Þjóðviljinn - 25.07.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.07.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. júll 1980 Dauðinn í vatninu Sérlega spennandi ný litmynd um rán á e&alsteinum, sem geymdir eru í lóni sem fyllt er drápsfiskum. Lee Majors og Karen Black. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. LAUQAHA8 '•] óðal feðranna Kvikmynd um Islenska fjölskyldu I gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannleg- um tilfinningum. Mynd sem á erindi viö samtlöina. 7. sýningarvika. Nú hafa yfir 40 þús. manns séö myndina I Reykjavík. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuö fólki innan 12 ára. Slmi 11544 ,/Kapp er best með for- sjá!" ,<■ ♦ ss BREAKING AWAY Ný bráOskemratileg og fjörug litmynd frá 20th Century-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nysloppna úr „menntó”; hver meó slna delluna, allt frá hrikalegrí leti og til kvenna- fara og 10 glra keppnisreið- hjóla. Ein af vinsæíustu og best sóttu myndum f Banda- rlkjunum á slðasta ári. Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Dennis Christo- pher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Synd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Afar spennandi og viöburða- rlk, ny, bandarlsk kvikmynd I litum er fjallar um stúlku, sem vinnur þrenn gullverð- Iaun I spretthlaupum á ölym- pluleikjunum I Moskvu. Aðalhlutverk: Susan Anton (hún vakti mikla athygli I þessari mynd), James Coburn, Leslie Caron, Curt Jiirgens. tsl. texti. Synd kl. 5,7 og 9 I bogmánnsmerkinu mynd BönnuÖ innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Hetjurnar frá Navarone (Force lo From Navarone) HÖrkuspennandi og viöburöa- rlk ný amerlsk stórmynd I litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navarone og nú eru þaö Hetjurnar frá Navarone. Éftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fo, Franco Nero. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. Simi 22140 Saga Olivers It takes someone very special to help you forget someone very special. Ný og vel gerö mynd eftir sögu Erich Segal sem er beint framhald af hinni geysi- vinsælu kvikmynd LOVE STORY, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Myndin hefst þar sem Oliver stendur viö gröf konu sinnar. Leikstjóri John Korty Aöalhlutverk Ryan O’Neal, Candice Bergen Sýndkl. 5,7og9. Spennandi ný bandarlsk hroll- vekja um afturgöngur og dularfulla atburöi. Leikstjóri: John Carpenter Aöalhlutverk: Adrienne Barbeau, Janet Leigh, Hal Holbrook. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 16 ára. ■BORGAR^ DíOið Smiöjuvegí 1, Kópavogi. Sfml 43500 (Útvegsbankahúsinu austast i vKópavogij Þrælasalarnir'' Hörkuspennandi ný litmynd um eitt stærsta gullrán sög- unnar. Byggö á sannsögu- legum atburöum er áttu sér staö I Frakklandi áriö 1976. tslenskur texti Sýnd KL: 3-5-7-9 og 11 Bönnuö börnum -------salur J I eldlínunni. Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren, James Coburn. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salu*- - salur Hefnd hins horfna Spennandi og dularfull amerisk litmynd, hver ásótti hann og hvers vegna, eöa var þaö hann sjálfur. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og il.l5. TÖMABÍÓ . Slmi 31182 Óskarsverð- launamyndin: She fell in love with him as he fell in love with her. But she was still another man’s reason forcominghome. ÆÍk ym. Heimkoman Heimkoman hlaut óskarsverölaun fyrir: Besta leikara: John Voight. — Bestu leikkonu: Jane Fonda. — Besta frumsamiö handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góö skil, mun betur en Deerhunter geröi. Þetta er án efa besta myndin I bænum....” Dagblaöiö. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. apótek vikuna 25.—31. júli er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er f Ingólfsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla 'virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Siökkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— similllOO Seitj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær — slmi 5 11 00 lögreglan 8. Nýidalur — Arnarfell — Vonarskarö. Gist I húsi. 9. Hveravellir — Kerlingar- fjöll — Hvltárnes. 10. Snæfellsnes — Breiöa fjaröareyjar. 11. Þórsmörk — laugardag 2. ágúst, ki. 13 Athugiö aö panta farmiöa tim anlega á skrifstofunni, öldu götu 3. Sumarleyfisferöir I ágúst: 1. 1. ág.—10. ágúst (9 dagar): Lónsöræfi 2. 6.—17. ág. (12 dagar): Askja — Kverkfjöll — Snæfell. (12 dagar) 3. 6.—10. ágúst: Strandir Hólmavlk — Ingólfsfjöröur — Ófeigsfjöröur 4. 8.—15. ágúst: Borgarfjöröur — eystri (8 dagar). 5. 8.—17. ágúst: Landmanna- laugar — Þórsmörk (10 dag- ar) 5. 8.—17. ágúst: Landmanna laugar — Þórsmörk (10 dag- ar) 6. 15.—20. ágúst: Álftavatn — Hrafntinnusker — Þórsmörk (6 dagar) Pantiö miöa timanlega. Allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Dauðinn á Níl. Spennandi litmynd eftir sögu Agatha Christie. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans: Framvegis veröur heimsóknar- tlminn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og i q nn_1Q Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspltalinn— alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. Helgarferöir 25.-27. júll: 1. Eirlksjökull — Strútur 2. Þórsmörk 3. Landmannalaugar — Eld gjá 4. Hveravellir — Þjófadalir 5. Alftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Rólegur staöur, fagurt umhverfi. Upplýsingar á skrifstofunni óldugötu 3 Kvennadeild Slysavarnafé- iagsins I Reykjavlk ráögerir ferÖ á landsmót Slysavarnafélagsins aö Lundi I öxarfiröi 25.-27. júli n.k. Lagt veröur af staö aö kvöldi 24. Allar upplýsingar eru gefn- ar á skrifstofu félagsins,slmi: 27000 ,og á kvöldin I slmum 32062 og 10626. Eru félags- konur beönar aö tilkynna þátt- töku sem fyrst og ekki slöar en 17. þ.m.. Feröanefndin UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 27.07. 1. Þórsmörk kl. 8,verö 10 þús. kr. 2. Hengladalur ki. 13. Létt ganga umhverfis Skarös- mýrarfjall. Verö 4000 kr, frltt fyrir börn meö fullorönum. Verslunarmannahelgi: 1. Langisjór-Laki, gist I tjöldum. 2. Dalir-Akureyjar, gist I Sælingsdalslaug. 3. Snæfellsnes.gist á Lýsuhóli. 4. Kjölur — Sprengisandur, tjaldgisting. 5. Þórsmörk, tjaldgisting 3 sumarleyfisferöir I ágúst. Farseölar á skrifst. Lækjar- götu 6, sími 14606. Útivist spil dagsins læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200,, opin allan sólarhringinn. Upp-J iýsingar um lækna og lýfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. .Tannlæknavakt er I Hejlsu-,' verndarstööinni áila laugar- og sunnudaga frá kL 117.ÚU — 18;öo, sfníf 2 Í4 147 .c- Leikur Islands viö Finna á EM ’701 Port., 111. umferö.var hálfgerö martröö. 1 hálfleik var staöan 71—15 Finnum i hag. Þeir voru þá i neösta sæti.... Litum á spil frá þeim leik. A102 AKDG3 D3 ferðir DG83 4 K76 KG1074 64 10875 AG52 653 Mynd sem er I anda hinna geysivinsælii sjónvarpsþátta „Rætur” SÝND A BREIÐTJ ALDI MEÐ NVJUM SÝNINGAR- VÉLUM. Sýnd kl. 5, 7, 9, |1 og 01 Bönnuö innan 16fára lsl. texti. Feröir um Verslunarmanna- helgina: 1. ág. — 4. ág.: 1. Strandir — Ingólfsfjöröur. Gist í húsi 2. Lakagigar —Gisti tjöldum 3. Þórsmörk — Fimmvöröu- háls. Gist I húsi. 4. Landmannalaugar — Eld- gjá. Gist i húsi. 5. Skaftafell — öræfajökull. Gist I tjöldum. 6. Alftavatn — Hrafntinnu- sker — Hvannagil. Gist I húsi. 7. Veiöivötn — Jökulheimar. Gist I húsi. K975 962 10984 D2 Noröur (Finni) opnaöi á 1 hjarta. Austur og Suöur sögöu pass, en Vestur átti eitthvaö ósagt og sagöi 1 spaöa, sem reyndist svo sannarlega röng (ákvöröun, þvl Noröur stökk þá I 2 grönd, sem Suöur lyfti I 3. (Allir á hættu) og Austur spilaöi út lágum spaöa. Þaö dugöi, þvi eina útspiliö.sem gefur 3 grönd, er einmitt spaöi út. A hinu boröinu spiluöu Hjalti og Asmundur sinn upplagöa bút, en 10 stig fóru þarna forgöröum. í seinni hálfleik réttu okkar menn úr kútnum, og unnu hann 54—12, eöa 83—69 sem geröi 6—14 til Finna. KÆRLEIKSHEIMfLIÐ Við lærðum um þetta 1 kynferðisfræðslunni I skólanum. úlvarp föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veröurfr egnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál.Endurt. þáttur Bjarna Einarssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Surnar á Mírabellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (10). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 ,,Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli 11.00 Morguntónleikar Merisa Robles leikur á hörpu Stef, tilbrigöi og Rondó pastorale eftir Wolfgang Amadeus Mozart/Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacpix leika Fiölusónötu i A-dúr op. 162 eftir Franz Schubert/- Josef Bulva leikur Planó- sónötu I h-moll eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Dans- og dægur- lög og léttklasslsk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Fyrsta greifafrúin af Wessex” eftir Thomas Hardy Einar H. Kvaran þýddi. Auöur Jóns- dóttir les (4). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Sin- fónluhljómsveit íslands leikur Þrjár fúgur eftir Skúla Halkiórsson: Alfred * Walter stj./ Arni Egilsson og Sinfóníuhljómsveit ls- lands leika ,,Niö” eftir Þor- kel Sigurbjörnsson: Vladimir Ashkenazy stj. / Alicia de Larrocha og FIl- harmonlusveit Lundúna leika Planókonsert I Des-- diir eftir Aram Kat- sjaturian: Rafael Frubeck de Burgos stj. 17.20 Litli barnatiminn Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar barnatlma frá Akureyri. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. Frá óly mpfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.45 Tilkynningar. 20.00 „Blessuö sértu sveitin mfn”. Aöur Utv. 20. þ.m. Böövar Guömundsson fer um Mývatnssveit ásamt leiösögumanni, Erlingi Siguröarsyni frá Græna- vatni. 22.00 Samleikur I útvarpssal: Manuela Wiesler og Þorsteinn Gautl Sigurösson leika á flautu og pfanó. a. Andante (K315) eftir W. A. Mozart. b. Cantabile og presto eftir Georges Enescu. ' 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er auövelt” eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýöingu sina (4). 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengiö Gengi 23. júli 1980. 1 Bandarlkjadollar............. rlingspund _............... 1 Kanadadollar...................... 100 Danskar krónur ................... * 100 Norskar krónur ................... 100 Sænskarkrónur .............. 100 Finnsk mörk ...................'.. 100 Franskir frankar.................. 100 Belg. frankar...................... 100 Svissn. frankar....... 100 Gyllini .............. 100 V.-þýsk mörk ......... 100 Lirur................. ,100 Austurr. Sch..................... 100 Escudos........................... 100 Pesetar .......................... 100 Yen...............;............... 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 lrskt pund r • v Kaup 489,50 1168,15 424,70 9093.90 10199,00 11905,10 13608,60 12126,20 1758.90 30599,50 25732.70 28138.70 59,16 3965.20 1004,70 690,95 218,75 651,78 1057,30 Sala 490,60 1170,75 425.70 9114,30 10221.90 11931,80 13639,10 12153.50 1762,80 30668,20 25790.50 28201.90 59,29 3974,10 1007,00 692,55 219.24 653.25 1059.70

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.