinnurétt og
orlofsmál, og I kvöld veröur
haldiö áfram aö tala um orlof
launafólks. Fariö veröur i
heimsókn i orlofshús sem
verkalýösfélögin reka.
Astæöa er til aö hvetja allt
launafólk til aö fylgjast meö
þessum þáttum, sem varöa
hagsmunamál þeirra. Hlust-
endum er gefinn kostur á aö
hafa samband viö stjórnend-
urna á skrifstofum BSRB og
MFA, ef þeir vilja koma fyrir-
spurnum á framfæri, og verö-
ur leitast viö aö svara þeim i
slöari þáttum.
— ih
barnahorníd~|
Hér koma svörin við litlu vatni, sem nær ekki
gátunum frá þvi á litlu fuglunum nema upp
laugardaginn: i rass! sagði drengurinn.
1. Rúm
2. Dúnn Gömul sannindi
3. Timinn. Einn af hinum nafn-
Hvernig gekk ykkur frægu spekingum
að ráða gáturnar? Grikkja hét Þales. Eitt
Hér kemur svolitil sinn var hann spurður
þraut, sem þið getið urn> hvað mönnum væri
glimt við þangað til á erfiðast og hvað auð-
morgun, þá kemur yeldast.
svarið i barnahorninu — Erfiðast er, — sagði
Maður stendur með hann, — að fá þekkingu
mynd i hendi. Annar a sjálfum sér, en auð-
maður spyr hann: ,,Af veldast að benda á galla
hvaða manni er mynd- annarra.
in?” Honum er svarað:
„Ég á hvorki bræður né Hún fór betur með
systur, en faðir þessa barnið sitt
manns er sonur föður Þegar Sigriður var að
mins”. Af hverjum var baða litla barnið sitt,
myndin? kom Gunna litla og fékk
að horfa á. Gunna hélt á
Við Tjörnina brúðunni sinni, sem á
Einu sinni var vantaði bæði fót og
drengur á þriðja ári á handlegg.
gangi niður við Tjörn _ Hvað ertu búin að
með mömmu sinni. Á eiga barnið þitt lengi? —
Tjörninni syntu endur. Á spurði Gunna.
leiðinni yfir Tjarnar- _ f Sex mánuði, —
brúna bað mamma svaraði Sigriður.
drenginn að ganga nú Gunna varð auðsjáan-
ekki tæpt á brúnni, þvi iega mjög hissa og sagði
hann gæti dottið ofan i full viðurkenningar:
og drukknað. _ ja, hérna, en hvað
—Uss! Heldurðuaðégþa hefur farið vel með
geti drukknað i svona það.