Þjóðviljinn - 25.07.1980, Blaðsíða 9
Sporðminkur. Teikning: Björg Bjarnadóttir.
Grímur S. Norðdahl skrifar:
Sporðminkur
Vængjuð orð höfum við
löngum kunnað að meta, ls-
lendingar, sagði skáldið. Fá-
tæklegt væri skáldskaparmál
vort ef ekki nyti við kynjadýra
og allskyns fyrirbrigöa úr goð-
sögn og ævintýrum. Landið er
litrikara og lifmeira þegar:
Tröll og álfar teygja sig á
tindum öllum,
margt er kvikt I
móbergsfjöllum.
Það væri skarð fyrir skildi
ef ekki væri til Katanesdýrið
og kýrin Auðhumla, skoffin og
skuggabaldur. Gæöingurinn
Sleipnir og hið stórfenglega
fyrirbrigði Lagarfljótsormur-
inn. Fagna ber þvi, að nú er Is-
lensk menning einni tegund
rlkari með tilkomu sporð-
minksins.
Annan júll sl. hringdi ég I
Oröabók háskólans og var þá
nýbúinn að frétta af tilvist
þessa undradýrs og vonaði að
fá einhverja skýringu á fyrir-
bærinu. Eftir skamma bið var
mér tjáð að oröið væri ekki
komið á blaö I þeirri stóru bók.
Aðspuröur hvað ég vissi meira
um þetta orð gat ég lltiö annaö
sagt en það hefði sést á prenti I
blaðinu Suðurland, þar sem
þvl er haldiö fram, aö regn-
bogasilungurinn gæti reynst
sporöminkur I Islensku lifrlki.
Nú er það ekki á hverjum
degi sem kynjadýr kemst á
kreik á meðal vor og sjálfsagt
aö fylgjast grannt með upp-
runa þess, háttum og út-
breiðslu. Lesarinn verður aö
afsaka þótt ég reyni að nota
varfærið oröalag I stfl viö
virðulegar stofnanir þegar
þær læða út grun og getsökum.
Þaö virðist sem sporðmink-
urinn sé upprunninn á Veiði-
málastofnuninni. Sendur það-
an I blaðið Suðurland og með
þvl út um sveitir, til að villa
um fyrir mönnum, komast inn
I kollinn á bændum, að þeir
snúist öndverðir gegn eigin
hagsmunum, eins og þegar
þeir riðu suður til Reykjavlkur
tilþess að mótmæla simanum,
sællar minningar. Það var nú
þá. A Suöurlandi hafa löngum
búið kunnáttumenn ágætir,
allt frá Sæmundi fróða til Og-
mundar I Auraseli, _þess sem
vötnum veitti, forföður Asa I
Bæ, að ógleymdum Eiriki I
Vogsósum.
Verið getur aö veslings
sporðminkurinn hafi ekki átt
erindi sem erfiði austur þar,
Sunnlendingar eru ekki neinir
ættlerar og veist það létt verk
að endursenda eitt sporð-
minkskvikindi til fööurhús-
anna, á Veiðimálastofnunina.
Endursendar sendingar
geta oröiö all magnaðar og
jafnvel stórhættulegar llfi og
geöheilsu þeirra, sem upptök-
in áttu.
ösannaö mál er hvort sporö-
minkur hefur verið að brjótast
um I höfðinu á veiöimálastjóra
þegar hann flutti ræðuna á
Egilsstöðum 13. júnl sl..Þaö er
vlst hægara um að tala en I að
komast að segja eitthvaö af
viti og vera með sporðmink á
heilanum.
Nokkuö hef ég fylgst með al-
mennri umræðu I vel 50 ár og
það verð ég að segja þjóðinni
til hróss, að öll sú umræða hef-
ur veriö málefnalegri og hátt-
vlsari en fyrrnefnd ræöa.
Eitt það skemmtilegasta,
sem ég hef gert um dagana.er
að segja börnum sögur og
ævintýri, þegar þau lita á
mann björtum og spyrjandi
augum og segja: Er þetta
svona eða er þetta bara saga?
Þrátt fyrir þennan barnslega
eiginleika að vilja greina á
milli ævintýris og veruleika
verður sú vissa ekki umflúin,
að mönnum, já mannkyni öllu,
virðist sú árátta I blóð borin,
að byggja upp hugmyndaheim
og umgangast hann siðan sem
veruleika. Þar eru menntaöir
menn eða valdamenn slst und-
antekning. Má þvi til sönnunar
nefna goöafræöi Grikkja og
Rómverja og okkar ágætu for-
feðra. Svipaö hefur gerst I
flestum löndum svo langt sem
sögur herma. Ljóst er, að öll
þessi hindurvitni, (svo
skemmtileg sem þau eru I
sjálfu sér) hafa veriö öllum
raunvlsindum og náttúrufræöi
fjötur um fót, tafið ræktun og
framfarir.
Svo að öllum gamanmálum
sé sleppt þá er það ljóst, að
orðiö SPORÐMINKUR er búið
til af starfsmanni Veiðimála-
stofnunarinnar sem rógsyrði
til að réttlæta fjandsamlega
afstööu þeirrar stofnunar til
ræktunar á regnbogasilungi
hér á landi I áratugi. Fjand-
skapur, sem búinn er að kosta
þjóöina glfurlegar fjárhæöir,
þar sem ónýttir möguleikar á
þessu sviöieru allsstaðar. Auk
þess hefur þessi fjandskapur
tafið almenna kunnáttu I fiski-
rækt og allan iðnað I þvi sam-
bandi, t.d. fiskafóðursfram-
leiðslu. Nefnd á vegum Al-
þingis komst að þeirri niður-
stöðu, að Skúla á Laxalóni
bæri 70 milj. kr. I skaðabætur
af almanna fé vegna aögerða
opinberra aöila. Hver er þá
skaði þjóðarinnar allrar?
Yfirdýralæknir er staðinn
að þvi, að senda landbúnaöar-
ráöuneytinu heilaspuna og
þvætting austan af Skeiðum,
en hirðir ekki um að fá upplýs-
ingar frá nágrannalöndum
okkar, t.d. Danmörku, en þar
hefur regnbogasilungur veriö
ræktaður með góðum árangri I
hartnær öld.
Eitt af þvl, sem fundiö hefur
veriö upp á,er aö gruna laxa-
seiði á Laxalóni um nýrna-
veiki og það hefur vakið grun
um að laxaseiöin hafi getað
sýkt regnbogasilung, sem siö-
an liggur undir grun um að
geta sýkt laxaseiði. Upphaf-
legur grunur er að vlsu á mjög
veikum rökum reistur, aö áliti
erlends sérfræðings. Þaö má
notast við hann samt. Ahuginn
fyrir þvl aö leiða það sanna I
ljós er ekki meiri en svo, að
þaö er ekki einu sinni haft fyr-
ir þvi að setja heilbrigð seiði I
ker og láta reynsluna skera úr
um þaö, hvort þetta grunaða
vatn af þessum grunuöu seiö-
um veldur sýkingu.
Er ekki von að erlendum
kunnáttumönnum ofbjóði og
láti hafa eftir sér að menn
gætu allt eins fjárfest við
spilaboröið I Monte Carlo eins
og fiskirækt á Islandi, við
þessar atstæður.
Allir dæma sjálfa sig meö
sinum eigin verkum. Ekkert
háskólapróf né embætti frels-
ar frá þeim dómi.
Grlmur S. Norðdahl,
Clfarsfelli.
Föstudagur 25. júll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
á dagskrá
>/ virku innanflokkslýðrœði er
óhjákvœmilegt að fólk skiptist
í mismunandi hópa. Það er ekki
galliy heldur merki
um flokkslýðrœðu
Marxisminn og kreppan
Marxisminn og kreppan
Sjötti áratugurinn var upphafið
að nýrri blómatlð fyrir marxism-
ann eftir áratuga niöurlægingu I
forarfeni stalínisma og uppgjafa-
kratisma. Þó var sjötti áratugur-
inn um margt hápunktur hag-
bólgu auðvaldskerfisins, sem
hófst eftir aðra heimsstyrjöldina.
Vaxandi ástundun marxlskra
fræða tengdist endurlifgun
marxlskrar auðvaldsgagnrýni og
þrátt fyrir glýju hagvaxtar gátu
marxistar sýnt fram á óhjá-
kvæmileg kreppuumskipti. Fjöl-
margir væntu þess aö krepppu-
umskiptin mundu sjálfkrafa efla
viðgang marxismans stórlega,
þar eð sik umskipti væru sönnun
hinnar marxlsku greiningar
þvert ofan I bjartsýnar forspár
borgaralegra hagfræðinga.
Forspár og veruleiki
Arið 1980 hefur kreppa auð-
valdskerfisins varaö I hartnær 7
ár og viröist ekkert lát á. Þjóö -
félagsgagnrýni marxismans hefur
sýnt gildi sitt sem sjaldan áður.
Verkalýösstéttin verður fyrir sl-
harönandi árásum og pólitisk
mynstur sem verkalýössinnar
þekkja frá kreppusveiflum, svo
sem á þriöja áratugnum gera aft-
ur vart við sig.
Þó að kreppuforspár marxista
hafi ræst er fjarri þvi að sama
gildi um þær væntingar er varða
viðgang marxismans. Það er eitt
aö hafa rétt fyrir sér, annað að ná
árangri.
A sjötta og fyrri hluta sjöunda
áratugsins voru háskólaborgarar
kjarni hinnar marxisku hreyfing-
ar. Þetta hefur sett svip sinn á
þróun hreyfingarinnar. Fjöl-
margir vinstri sinnar tlndust I
eigin umhverfi og misstu sjónar á
mikilvægasta lið,,sósláliskra” til-
rauna f einkallfi slnu. Innan fjög-
urra veggja ,, kollektivanna” var
reynt að upphefja félagslega und-
irokun kvenna, hómósexúella,
ala börn upp á sósíaliska visu,
rækta vinstri sinnaðar kartöflur
og svona mætti lengi telja.Aðrir
báru hugmyndir sínar um sam-
félag framtíðarinnar inn I
baráttuhreyfingar eins og kven-
frelsishreyfingarnar, húsnæðis-
og hverfahreyfmgar o.s.frv. 1
sumum tilfellum efldust þessar
hreyfingar stórlega, I öðrum til-
fellum lokuðust þær inni I vlta-
hring einkróttækninnar. Þriðji
hópurinn reyndi af þolinmæði og
þrautseigju aö leysa mikilvæg-
asta verkefni hinna sósialisku
baráttu af höndum, að tengja
verkalýðsbaráttuna við hinn end-
urvakta marxisma. Það er þessi
siðasti hópur sem oftast veröur
fyrir árásum.
Uppgjafar-
tilhneigingar
Slöasta árið eþa tvö hefur nýtt
litbrigöi bæst inn i þetta litróf.
Vaxandi fjöldi einstaklinga snýr
bakivið marxismanum og verka-
lýðsbaráttunni. Rudolf Bahro
einn þekktasti fulltrúi þessara
afla hefur lýst þvl yfir að stéttar-
baráttan sé I blindgötu og nú beri
að berjast á umhverfisverndar-
grundvelli. Asamt öflum langt til
hægri hefur hann tekiö þátt I þvi
að stofna þýska græningjaflokk-
inn. Þetta gerist samhliða si-
harönandi verkalýðsbaráttu sem
beinlínis apir á sáialista. Þeir
sem aöhyllast þessi sjónarmið
um að gefa verkalýösbaráttuna
upp á bátinn halda I flestum til-
fellum að þeir séu aö gera eitt-
hvaö alveg nýtt. Þeir halda að
lausnarorðið sé endumýjun. Þaö
er hins vegar ekkert nýtt I þess-
um viöbrögöum. Sérhvert
kreppuferli setur verkalýðssinna
prófraun. Verkefnin verða stærri
og erfiðari um leiö og nauðsyn
þess aö vinna þau verður slfellt
meiri. Fjölmargir gefast upp á
erfiði þessarar baráttu, eöa lenda
á hliðarspori, eins og einkallfs-
sóslalismanum. Það eru þessi öfl
sem I einagnrun sinni og örvænt-
ingu eru reiðubúin til að aöhyllast
sérhverja sæmilega velklingjandi
lausn. 1 flestum tilfellum fela
þessar lausnir I sér einhvers kon-
ar árás á marxismann. Það er á
þessum punkti sem umbótasinnar
og borgaraleg öfl taka undir og
þaö eru einmitt þessi öfl sem
græða á uppgjafarsinnum. Nýju
heimspekingarnir I Frakklandi
llta ekki á sig sem hægri sinna,
þeir állta sig stjórnleysingja, en
þaö breytir engu um það, aö þeir
hafa ekkert annað veriö en tæki I
höndum frönsku borarastéttar-
innar. Græningjarnir I Þýsk-
alandi hafa lamað umhverfis-
verndarhreyfinguna. Nú getur
forysta sóslaldemókrata gert þá
umhverfisglæpi sem þeim hentar,
þvl flokksstofnun græningja og
bandalag sósialiskra græningja
við borgaralega hefur firrt þá,
græningjanna verulegum hluta
þeirra áhrifa sem umhverfis-
verndarsinnar höfðu á hinn al-
menna sósialdemókratiska
verkamann.
Verkefni sósialista
Þcssar raddir gera einnig vart
við sig á íslandi. Kristín Astgeirs-
dóttir er einungis hin siðasta I röð
þeirra einstaklinga sem á siðum
Þjóöviljans snýst gegn marxism-
anum og verkalýösbaráttunni.
Kristin er þeirrar skoðunar aö
lausnin á pólitlskri kreppu verka-
lýðshreyfingarinnar sé stefna
sem inniheldur iðnvæðingarand-
úð og bjarga þvt sem bjargað
veröur án þess aö blða eftir bylt-
ingunni. Það á aö sýna fordæmi
og fara að sinna þörfum einstakl-
ingsins. Allur þorri launþega tek-
ur þátt í neyslubrjálæði sem er að
steypa heiminum I glötun. Þaö er
ýmislegt við sjónarmið Kristlnar
að athuga (og ýmislegt rétt sem
hér er ekki taliðupp). Iðnvæöing-
arandúðin leysir engan vanda. I
sóslaliskri byltingu veröur verka-
lýður heimsins að leysa úr læðingi
alla þá iðnvæðingar-og tskniþró-
unarmöguleika sem tök eru á til
að leysa þau vandamál sem auð-
valdið hefur skapað og gerir sl-
fellt verri viðureignar. Þaö verð-
ur að margfalda fæðuframleiðslu,
vinna bug á ólæsi, koma á full-
nægjandilæknaþjónustu um allan
heimogvinnaað lausn þeirra um-
hverfisvandamála sem auövaldið
hefur skapað og gerir slfellt
meiri. Til aö vinna aö hreinsun
lofts og lagar, til þess að bæta úr
þvl tjóni sem valdiö hefur verið á
gróðurrlkinu og dýrallfinu dugar
ekkert minna en stórfelld rann-
sóknar.og uppfinningarstarfsemi
til að finna tæknilegar leiðir til að
vinnabugá versta ósómanum. Sú
tið er löngu liðin að það hefði nægt
aö segja bara stopp. Það er ekki
hlutverk marxista að fjandskap-
ast við tæknina, heldur hvernig
henni er beitt I auðvaldskerfinu.
Við viljum að vinnusparandi
tækni sé notuö til aö stytta vinnu-
daginn.ekki til að skapa atvinnu-
leysi.
1 þessu samhengi er rétt að
vlkja að einkallfssósialismanum,
Það er eitt helsta einkenni þess-
arar stefnu að áhangendur henn-
ar hafa búiö sér til nákvæmar
hugmyndir um þaö hvernig
sóllalisminn og hinn sóslaliski
einstaklingur eigi að lita út. Siöan
reyna þessi öfl aö steypa llf sitt,
sjálfa sig og aðra I þetta mót. A
þessu eru tveir grundvallargall-
ar. 1 fyrsta lagi er ekki hægt aö
leysa félagsleg vandamál auð-
valdskerfisins á einstaklings-
bundnum grundvelli. Lausnir
einkallfssóslalistanna eru og yfir-
leitt einungis framkvæmanlegar
af og fyrir háskólaborgara. 1
öðru lagi eru hugmyndafræði
einkalifssósialistanna menguð
alveg andstyggilegum einræðis-
tilhneigingum. Þaö er engin til-
viljun að Karl Marx eyddi ekki
tlma slnum I að gera lýsingar á
fyrirkomulagi framtiðarsam-
félagsins. Hann dreymdi aö vlsu
um aö friðsamlegt fiskeri. Það er
eitt helsta einkenni sósialiskra
framleiösluhátta meö ráðalýð-
ræði og áætlanagerö, að félags-
legar forsendur einstaklings-
valfrelsis margfaldast. ólikt auð-
valdskerfinu þarf sósialisminn
ekki að kveða á um sérstök
samlffsform. Þetta merkir að
sóslalisminn mun ekki einkennast
afákveðnum samlifs- og atferlis-
formum heldur takmarkalausri
fjölbreytni. Allar tilraunir til að
þröngva fólki inn 1 fyrirmyndar-
form eru í andstöðu við markmiö
sóslaliskrar baráttu. Viö marx-
istar erum ekki prestar umbreyt-
ingarinnar, heldur verkfræöingar
hennar.
Þetta þýöir ekki aö ég sé ósam-
mála Kristinu um að breytinga og
nýsköpunar sé þörf, þetta þýðir
að ég álit að þær verði að byggja á
heilbrigðustu heföum og reynslu
hinnar alþjóðlegu verkalýös-
hreyfingar. Fjóröa Alþjóðasam-
bandiö er aö minu viti vörður og
vettvangur hefðanna og nýsköp-
unarinnar.
Árni Bergmann og
fordæmi danskra
vinstri sósialista
Aö ’okum er rétt aö vlkja örfá-
um oröum að grein Arna Berg-
manns I sama blaöi um danska
vinstrisósíalista. Þau sjö ár sem
ég hef dvalið I Danaveldi hef ég
kynnst Vinstri sóslalistum vel
sem félagi I dönsku deild Fjóröa
Alþjóðasambandsins og pólitlsk-
ur baráttumaður. Þrátt fyrir
djúpan ágreining finnst mér full
ástæða til að bera hönd fyrir höf-
uð þessum samtökum. Ólikt þvl
sem AB heldur, þarf djúpur
ágreiningur ekki að leiða til hat-
urs, hann getur meira að segja
leitt til gagnkvæmrar virðingar.
Arni heldur þvl fram að flokkur
Vinstrisóslalista hafi verið stofn-
aöur af fólki sem vildi „hreinni”
byltingarstefnu. Framsetningin
er út I hött. Sóslaliski Alþýðu-
flokkurinn hafði samþykkt að
styöja fýrirætlanir Sóslaldemó-
krata um aö frysta inni vlsitölu-
bætur á laun. Afstaðan til þess
ama er algert grundvallaratríöi.
Þaö er ekki I senn hægt aö kenna
sig við sósialismann og snúast
gegn llfskjörum verkalýðsins.
Þess skal getiö að SF (Sósialiski
Alþýðuflokkurinn) hefur siðan
myndast við einskonar sjálfs-
gagnrýni. Arni yjar aö þvi að VS
sé einskonar jómfrúrmarxiskur
Framhald á bls. 13