Þjóðviljinn - 25.07.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 25.07.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 25. júU 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þfóðviljanum lesendum Nokkur ord til Seðlabankans I ÞjóOviljanum 16. júli s.l. ritar Seölabankinn langt mál i tilefni af greinarkorni, er ég haföi ritaö stuttu áöur I Þjóöviljann. Af þess- ari grein Seölabankans aö dæma viröist mér helst aö hann hafi ekki skiliö hvaö ég var aö benda á, og er þð Sökin min, aö hafa ekki skrifaö svo glöggt aö auöskiliö yröi. Vil ég þvi bæta viö nokkrum oröum, ef veröa mætti tii aö skýra máliö. Upp úr siöustu aldamótum, þegar peningarnir voru peningar og framfarasinnaöir fram- kvæmdamenn trúöu á krónuna sem afl þeirra hluta er gera skyldi, upphófst allviöa um land alda, þar sem stofnaðir voru sjóö- ir fyrir heilar sveitir eöa sveita- hluta. Attu sjóöirnir aö veröa nokkurskonar eiliföarvél, er veitti árlega stærri og stærri f jár- fúlgum inn i svæöi þaö sem sjóö- urinn náöi yfir, eftir því sem hann efldist af vaxtatekjum. Tekjum þeim sem þannig rynnu I sivax- andi mæli inn i héraöið, skyldi Vigdísarvísa Þessi visa varö til á kosninga- nóttina og lýsir hrifningu af fregnum sem þá voru aö berast af talningu atkvæöa. Einn er kostur öörum betri ef atkvæöi þú nýtir þitt: Leiöum aö landsins æösta setri leikhússtjórann meö barniö sitt. Rúnar Þorsteinsson. variö til almennrar menntunar og framfara I héraöinu. Sjóöir þessir voru lagöir inn I Söfnunarsjóð tslands, sem liklega mun hafa veriö stofnaöur til aö sinna þessu verkefni. Vextir munu hafa veriö lágir sparisjóöa- vextir, og liklega fastir um ára- bil. En svo fór einsog allir vita nú, aö krónan er alls ekki þaö alda- bjarg, sem langtima starf veröur eingöngu byggt á. Sjóöir þessir munu þvi eingöngu hafa vaxið af þessum lágu vaxtatekjum og allir vera mjög smáir og lítilsmeg- andi. Sé þessi ætlun min rétt, aö niöurstaða i reikningum sjóöanna hafi aldrei veriö færö I samræmi viö gildandi krónugengi hvert ár, þá er núverandi eign sjóöanna heldur ekki i samræmi viö núver- andi gildi krónunnar. Breyta veröur niöurstööu sjóðareikning- anna I nútima krónur ef sjóöirnir eiga aö standa á sama réttar- grundvelli og annaö fjármagn I þjóöfélaginu. Þetta sést glöggt — ef sjóöirnir heföu veriö tryggöir heföu þeir sjálfkrafa fylgt al- mennu verölagi. I þessu liggur „misskilningur” minn, sem bankinn kallar svo, aö ef aldrei hefur verib tekiö tillit til verö- breytingar krónunnar viö uppgjör sjóöareikninganna, einsog ég ætla, þá eru llka eignir sjóöanna allra taldar lægri en vera ætti I nútíma krónum og útkoman viö verðbreytinguna þá líka. Mér viröist því,aö ef innstæöur þessara gömlu sjóba hafa aldrei um áramót veriö færöar meö þá- verandi verðgildi, þá séu þær nú langtum lægri en vera ætti. Meöan svona er reiknaö tel ég aö sjóðirnir séu órétti beittir og haft af þeim fé sem þeim ber. Úr þessu misrétti, sem ég tel að hér sé beitt, viröist mega bæta a.m.k. aö nokkru leyti, meö því aö umreikna innstæöur sjóöanna I nútimakrónur. Þá eru sjóöirnir komnir i sama krónugildi og allt fjármálakerfi lands, og hægt aö beita 100 krónu reglunni jafnt viö alla. Meöan svoer ekki gert tel ég aö brotiö sé á þessum gömlu sjóöum, sem veröa áttu til stórra hluta. Glúmur Hólmgeirsson Aplakálfur, ekki apa 17. júli s.l. birtist hér á siöunni lesendabréf eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu. Þau mis- tök uröu I prentun bréfsins, aö oröiö aplakálfur misritaöist, og varö aö apakálfi. Aplakálfur er gamalt og gott orö, og engin ástæöa til aö breyta þvi. I oröabók Menningarsjóös er gefin þessi skýring á oröinu apli: 1) ófull- buröa fóstur; vanskapningur. 2) kjáni, flón; þú ert apli, aplafyl. Jóhann og lesendur eru beönir afsökunar á mistökunum. — ih Þekkir þú blómið? Ef svo er, sendu okkur linu, e.t.v. I bundnu máli og/eöa fróöleiksmola um jurtina. —Ljósm. - gel. Barnatíminn er frá Akureyri fc Utvarp IP kl. 17.20 Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar barnatima frá Akur- eyri í útvarpinu I dag. Barnatimar að norð- an eru nú orðnir að föstum lið á dag- skránni, og eru fluttir á hverjum föstudegi. — I þættinum i dag veröur mest fjallaö um Jóhann Sigur- jónsson skáld, — sagöi Nanna. — Guörún Sigtryggsdóttir les um Jóhann og einnig les hún Smalavlsur hans, og leikiö veröur lagiö Soföu unga ástin min af plötunni Einu sinni var. Þá les ég úr bókinni um Snata og Snotru, sem kom út fyrir mörgum árum I endur- sögn Steingrims Arasonar. Bamatiminn er tekinn upp á Akureyri, I gamla reykhúsinu, þar sem komiö hefur verið upp litlu stUdiói. — ih. Lifað og leikið fc Utvarp P kl. 10.25 — Það verður lesið úr endurminningum Eufemlu Waage leik- konu, — sagði Einar Kristjánsson rit- höfundur frá Her- mundarfelli þegar við spurðum hann um þátt hans „Mér eru fornu minnin kær”. Eufemla gaf út bókina „Leikið og lifað” árið 1949, og hafði skráð þar minn- ingar slnar. Þarna er að finna frásagnir af fyrstu árum leik- listarinnar I Reykja- vlk. Eufemla var dóttir Indriöa Einarssonar leikritaskálds. HUn giftist Jens Waage, og helguöu þau sig leiklistinni. Þau eignuöust átta börn, sem öll voru meira eöa minna viö- riöin leiklist. Einn sonur þeirra var Indriði Waage leikari. Frá þvl segir I bókinni, aö þau hjónin ætluðu ekki aö l&ta Indriöa gera leiklistina aö ævistarfi, þvl þeim fannst þetta aö mörgu leyti erfitt llf, en hann fór til Þýskalands og fékk þar mikinn áhuga á leik- hUsi. Eufemla segir frá kynnum sinum af mörgum leikurum, og má þar nefna fólk einsog Arna Eiríksson, Kristján Þorgrímsson, Stefaniu Guö- mundsdóttur, Gunnþórunni og Friöfinn, svo nokkur nöfn séu nefnd. HUn segir frá þvi sem geröist bak viö tjöldin I leik- hUsinu, og var hlutverkarigur, deilur og andstreymi sist minna þá en nú. Þórhalla Þorsteinsdóttir leikkona les meö mér úr bók Eufemiu, — sagöi Einar að lokum. —ih barnahorníð F.G. sendi Barnahorninu þessa vísu: Komdu litli Ijúfur leiktu við hann babba. Stuttur mömmu stúfur staulast við að labba. Svör við gátum frá Egilsstöðum: 1. Þú 2. Skip með sjóveikum mönnum. n Elfa Hlín, 5 ára, Seyðisfirði, sendi okkur þessa teikn- ingu. Þarna sjáum við gömlu símstöðina, þar sem Elfa Hlín átti einu sinni heima, og stelpan á myndinni er engin önnur en Elfa Hlín. Við þökkum henni fyrir sendinguna. Hér kemur einn lítill sænskur brandari: Mamma: Það stendur í blaðinu að elgur haf i ráðist á kennara. Palli: En, mamma — hvernig gat elgurinn vitað að maðurinn var kennari?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.