Þjóðviljinn - 22.07.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.07.1980, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 22. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Leyniþjónusta Banda- rikjanna, CIA, á endur- reisn í vændum. Uppljóstr- anir undanfarinna ára, sumpart í sambandi við Watergate-hneykslin og Víetnamstríðið, léku leyni- þjónustuna illa, en nú, þegar kalt stríð geisar á ný, eru horfur á því að hún fái aftur sín fyrri sérrétt- indi og verði aftur „leyni- legt heimsveldi. Hrak- farir Bandarikjanna f Iran og hernaðaríhlutun Sovét- ríkjanna f Afganistan eru atburðir, sem valdið hafa miklu um að i Bandaríkj- unum vex nú þeirri skoðun fylgi að CIA skuli gefinn laus taumur á ný. Oldungadeild Bandarlkjaþings samþykkti fyrir skömmu lög, sem gefa CIA öllu frjálsari hendur en leyniþjónustan hefur aft um skeiö. Samkvæmt þeim lögum skal CIA hér eftir vera undir eftirliti tveggja þingnefnda I staðinn fyrir átta áöur, og þar aö auki getur nú forsetinn ,,í sér- stökum tilfellum, þegar öryggi þjóöarinnar er i veöi” gefiö leyni- þjónustunni fyrirmæli án þess aö þingiö fái nokkuö þar um aö vita eöa ákveöa. Sjálfur skal forseti ákveöa, hvenær „öryggi þjóöar- innar er I veöi ”,og er þannig gef- inn möguleiki á þvl aö CIA veröi vopn i höndum hans. W, w t' ^§§1 |v j Afganskir skæruliöar — aö sögn Stern eru þeir þegar farnir að fá verulegan stuöning frá CIA. Hlerunartækið í Sovéska sendiráðinu Nokkrum mánuöum fyrir inn- rásina haföi CIA tekist aö koma fyrir hlerunartæki I sovéska sendiráöinu I Washington. En þar hitti skrattinn ömmu sina fyrir, þvi aö þeir sovésku voru fljótir aö þefa uppi tækiö. Þeir létu þaö kyrrt liggja, og komu síöan oft saman til skrafs og ráöageröa i námunda viö tækiö. Aö sjálfsögöu var ekki annað sagt á þeim fund- um en þaö, sem sovéskir töldu sér vel koma aö bandariskir heyrðu. Af þessum viöræöum þóttist for- usta CIA hafa á hreinu aö Sovét- rikin hyggöu ekki á hernaö I Af- ganistan og haföi aö engu upplýs- ingar frá sinum mönnum á staön- um. Aö sögn Stern hefur CIA nú i huga meðal annars eftirtaldar aögeröir, og er jafnvel farin aö undirbúa sumar þeirra: Aðgerðir á döfinni „Faldar aögeröir” i Suður-- CIA magnast á ný Tiöindin í íran og Afganistan valda miklu um, að í Bandaríkjunum vilja menn gefa leyniþjónustunni lausan tauminn á ný Blaðamönnum ógnað Annaö atriöi I lögunum er aö CIA fær aftur góöa möguleika á þvl aö framkvæma I öörum lönd- um aögeröir, semilla þola dags- ins ljós. Leyniþjónustunni er aö visu uppálagt aö standa þing- nefndum reikningsskap þeirrar ráösmennsku sinnar, en þegar mikiö er taliö liggja viö þarf þó ekki aö segja nefndunum neitt fyrr en aö aögeröunum afstöön- um. í þriöja lagi er CIA nú aftur heimilt aö ráöa blaöamenn, trú- boöa og Bandarikjamenn búsetta erlendis I þjónustu sína. Taliö er aö stjórnarvöld og þing Bandarlkjanna muni þegar á þessu ári veita CIA frekari frlö- indi. Af þeim má nefna aö „andófsmenn” innan CIA, sem hætta störfum i leyniþjónustunni, mega nú búast viö fangelsisrefs- ingu ef þeir láta uppi nöfn CIA- njósnara. Einnig má búast viö aö blaðamenn, sem ljóstra upp um mútugjafir CIA til erlendra þjóö- höföingja og stjórnmálamanna, sæti kárínum. Blaöamaöurinn Bob Woodward, sem frægur varö I Watergatemálum, ljóstraöi þvl á sinum tlma upp aö CIA heföi boriö fé á Hússein Jórdanlu- konung, og munu bandariskir ráöamenn vilja fyrirbyggja slik slys framvegis. Stansfield Turner, CIA-forstjóri Carters, — hann lagöi litiö upp úr upplýsingum frá njósnurum „á staönum”. Stórveldi í rikinu Sagt er aö Carter forseti, sem á sinum tima þóttist ætla aö hreinsa CIA, eins og allt annaö i Bandarikjunum, af öllu illu, sé nú reiöubúinn aö losa leyniþjón- ustuna viö allar þær hömlur, sem á hana hafa verið lagöar siöustu árin — aö einni undanskilinni. CIA má aldrei framar láta myröa erlenda þjóöhöföingja. CIA, sem Truman forseti stofn- aöi 1947, náöi þvi á kaldastrlðs- árunum fyrri aö veröa riki — eöa réttara sagt stórveldi — i rlkinu. Leyniþjónustan réö yfir ótak- mörkuöu fjármagni, tók her- sveitir á mála, steypti rikis- stjórnum og lét myröa stjórn- málamenn óþæga Bandarikj- unum. Allt þetta var gert án þess aö þingiö fengi um þaö aö vita, fyrr en i hæsta lagi eftir á. En þetta komst upp smátt og smátt, og mörgum bandarlskum áhrifa- manni fór aö finnast aö CIA væri oröin fullvoldug miöaö viö aðra aöila þjóöfélagsins. Voru þá sam- þykkt ný lög er settu leyniþjón- ustuna undir stóraukiö eftirlit af hálfu þingsins. Turner kennt um iran-hrakfarir En margra mál er aö þessi áföll hafi gert starfsmenn CIA kjark- litla og áhugalausa um starf sitt. Carter skipaöi yfir leyniþjón- ustuna Stanfield Turner, háskóla- menntaðan i heimspeki, sögu og hagfræöi. Tilgangurinn meö skipan hans I embætti forstjóra CIA mun fyrst og fremst hafa verið sá aö gefa leyniþjónustunni friöara andlit út á viö eftir öll hneykslin. Turner lagöi mest upp úr tæknilegri hliö njósna, ekki slst meö fulltingigervihnatta,en haföi litiö álit á þeirri heföbundnu að- ferö aö hafa njósnara út um hvippinn og hvappinn til aö safna upplýsingum. Gagnrýnendur Turners segja aö þessu sé um aö kenna hve fall íranskeisara og byltingin þar I landi kom flatt upp á Bandarikjamenn. Þá er sagt aö aöalstöövar CIA hafi aö engu haft upplýsingar frá útsendurum sin- um I Afganistan um aö innrás Sovétmanna i þaö land stæöi fyrir dyrum. Astæöan til þess var sú sem nú skal greina, aö sögn vesturþýska ritsins Stern: Jemen, sem hallast hefur aö Sovétrlkjunum.og Noröur-Jemen, sem reynir aö gæta hlutleysis. Aögeröir þessar eiga aö tryggja aö Saudi-Arabla þurfi ekki I framtlöinni aö hafa áhyggjur af þessum grönnum sinum. Kosningar fara I haust fram i Jamaiku, og athugar CIA nú hvab hún geti gert til aö koma þvl til leiöar aö hægriflokkur eyjar- innar, sem nú er i stjórnarand- stööu, hafi betur. Allmikil ógnar- öld hrjáir Jamalku og heldur vinstriflokkur eyjarskeggja, sem er viö völd, þvi fram aö CIA rói þar undir. CIA athugar möguleikana á aö koma 1 kring valdaráni á smá- eynni Grenada I Vestur-Indium, sem aö mati Bandarikjamanna er orðin „önnur Kúba Þá hefur CIA I hyggju aö auka stuöning sinn viö skæruliöa i Af- ganistan, sjá þeim fyrir vopnum eins og eldflaugum og byssum til að granda skriödrekum. Heldur Stern þvl raunar fram aö CIA hafi þegar látib allmikiö af sliku af hendi rakna viö afganska skæru- liba. — dþ Ingríska bataljónin Ingermaniand var áöur nefnt landssvæöiö á milli austur- landamæra Estlands og Ladoga- vatns og er nú mestur staöur a þvi svæöi stórborgin Leningrad. Eitthvaö mun á þessum slóöum ennþá vera eftir af þjóöflokki þeim, er svæöiö var kennt viö, og nefndur er Ingrar, en mál þeirra, náskylt finnsku, ingrlska. örlög Ingra hafa sem margs annars smáfólks jafnan veriö þau aö lúta voldugra fólki. Þeir höföu um alllangt skeiö fyrr á tlö verið undir yfirráöum Rússa, en þegar völlurinn var sem mestur á Svium á seytjándu öld tóku þeir Ingermanland af Rússsum. Þá var sænskur kastali viö Nevu þar sem siöar reis kjarninn að Pét- ursborg, sem nú heitir Leningrad. Ein af aöferðum Svla viö aö tryggja aöstööu slna þarna fyrir botni Kirjálabotns var aö gera sakamenn útlæga þangaö. Frændur eru frændum verstir 1 Noröurlandaófriönum mikla I upphafi átjándu aldar vann Pét- ur mikli Rússakeisari Ingerman land af Karli tólfta Sviakonungi, og hefur þaö siöan veriö hluti af Rússlandi. Nú er út komin I Sviþjóö bók eftir rithöfund aö nafni Eino Hanski (sem kann aö vera aö sé ingrískrar ættar sjálfur), er minnt hefur aö minnsta kosti fólk þar I landi á örlög þessa litla þjóö- flokks, sem hætt er viö aö margir hafi aldrei heyrt getið, hvaö þá meira. Bók Hanskis, Brödrabataljonen.er I skáldsögu- formi en byggir á sönnum atburö- um úr síðari heimsstyrjöld. Þegar Þjóðverjar réöust á Sovétrikin meö aðstoð Finna meöal annarra, voru Ingrar kall- aöir I herinn sem aðrir sovét- þegnar og vildi svo til aö margir þeirra voru sendir gegn frændum slnum Finnum. Framan af voru Finnar sigursælir og tóku margt sovéskra hermanna til fanga, þar á meöal marga Ingra. Að sögn Hanskis sættu þeir illri meöferö i fangavistinni hjá frændum sinum, voru þrælkaöir, sveltir og uröu jafnvel fyrir misþyrming- um. Siöan buöu finnsk stjórnar- völd þeim finnsk rikisborgara- réttindi gegn þvi aö þeir gengju I finnska herinn. Þetta geröu margir Ingrar, og gefur Hanski I skyn aö þeir hafi aö meira eöa minna leyti verið þvingaöir til þess. I gripaflutningavagna Ingriska hersveitin, sem fang- arnir mynduöu, var kölluö Bræörabataljónin. Hún var höfö til ýmissa verka I finnskri þjón- ustu og siöasta starf hennar var aö hjálpa til viö aö reka Þjóöverja úr Noröur-Finnlandi, eftir aö Finnar höföu ákveöiö aö gera friö viö Sovétmenn. En þaö versta var enn eftir fyr- ir þessa svarlausu dáta af llt- ilsvirtri minnihlutaþjóö. Viö friö- argeröina kröföust Sovétmenn þess aö Finnar skiluöu þeim und- antekningarlaust öllum sovésk- um stribsföngum, lika þeim sem aö nafni til voru orðnir finnskir rlkisborgarar. Finnar áttu varla annars úrkosta en aö gera sem sigurvegararnir kröföust. Finnskt herliö kom Bræðrabata- ljóninni á óvart, afvopnaöi hana og rak inn I gripaflutningavagna, sem lögöu jafnskjótt af staö til sovésku landamæranna. Um 600 Ingrar voru fangar I vögnunum og af þeim tókst um 400 aö strjúka, aö þvi er virðist einkum vegna þess, aö finnsku varðmennirnir gættu þeirra slæ- iega af ásettu ráöi. Margir þeirra fóru t til Svíþjóöar. Um hina 200, sem fluttir voru til Sovétrikjanna, segir Hanski aö allir sem höföu einhverja foringjatign I finnska hernum hafi verið teknir af llfi, en óbreyttir dátar dæmdir I 20 ára Siberluvist. Nokkrir þeirra liföu Stalin og voru þá náðaðir. -dþ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.