Þjóðviljinn - 25.07.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.07.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. júll 1980 j|ií ii 1 111 ; X .. - 4BI m fefe. Aðstandendur Friðryks Pálmi Gunnarsson Ný hljómsveit: Fridryk og Ný danshljómsveit hefur litiðdagsins ljós. Ber hún nafnið Friðryk en stofnandi hennar er Pálmi Gunnarsson bassaleikara og söng- vari. Með Pálma i Frið- ryki eru fjórir þekktir popptónlistarmenn. Þeir Sigurður Karlsson (trommur), Pétur Hjaltested (hljómborð), Lárus Grimsson (hiljóm- borð) og Tryggvi Húber (gitar). Á efnisskrá hljómsveitarinnar eru fyrst og fremst lög af nýrri sólóplötu Pálma, en einnig önnur hressi- leg rokktónlist. Við gerð þessarar plötu fékk Pálmitilliðsviðsig marga þekkt- ustu hljóðfæraleikara landsins. Hans hægri hönd var Magnús Kjartansson, sem lék á hljóm- borð, stjórnaði upptökum og samdi auk þess nokkur lög plöt- unnar. Aðrir hljómborðsleikarar eru Karl Sighvatsson og Pétur Hjaltested. Gítarleik annast Tryggvi Hflber, Björgvin Hall- dórsson, Friðrik Karlsson, Þórður Arnason og Gunnar Þórðarson. Trommuleikarar plötunnar eru Sigurður Karlsson og Jeff Seopardi og um saxófón- leik sér Kristinn Svavarsson. Pálmi Gunnarsson lék sjálfur á bassa í öllum tólf lögunum. út- setningar fyrir strengjasveit ann- aðist Jón Sigurðsson. Titillag plötunnar HVERS VEGNA VARST* EKKI KYRR? samdi Jóhann G. Jóhannsson. MagnUs Eirfksson samdi eitt lag Framhald á bls. 13 úivarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt.Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorB og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr ). 8.35 Létt morgunlög- Hljóm- sveit Kurts Edelhagens leikur. 9.00 Morguntónlelkar a. „Pdkumessan” eftir Joseph Haydn. April Cantelo, Helen Watts, Robert Tears, Barry McDaniel og St. Johns-kór- inn I Ca mbridge syngja meB St. Martin-in-the-Fields- hljdmsveitinni; Neville Marriner stj. b. Konsert- þittur fyrir pianó og hljóm- sveit eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer og Sinfónfuhljómsveitin i Hamborg leika; Siegfred Köhler stj. 10.00 Frettir. Tónleikar. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Agnar Ingólfsson prófessor flytur erindi um máfinn. 10.50 „Heyr mina bæn”, mótetta fyrlr einsöng, kóra og orgel eftir Felix Mendelssohn. David Linter og kór St. Pauls kirkjunnar f Lunddnum syngja. Harry Gabb leikur undir & orgel. Dr. Dyker Bower stj. 11.00 Messa fró SkálholtshótfB 20. þ.m. Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einars- son, og Skálhoitsprestur, séra GuBmundur Oli Olafs- son, þjöna fyrir altari. Séra J akob Jónsson dr. theol. prédikar. MeBhjálpari; Björn Erlendsson. Skál- hoitskórinn syngur. For- söngvarar; Bragi Þor- steinsson, ólafur Jónsson og SigurBur Erlendsson. Trompetleikarar: Jón SigurBsson og Lárus Sveins- son. Organleikari: FriBrik Donaldsson. Söngstjóri: GlUmurGylfason. Róbert A. Ottósson hljómsetti alla þætti messunnar. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttlr. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 SpaugaB f lsrael.Róbert Arnfinnsson les kimnisögur eftir Efraim Kishon i þýöingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur (7). 14.00 Þetta vil ég heyra.Sig- mar B. Hauksson talar viB Manuelu Wiesler flautuleik- ar, sem velur sór tónlist til flutnings. 15.15 Fararhelll. Þáttur um Utivist og ferBamál 1 umsjá Birnu G. Bjamleifsdóttur. Rætt viB Hákon Sigurgrims- son hjá Stóttarsambandi bænda og SkarphéBin Ey- þörsson hjá HópferBamiB- stöBinni um ferBamál. 16.00 Fréttir. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 Tilveran.Sunnudagsþátt- urfumsjá Arna Johnsens og Olafs Geirssonar blaBa- manna. 17.20 LagiB mitt, Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög baraa. 18.20 HarmonlkulögDick Con- tino og félagar leika. Til- kynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.35 Framhaldsleikrlt: „A sfBasta snóning” eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. ABur Utv. 1958. Flosi Olafs- son bjó tii Utvarpsflutnings og er jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur I fjdrBa þætti: SögumaBur: Flosi Úlafsson. Leona: Helga Valtysdóttir. Dr. Alexander: Róbert Arn- finnsson. Evans: IndriBi Waage.Henry: HelgiSkUla- son 20.05 DJassgestlr I Utvarpssal, Alex Ryel, Ole Kock-Hansen og Nils Henning Orsted Pedersen. ABur á dagskrá I janUar 1978. Kynnir: Jón MUli Arnason. 20.40 „Sagan um þab hvernlg LjóöiB sofnaBi" Smásaga eftir Véstein LUBviksson. Höfundur les. 21.10 HljómskálamUslk, GuB- mundur Gilsson kynnir. 21.40 „Sálin verBur ekki þveg- in”.Þorri Jóhannsson flytur frumort ljóB. 21.50 Christoph Eschenbach og Justus Frantz leika Só- nötu f D-dUr (K448) fyrir tvö pianó eftir Mo/.art. 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „MorB er leikur einn” eftir Agöthu Christie.MagnUs Rafnsson les þyöingu sina (6). 23.00 SyrpaÞáttur I helgarlok f samantekt Ola H. ÞórBar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tönleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (litdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa „Sumar á Mírabellueyju” eftir Bjöm Rönningen I þýðingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (10). 9.20 Tdnleikar. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjdnarmaöur: öttar Geirsson.Sveinn Hallgrims- son og Jón Viöar Jónmunds- son spjalla um niöurstööur fjárræktarfélaganna 1979. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsögvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar, Borodin-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 op. 11 í D-dUr eftir Pjotr Tsjaikovsky/Maria Littauer, György Terebsi og Hannelore Michel leika Trló op. 2 eftir Anton Arenski. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Leikin létt- kiasslsk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Fyrsta greifafrUin af Wessex” eftir Thomas Hardy. Einar H. Kvaran þýddi. Auöur Jónsdóttir les sögulok (5). 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Montserrat Caballé og Shirley Verrett syngja dUetta Ur óperum eftir Offenbach, Verdi, Puccini og PonchleUi meö Nýju fil- harmonluhljómsvietinni; Anton Guadagno stj./FII- harmonlusveitin I Varsjá leikur Hljómsveitarkonsert eftir Witold Lutoslawski; Witoid Rowicki stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Mæit máUBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn PéturÞ. Maack cand. theol. talar. 20.05 PUkk,- þáttur fyrir ungt fólk.Stjórnendur: SigrUn Valbergsdóttir og Karl Agúst (Jifsson. 20.40 Lög unga fólksinsiiildur Eirlksdóttir kynnir. 21.45 Apamáliö I Tennessee Sveinn Asgeirsson segir frá. Annar hluti. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi Umsjónarmaöur þáttarins, Arni Emilsson I Grundar- firöi, ræöir viö Guöjón Ingva Stefánsson fram- kvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og Sturlu Böövarsson sveitarstjóra I Stykkis- hólmi. 23.00 Kammertóniist.a. Trló 1 g-moll op. 63 fyrir flautu, selló og píanó eftir Carl Maria Von Weber. Roswita Staege, Ansgar Schneider og Raymund Havenith leika. b. Kvintett I C-dúr op. 25. nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Boccherini- kvintettinn leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þáttur Bjama Einarsson frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Aslaug Ragnarsdóttir held- ur áfram aö lesa „Sumar á Mfrabellueyju” eftir Bjöm Rönningen I þýöingu Jóhönnu Þráinsdóttur (11). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Aöalefni þáttarins er gamansaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Karl Guömundsson leikari les. 11.00 Sjávarútvegur og slgi- ingar. Umsjónarmaöurinn, Ingólfur Arnarson, fjallar um sjóöi sjávarútvegsins. 11.15 Morguntónieikar. Claudio Arrau leikur Píanó- sónötunr. 3 I f-moil op. 5 eft- ir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veö- urfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge«Siguröur Gunn- arsson byrjar lestur þýöing- ar sinnar. 15.00 Tónieikasyrpa. Tónlist Urýmsumáttum og lögleik- in á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Jacqueline du Pré og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert I g-moll eftir Matthias Georg Monn; Sir John Barbirolli stj./Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Nocturnes” eftir Claude Debussy; Ern- est Ansermet stj./ Kvartett Tóniistarskólans I Reykja- vík leikur Kvartett nr. 2 eft- ir Helga Pálsson. 17.20 Sagna „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympfulelkunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Ailt I einni kös. Hrafn Pálsson og Jörundur Guö- mundsson láta gamminn geisa. 20.05 Einsöngur I útvarpssal: Sigrföur E. Magniisdóttir syngur Islensk og erlend lög. Erik Werba leikur meö á pfanó. 20.25 ólafsvökukvöid. Stefán Karlsson handritafræöingur og Vésteinn ólason dósent tala um færeyska tungu og bókmenntir og flétta inn I þáttinn textum og tónlist frá Færeyjum. 21.25 Færeyskir þjóödansar. Nólseyingar og Sumblingar kveöa Fuglakvæöiö, kvæöiö um Regin smiö og Grettis- kvæöiö. 21.45 Apamáliö I Tennessee. Sveinn Asgeirsson segir frá. Þriöji hluti. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 (Jr Austfjarðaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöö- um ræöir viö Hermann Níelsson formann UIA um blómiega starfsemi félags- ins o.fl. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Bjöm Th. Björns- son listfraeöingur. Ýmislegt gamalt og gott úr fórum Toms Lehrers. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur veiur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asta Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Mírabellueyju” eftir Bjöm Rönningen I þýöingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (12). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá orgeihátlöinni I Lahti I Finnlandi f fyrra. Markki Ketola leikur „Grand piece symphonieque” eftir César. Franck og Prelúdlu og fúgu f C-dUr eftir Johann Sebast- ian Bach. 11.00 Morguntónleikar. Hljómsveit franska út- varpsins leikur „Pastorale d’été” (Haröljóö aö sumri) eftir Arthur Honegger; Jean Martinon stj. / Sinfónlu- hljómsveit Lundúna leikur „Hljómsveitin kynnir sig” eftir Benjamin Britten; höf- undurinn stj. / Jósef Suk og Tékkneska fllharmonlu- sveitin leika Fiölukonsert I a-moll op. 53 eftir Antonln Dvorák; Karel Ancerl stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. léttklass- fsk. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sfna (2). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónieikar. Rut Ingólfsdóttir og GIsii Magnússon leika Fiölu- sónötu eftir Fjölni Stefáns- son / Kammersveit Arthurs Weisbergs leikur „TUskild- ingsóperuna”, svftu eftir Kurt Weill / John Williams gítarleikari og Enska kammersveitin leika ,,Hug- detturum einn herramann” eftir Joaquin Rodrigo; Charles Groves stj. 17.20 Litli barnatfmlnn. Stjórnandinn, Oddfrlöur Steindórsdóttir, talar um töhir og Sigrún Björg Ing- þórsdóttir les m.a. söguna „Kiölingurinn, sem gat taliö upp aö tíu” eftir Alf Proysen f þýöingu Þorsteins frá Hamri. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Fra ólympfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Gestur I útvarpssal: Helen Coi frá Kanada leikur á planó. a. Tokkata I D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Þrjú planóstykki eftir Pál ísólfsson. c. Ballaöa I g-moll op. 23 eftir Frédéric Chopin. 20.05 Er nokkuö aö frétta? 20.30 „Misræmur”. Tónlistar- þáttur I umsjá Astráös Haraldssonar og Þorvarös Arnasonar. 21.10 Fjallamenn fyrr og nú. Þáttur um klifur og fjall- g'öngur I umsjá Ara Trausta Guömundssonar. Seinni þáttur. 21.35 Lúörasveit Húsavfkur og Karlakórinn Þrymur flytja iögeftir Jesef Malina og Steingrlm Sigfússon; Ro- bet Bezdék stj. 21.45 Apamáliö I Tennessee. Sveinn Asgeirsson segir frá. Fjóröi og sföasti hluti. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kjarni málsins. Er til sérfslensk hugsun? Ernir Snorrason ræöir viö Pál Skúlason prófessor og Jó- hann S. Hannesson mennta- skólakennara. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 23.20 Pfanóleikur. Cor de Groot leikur planóverk eftir Georges Bizet, Jules Mass- enet og Benjamin Godard. (Hljóöritun frá hollenska útvarpinu.) fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónlist. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttirheldur á- fram aö lesa „Sumar á Mírabellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (13). 9.20 Tónlist. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tsiensk tónlist. Jón Þor- steinsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson; Jónlna Gfsladóttir ieikur á pfanó/ Helga Ingólfsdóttir, Guöný Guömundsdóttir, Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika Divertimento fyrir sembal og strengjatrló eftir Hafliöa Hallgrímsosn. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Fjallaö um brauö- og kökugerö. 11.15 Morguntónieikar. Suisse Romande-hljómsveitin leik- ur „Bolero”, belletttónlist eftir Maurice Ravel; Ernest Ansermet stj./ Cleveland- hljómsveitin leikur Sinfónlu nr. 41 A-dUr op. 90eftir Felix Mendelssohn; George Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóÖ- færi. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sfna (3). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tiikynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónieikar. Alex- andre Lagoya og Oxford- kvartettinn leika Gltar- kvintett I D-dúr eftir Luigi Boccherini/ Maurizio Pollini og hljómsveitirf FIl- harmonfa leika Planókon- sert nr. 11 e-moll op. 11 eftir Frédéric Chopin; Paul Kletzki stj. 17.20 Tónhorniö.Guörún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Mælt máK Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.45 Sumarvaka a. Einsöng- ur: Marfa Markan syngur innlend og erlend lög.b. Sáttabrúökaupin á Hvoli. Gunnar Stefánsson les rit- gerö eftir Baröa Guömunds- son. c. Ljóö eftir Sigurstein Magnússon. Laufey Siguröardóttir frá Torfufelli les. d. Hersetan á Langanesi. Erlingur Davíösson les frá- sögn, sem hann skráöi eftir AsgrlmiHólm. 21.00 Pfanóleikur I Utvarpssal. Jónas Ingimundarson leikur a. Tvær pólonesur op. 40 nr. 1 og 2 eftir Frédéric Chopin. b. Sónötu (1952) eftir Alberto Ginastera. 21.30 Leikrit: „(Jtsýni yfir hafiö og allt innifaliö” eftir Franz Xavier Kroetz. Þýö- andi: Sigrún Björnsdóttir. Leikstjóri: Steindór Hjör- leifsson. Persónur og leik- endur: Karl / Jón Hjartar- son. Anna / Lilja Þóris- dóttir. 21.35 Þýska unglingahljóm- sveitin leikur. Einleikari: Raimund Havenith. Stjórnandi: Volker Wangenheim. a. „Friöur og feröalok” eftir Bernd Alois Zimmerman. b. Planókon- sert nr. 4 I G-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Vertu meira úti þegar þú ert aö mála”. Hjörtur Pálsson les kafla úr óprent- uöu handriti bókar um Sig- fús Halldórsson tónskáld eftir Jóhannes Helga. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Mírabellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (14). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Ég man þaÖ enn” Skeggi Asbjamarson sér um þáttinn. Aöalefni: ,,A móholtinu”, frásögn MagnUsar Einarssonar kennara. 11.00 Morguntónleikar. Sieg- fried Behrend og I Musici- kammersveitin leika Gltar- konsert í A-dUr op. 30 eftir Mauro Giuliani / Jack Brymer og St. Martin-in- the-Fieids hljómsveitin leika Klarinettu-konsert I A- dUr (K622) eftir Mozart; Neville Marriner stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tónieikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklasslsk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Saga um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sína (4). 15.00 tslensk tónlist: a. „Rímnadansar” eftir Jón Leifs. Sinfónluhljómsveit lslands leikur; Páll P. Páis- son stj. b. „Völuspá”, tónverk fyrir einsöng, kór og hljómsveit eftir Jón Þór- arinsson. Guömundur Jóns- son og Söngsveitin Fflharmonfa syngja meö Sinfónfuhljómsveit Islands; Karsten Andersen stj. 15.30 Embættistaka forseta ls!ands.(Jtvarpaö veröur frá athöfn I Dómkirkjunni og síöan I Alþingishúsinu. 16.45 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá. Tilkynningar. (Ath. afbrigöilegan tlma á öllum þessum atriöum). Tónleikar. 17.20 Litli barnatfminn.Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar barnatfma á Akureyri. Afram er haldiö lestri sögunnar um Snata og Snotru, starfsmaöur á starfsvellinum „Frábær” kemur I heimsókn og fariö er í heimsókn á barna- heimiliö Pálmholt. 17.40 Lesin dagskrá r.æstu viku, 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfösjá. Frá óiympfuleikunum Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Þetta vil ég heyra. Aöur útv. 27. f.m. Sigmar B. Hauksson talar viö Manuelu Wiesler flautuleikara, sem velur sér tónlist til flutn- ings. 21.15 Fararheiii. Þáttur um Utivist og feröamál I umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. Aöur á dagskrá 27. f.m. 22.00 Ingrid Bjoner syngur rómönzur eftir Eyvind Al- næs. Fflharmonlusveitin I Osló leikur; Kjell Ingebret- sen stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agötu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu slna (7). 23.00 Djassþátturl umsjá Jóns . MUla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.20 Bæn. 7.25 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tonleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónieikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 A ferö og flugi.Málfrlöur Gunna rsdóttir sér um feröaglens fyrir börn á öll-. um aldri. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 t vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Ami Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur I léttum dUr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö um staö- reyndir og leitaö svara viö mörgum skrítnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guö- björg Þórisdóttir. Lesari Arni Blandon. 16.50 Sfödegistónleikar. Peter Schreier syngur „Lieder- kreis”, flokk ljóösöngva op. 24 eftir Robert Schumann; Normann Shetler leikur á pianó / Abbey Simon leikur á pianó Fantaslu op. 17 eftir Robert Schumann. 17.50 „t helgidómnum”, smá- saga eftir Dan Anderson. ÞýÖandinn, Jón Danielsson, les. 18.05 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólimpfuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi. GIsli Rún- ar Jónsson leikari les (35). 20.05 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.35 „Er spéfuglinn floginn?” Fjóröi og slöasti þátturinn um revíumar I samantekt Randvers Þorlákssonar og Siguröar SkUlasonar. 21.20 Hlöðuball. Jónatan G aröarsson kynnir amreíska kUreka- og sveita- söngva. 22.00 t kýrhausnum. Umsjón: Siguröur Einarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er ieikur einn” eftir Agöthu Christie. MagnUs Rafnsson les þýöingu slna (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.