Þjóðviljinn - 25.07.1980, Page 11

Þjóðviljinn - 25.07.1980, Page 11
Föstudagur 25. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir @ íþróttir i''ríA f /\< , I ím> oy St cvitli Wliiskv r~-------------------------1 j Israelskur þjálfari j j hjá körfuboltaliði j j KR-inga j Bandaríkjamaðurinn Keith Yow mun leika með liðinu næsta vetur Undanfariö , hefur körfuboltaþjálfari frá tsrael leiöbeint KR- ingum og er allt eins liklegt aö hann taki aö sér Vesturbæjarliöiö næsta vetur. ■ ■ ■ ■ I Þessi Israelsmaður hefur eitthvaö komiö nálægt þjálfun i heimalandi slnu, en eins og kunnugt er stendur körfu- knattleikur meö miklum blóma þar I landi. Hann ku vera trúlofaöur islenskri stúlku og þar I gegnum koma tengslin viö KR-ingana. Nú mun nær afráöið aö Bandarikjamaöurinn Keith Yow leiki meö KR næsta vet- ur, en hann lék meö liðinu í vor og þótti þá sýna snilldartilþrif. * Keith Yow sést hér I leik meö KR gegn Val, en I þeirri viöureign i skoraöi hann yfir 40 stig. WHITE HORSE — OPEN golf- keppnin fór fram I bliöskapar- veöri á Grafarholtsvellinum I gær. Þar kepptu hinir snjöllu Iþrtíttafréttaritarar blaöanna ásamt ljósmyndurum sinum. Alls skrdöu sig til leiks 17 keppendur, þar af kepptu tveir i atvinnu- mannaflokk, þeir Kjartan L. Pálsson og Friöþjófur Helgason. Kjartan vann eftir haröa keppni, þó hún hafi alveg tvimælalaust veriöhálfgert tímark viö hliöina á hinni. Þar uröu úrslit þessi: 1. Rúnar Gunnarsson (Sjónvarp) 64 högg 2. Gylfi Kristjánsson (Visir) 64 högg (RUnar vann á bráöa- bana) 3. Helgi Daníelsson (Morgunblaöiö) 65 högg 4. Sig- urður Sverrisson (Dagblaöiö) 66 högg 5. AgUst Jónsson (Morgun- blaöiö) 68 högg 6-7. Hermann Gunnarsson (Otvarpiö) og Helgi Ólafsson (Þjóöviljinn) 70 högg 8. Sigtryggur Sigurösson (Morgun- blaöiö) 71 högg 9. Stefán Krist- jánsson (Timinn) 72 högg 10. Sig- mundur Steinarsson (Timinn) 78 högg 11. Róbert Agústsson (Tim- inn) 87 högg 12. Ingólfur Hannes- son (Þjtíðviljinn) 91högg 13. Hall- ur Hallsson (Morgunblaöiö) 92 högg 14. Þórarinn Ragnarsson (Morgunblaöiö) 107 högg 15. ROP (Vfsir) 108. Veitt voru snotur verölaun. ljósm:—eik. Oddur og Jón úr leik Þeir félagarnir, Jón Diöriksson og Oddur Sigurösson, kepptu i undanrásum Ólympiuleikanna. Oddur keppti i 100 metra hlaupi og Jón i 800 metra hlaupi. Oddur varóheppin i 100 metrunum, varð eftir I startholunum og kom siö- astur I mark. Þaö var mál manna aö þarna heföi keppnis- reynsla Odds, sem er nánast engin, vegiö þungt á met- unum. Þegar skotiö reiö af þóttist Oddur heyra flaut, en það er notaö sem merki hér heima um þjófstarft. Hann beið þvi stund- arkorn og stundarkorn i 100 metrunum er .... Jón Diöriksson Framhald á bls. 13 Ovett og Coeí gegn Keppnin I 800 metra hlaupi er Sebastian Coe og Steve Ovett eina af þeim greinum sem beöiö flugu báöir i milliriöil. Ovett vann er i ofvæni eftir auk þess aö vera sinn riöil á 1:49,4 min og Coe fékk ekki svo gifurlega spillt af fjar- timann 1:48,5min. Þö er Coe sem veru hinna ýmsu þjóða. Tveir á metiö, 1:42,4 min. þeir sigurstranglegustu, Nýr grasvöllur Hauka á Hvaleyrarholti Vígður 16. ágúst Nýr grasvöllur knattspyrnufé- lagsins Hauka i Hafnarfiröi verö- ur tekinn formlega I notkun laug- ardaginn 16. ágiist n.k. meö leik Hauka og Austra I 2. deild is- landsmótsins. Grasvöllurinn sem er á áöur aöalknattspyrnusvæöi Hafnfirö- inga á Hvaleyrarholti var tyrföur i vor, og þar sem sumarbliöan hefur veriö einstök hér suövest- anlands I sumar er ekki eftir neinu aö biöa meö aö leika á hin- um nýja og glæsilega grasvelli Haukamanna. -lg. 8 gull tll Sovét Sovétmenn juku heldur betur viö gullforða sinn á ólympiuleikunum i gær. Þeir unnu samtais 8 gull- verölaun. A-Þjóöverjar, Lýbiumenn, Italir og Sviss- lendingar unnu ein gullverö- laun hver þjóö. —hól. Heimsmet I bringusundi A-Þýska stúlkan Ute Gewebiger vann i gær i 100 metra brigusundi á Olympiu- leikunum. Ekki nóg meö þaö þvi hún setti einnig heimsmet i greininni, 1:10,1 min. Hún átti sjálf fyrra metið, 1:10,2 min. —hól Juantorena ekki með Þaö fór eins og marga haföi grunaö, aö stjarna Kúbumanna frá siöustu Ólympiuleikum, Alberto Juantorena, keppti ekki i undanrásum 800 metra hlaupsins i gær. Juantorena mun hinsvegar keppa i 400 metrunum eftir þvi sem áreiöanlegar fréttir herma. Sumum þótti merarhjartaö koma nokkuö viö sögu i þátt- töku Kúbumannsins þvi taliö er að Juantorena hafi hvort sem er ekki talið sig eiga möguleika i hlaupiö vegna þátttöku Steve Ovett og Seb- astian Coe. _hól. Ragnar í raðir KR-inga Handknattleiksliöi KR hef- ur enn á ný bæst góöur liös- auki, en nd mun afráöiö aö efnilegasti leikmaöur Fylkis, Ragnar Hilmarsson, gangi til liðs viö Vesturbæjarliöiö. Ragnar var I fyrravetur einn af buröarásum Fylkis- manna þótt hann sé ungur aö árum. Hann er einnig mjög sleipur I knattspyrnunni og leikur þar stööu miðherja I 2. flokksliöi KR. Liössafnaöur handknatt- leiksmanna KR hefur veriö mikill undanfarnar vikur. Hinn góökunni þjálfari, Hilmar Björnsson, mun þjálfa liöiö. Auk hans hafa gengiö til liös viö KR Akur- eyringarnir Alfreö Gislason og Arni Stefánsson. Nú siöast bættist Ragnar Hilmarsson i hópinn. Þess má geta i lokin, aö KR-ingar hófu æfingar af fullum krafti fyrir nokkru. —IngH.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.