Þjóðviljinn - 25.07.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 25. júli 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA7
bandalagsins í Norðurlandi eystra
Stjórnaraöildin hefur haft mikla
þýöingu fyrir lífskjörin:
Afanga náð í
réttmdamálum
„íslenska þjódfélagid hefur færst
nær því að rísa undir heitinu
velferðarþjóðfélag”
Sigurftur Rúnar Ragnarsson úr Mývatnssveit I ræftustól. Aftrir á myndinni eru frá vinstri Tryggvi
Jakobsson, Akureyri, fundarritari, Sigriftur Stefánsdóttir, Akureyri, fundarstjóri, og Jón Aftalsteinsson,
Húsavik, fráfarandi formaftur kjördæmisráðs. A þinginu var kosin ný stjórn og framkvæmdanefnd
hennar skipa Dalvikingarnir Jóhann Antonsson og Ólafur Sigurbsson og ólafsfirftingurinn Agnar
Viglundsson. Ljósm. erl.
„Enginn vafi er á að
aðild Alþýðubandalagsins
að ríkisstjórn undanfarin
ár hefur haft mjög mikla
þýðingu fyrir lífskjör
almennings í landinu",
segir m.a. í ályktun
kjördæmisþings Alþýðu-
bandalagsins í
Norðurlandskjördæmi
eystra, um verkalýðsmál.
„Þannig tókst að koma í
veg fyrir stórfelld kjara-
skerðingaráf orm rfkis-
stjórnar Geirs Hallgríms-
sonar, jafnvel þó að
Alþýðuf lokkurinn virtist
líta á það sem meginmark-
mið sitt í vinstri stjórninni
að gerast formælandi
kjaraskerðingarinnar".
Miklar lagabætur
Síftan segir I ályktuninni:
,,En þó aft þessi staftreynd sé
þýftingarmikil þá eru margvis-
legar breytingar á félagslegri
réttarstöftu launafólks, sem orftift
hafa á þvi timabili, sem Alþýftu-
bandalagift hefur átt sæti I rikis-
stjórn, þýftingarmeiri þegar til
lengdar lætur. Má I þvi efni
minna á lög um aftbúnaft og
hollustuhætti á vinnustöftum, lög
um rétt fólks I veikinda- og
slysatilfellum, lög um skyldu-
tryggingu lifeyrisréttinda og
uppsagnarfrest og nýsamþykkt
lög um húsnæftismál svo afteins
örfá atrifti séu nefnd.
Óþrjótandi
verkefni
Meö þessum réttarbótum hefur
islenska þjóftfélagift færst nær þvi
aft rlsa undir heitinu velferftar-
þjóftfélag. Fjarri fer þvi þó aft
einhverjum lokaáfanga hafi verift
náft i baráttu verkalýftshreyf-
ingarinnar fyrir þvi jafnréttis-
þjóftfélagi, sem hún hefur sett sér
aft skapa. Verkefnin eru óþrjót-
andi. Nú um sinn sker sérstak-
lega i augun bágborin aftstafta
öryrkja og aldrafts fólks auk þess
sem launakjör fjölmennra hópa á
vinnumarkaöi eru ósæmilega lág.
Á þessu verftur aft verfta breyting
á næstu misserum. Þaft er skylda
verkalýftssamtakanna aft ganga
fram fyrir skjöldu I baráttunni
fyrir bættri stöftu þessara hópa
þvi þaft eru þau sem hafa aflift og
þróttinn til aft koma breytingum
fram. Þeirra er skyldan ef þau
vilja reynast trú hugsjðninni um
frelsi, jafnrétti og bræöralag og
þaft er hlutverk sósialista i hreyf-
ingunni aft leifta þá baráttu til sig-
urs.”
Markviss barátta
Þá segir I ályktuninni um
verkalýftsmál m.a.:
„Ekki er séft fyrir endann á
margra mánafta samningum
verkalýftssamtakanna vift at-
vinnurekendur. Kröfur launa-
fólks hafa sjaldan efta aldrei verift
jafn hógværar og nú. En atvinnu-
rekendur hafa neitaft aft ræfta
raunhæfar kjarabætur til launa-
fólks. Þeir hafa snúist gegn þeim
félagslegu réttarbótum, sem
komist hafa gegnum þingift
undanfarna mánufti. Kjaraskerft-
ingarkröfur þeirra minna okkur
enn á aft engin skref verfta stigin i
átt til félagslegs og efnahagslegs
jafnréttis án markvissrar fag-
legrar og pólitiskrar baráttu
verkalýftssamtakanna”
'Um umhverfis- og náttúruvernd:
Áskorun tíl
flokksmanna
Kjördæmisþingið vakti
i samþykkt sinni sérstaka
athygli flokksmanna um
allt land á nauðsyn þess
að styðja vel við bakið á
og efla starfsemi um-
hverfis- og náttúru-
verndarsamtaka. Bent
skal á sérstaka þýðingu
þessara málaflokka fyrir
baráttuna gegn erlendri
stóriðju og mikilvægi
þeirra fyrir efnahagslegt
og stjórnmálalegt sjálf-
stæði þjóðarinnar. Æski-
legt væri að Alþýðu-
bandalagið hefði innan
sinna vébanda skipulagða
hreyfingu róttækra um-
hverfis- og náttúruvernd-
arsinna.
Kjördæmisþingift var öftrum þræfti fjölskylduhátlft og tjöiduöu fundarmenn og f jölskyldur þeirra þegar
á fötudagskvöld aft Laugum. Ljósm. erl.
Dansað á kjördæmisþingi