Þjóðviljinn - 22.07.1980, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 22. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
„Koma aftur”
Framhald af bls. 8
tekið nokkurn tima að komast
inn I þaðþ
„Það sem vakti mesta
athygli okkar strax og við
komum var hvað allt var full-
komið og hreint, bæði frysti-
hús og verbúðir, öfugt viö það
sem var i Grindavik”, sögðu
þær stöllur. Sheila fer nú með
um 1700 pund I vasanum eftir
vetrardvölina en Judith með
1500 pund. Báðar ætla að
flakka um Evrópu, Sheila fer
til Sviþjóðar fyrst I stað en
Judith til London.
Ef þær koma aftur til Is-
lands vilja þær gjarnan breyta
til og fara á annað stað en
Suðureyri. Tveir staðir koma
þó ekki til greina vegna slaks
aðbúnaðar. Annar er Þór-
kötlustaðir, hinn Flateyri.
— GFr
Svartur haus
Framhald af bls. 15.
og sumargleðin er á ferö um
landið. En þá er eiginlega allt
upp talið. Það er svo ekki fyrr
en I haust að ríkið tekur til við
að greiða sjö þúsund krónur
með hverjum aðgöngumiða i
leikhús og menningarumræðan
hefst fyrir alvöru”.
Þetta er fagurt dæmi um
hvemig skáld lætur sér ekkert
óviökomandi. Ferskur alþýðu-
fróöleikur sem siðan er settur i
sögulegt samhengi, allt að þvi
reynsluvisindi.
Þaö fer nú að llöa aö lokum
þessa bréfs og að siöustu ætla ég
að stilla mig og nefna aöeins
eitt dæmitilviöbótar. Það er að
visu ámælisatriöi en það er jú
þannig sem þið skáldin gefist
okkur gagnrýnendum á vald.
Okkar hlutverk er að banka i
bjálkann i auga náungans.
En hér kemur tilvitnunin:
„Það skiptir þó ekki máli, þvi
listrænt gildi hinna berrössuöu
var ótvirætt”.
Hér eru alvarleg mistök á
feröinni. Klámi er ég á móti,
það hefur maður ekki fyrir
bömum. I raun og veru skil ég
þetta ekkiallskostar og trúi vart
aö slikt sé frá skáldinu komið. 1
guöanna bænum kæri vinur
skýrðu þetta út fyrir mér I
næsta bréfi. Það hefur veriö rit-
stjórinn, eða prófarkalesarinn,
maður veit aldrei meö þessa
námsmenn I sumarafleysing-
um, þeir gætu veriö kommar.
Ég bið gott fyrir þér.
Þinn einlægur.
Ingólfur Gislason.
sign
Skattar
Framhald af 2 siöu
011 börn verða að blða álagningar
fram I ágúst þar sem mörg þeirra
hafa ekki enn fengið nafnnúmer.
Að lokum sagði Höskuldur að
fyrir utan Gjaldheimtu
Reykjavikur og Seltjarnarness
væru haö sveitarfélögin sjálf sem
hefðu innheimtuna I sinum hönd-
um og þau væru mjög r/isjafn-
lega sett til að sinna þeim breyt-
ingum sem nýju lögin hafa I för
meö sér. Hann sagöist vona aö
þessi mál öll yröu komin I sæmi-
legt umhorf fyrir ágústlok.
Skattskrá birt siðar
Þó álagningu ljúki verður þess
lengra að biða aö menn geti flett
upp sköttum náungans, þvl I nýju
lögunum er ákvæði um að skatt-
skrá verði ekki birt fyrr en öllum
hafa verið reiknaöir endanlegir
skattar, þ.e. eftir að allar kærur
hafa verið afgreiddar. Oftast
verða talsverðar breytingar á
endanlegri skattlagningu frá
álagningu en upplýsingar um þaö
hafa ekki legiö á lausu hjá skatt-
yfirvöldum hingað til. Nú verða
það sem sé raunverulegir og
endanlegir skattar sem skráðir
verða i skattskrá en fyrir vikiö
kemur hún ekki út fyrr en undir
áramótin. — A1
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferð..
||3J™
Nf - .
Sinfónía
Framhald af bls. 16
hefur margsýnt sig, ekki hvaö
sist á alþingi þar sem ómögu-
legthefur reynst aö renna laga-
stoðum undir tilvist hljómsveit-
arinnar, en einnig á afgreiðslu
borgarráðs á þessari hógværu
styrkbeiðni”.
„Hins vegar er greinilegt af
skrifum Daviðs Oddssonar að
hann hefur nú áttað sig á hlut-
unum”, sagði Ingi aö lokum,
„þar sem hann itrekar i grein
sinni I Morgunblaöið s.l. sunnu-
dag að ekki þurfi að deila um
ágæti þessa málefnis. Eg vænti
þess þvi að ekki muni framar
standa á Davið ef hljómsveitin
þarf að eiga eitthvað undir
stuðningi hans I framtiðinni”
—ekh.
r • Til leigu ;rgja Ibúð I Seljahverfi til leigu frá 25. ágúst. íi 1 ár. igar I sima 71891 eftir kl. 7 á kvöldin.
6-7 herb< Leigutin Upplýsir
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Mariu Þórðardóttur
frá Sykkishólmi..
Sérstaklega þökkum við öllum sem önnuðust Mariu I
veikindum hennar.
Aöstandendur.
Þaö fór eins og til stóö, aö sólin skein glatt I garöveislunni aö Gislholti
eystra á laugardaginn. Þar var margt um manninn og mikiö til
skemmtunar og á myndinni sjáum viö krakkana fyrir framan vegginn
sem þau máluöu I veislunni. — Ljósm.: eik.
Málverkasýnmg í Eden
Gunnar Haildór Sigurjónsson
hefur opnað málverkasýningu i
Eden I Hverageröi og sýnir þar 29
myndir, máiaðar meö akrýl og
oliulitum á s.l. tveimur árum.
Þetta er önnur sýning Gunnars
i Eden, en áttunda einkasýning
hans, auk þess sem hann hefur
tekið þátt I samsýningum. Mynd-
irnar eru allar til sölu.
Sýningunni lýkur 31. júli.
TOMMI OG BOMMI
FOLDA