Þjóðviljinn - 01.08.1980, Síða 14

Þjóðviljinn - 01.08.1980, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 1. ágúst 1980. Sérlega spennandi ný litmynd um rán á eöalsteinum, sem geymdir eru I lóni sem fyllt er drápsfiskum. Lee Majors og Karen Black. BönnuO börnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hetjurnar frá Navarone (Force lo From Navarone) Hörkuspennandi og viöburöa- rlk ný amerlsk stórmynd I litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssumar frá ]Navarone og nú eru þa& Hetjurnar frá Navarone. Eftir sama höfund. Leikstjóri: Guy Hamilton. A&alhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fo, Franco Nero. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnu& innan 12 ára. Hækkaö ver&. LAUGARA8 B I O Fanginn í Zenda Ný mjög skemmtileg banda- rlsk gamanmynd byggö á sögu Antiny Hopés. Ein af slöustu myndum sem Peter Sellers lék I. AÖalhlutverk: Peter Sell- ers + Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Haustsónatan INGMAR BERGMAN'S NYE MESTERVÆRK Slmi 11475 LOKAÐ 1.—4. ágúst. Stmi 22140 Saga Olivers It takes someone very special to help you forget someone very special. Ný og vel gerö mynd eftir sögu Erich Segal sem er beint framhald af hinni geysi- vinsælu kvikmynd LOVE STORY, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Myndin hefst þar sem Oliver stendur vi& gröf konu sinnar. Leikstjóri John Korty A&alhlutverk Ryan O’Neal, Candice Bergen Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓMABÍÓ . Slml 31182 óskarsverö- launamyndin: She fell in love with him as he fell in love with her. But she was still another man’s reason forcominghomc. • Heimkoman Heimkoman hlaut Oskarsverölaun fyrir: Besta leikara: John Voight. — Bestu leikkonu: Jane Fonda. — Besta frumsamiö handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The RoIIing Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góö skil, mun betur en Deerhunter geröi. Þetta er án efa besta myndin i bænum...." Dagblaöiö. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Slöasta sinn. Vesalingarnir Ml5£RkBLE5 Afbragösspennandi, vel gerö og leikin ný ensk kvikmyndun á hinni vlöfrægu og slgildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan, Anthony Perkins. Leikstjóri: Glenn Jordan. Sýnd kl. 3, 6 og 9. -------salur ^ I eldlínunni. Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof bfógesta og gagnrýnenda. Meö aöalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRII) BERGMAN og LIV ULMAN. lslenskur texti. + + + + + + Esktrablaöiö. + + + + + B.T. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Göngum ávallt vinstra megln á móti akandi umferð.. Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren, James Coburn. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl, 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------salu*- --------- Amerísk kvikmynda- vika Sýningar kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 -------salur ID--------- Dauðinn á Níl Speannandi litmynd eftir sögu Agöthu Christie. Endursýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. ftUSTUBMJARblll ^’SImi 11384 ' * Loftsteinninn IIMETEOR - Den er 10 km bred. Og den rammer jorden _ om seks dage ... , SEAN CONNERY • NATALIE WOOD KARL MALDEN BRIAN KEITH — 10 km. I þvermál, fellur á jöröina eftir 6 daga — Óvenjuspennandi og mjög viöburöarrik, ný, bandarlsk stórmynd I litum og Cinema Scope. AÐALHLUTVERK:. SEAN CONNERY, NATALIE VVOOD, KARL MALDEN, BRIAN KEITH, HENRY FONDA. tsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. ■BORGAR^ DíOið Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Slmi 43500 (Ctvegsbankahúsinu austast Kópavogi) /Þrælasalarnir" Mynd sem er i anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta Rætur” SÝND A BREIÐTJALDI MEÐ NÝJUM SÝNINGAR VÉLUM. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 01 Bönnuö innan 16 ára Isl. texti. Slmi 11544 »Kapp er best með for- sjá!" BREAKING AWAY Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Century-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”; hver meö slna delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvenna- fara og 10 glra keppnisreiö- hjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum í Banda- rikjunum á siöasta ári. Leikstjóri: Peter Yates. Aöalhlutverk: Dennis Christo- pher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackic Earle Ilaley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. vSrmir, apótek Næturvarsla I apótekum Reykjavfkur vikuna 1. ágúst — 7. ágúst er I Reykja- víkur Apóteki og Borgar Apó- teki. Nætur og helgidaga- varsla er I Reykjavikur Apó- teki Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar I slma 5 16 00. siökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — slmi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — slmi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi5 1100 Garöabær— slmiöllOO lögregian Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 simil 11 66 slmi 5 11 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltalans: Framvegis veröur heimsóknar- tlminn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspítali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavíkur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö— viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Rleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Fltíkadeild) flutti 1 nýtt hús- næöi á II. hæö ge&deildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspttalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa tíbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200,, opin allan sólarhringinn. Upp-^ lýsingar um lækna og lýlja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I_ Heilsu-, verndarstööinni alla laugar- og sunnudaga frá kíT , 17.00 — 18.00, Sfmi ? 24 14. ‘ i - tilkynningar AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík .Kl.8.30 Kl. 10.00 -jl-30 —13.00 — 14.30 _ i6 00 f — '7.30 — 19.00 1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. þá 4 féröir. Afgreiösla Akranesi.simi 2275 Skrifstofan Akranesi.sljni 1095 Afgreiösla Rvk., símar 16420 og 16050. IlAPPDRÆTTl HEYRNARLAUSRA Vinningsnúmer eru þessi: 1. 531 7. 3066 2. 10471 8. 14041 3. 14368 9. 18788 4. 4983 10. 2383 5. 3989 11. 4984 6. 12709 12. 18016 Félag heyrnarlausra, Skólavöröustíg 21, Slmi 13240. Landssamtökin Þroskahjálp 15. júlí var dregiö 1 almanaks- happdrætti Þroskahjálpar. Upp kom nr. 8514 Nr. I jan. 8232 — I febr. 6036 — I aprfl nr. 5667 I mal nr. 7917 — I júnl nr. 1277 — hefur ekki veriö vitjaö. f erðir ÚTIVISTARFERÐIR Einsdagsfer&ir: Laugard. kl. 13 Vífiisfeil-Jósepsdalur, verö 3000 kr. Sunnud. 3.8. kl. 8 Þórsmörk,4 tima stans i Mörkinni, verö 10.000 kr. kl 13Esjaeöa fjörugangaeftir vali, verö 3000 kr. Mánud. kl. 13 Keilir eöa Sog eftir vali, verö 4000 kr. 1 allar feröirnar er fariö frá B.S.l. vestanveröu. Hálendishringur, 11 daga ferÖ hefst 7. ágúst. Leitiö upp- lýsinga. Sumarleyfisferöir I ágúst: 1. 1.—10. ágúst (9 Áagar) — Lónsöræfi. 2. 6.—17. ágúst (12 dagar) — Askja-Kverkfjöll-Snæfell. 3. 6.—10. ágúst (5 dagar) — Strandir—Hólmavik-Ingólfsfj. 4. 8.—15. ágúst (8 dagar) — Borgarfjöröur eystri. 5. 8.—17. ágúst (10 dagar) — Landmannalaugar-Þórsmörk. 6. 15.—20. ágúst (6 dagar) — Alftavatn-Hrafntinnusker- Þórsmörk. 7. 28.—31. ágúst (4 dagar) — Noröur fyrir Hofsjökul. Pantiö farmiöa tímanlega. Allar upplýsingar á skrifstof- unni, öldugötu 3. Feröafélag Islands. Feröir um Verslunarmanna- helgina 1.—4. ágúst: 1. Strandir — Ingólfsfjöröur kl. 18. — Gist i húsi. 2. Lakaglgar kl. 18. — Gist I tjöldum. 3. Þórsmörk — Fimmvöröu- háls kl. 20. — Gist I húsi. 4. Landmannalaugar — Eld- gjá kl. 20. — Gist I húsi. 5. Skaftafell — öræfajökull kl. 20. — Gist I tjöldum. 6. Alftavatn — Hrafntinnusker Hvanngil. kl. 20. Gist I húsi. 7. Veiöivötn — Jökulheimar kl. 20. — Gist I húsi. 8. Nýidalur — Arnarfell — Vonarskarö kl. 20. — Gist I húsi. Feröir 2.—4. ágúst: 1. Hveravellir — Kerlingar- fjöll — Hvitárnes kl. 08. — Gist húsi. 2. Snæfellsnes — Breiöa- fjaröareyjar kl. 08. — Gist húsi. 3. Þórsmörk kl. 13. — Gist húsi- . .. Ath. aö panta farmiöa tlman- lega á skrifstofunni öldugötu 3. spil dagsins 1 bessum bætti veröur ekki tekiö fyrir spil, heldur spila- aöferö. Umsjón armaöur þáttarins (sem einnig gegnir störfum keppnisstjóra) sá á rölti slnu um Domus um dag- inn, ungan spilara nýta sér ekki þær likur er fyrír hendi voru einmitt I þvl spili. Dæmiö var eftirfarandi: D876 (blindur) ?42 ?10 A963 Ungi maöurinn var aö spila 3 grönd og þurfti 3 slagi á þennan lit. Hvaö heföir þú gert lesandi góöur? Þú spilar ás, færö tvist frá Vestri og 10 frá Austri (sannaö), þú spilar áfram litnum, færö fjarka frá Vestri. Og hva& svo? 5 spil skiptast þannig milli tveggja handa: 3-2 68%, 4-1 28% Og 5-0 4% Og svariö setjum viö svona upp: Austur getur átt: a) tluna staka: 2,8% af allri skiptingunni. Vinnst meö þvl aö láta Htiö. b) Kóng og tlu: 3,4% af allri skiptingunni. Vinnst meö þvl aö láta litiö. c) Gosa og tíu: 3,4% af allri skiptingunni. Vinnst meö þvl aö láta dömuna. d) Kóng, gosa og tlu: 3,4% af skiptingunni. óvinnandi. Svariö er þvl, aö betra er aö láta lltiö (samkv. likunum og þá er reiknaö meö þvl aö þú vitir ekkert um andstæöing- inn, opnun o.þ.h.) Ungi maöurinn lét dömuna. Þaö er tilefni þessa þáttar. Til hamingju meö bóndadaginn, pabbi. Pabbi? Til hamingju pabbi. PABBl... Eigum viö aö opna fyrir þig? KÆRLEIKSHEIMILIÐ úlvarp Föstudagur 1. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.20 Bæn. 7.25 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Mírabellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (14). 10.25 ,,Ég man þa& enn”. Skeggi Asbjamarson sér um þáttinn. Aöalefni: „A möholtinu”, frásögn Magnúsar Einarssonar kennara. 11.00 Morguntónleikar. Sieg- fried Behrend og I Musici- kammersveitin leika Gítar- konsert I A-dúr op. 30 eftir Mauro Giuliani / Jack Brymer og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika Klarinettu-konsert I A- diir (K622) eftir Mozart; Neville Marriner stj. 14.30 Miödegissagan: „Saga um ástina og dauöann” eftir K-nut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sína (4). 15.00 Islensk tónlist; a. „Rfmnadansar” eftir Jón Leifs. Siníóniuhljómsveit lslands leikur; Páll P. Páls- son stj. b. „Völuspá”, tónverk fyrir einsöng, kór og hljómsveit eftir Jón Þór- arinsson. Guömundur Jóns- son og Söngsveitin Fflharmonfa syngja meö Sinftínluhljómsveit lslands; Karsten Andersen stj. 15.30 Embættistaka forseta Islands.útvarpaö ver&ur frá athöfn I Dómkirkjunni og siöan I Alþingishúsinu. 16.45 Veöurfrepiir. Fréttir. Dagskrá. Tilkynningar. (Ath. afbrigöilegan tlma á öllum þessum atriöum). Tónleikar. 17.20 Litli barnatlminn.Nanna Ingibjörg Jónsdtíttir stjórnar barnatlma á Akureyri. Afram er haldiö lestri sögunnar um Snata og Snotru, starfsmaöur á starfsvellinum „Frábær” kemur I heimsókn og fariö er í heimsókn á barna- heimiliö Pálmholt. 19.00 Fréttir. Víösjá. Frá ólympfuleikunum Stefán Jtín Hafstein talar frá Moskvu. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Þetta vil ég heyra.A&ur útv. 27. f.m. Sigmar B. Hauksson talar viö Manuelu Wiesler flautuleikara, sem velur sér tónlist til flutn- ings. 21.15 Fararheill. Þáttur um Utivist og fer&amál I umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. Aöur á dagskrá 27. f.m. 22.00 Ingrid Bjoner syngur rdmönzur eftir Eyvind Al- næs. Fflharmonlusveitin I Osld leikur; Kjell Ingebret- Sen stj. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agötu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu slna (7). 23.00 Djassþátturl umsjá Jóns MUla Amasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónirarp Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 óly mpiuleikarnir í Moskvu. Fyrsta þriöjung ágústmánaöar skipar efni frá sumarólympíuleikunum I Moskvu áberandi sess I dagskrá S jónvarpsins. Fyrstveröur sjónvarpaö frá v setningarathöfn leikanna. (Evróvision-Sovéska og Danska sjónvarpiö) 21.50 Prinsinn og kórstúlkan (The Prince and the Show- girl) Bresk blómynd frá ár- inu 1957. Leikstjóri Laur- ence Olivier. AÖalhlutverk Marilyn Monroe og Laur- ence Olivier. Myndin gerist I Lundúnum áriö 1911, en þá er Georg fimmti krýndur konungur. Meöal erlendra gesta vi&athöfnina er prins- inn af Karpatlu, og meöan á dvöl hans i stórborginni stendur, kemst hann I kynni viö unga og fallega konu, sem starfar á vinsælum skemmtistaö. Þýöandi Jdn O. Edw’ald. 23.45 Dagskrárlok. Laugardagur 2. ágúst 15.00 tþróttir. Myndir frá ólympiuleikunum I Moskvu. (Evróvision- Sovéska og Danska sjón- varpiö) 18.30 Fred Flintstone i nýjum ævintýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jtíhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 ólympiuleika rnir f Moskvu Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shellcy. Gamanmynda- flokkur. Þýöandi GuÖni Kol- beinsson. 21.00 Eigum viö aö dansa? Nemendur úr Dansskóla Heiöars Astvaldssonar sýna dansa. Stjórn upp töku Andrés Indri&ason. 21.30 Sérvitringurinn Edward James. (The Secret Life of Edward James) Heimilda- mynd um kunnan auömær- ing og listunnanda, sem dró sig út úr glaumiheimsins til aö helga sig sérvisku sinni og frumlegum uppátækjum. Þýöandi og þulur Gu&ni Kolbeinsson. 22.20 Þrjti andlit Evu s/h (The Three Faces of Eve) Bandarisk blómynd frá ár- inu 1957, byggö á bók eftir Corbett H. Thigpen og Her- vey M. Cleckley. Leikstjóri Nunnally Johnson. AÖal- hlutverk Joanne Woodward og Lee J. Cobb. Myndin byggir á sannsögulegum at- buröum. Eva er húsmó&ir i bandarlskum smábæ. Hún tekur skyndilega aö hegöa sér mjög tívenjulega, en neitar si&an aö kannast viö geröir sinar. Þý&andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok. gengið Gengisskránlng 31. jáH 1980 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar.................... .á 492,00 493,10 ...USterlingspund ......................... 1150,30 1152,90 1 Kanadadollar.......................... 421,80 422,70 100 Danskar krrtnur ...................... 8914,25 8934,15 100 Norskar krónur ...................... 10029,95 10052,35 100 Sænskarkrónur ...................... 11781,60 11807,90 100 Finnsk mörk ....................... 13446,30 13476,40 100 Franskir frankar..................... 11906,35 11932,95 100 Belg. frankar......................... 1725,70 1729,60 100 Svissn. frankar....................• 29755,10 29821,60 100 Gyllini ............................ 25282,65 25339,15 100 V.-þýsk mörk ........................ 27570,75 27632,35 100 Llrur................................... 58,49 58,63 ,100 Austurr. Sch.......................... 3887,80 3896,50 100 Escudos................................ 985,00 987,20 100 Pcsetar .............................L 683,80 685,30 100 Yen................■................. 216,12 216,60 1 18—SDR (sérstök dráttarrétlindi) 14/1 647,98 649,41 trskt pund 1037,90 1040,20

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.